Morgunblaðið - 05.09.1919, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.09.1919, Blaðsíða 4
4 MORGtJyttI,AÐIÐ I. 8 I K, R. I Knattspyrnumót um Knattspyrnubikar Rvikur ('yiir II. flokk) hctt á ífjróttave'linum fimtudaginn ti. sept. Þáttakendur verða að gefa sig fram við undirritaða i siðasta lag á mánndag 7. þ. m. Stjórn Knattspyrnufól. Rvíkur. Tiikynnning. S kum áf>an hilda' d liæ kunar á s\kri 01; öðrum ef 11 r> í neða ta'd r vörur v rði f\er s IJ r út frd lcaupmönnum m ð þcsi erð L n on.iði og Siioi.........'/2 ur ki. 0.40. — — V* — — °TS- Sodavatn ......................r/2 — — 0.28. — */* — — 0.22. Sætsaft 1 liter — 2 60. '» i, " Gosdrykkjaverksm. ,MIMIR‘. Gosdrykkja- og aldinsafaverksm ,SANITASl. Hrísgrjóntilsölu! Sfúíka á 88 aura kílóið i heilum pokutr. Ninari upplýsingar gefur Sigurður Björnsson, kaupmaður. Símar 693 og 66. Stjórn Frakka í Lothringen. Ein af stjórnbótunum sem Frakk- ar koinu á í Lótringen þegar þeir tóku við stjórn þar, var sú að banua niönnum að tala þýzku ýmsum opinberum stöðum og sporvögnum. En ekki hefir reynst auðvelt að framfylg ja þessum, lög um, því að mjög mikill hluti íbú anna er þýzkur óg kaníi alls ekki frönsku, encla þýzka verið þar að almálið fyrirfarandi. Stjórnin Jjótringen hefir því ekki ,séð annað fært en að afnema bannið. Fjáhagur ÞjóBverja. Bretar og Ameríkumenn keppa 11 m viðsklfti vlð Þjóðveija. Gæsluher Breta í Þýzkalandi fékk skipun um að greiða sem bezt fyrir brezkum kaupmönnum sem leituðu viðskiftasambanda við Þjóð verja. Ameríkumenn, sem einnig liafa augastað á þýzku viðskifta- samböndunum, buðu þá þýzkum kaupmönnum þriggja ára gjald frest á þeim vörum sem þeir fengju hjá sér. Varð þetta til þess að feikn- in öll hafa verið pön' uð af vörum frá Ameríku. Fjárhagur Breta er ekki eins góður og Ameríkumanna og hafa þeir nu verið á ráðstefnum um það hvaða krók þeir hafi á móti þessu bragði. Sylvia Pankhurst Bolsevíki? Allir muna eftir Sylviu Pankhurst, sem mestum ólátunuin olli á Eng- landi í kvenréttii]d:imálinu. Nú þykist brezka lögreglan hafa það fvrir satt, að hún sé milliliður inilli Bolsjevika og leýnifélagá á Eng- landi er starfa í líka átt. Norskur blaðamaður að naffli Zakaríassen hafði komið til Euglnds og haft meðferðis peningasendingu sem Miss Pankhurs't hafði veitt viðtöku Þessir peningar segja menn að hafi verið til að æsa viunulýðinn til verkfalla. En lögreglan var síðast er fréttist að rannsaka málið. — ►Sem kunnugt er gera Bretar mjög strangar ráðstafanir gegn Bolsje- vikastefnunni og haga vörnunum ekki ólíkt og siður er við almennar sóttvarnir. Þeir leyfa engum lands- vist er þeir telja líklegan til að vera smitaður af þessari pest. sem kaon að pressa föt getar feng- ið atvinnu, kaap: 150 krónur á mánuði. Eanfremur vantar mig stúlku til að sauma. Rydelsborg Langavegi 6. Reiöhjól lítið brúkað er til sölu nd þegar. Heigi Haíberg Liugaveg 12 (Hugfró). • Vinna óskast við að snúa lóðar- Skýrsla sú er fjárhagsnefnd tiuma. — Upp'ýsirgar hji afgr. Þjóðverja hefir geíið ríkisþinginu Morgunblaðsins. í Weimar nú í ágúst, lýsir engan > vegin fögru ástandi. Gjöld ríkisins fyrir næsta ár eru áattluð 24 miljarðar marka. Þar af fer 171/2 miljarður til alríkisgjald- mna en 6V2 til einstakra ríkja. Upp í þetta gefa núverandi tekj- ur ríkisins að eins 7,6 miljarð. Þar við bætast skattar þeir sem Erz- berger leggur til að á verði lagðir. Sn þá vantar samt enn 9 miljarða og er samt ekki tekið tillit til þcirra gjalda sem leiða af friðarskilmál- unum. Skattarnir í Þýzkalandi eru nú j orðnir þungir, og það svo að efna- menn eru farnir að stökkva úr landi. Erzberger fjármálaráðherra ' hélt heljarmikla fjármálaræðu þanu 12. ágúst, sem sögð var svo snjöll, að hann hafi gengið af andstæðing- um sínum orðlausum. Lagði hann meðal annars sérstaka áherzlu á þær ráðstafanir sem yrði að gera til þess að menn strykju með fé sitt af tandi burt. Mun verða lögð kvöð á bankastofnanir að gefa upplýsing- ar um hag manna, bæði til þess að hægt sé að taka af þeim skatta og svo til þess að koma í veg fyrir að féð verði flutt af landi burt. —- Sjálfsagt mun það gera auðmönn- um ekki lítið örðugra fyrir að flytja fé sitt úr landi, hvað þýzkir ! seðlar eru í lágu verði. Gull er tranglega bannað að flytja úr landi. Nýlega var tekinn fastur bíll sem ætlaði yfir landamærin til Danmerkur. Botninn í honum reyndist tvöfaldur og þar falin ein miljón í gulli. Simi 602. I S I K. R. I. Hnaffspyrnumóf um hnaffspyrnuljorn Isfands vetður háð í kvöld kl. 7 */4 á íþróttavelliium Þátttakendur: Frarn og K. R. Þar eð sðeins þessi tvö íélög tiki þátt i mótinu veiður þetta úrslitakappleikur um »hornið«. A^göngumiðar kosta: sscti 1 25, pdlstæði 1.00, almenn sæti 0.7J, buna 0.25. Dómati: hr. Ernat Peterseu. Sljórn Knattspyrnufélags Reykjavik«r. E.s. Sferling fer fíééan i firingferé austur og notóur um íanó miðvikudag 10, sept. kl 10 ártíegis. Vðrnr aihendist þannig: c7 óag: Til Tállmafjaiðar. B lduda’s, Önundaríjarðar. Reykja fjaiðar, Bitru íjirðar, Borðeyrar, Hvammstanga, Blönduóss, Skagastrandar, Sanð árkróks, Hofsóss og Haganesvikur. JEaugaróag, 6 sept: Til Húsavikur, Kópaske s, Þórshafna , Bakkafjaiíar, Vopnafjaiðar Bo*garfjarðar, Seyðisfjarðar og Norðfjarðar. fÆánuóag, 3 sept: Til Eskifjuðar, Fiskrúðsfjarðar, StöðvaHjarðar, B'eiðd.ilsv kur Djúpavogs og Veitmannaejji. Vörurnar veiða að vera greinilega merktar. cJCj. Cimsfi/pafelag dslanós. T i I o g G r i n d K e f 1 a a v í v i k k u r u r Nýlegur hengilampi mjögódýrog ný karlmanrsíöt á tæplega meðal- mann til sölu. Afgr. visar á. Rautt hestfolald, vaknrt, ómarkað íefir tapast. Gerið svo vel að gera aðvait Bjarna Jónssyni, Bæjaskerj- nm, Miðnesi. Til bygginga og heyvinnu vantar mig nokkra mei n nú þegar. Heima kl. io—12 og 8—9. Eggert Jónsson Biöttugötn 3 B. G.s ■ Ljósrauöur hestur 6 vetra, hefir t past. Mark:'Gagn- bitað hægra. Aljirnaður. Sá er kynni að hitta hest þenna er vinsamlega beðinn að gera við- vart Vílhjálmi Stefánssynl, Tnngn við Reykjavik. Sími 679. QLITOriAKÁBX1IÐ0X •f ■ÖÐULKLXBI keypt r«tL I' ▼! 4 0c Botnía Island Botnía fer frá Kaupmannahöfn 12. sept. tómt til Leith og teknr þar vörur til Færeyja og Reykjavikur, Fer héðan aftur um 24. sept. beint til Færeyja og Kaop mannahafnar. er stéðvum óákveðinn tlma i Kaupmannahöfn vegna verkfallsins. @ SEimsen TTÍunið eftir Cemenfs-uppboðinn l dag k(. 1 við íjús Jðns Porídkssonar, Bankasfrœfi tt, fara bifieiðainar HF. 4 og HF. 17 fastar ferðir fyrst um s'nn á mánud. frá Rvík kl. 10 f. h. óg fin tod. kh 10 f. h. Farseðlar seldir hjá kaupT). Asg. Gunnlauf,ssyn;, Austurstræti 1, sími 102, og hjá kanpm. Einati Emarssyni, Grindavfk, og hr. Axel Móller i Keflavik. Á sunnudögum eru tpplýsingar í slma 40 i Hafnarfirði. Virðingaifylst. Hgill Viihjálmsson. Sigurður Sigurðsson. Hjálpræðisherinn Fagnaðarsamkoma fyrir major og frú Grauslund í kvöld klukkan 8*/a- Hijóðfierasláttur og söngur. Allir velkomnir. 2 háskólastúdentar vilji kenna i góðum húsum 1—2 stundir á dag fyiir fæði eftir sam- komelagi. Listhaferdur segi til sin og fái tpplýsingai á s rifstofu Morgunblaðs- ins fyrir næeta sunnudig. “ Hjálparmatsvein og tvo vikadrengi vanfar á e.s. Sferfing. Uppí. fjjá bnjfanum. Dugí. Drengur gelur fengið afvinnu nú þegar við að bera úf JTlorgunbf. / Tlafnarfirði óskast til leigu tveggja-heibergja íbúð ásamt eldhúsi, handa fámennrj danskri fjölskyldo, sem kemnr nú með Botniu. Há leiga boðin- Tekari cpplýsingar gefur Oito Jörgensen, s'miitari, Landssímastöðinni I leykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.