Morgunblaðið - 25.09.1919, Page 1

Morgunblaðið - 25.09.1919, Page 1
6. árgangur, 299. tölublað Fimtudag 25. september 1919 Isatoldarprentsmiðla msmm GAMLA BIO — Fjallakongurinn Ljómandi fallegur litskreyttur sjónleikur í 3 þitt. Stribolt og frú á skemtitúr. Leikinn af feita Stribolt, sem allir kannast v>ð. Erl. símfregnir. Khöfn, 23. sept. D’Annunzio hefir í heitingum. Frá Lugano er símað, að D’An- nunzio lýsi því yfir, að hann muni heldur sprengja Fiume í.loft upp, en að gánga stjórnarihernum á vald. Bolsjevikingar og Ukraine. Frá Helsing'fors er símað, að Bol- sjevikingastjórnin háfi boðið Ukraine að semja frið og vilji við- urkenna sjálfstœði og' hlutleysi landsins. Meiri verkföll í Danmörku. Y e r k a m an n a s ambandið danska lœtur það boð út ganga, að stór- kostlegt verkfall verði ha'fið n. k. þriðjudag og að 50 þúsund manns muni taka þátt í því. hlægilegt að ráðast í skipakaup og hafa svo enga áhö'fn á skipið. Aldrei er of varlega farið þegar í jafnstórt mál er ráðist og strand- varnarmálið er. Þar dugir ekkert flaustur eða fum heldur aðgætni og vandvirkni. Og umfram alt þurfa menn að læra og húa sig undir það, sem færst er í fang. Flugvélin hefir nú verið tekin í sundur. A að koma henni fyrir í kassa þeirn sem hún var flutt í hingað, til þess að hún verði ekki fyrir skemdum. Einnig er þá* og 'hægra til að taka ef þar'f að selja hana. En líklega verður styrkurinn til Flugfélagsins settur aftur inn í fjárlögin og þarf þá ekki að selja vélina. Enda væri félaginu skaði í því, ef það lieldur áfram, því að vélin er að dómi þeirra sem vit baía á mjög traust og góð, og mótorinn hefir reynst gallalaus. — Meiri reyn'sla hefir nú fengist heldur en síðast þegar at- kvæði voru greidd um styrkinn. Síðan hafa verið þreytt ýms lang- flug sem gefa góðar vonir. Allsend- is óverjandi væri það ef löggjafar- valdið eftir svo vel liepnaðar til- rauuir yrði til að bregða fæti fyrir þetta fyrirtæki. Nú á þessu stigi málsins yrði það að fella styrkinn sama sem óverðskulduð vantraust- yfirlýsing, sem hreint ekki mundi mælast vel fyrir. r 0----- Sfrandvarnirnar. Áður liefir verið á það minst hér í blaðinu, að betur þyrfti að vanda til strandvarnarmálsins en þingið hefir gert ráð fyrir. Yér höfum orðið þess varir, að margir þingmenn sjálfir hafa alls ekki gert sér nána grein fyrir til- höguninni á strandgæslunni eða út- búnaði skips þess, er varnirnar skal hafa á hendi. Eftir áætlun sjávarút- vegsnefndar að dæma, virðist gert ráð fyrir að skipið verði alls ekki vopnað og hefir verið sýnt 'fram á í þessu blaði, að hverju gagni slíkt gæsluskip mundi koma. En aðrir þingmenn líta þannig á málið, að gæsluskipið verði að vera vopnað, til þess að því geti orðið nokkuð ágengt. Og auðvitað verður endir málsins sá, að strandvarnaískipið verður út- búið með öllum þeim tækjum, sem iiauðsynleg' verða að teljast sam- kvæmt reynslu annara þjóða. En engir íslendingar eru til, sem kunna stjórn á þeim. Það fyrsta sern gera þarf í strandgæslumálinu ei' því það, að fá menn, sem kunna tii verksins. Áður en talað er um að haupa skip, þarf að hugsa um að úhöfn sé til á skipið. í stað þess að koma með laga- _ Utovarp um, að skipa landstjórn- lnui að kaupa skip strax eða leigja hað, hefði þingið átt að sjá til þess Uokkrir ungir og éfuilegir menn yrðu sendir utan til þess að læra ^au störf, sem nauðsynleg eru á v°Pnuðu gæsluskipi. Þeir þuúfa að . ^Un<^a langt nám og fá verklega æf lögu þess a eftir. Þetta tekur tíma og nUd VC°na l>arf oauoa a au skipakaupuhum. En hitt er Alþingi. frngfundir á þriðjndagins Sameinað þing. Þar hófst fundur kl. 10 árdegis. Fyrsta mál á dagskrá var br. á lög- reglusamþ. fyrir kaupstaðina. Greindi deildirnar á um sektará- kvæði fyri'r lögregluljlrot, er ed. vildi hafa 500 kr. en nd. 1000 kr. M. T. mælti með br.tillögunni, sem fór fram á að sektirnar yrðu 500 kr. en á móti mælti E. A., var brtill. áð lokum feld, en frv. samþykt. Annað mál á dagskrá var br. á hundaskattslögunum. Háfði deild- unum orðið þar ein króna að ágrein ingefni. Jörundur og E. Árnason stóðu á verði fyrir hundana en báru t'ram þá br.till. að skattur á þöriuin hundum skyldi færður úr 3 krónum niður í 2 kr. Var sú hr. feld. Og til hefnda greiddu þeir og samsinn- ismenn þeirra atkv. móti hunda- skattsfrumvarpinu, svo það féll. Situr því við það sama sem áður var með hundaskattinn. — Einum starfSmanni þingsins hafði reiknast svo, að þetta frv. væri búið að kosta landið 20000 kr., en vegna einnar kr. hækkunar á sveitahundum er það nú drepið, og' þar með tekju- vonin af óþör'fum hundum. Höfum vér fyrir satt að fæstir þeirra, er igreiddu atkv. gegn frv., geti gert grein fyrir því hvers vegna peir gerðu það. Er þetta lítið dæmi vits- muna þroskans í þinginu. Br. á siglingalögunum og frv um skrásetning skipa varð hvortveggja að lögum. Kosnir voru í uefiid til að úr- skuúða ferðakostnað aliþm.: Síra Mðtorbátur til sðlu. 25 tonna mótorbátnr í ág*tu standi, með 40 hestafla Bolinders mótor, nýlegri ameriskri snurpinót, 2 nótabátum. reknetum og kabal, ágætum seglum og öllum fyrsta flokks útbúnaði er til síldveiða þarf, er til sölu nú þegar. Upplýsingar bjá G. Eiríkss. Eggert, Ól. Briem, Karl Einarsson, Hjörtur Suorrason. og Pétur Jóns- son. Kosning þessi var hlutfalls- kosning og kom að eins frám einn listi með þessum nöfnum. Lýsti for- seti þá því rétt kosha. Fundurinn stóð að eins einn kl.- tíma. Neðri deild. Fyrsta mál á dagskrá var stjórhar- skrármálið. Stjórnarskrárnéfndin lagði til að gerðar yrðu nokkar orða breytingar við frv., en deildin feldi þær allar og samþ. frumvarpið ó- breytt, eins og það koim frá ed. Er það fullnaðarsamþykt þessa þings á stjórnarskrárfrumvarpinu. Frv. til laga um æðstu umöoðs- stjórn íslands (ráðherralaun) var samþykt. Loks komu Sogsifossarnir til um- ræðu. Var það þriðja umræða og því kollhríðin. Urðu enn miklar umræður. Sig. Sig'. bar fram brtill. þes's efnis, að stjórnin skyldi láta halda áfram rannsóknum og mæl- iugum til uudirbúnings virkjunum. Var sú till. samþ. Fjármálaráðlh. bai' fram br.till. um það, að stjórninni skyldi heimilt að taka lán til þes's að framkvæma eignanámið. Forseti úrskurðaði að tillagan færi fram á hrot á stjórn- arskránni og' vlsaði henui því frá atkvæðagreiðslu. Tók fjármálaráðh. sér það furðu létt, að ólöglærður maður kendi honum «ð „stafa“ á stjórnarskrána. Yar nú þingsál. till. loks samiþýkt, eftir að forsætisráð- herra hafði lýst því yfir, að stjórnin myndi ekki gera annað í þessu máli, en að láta fram fara rannsókn og leita samninga og leggja árangur þess fyrir næsta þing. Fmgfnndir i gær, Efri deild. Þar vöru 5 mál á dagskrá. 1. Frv. til laga um breyting á lög'um nr. 1, 2. jan 1917; ein umr. Frv. þetta er mn laun ráðherra. — Hafði Ed. síðast er það var til um- ræðu fært ráðherralaun upp í 12000 kr., auk þess sem forsætisráðherra fær leigulausan bústað og 4000 kr. risnufé. — Nd. lækkaði launin nið- ur í 10 þús. kr., og var frv. samþýkt þannig. 2. Frv. til laga um breyting á 55 gr. laga nr. 16, 11. júlí 1911, um aukatekjur landssjóðs; ein umr. — Var frv. samþykt með lítilf jörlegri breytingu og endursent Nd. 3. Frv. til laga um liækkun á vörutolli; 3. umr. — Frv., er gengur í ])á átt, að bækka vörutoll uim 50°/o frá því sem nú er, eða gera hánn þréfaldan við það, sem hann var upphaflega settur, var samþykt og afgreitt sem lög frá Alþingí. 4. Frv. til laga um aðflutnings- gjald af kolum; frh. 2. umr. 5. Till. til þingsál. um rétt ríkis- ins til vatnSorku í almenningum og afréttuiu; síðari nmr. Bæði síðasttöldu málin voru tek- in út af dagskrá, ------------------ iEkki lengur á undanl Sú var tíðin að skáld og lista- menu sáu ýmsar framfarir, sem verða áttu í heiminum', löngu á und- an öðrum, og fyrst tugum ára, eða jafnvel öldum seinna komu vísinda- menn, iðnfræðingar og aðrir þess- um hugmyndum í framkvæmd. Nægir þar að benda á ými'slegt sem Jules Verne „segir fyrir“ í skáld- sögum siínum, sem sumt þegar hefir ræ'st og sumt er að rætast. Nú er öldin ömiur, nú eru skáldin ekki lengur á midan, að minsta Jiosti verða þau að herða sig éf þau vilja vera það. í júní hefti tímaritsins, „Every- day Science“ er mynd af „fljúg- andi járnhraut“ er enskur málari héfir gert: Gerir hann ráð fyrir járnbautarvagni með stéli ogvængj um og er hami knúinn áfram með loftspöðum. Spöðunum snýr rafmó- tor og aflið til hans leitt eftir hraut arteinunum. Er þetta milliliður milli jarðhrautar og flugvélar og á að hafa öryggi járnbrautanna, en hraða flugvélanna. Ankakostur einn er sá, að vagn þessi er hávaða- laus, því rafmótorinn hefir 'hægt um sig. Þetta er að eiiís framStíðarthug- myud listamanns. Hefir hann enga vissu fyrir því, að þetta sé fram- kvæmanlegt, og getur engar sönnur á það fært, né gefið seiua hugmynd um kostnað, eða annað. Sem sagt, þetta cr að eins hugmynd, sem þeir geta notað, er hafa vit og getu til þess. Um leið og blaðið, sem flytur hug mynd þessa er að fara í prentsmiðj- una, berst sú fregn frá París, að þektur iðnfræðingur, Franeois Lanr, hafi tékið einkaleýfi á nýrri tegund farartækja, sem séu nokk- urskonar milliliður milli járnhraut- arlestar og flugvélar. Er sagt áð þesSum hugmyndum svipi mjög hvorri til annarar. Hvor þessara rnanna hefir fyr fengið þessa „flugu“ er ekki gott að segja, en svo mikið er víst, að nú varð iðnfræðingurinn á undan listamanninum og má sá seinni þvi herða sig. ----0—------- I DAOBOK | Island kom hingað um miðjan dag í gær. Meðal farþegja: Frú Mathilde Hansen og sonur hennar, ungfrú Öuð- rún llelgadóttir, Gudberg og frú, capt. liothe og frú, systir Marie Gudula, systir Marie Clemeneía, etatsráð Fin- sen, Eggert Bríem yfirdómari og frú, ungfrú Arasen, Ásgeir Sigurðsson kon- KÚll og sonur hans frá Leith, John Mad- sen, Egil Jacobsen, F. Arnbeök ,L. II. Bjarnason prófessor, Sig. P. Sivertsen prófessor, síra Friðrik Friðriksson, O. T. Lauth klæðskeri, Árni Böðvarsson, Jakob Havsteen og frú frá Leith, ung- frú Sara Þorsteinsson, ungfrú I. H. Bjarnason, ungfrú Ragnh.Jónsdóttir Guunar Egilsen, Gísli Jónsson konsúll Vestmannaeyjum, Guðni. Bergsson póst afgrm. ísafirði, Jes Zimsen kaupm. og frú, Þorv. Pálsson læknir, Páll Jóne- son, Sig. Magnússon læknir, Jón Heið- herg kaupm., Christensen lyfsali frú og tveir synir, Jón Zoega kaupm., V. Knudsen bókhaldari, Árni Benedikts- son stórkaupm., Sigurður Guðmundsson afgrm., Carl Thorarensen, K. Einarsson Engilbert Hafberg, Tbeodor Zimsen, ungfrúrnar E. og J. Olsson, frú Val- gerður Jónsdóttir frá Tannstöðum, ung frú Solveig Gísladóttir, ungfrú Olafía Hákonardóttir, ungfrú Ingibjörg Guð- mundsdóttir, ungfrú Dóra Benonys., frú Peta Sigurðsson, ungfrú Bruun, ungfrú Jóhanna Hansen, ungfrú Sig- ríðiu' Brynjólfsdóttir, Tage Möller, S. Helgason, Niels Eidesgaard, H. Wellejus ritstjóri, O. Hansen og frú og tvö börn, frú Skram, ungfrú Ellen Cordsen, frú Guðrún Þorkelsson, ung- frú Kristín Sigurðardóttir, Oskar Jóns- son prentari, Gunnar Einarsson prent- ari, G. N. Isberg, Magnús Jochumson, E. Guðmundsson, Sigurðnr Jónsson, Fritz Mehle, A. Yttcberg’, Lárus Gísla- son, Jakob Guðnmndsson, Júlíus Sím- onarson, Guðmundur Olafsson, ungfrú Baldwins, M. Guðjónsson, Axel Schioth Farþegar alls rúmt 100. Belgaum kom inn í gær og fór til Englands. Mb. Víkingur fór til Húsavikur í gær. Kvikmyndaleikurinn. Um 100 manns verður ráðið hér í bænum til þess að leika með í kvikmyndina í þeim at- riðuin, sem í kirkjunni gerast. Var í gær auglýst eftir fólki og gaf sig margt fram, en þó mun vanta enn nokkuð af fullorðnu fólki, helzt rosknu. Ef gott verður veður á morgun, er ætlunin að byrja að leika í kirkjunni og er búist við, að það muni verða þriggja daga verk, -tið leika þau atriðin sem þar ger- ast. Tveir vélbátar fóru héðan upp á Akranes í gær og var annar þeirra svo drekkhlaðinn af flutningi og fólki, að þeir sem til sáu undruðust hver of- dirfska -það yar. Ilversu lengi á það annars að ganga, að ekkert eftirlit sé haft með fólksflutningum vélbáta og annara manndrápsbolla hér við land. Suðurland muu fara héðan í dag til Vestfjarða. Reaper fór þangað í gær. Vatnslaust er enn sem fyr víða í Austurbænum þegar á daginn líður. Á kvöldin er lokað fyrir vatnið og þarf því í öllum búsum að taka frá vatn til næturinnar.En þegar til þess á að grípa er víða ekke'rt vatn til, vegna þess að pípurnar eru tómar, löngú áður en vatnsrenslið er stíflað. Slík óþægindi eru óþolandi, þeim sem fyrir verða og þeim mun fremur, sem það hlýtur að vera hægt að afstýra þeim, ef góður vilji væri með. Island mun að líkindum fara héðan á mánudaginn. Eiturgas i Atlanzhafi Við og við berast fregnir um, að vestur a£ Florida eitrist loftið á svæði, svo að allur fiskur þar drep- ist. Ekki eingöngu vatnið, heldur og loftið fyllist þessu, gasi, sem er ilmlaust, en mjög óþægilegt fyrir hálsiun og lungun. Hafa menn tek- ið eftir þessu fyrirbrigði síðan 1844, alls átta sinnum, og síða'st árið sem leið. Stjórn Bandaríkjanna liefir látið rannsaka stað þenna, en eigi varð neinn árangur af því; var eigi liægt að kornast fyrir upptök eiturlofts- ins og halda rnenn að það standi í sambandi við neðansjávar jarð- skjálfta- Stórkostlsga tilkomumikill sjón- leik,ur i 6' þáttum. Tekinn af Nordisk Films Co. Aðalhlutverkin leika: Lilly Jacobsen, Gunnar Tolnæs og Fr. Jacobsen Nýtt dagatal. Árið er sem stendnr 26 sekúndum of langt. Skömmu fyrir stríðið mikla voru flestar þjóðir búnar að viðurkenna að dagatalinn væri ekki eins hagan- lega fyrirkomið og vera bæri og var háskólanum í Berlín falið að sjá um endurhót þéssa. Það fórst nú fyrir, vegna Ófriðarins og tók því frakkneski háskólinn að sér að gera tillögur um nýtt dagatal. Dagatal það sem nú er notað höf- um við frá Júlíus Cæsar, Ágústus keisara og Gregor XlV.Cæsar skifti árinu í mánuði og daga, en gerði það ellefu mínútum og nokkrum sekúndum of langt. Ágústínus rugl- aði skiftinguimi og Gregor leiðrétti að nokkru leyti reikningsskekkju Cæsars, en lét rugling Ágústírtusar eiga sig og stendur hann enn í dag. Var það mikið til hégómaskapur er olli ruglingi þessum. Cæsar lét fyrsta, þriðja, fimta, sjöunda, ní- unda og elléfta mánuðinn fá 31 dag og hina 30, nema febrúar er hafði 29 venjulega og 30 f jórða hvert ár. Ágústínus, sem lét áttunda mánuð- inn heita sínu nafni, gat ekki þolað að í konum væru færri dagar held- ur en mánuði Cæsars, júlí, svo að hann tók einn dag frá fehrúar og bætti honurn við ágúst. Til þess að ekki skýldu vera þrír þrjátíu og eins dags mánuðir hver á eftir öðr- um lét hann vera að eins 30 daga í septemher og nóvember, en 31 í október og desember. Aðal-erfiðleikarnir við dagatalið stafar af því, að dagafjöldi ársins er ekki heil tala. í einu ári ern 365 dagar 5 kl.stmidir 48 mínútur og 14 sekúndur — vamtar 11 mín. og 14 sek. upp á 365(4 dag. Ef ekkert til- lit væri tekið til þess sem er yfir 365 daga í árinu, myndi koma að því, að dagatalið segði vetur, þegar í raun og veru væri hásumar. Cæsar gerði þetta (4 dags og ákvað hlaup- ár fjórða hvert ár til þess að jafna það upp. Aftur á móti tók Gregor tillit til 11 mínútnanna og 14 sek- úndanna með því að sleppa úr þrem ur hlaupárum hver 400 ár, þamnig Framh. á 4. síSu. DELCOLIGHT .1 $ * § y $ • í I t.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.