Morgunblaðið - 25.09.1919, Síða 2

Morgunblaðið - 25.09.1919, Síða 2
2 M0R6UNBLAÐIÐ MOEGUNBLAÐIÐ Eitstjóri: Vilh. Finsen. Ritstjórn og afgreiBsla í Lækjargötn 2. Sími 600. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar, a6 mánudögum undanteknum. Ritstjórnarskrifstoían opin: Virka daga kl. 10—12. Helgidaga kl. 1—3. AfgreiBslan opin: Virka daga kl. 8—6. Helgidaga kl. 8—12. Auglýsingum sé skilaö annaöhvor á afgreiösluna eöa í ísafoldarprent amiöju fyrir kl. 5 daginn fyrir útkomu þess blaös, sem þær eiga aÖ birtast í Aaglýsingar, sem koma fyrir kl. 12, fá aö otlum jafnaði betri stað í blaöinu (á lesmáissíðum) en þsr sem síöar koma. Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 2.00 hver em. dálksbreiddar; á öðrum síðum kr. 1.00 cm. Fyrirliggjandi Niðursoðin mjólk, sæt og ósæt. Þurkaðir og niðursoðnir ávextir. H.f. Carl Höepfner Verö blaösins er 1 kr. á mántði. ^vjí-sjsr^jvvjv'sjv-j-’íjvxjvvjx-'^jv-sjv-íís: anna liafi ekki minkað frá því lög- in urðu til. En blaðið gefur í skyn, að lögin séu jafn dauðadæmd fyrir því, því það efast fullkomlega um að nokkur leið sé til að halda þeim uppi, hvað sem annars komi í ljós um fylgið. Er þetta nýstárleg skoð- un hjá bannmanni og allmikið vit- urlegri heldur en vér höfum átt að venjast frá þeirrar stefnu mönn- um. „Tíminn“ er alveg þveröfugur fram, að hinn rétti tími væri ekki kominn. „Rétti tíminn“ til að greiða at- kvæði um þetta mál er frá sjónar miði bannmanna ekki kominn fyr en. lögin eru í meirihluta, en það hafa þeir glögglega viðurkent, að þau voru ekki nú. Morguhblaðið hefir haldið því fram, að afneuia beri bannlögin án atkvæðagreiðslu, eins og öll þau lög, sem sýnilega eru þjóðfélaginu Siðasta leipið. við „Vísi“. Hann er mjög á móti til tjóns. Nú þegar fylgismenn lag- ’tillögunni, en gengur út frá því, anna hafa viðurkent það, að þau að bannið sé í mkmilhluta. Hann hefðu ekki meirihluta kjósenda að talar sem sé alt af um tillöguna baki sér, virðist þinginu bent á það, sem afnám bannlaganna. án þess misskilið verði, hvað það er Þá greiðslu í skylt að erfa hana með nokkrum orðum. Oss furðaði á þessari stefnu „Tímans“ í þessu máli, af því oss tiilagan um atkvæða- var kunnugt um það, að ritstjórinn bannmálinu fallin. Er var tillögunni fylgjandi. En jafn- vel þótt greinin væri óauðkend, má þó vera að rúm hennar 1 blaðinu Morgunblaðið hefir áður minst hafi verið ieigt, því hún hirtist á þessa tillögu, og sýnt fram á það-, kjallaraíbúðinni (neðan máls), sem að hún væri meir í þágu bann- nofna maetti svartholið, því þangað manna en andbanninga, ef tekið vitnni ver ekki auðratað gei'slum var jafnt tillit til röksemdafærslu vihs og sannincia. beggja. Önnur bannblöð vitum vér ekki Eigi er þess að dyljast, að því að rætt hafi maiið lengur sem deilan um bannlögin Nú er eftir að vita á hvern hátt hefir staðið, hefir það komið glögg- hannimeiin hyggja að forsvara það ar í ljós, að þacj er að eins eitt aú viðhalda banninu gegn vilj' reipi, sem óslítandi átti að vera, þeirra sem bannlögin studdust við. Þetta reipi var það, að bannið hefði að baki sér xneiri hluta kjós- enda. Um þetta hafa málspartar deilt Í seinni tíð, en hvorugur haft tök á að sanna, þvj það getur atkvæða- greiðslan ein. Yæru nú bannmenn sannfærðir um sinn máistað — rétt- mæti sinnar staðhæfingar um þjóð- armeirihluta — var sjálfsagt fyrir þá að nota þetta tækifæri til að sanna joað. And'banningar þar á móti hafa margir haldið því fram, að þjóðaratkvæði væri í sjálfu sér óheppilegt í þessu máli sem öðrum. En af því þeir líta svo á, að þetta sé hin eina stoð, sem ekki er enn sannanlega hrunin undan málstað bannmanna, vildu þeir að úr skæri um hana, sannfærðir um að sú stað-í: hæfing um að bannið sé í minni| hluta, væri rétt. n.annmenn létu í fyrstu gildlega Þóttust hvergi hræddir og sögðu að einu gilti þótt það kæmi í ljós," hvert feikna fylgi bannið hefði hjá þjóðinni. En smám saman fór að draga úr þessum vígamóði, bæði hjá bannmönnum á þingi og utan þings. Saunfæringarkrafturinn var að smá svíkja og sveik loks með öllu. Þeir greiddu því atkvæði móti tillögunni. Hafa þeir þar með við- urkent, að þeir þora ekki að eiga undir atkvæðagreiðslu, jafnvel þó að 3/5 atkvæða væru heimtaðir til að hrynda lögunum, eins og ákveð- gegn meirihluta landsmanna. „Yísir* telur slíkt ekki fært, en öðrum bannmönnum virðist 'alvara imeð þetta. Skylt er þó að geta eins þessu máli. Sú skoðun hefir komið fram frá bannmönnum á þingi, að vissara væri að koma í veg fyrir atkvæða greiðslu í bannmálinu, þar til stjómarskráin nýja væri komin gildi, því eftir henni öðlaðist svo margt kvenfólk kosningarrétt, og það myndi fleira með banninu. í þessu felst enn sú viðurkenn- ing, að bannið sé í minnihluta, og er sú viðurkenning því merkilegri sem það mun víst, að bannmenn á þingi hafa komist að þessari niður stöðu eftir það að hafa borið saman bækumar um það, hvernig þessu máli yrði bjargað. En það er Imeira lagi hæpið, að nýju kjósend urnir verði fleiri með banninu, þv oæði er það, að kvenfólk er yfir- íeitt ekki eins blint og bannmenn virðast treysta á, og svo má búast við því, að augu manna opnist alt a£ betur og betur fyrir bann- hneykslinu, eftir því sem það stend- ur lengur. Umræðurnar um tillöguna voru merkilegar. Merkilegar af því, að þær voru svo beint framhald af deilunni urn þetta mál. Rökin, sem fiutningsmenn 'færðu 'fram, þarf ekki að endurtaka, því þau eru birt í ræðu Sig. Stefánssonar. En „þá varð þögn á þingi“, er hann hafði talað. Enginn maður treystist að ið var í tillögunni, og þar með gefið mæla móti rökum hans. Var sem upp síðasta reipið. það væru samantekin ráð bann- I samhandi við þetta er fróðlegt að líta á þær raddir, sem komið hafa fram í bannblöðum hér um til- löguna. „Vísir“ leit svo á þetta mál sem vér, að bannmenn gætu ekki for- svarað annað en að greiða atkvæði með tillögunni og hvatti þingmenn til þess, enda heldur hann fast við þá skoðun sína, að fylgi bannlag- DELCOLIGHT manna, að gera ekki hlut sinn verri með því að leggja út í það að rök- ræða málið. Mun það fágætt í stór- máli, að sjá atkvæðasterkari máls- paitinn standa jafn gersamiega ráðþrota í vörninni. Jörundur Brynjóifsson áræddi einn að hefja mótmæli. Var það sýnilega gert af ein'skærri trygð við gamlan mál- stað, sem hann upphaflega hafði trú á; en hann lýsti því yfir, að hann myndi „sniðganga" öll rök mótpártsins. Hélt hann a« eins því á að gera í þessu máli. Verkföll, dýrtíð og þjóðmegun. Minni framleiösla — meiri eyðsia í útlendum blöðum er nú mikið ritað um hina vaxandi dýrtíð og verkföll. Margt af þessu er eins og við má búast ritdeilnr milli leiðtoga verkalýðs á aðra hlið og vinnuveit enda á hina. — en sumt er talað úr flokki vísindamanna, sem gera sér far um að líta hlutlaust á málið. Athuganir þeirra eru þá helzt þjóð- ihagfræðilegar enn minnatilaðdraga taum sérstakrar stéttar. Það sem sérstaklega er athugað er þetta: Líkurnar fyrir minkandi dýrtíð eru litlar. Dýrtíðin hefir varla náð hámarkinu enn þá. Verka lýðurinn krelfst einlægt hærri og Uærri launa. Látum það vera, segja þjóðhagfræðingar — það þarf ekki út af fyrir sig að raska þjóð- meguninni. Afleiðingin af þesisu verður engin önnur en sú að alt sem xramleitt er með þessari dýru vinnu verður dýrara. Viunufólkið skapar sér sjálft dýrtíð með hinum auknu ixröfum sínum. Og á meðan kapp- hlaupið stendur um það hver geti selt dýrast vinnu eða framleiðslu, xá er ekki til neins áð vera með nemar áminningar til einstakra stétta. Hver reynir auðvitað að fara svo langt sem hún kemst á meðan iað fjármagn sem stríðsástandið iosaði um liggur enn þá dreift og óbundið úti meðal lýðsins. En þetta getur ekki haldið svona áfram endalaust. Og það er ekki dýrtíðin eða peningaverðfallið sem áður langt líður herðir greipar að ástandinu, því að einlægt má ausa út nýjum peningum. Iíið alvarlega í málinu er það, að núverandi ástand skapar xninni framleiðslu og meiri eyðslu. Um leið og kaupið hækkar úti í löndunum þá er vinnutíminn stytt- ur og afurð vinnunnar minkar. — Menn höfðu búist við því að um leið og vinnutíminn yrði styttur, því meira að tiltölu myndu menn af- kasta á sama tíma. Og þannig á það að geta verið. — En reynslan er víðast sú að eftir því sem kanpið íækkar og vinnutíminn styttist, efti-r því þverrar vinnulöngunin og afurð klukkutímavinnunnar vtrður minni en áður. . . Benzin „Tydor1 benzin, ágæt tegund, fæst í kössum hjá Jóh. Ólafsson & Co. Reybjavík S í ml 584. Símnetni Juwel. Viðskiflafélagið selur „L, C. Smith“ f skrifstofHherbergi óskast til leigu 1. okt. næstk. A. y. á. ÍUQ^H^IGI I lalf^iir^ Gvendareyjar í Skógarslrandarhreppi fást til kaups og dbuðar i fardögwn 1920 Ndnari upplýsingar um jörðina svo og um verð og borgunarskilmdla, fdst hjd undir- rituðum eiganda eða hetra Guðm. J. Braiðfjfirð, blikksmið í Reykjavik Þeir, sem Hinna vilja þensu, gefl sig fram í síðasta Iagi fyrir októbermánaðarlok n. k. Gvendareyjnm, 20 ágést 1919. Guðm. Guðmundsson. Þegar hér við bætist að stríðið og verkföllin hafa höggvið stórt skarð í vinnukra/ftinn 0g framleiðsluna, þá er auðskilið, að þetta ástand getur^ekki varað lengi. Nauðsynin ber að dyrum fyr eða síðar og knýr menn til að duga eða drepast, háa sem Mga. Og þá er að eins eitt sem bjargar, og það er vinnan. Allir eru nú á harðspani eftir peningunum, en menn gæta þess ekki að aðalverðmætið liggur ekki í þeim. Ekki einu sinni svokallaða „tímanlega velgengni“ geta menn verið vissir um að kaupa fyrir þá. Vellíðanin fer alls ekki eftir því hvort menn eiga eiuhverjum krón- um meira eða minna, ef menn ann- ars koniast af. Vel útreiknuð vinna er það eina sem getur skapað vellíðan, vegna þess að vinna samfara hugsun, vinna sem ekki er tómt strit, bygg- ir upp, eigi að eins ytri kringum- stæður manna heldur líka andlegt og líksamlegt heilsu'far, sem undir því er einmitt vellíðanin komin, en ekki undir eigimm og fjármun- um. Yfirstandaudi mtíar eru all-óút- reiknanlegir, því að los og stjórn- leysi er á öllu. En margir halda því ifram og sjálfsagt með réttu, að Svo nauðsynlegt sem fast skipulag sé, þá sé því hætt við að steingerfast, og þess vegna séu þessi leysinga- tímabil nauðsynleg þótt óstjórnin só þeim samfara. Því að svo framar- lega sem kynslóðin er ekki að deyjiO hlýtur upp úr ösku eyðingarinuar að vaxa nýr gróður og nýtt og fullkomnara skipulag en áður ’var. Þess vegna er ekki annað vænna en að vera við öllu búnir og taka með karlmensku því sem að höud- um ber. Þótt veraldarsagan endur- taki sig aldrei alveg, þá háfa kom- ið þessu lík tímabil fyr og einlægt endað á því að nýir stjórnandi kraftar þroskuðust og bygðu á rúst- um hins gamla. Um mæisku. Eftir Chr. öierlöff. VII. Eg vil ekki gera neina tilraun til að skrifa lofræðu um mannsröddiua þótt hægt væri að freistast til þess, þegar verð er að skrifa um mælsku Ilöddin er sverð ræðumannsins. með því sverði á hann að berjast til sigurs fyrir máli sínu. Hún er líka það hljóðfæri, sem hann túlkar á tiTfinningar sínar, og orð, sltarf sitt, skaplyndi, vilja, sannfæringu og alt manngildi sitt. — Talaðu hátlt, og ætíð öllu hærra en þú heldur að sé nauðsynlegt. Fræg söngkona héfir sagt: „Verið aldrei hrædd við að opna munninn, og munið að efri gómurinn er hinn eðl'ilegi hljómbotn raddarinnar.“ En of mikið má þó að öllu gera Það er sagt um Mirabeau á sínum tíma að hann liefði „grenjað eins og ljón“. Nú á tímum er vart hægt að mæla með því. En greinilega verður að tala, greinilegar, hærra og hæg- ara en manni finst sjálfum nauð- synlegt. William S'hakespeare hefir kom- ist allra manna bezt að orði um þetta eins og svo margt annað. Hann skrifar einnig um hin sjö ald- urstímabil mannsins“, sem hann kál'lar svo: Barnið: Þegar börnin okkar org'a er það okkur til kvalar, en okkur má þó þykja vænt um að vita, að þau hafa heilbrigð lungu, en góð lungu lofa frjósömum jarðvegihvar af upp muni vaxa voldug og áhrifa- rík mælska. Skólapiltuxúnn: Sá piltur sem svarar skýrt og hiklaust nýtur ætíð meiri hylli en hinn, sem ekki gerir það. Marga flenginguna hefir sá strákur sloppið við, sem varði sig djarflega með langri og flókinni skýringu, meðan (hinn, sem stóð, glápti og stamaði, var strýktur. Hinn ástfangni: Það er nokkurn vegiun~víst, að sá, sem fengið hefir ást á stúlku, fær hennar að eins með því, að talá blátt áfram og tala vel, en hinn, sem játar ást sína stamandi og 'klaufalega, verður piparsveinn til dauðadags. Hermaðurinn: Honum er í sann- leika lífsskilyrði, að geta talað skýrt og greinilega, bæði þegai’ hann skipar mönnum sínum frain til atlögu og leggur á ráðin. [Skobeleff hershöfðingi var vau- ur að segja, að éf liðsforingi kynm ekki að tala til manna sinna, fylgdu >eir honum aldrei. Margur hefir beðið ósigur í orustu fyrir það eitt, að munnlegar fyrirskipanir hans voru misskildar, vegna þess að þ®r voru klaufalegar. Ensht blað beindi xeirri spurningu til nokkurra téðstn foringja enska hersins, nú ineðan á striðinu stóð, hvaða stéttir létu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.