Morgunblaðið - 25.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 25.09.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ DELCOLIGHT vw-ráí&■&&? líppþof í Wien. Aðeins 2 vélar 8/4 K. W. með stórum rafgeymi eru óseldar af þeim sem komu ®eð Lagarfossi. — Innlagning og oppsetning á vélunum getur átt sér stað strax eftir i. október, ef samið er s t r a x við Sigurjón Pjetarsson & J. Iugyardsen Sími 137. ' 'bezt lið'sforingjaeíui í té. Þeir svöruðu: „Leikarar og blaðamenn verða beztir liðsforingjar, því þeim hefir vei’ið kent að láta það í Ijós skýrt, fljótt og stuttlega, sem þeim býr í brjó'sti, og undir því er alt komið.“ ] Dómarinn: tíá, sem í dóminum talar ljóst og greinilega fyrir því máli, sem hann er að Verja, getur ætíð talist hverjum dómstól til sóma, jafnvel þótt lögfræðisþekk- ingin sé eitthvað á reiki. Bn sá, sem muldrar fram ákæru sína eða vörn, er ætíð hreinasta plága öll- um, sem á hlýða- Sjötta aldurstímabilið: Hversu óviðfeidin og mjóróma sem rödd öldungsins er, verður hún ætíð skær og hreimfögur hjá þeim, sem í æsku lærðu að tala skýrt og greinilega. Ef menn haga sér snemma eftir meginreglum þeim, sem gilda um röddina, mun hljóm- ur raddarinnar varðveitast jafn- vel í síðasta atriði leiksins, því at- riði, sem lýkur þessari furðulegu og viðburðaríku tilveru. Heimurinn stendur þeim opinn, sem vel talar. En það er alt annað og meira að tala vel, en að tala reiprennandi, sem kallað er. Það, að tala vel, er að geta talað um fyrir öðrum og sannfært þá, og til þess þarf aðra og meiri eiginleika en tóman tunguvaðal. Meginsetning allrar mælsku er að tala ljóst og tala skýrt. Margir, sem 'halda að þeir séu mælskiir, byrja á nýrri setningu áður en þeir eru almennilega búnir að koma hinni út úr sér. Næstum allir byrjendur, og margir eldri, gera sig iðulega seka í því, að lækka röddina svo í lok hverrar setningar, að síðustu orðin heyrast ekki nema sem suða eða muldur. Þetta er mjög óviðifeldið fyrir á- heyrendurna og mörg ræðan hefir orðið áhrifalaus að eins vegna þess- arar vanrækslusyndar. í þessu sam: bandi má líka minna á, hve altítt það er um þá, sean halda fyrir- leistra og' láta fylgja skuggamyndir fd skýringar, að þeir beini orðum sínum nær eingöngu til myndanna. h’yrirlesarinn snýr einatt baki við áheyrendunum, sem auðvitað heyra ekki orð alf því, sem hann er að trúa myndunum fyrir. Þessum skuggamyndafyrirleStrum er líka samfara sú hætta, að fyrirlesaran- um er miklu gjarnara á að missa sambandsins við tilheyrendurna í myrkrinu en ella. Hann gleymir oft og einatt að breyta rödd 'sinni eins og við á, og verður hún þannig til- breytingarlaus og leiðinleg. í hverju er sá .leyndardómur fólginn, að ræðuskörungar skuli geta talað til áheyrenda, sem skifta jafnvel tugum þúsunda, án þess að þurfa að orga sig hása og sveitta ? Hann er fólginn í því, að þeir bera fram orð og setningar svo skýrt og eðlilega, og heyrist út í hvern krók og kima. En sá, sem er latmáll á endingar og samhljóðendur, getur ekki látið heyra tM sín úr smá fjar- lægð, hversu hátt sem hann' æpir. Það gegnir enda mestu furðu, hversu sá þarf lítið á sig að reyna, sem ber orðin fram skýrt, og þann- ig, að hver einstök orðmynd fær að njóta sín. Auk þess er mjög mikilvægt, að kunna að anda rétt, kunna að breyta röddinni eftir því, sem við á, leggja á réttar áherzlur og taka málhvíldir eins og við á. Kjarnyrt setning nýtur sín þá fyrst, er ræðu- maður tekur sér málhvíld stundar- korn, eftir að hafa skotið henni fram. Og' áhrifin verða tvöföld, taki ræðumaður svo aftur til máls um sama efnið, með nýrri hljóm- breytingu í rómnum. Það má segja líkt um málhvíldir ræðuskörunga og ágætra leikara, að jafnvel þögn þeirra sé mæl'sk. Reynslan sýnir líka, að betra er svöngum að tala en söddum. Um þetta með magann og mælskuna mætti margt segja, eins og t. d. það, að taugaóstyrkum ræðumönn- um verður o'ft ilt í maganum á und- an ræðunni, eins og hermönnunum áður en þeir leggja til orustu. Að minsta kosti er það algengt, að meðvitundin um -að eiga að tala, t d. í miðdegi'ssamkvæoni, hefnir sín oft á matarlýstinni. Því það eru ekki allir eins skjótráðir og Vil- helm Krag.*) Einu sinni var haldin veizla honum til lieiðurs. Borðin *) Norskur rithöfundur. k fil liefiii Eftlr Btrontnn Orcij. xr var ?essa 39 Hann vildi ekiki þurfa að þakka e>ini fyrir líf sitt. , Þessi hugsun yfirgnæfði allar aðra sal hennar. Ást luins til hennar Uð 0g. hann vildi ekki þiggja 'uhi fórn af hennar hendi. ^ au«ig litu þau hvort á annað á essari stærstu stund í lífi þeirra. Og skilcTI hvorugt annað. Eitt orð, ein t-ting mundi hafa gefið þeim lykil- SVo hjarta þeirra hvors um sig. 0;, út fyrir að dauðinn ætlaði að hv 111 Þau að, án þess að þau fyndu . a,1nað. har 1,111 °Pinheri ákærandi hafði beðið, g,,t| niesta háreystin var um garð **> sVo rödd hans gæti heyrst. Þá ^ hftnn með duldri ánægju: by-jj'ljið þér gefa með það hafi verið téf íl® brenna hin sviksamlegu bi þessu til þér, sem °S eyðileggj;l bréfatöökuna ? — Bréfan voru mín eign og eg eýði- lagði þau. — En hin ákærða játaði við Merlín, að hún hefði reynt að brenna einhver ástabréf, sem annars hefðu komið sam- bandi hennar við aðra en yður í ljós, sagði Tinville smjaðurslega. Honum datt í hug, að reipið væri ef til vildi ekki nógu langt. Þá væri bezt, að láta hann hafa það sem allra lengst, áður en þetta eftirminnilega réttarmál end- aði. En í staðinn fyrir að svara fjand- manni sínum, sneri Derouléde sér til manngrúans á bekkjunum og sagði með liita í röddinni: — Borgarbúar, vinir, bræður, hin ákærða er að eius ung og sakiaus stúlka, sem ekkert þekkir hættur eða synd. Þið eigið allir mæður, systur, dætur. Hafið þið fundið í þessum manneskjum, sem þið unnið af hjarta, hinar óteljandi skapbreytingar, sem alt af búa í konusálinni ? Hafið þið ekki séð þær ástúðlegar, innilegar, hlýða hinni fyrstu hugsun sinni ? Elskið þið þær ekki einmitt af því að þær eru svona óútreiknanlegar? Hafið þið ekki tilbeðið þær vegna þessara skapsein- kenna, þessara sífeldra mótsetninga, sem láta allar skyldur mannanna verða sér til skammarT Horfið á hina á- kærðu, menn og konur! Hún elskar þjóðveldið, liina frönsku þjóð, og ðtt- Wien hefir svo sem ekki farið varbluta áf uppþotum götuskríls og Bolzhewikka síðau ófriðnum lauk. En þar háfa Bolzhewikkar þó enn orðið undir í viðskiftunum, eins og í- Þýzkalandi. Á efri myndinni hér sézt brezk hersveit, sem hefir fylkt sér á svæð- inu fyrir framan ráðhúsið í Wien, en að neðan er mynd áf æsinga- mönnum, sem fara um göturnar og reyna að æsa menn til óspekta. Hafa þeir meðal annars gripið til þess ráðs, að aka örkumlamönnum úr stríðinu um göturnar og háfa þá> sem lifandi eggjun til alþýðu um það, að hef jast lianda gegn stjórn- endum óg valdsmönnum. svignuðu undir ljúffengustu rétt- um. Krag var óvenjulega þegj- audalegur, og ekki var fyr búið að bera inn súpuna, en Krag rís úr sæti sínu, slær í glasið og segir: „Þið verðið að afsaka mig, en eg vildi gjarnan líka geta notið góðs af öllum þessum góða mat, sem hér er framreiddur. Og það get eg ekki fyr en eg er búinn að tala. Mætti eg því ekki halda svarræðu mína undir eins ....?“ Og það er skemst frá að segja, að Krag hélt „svarræðuna“ sína og tókst ágæt- lega, settist svo niður ljómandi af feginleik og át með beztu lyst. (Niðurl.) Leo. Já, Leo sitt liálsbindi hnýtir, og heið'arlegt það við metum, og alt sem vorn líkama lýtir, við lagfærum, ef við getum. En — á ekki sálinni að sinna ? Er eitthvað ei þar að gera ? Yið 'hugsum þó 'helmingi minna um hana, — á það svo að vera ? — aðist, að eg í þekkingarleysi mínu mundi koma einhverjum svikum til leiðar við gömlu móðir, Frakkland. Það var fyrsta hugsun hennar að stöðva mig, áður en eg gæti fullkomnað þetta áform mitt, eða ef til vill að eins að hegna mér. Gætir ung stúlka vanalega að afleiingunum ? Hún sé rþær fyrst á eftir, þegar verkið er unnið. Þá gerir önnur tilfinning vart við sig oft og ein- att, sem við dáum ekki minna. Getið þið unnið edik úr rósablöðum? Það væri jafn heimskulegt að vænta skyn- samlegra ályktana í höfði ungrar stúlku. Er það glæpur? Hún ætlaðist til að opinbera svik mín, en þegar hvin sá mig í hættu, fékk vinátta kennar til mín aftur yfirhöndina. Hún elskaði móður mína, sem mundi missa son sinn ef eg yrði handtekinn. Hún unni hinni vansköpuðu fóstursystui' minni. Þeirra vegna — ekki mín,glæpamannsins . — fylgdi hún annari himinborinni hugs- un sinni, að verja mig fyrir afleiðihg- um heimsku minnar. Yar það glæpur, samborgarar? Hlúa ekki mæður, syst- ur og dætur yðar að yður, þegar yður líður illa? Mundu þær ekki láta hjarto- blóð sitt til þess að frelsa yður, þegar einhver freisting hefir orðið yður ofur- efli og þið viljið ekki viðurkenna það opinberlega? Er það þá ekki konan, sem til yðar kemur með blíðri rödd og ástúðlegum orðpm, og leitast við að — „Reykur“ — mér sviaraði seggur „er sálin, sem líður um geiminn, sem lífstarfaeldi’ upp af leggur, er líkaminn fæddi í heiminn! Nú — fyrst hún er flöktandi reykur er forsvaranlegt henni’ að bana og bandvitlaus barnaleikur að bjástra nokkuð við hana! Eg áður var syolítill „séra“ ! Mig sífelt ei „trú“ hefir brostið. En nú er eg búinn að bera það barn minnar heimsku’ — út í frostið! Og því á eg mest að þakka, að því se'm menn kalla „anda“, fleygði eg fyrir rakka og frelsaði mig úr vanda- Mig sjálfan sem tunnu’ eg tæmdi ð ,trú‘ — að ,sál‘ — eins og gengur þá útrýmt er ósamræmi og engin sundrung lengur! Eg óska — þá ósk máttu bera um álfur og lönd og fylki — til eilífðar andlaus að vera og eingöngu matarhylki1 *! Hann þagnar; —.---------sér þurfti’ ’hann að snýba! Eg þreifaði’ um 'hörpunnar strengi. Hann laukviðsitt hálsbindi að hnýta og horfði í spegilinn lemgi--------! G. Ó. Fells. létta á samvizku yðar og færa yður huggun, frið og frelsi? Þetta hefir hin ákærða gert, samborgarar! Hún hafði séð glæp minn og vildi hegna mér. En hún sá jafnframt þá, sem liðsint höfðu henni í neyð hennar og hún reyndi að verja þær sorginni með því að taka skuldina og sektina á sínar herðar. Hún hefir liðið meira en nóg fyrir hin göf- ugu ósannindi, sem hún fram bar til þess að bjarga mér. Hún hefir staðið hrein og saklaus eins og nýfædd börn ykkar, í hinum virðulegustu stöðum. Hún var reiðubúin að líða dauða og það sem er verri en dauðinn fyrir hverja göfuga konu. En þið, frönsku menn, sem fyrst og fremst eruð göfgir, tryggir og riddaralega sinnaðir, þið get ið á engan hátt þolað, að þessi tilraun, góðrar, fagurrar konu, dæinist sem glæpur? Til yðar, frönsku konur og mæður, beini eg þeirri áskorun í nafni æsku ykkar og þroska: gefið henni rúm í hjarta ykkar. Hún er þess verðug, og ekki minst nú, eftir að hafa liðið þessa meðferð, að ástæðulausu. Hún er þess verðug eins og margar þær konur sem hlotið hafa virðingarmesta dóm sög- unnar. Stóri, skuggalegi réttarsalurinn berg- málaði fagra rödd hans, og fylti hann óvaualegu lífi. Eldmóður Deroulédes gi-eip tilheyrendur haus. Kall hans á sómatilfinningu þeirra og manulund, ð Mótor bát til vöruflutninga ca. 25 tonna að stærð, með 40 hestafla Bolinders mótor, vil eg leigja i lengri og skemmri ferðir. G-. Biríkss. Ungur og reglusamur maður vill taka að sér að lesa heima með börnum hjá fjölskyldu, sem gæti leigt honum gott herbergi. Hann gæti einnig veitt tilsögn í tungumálum, orgel- og píanóspili. Tilboð merkt »X 100« leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs íyrir 1. október. Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum að faðir okkar, Andrés Guðmundsson, andaðist að heimili okkar, Merkurgötu 6 í Hafnarfirði 22. f>. m. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Bötn hins látna. U rmfl'fPC KnfpAt Borðstofuborð, 6 stólar, nnottres DUliet, Línoleumdúkar, kaffl- og súkkulaðibollar með könnum og diskum, Gl- og vínglös, sem enn er óselt á Nýlendugötu 15 B verður selt hæstbjóðanda þar á staðnum, föstudaginu 26. þ. m. kl. 1 e. h. SvQÍnn cfijcrnsson. Tilboð óskast á Sementi, Timbri 2X4* 3Xl. 4X4 Steypuborðum, Gólfborðum, Þak- pappa, Bárujáni, Sind og Muloing. Tilboðið óskast fyrir laugardaginn. Borgun út I hönd. A. Obenhaupt. Síórf bökauppboð fjefsf í Goodfempfa rafjúsinu i dag. Byrjar kl. 1 e. h. Þar verða seldar námsbækur, skáldsögur, ljóðabækur, rimur, leikrit, gömul dagblöð og margar aðrar fágætar og góðar bækur. Bitumastic er óviðjafnanlegur áburður á allskonar járn og steinsteypu (gerir hana vatnsþétta). Er stöðugt eftir margra ára reynslu, notuð til brexka flotans, einnig til stálbygginganna við Panamaskurðinn og annara stærstu mannvirkja i heimi. Aðalumboðsmenn íyrir Island: Daníef Tfatfdórsson, dteyfyaoifi. Barður G. Tomasson, dsafirii. Nokkrar birgðii til fyrirliggjandi hér á staðnum. vakti til lífs í þeim allar bóztu hvatir þeirra, þeir hötuðu hann að vísu enn. En orð hans höfðu brætt kuldann úr hjörtum þeirra. Þeir liöfðu hlustað á hann án þess að trufla hann. Og þegar hann þagnaði gat maður séð af útliti þeirra, að þeir báru nú alt aðrar tilfinniugar til henn- ar. Það var auðséð að þeir báru djúpa meðaumkun með henni. Ef greiða hefði átt atkvæði um örlög Juliettu á þessari stund, hefði hún ver- ið frelsuð í einu hljóði. Meðan Derouléde talaði, hafði Mer- lin leitast við að koma einhverjum leyndardómsfullum táknum til Tinville En hann hafði setið án þess að hreyfa sig og ekki hreyft nokkurn drátt í and- liti sínu. Hann sat við borð sitt, studdi hönd undir hökúna og starði' fram fyrir sig eins og honum sárleiddist. Þegar Derouléde þagnaði, og aðdá- unarópin minkuðu, stóð hann hægt upp og sagði rólega: — Þér staðhæfið þá Derouléde, að hin ákærða sé hrein, saklaus ung strilka sem ásökuð sé með röngu fyrir ósiðlæti. — Já það geri eg, svaraði Derouléde hátt. — Og viljið þér þá skýra frá hér fyrir réttinum, hvernig stendur á, að þér eruð svq viljugur að ákæra sjálfan yður, þar sem yður munu þó ljósar af- leiðiugar þess fyrir yður? — Mundi franskur maður bjarga sér og lífi sínu með því að eyðileggja með því sóma einhverrar konu? Samþykkiskliður heyrðist í mann- þrönginni á eftir þessurn orðum. Og Tinville hélt áfram jafn flærðarlegur: — Alveg rétt! Alveg rétt! Við virð- um göfgi yðar, Derouléde. Og þessi sama göfgi hvetur yður þá efalaust til þess að sýna fram á, að hin ákærða hafi ekkert vitað um þau skjöl, sem þér segið að þér hafið sjálfur eyðilagt ? Hún vissi ekkert um þaú. Eg eyði- lagði þau. Eg vissi ekki, að þau hefðu fundist. Þegar eg kcwn heim, vissi eg að Julietta Marny hafði ranglega á- kært sig fyrir að hafa eyðilagt þau. — Hún sagði að það væru ástarbréf. — Það er ósatt. — Þér lýsið henni þannig að hún sé saklaus og siðsöm. — Það gæti eg gert hvar í veröld sem Væri. 0g þó hafið þér komið í svefnher- bergi þessarar saklausu siðlátu ungu stúlku, sagði Tinville með rólegri hæðni. — Það er ekki satt, sagði Derouléde.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.