Morgunblaðið - 27.09.1919, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1919, Blaðsíða 1
6. árg&ngur, 301. tðlublsð Laugardag 27. september 1919 Isafoldarprentsmiðla GAMLA RIO Sýnir kl 8 V* Fagra stúlkan í verinu (Fiskeitösen) Afa’fallegur og Frifandi sjón íeskur frá Skotiandi, 1 6 þáttum Aðiihiutveikið leikur fwjgasta leikkona hei osins. Mary Ptckford. (The Wo lds Swcetheart) Til þess að áborfendnr njóti nayndarionar sem alira bezt, leikur hljóðfmrasveit Bernburgs meðan á sýningu stendur. Sýningin byrjar kl. 8V2. Pantaöir aðgöngumiBar verða afhenttir í Gamla Bio kl. 7—8 Eftir þann tíma seidir öðrum. Erl. símfregnir. Khöfn, 25. sept. Þjóðverjar fá lán. Verkamenn á Norðurlöndum ætla að lána þýzkum verkamannafélög- um 10 miljónir króna, og fá þau þær greiddar í matvörum, án tillits til liins lága gengis á markaðinum. Ersberger ræður fjármálanefnd þjóðþingsins til þess, að taka stór- lán í Ameríku til að ráða bót á f jár hágnum. Lenin á heljarþröminni? Til Stok'khólms berst. sá orðróm- ur frá Rússlandi, að Lenin sé strangri gæslu í Kreml og að Der- binski fuíltrúi sé hæstráða.ndi f Mos'kva og muni stjórna hernum þangað til hann verði þess vísari, að veldi Leninis sé úti. Frá Austurríki. í Wien er algerð kyrstaða á öllu vegna kolaleysis. Öll flutningatæki halda kyrru fyrir. Fiume og d’Annunzio. I London ganga sögur um það að ítaKa eigi að fá Fiume. Br sagt að umsát Badoglione um borgina sé hégóminn einber og að herinn sé raun og veru á bandi d’Annunzio’s Denikin og Pólverjar iiafa náð sambandi við Kerostene. Paderewski. Brá París er símað að búist sé við Í>ví að Paderewski forseti Pólverj 111 oni segja af sér forsetaembætt inu. Meiri samsæri! Trá Berl'ín er símað, að yfirvöid 111 hafi fundið skjöl er sanni, að »Kommunistar“ hafi með sér al heimsbandalág til þess að ráða Pólitiska andstæðinga sína af dög um. Ný bók Meim og mentir siðskifta- aldarinnar á Islandi I. bx Jón Arason. Höf. Páll Egg- ert Ólason, cand. jur. Þegar hallærisverðið hófst hér á öllum hlutum sakir styrjaldarinn- ar miklu, bugðu margir að taka mundi gensamlega eða að mestu leyti fyrir bókagjörð liér. En það er öðru nær. Nú síðustu árin má svo all'a, að fleiri bækur hafi komið út liér en nokkru sinni áður, og í haust er enn von margra nýrra bóka á markaðinn. Mikill fjöldi rita þess- ara hafa verið og ei' fagurfræðis- legs efnis, skáldsögur og ljóð. Ná- lega aíinar 'hver maður yrkir ljóð eða ljóðmæli eða semur skáldsögur nema hvortveggja sé, og enn aðrir >ýða af erlendum máium. Sumt af lessu er gott og blessað, en margt hefði betur aldrei verið prentað, og flestar þýðingarnar eru hið mesta lirak bæði að efni og máli. Hins vegar hefir ekki yerið gefiðút margt af frumsömdum ritum um sögu þessa lands hin síðari árin, og má svo heita, að þar hafi Jón J. Aðiis verið einn um hituna að semja En nú kemur nýr maður fram á völlinn, Páll Eggert Ólason, með bók þá, er að ófan greinir, ,Menn og mentirþ og er hún fyrsta bindi af ritbákni mi'klu, re Páll hefir í smíðum um siðaskiftaöldina hér á landi. Kostnaðarmaður ritsins er Guðmundur Gamalíelsson.Þessi hók Páls er ekkert smásmíði 6-|-454 blaðsíður í stóru átta blaða broti, prentuð á góðan pappír með greini legu riti, og frágangur allur hinn bezti. Bókin tekur yfir um 70 ára tímahil, frá 1484, fæðingarári Jóns hiskups til ársins 1551; er þetta því æfis'aga Jóns biskups, en jafnframt saga alls landsins í heild inni, því að Jón biskup var, sem kunnugt er, nm langt skeið æfi sinnar, merkasti maður þess'a lands fyrir flestra hluta sakir. Hið bezta er bók þessi samin og af miklum iærdómi og mikilli vís indalegri nákvæmni, að eg ætla, enda hefir liáskóli íslands álitið hana maklega varnar til doktors nafnbótar. Höf. greinir vendilega frá öllum heimildum er bann hefir notað, hæði prentuðum og óprent- uðum, og leiðréttir margar villur og hégiljur, er einn eftir anhan hinna eldri sagnaritara héfir tékið upp. Málið á bókinni er þróttmikið og kjarnyrt, sem vænta mátti áf slíkum fræðimanni, sem Páll er; en setningaskipun og orðaröð rammís- lenzkt hvorttveggj'a, og harla ólíkt því, sem nú gerist álment á blöðum og ritum hér. Bókinni er skift í 16 kafla, og nefni eg hér nokkra: 1. kafli er um uppvöxt Jóns biskups til 1520, 2. um forstöðu hans fyrir Hólastól o s. frv. og deilum þeirra Ögm. bisk- ups, í 4. kafla ræðir meðal annars um eignir biskupsstólanna í lok páfadómsins hér og tekjur biskup- anna; hefir aldrei verið ritað um þetta efni fyr. Þá er og mjög rnargt nýtt í 6., 7., 9., 12., 14. og 15. kafla t. d. um börn Jóns biskups óg frama þeirra, fjárafla hans, trúar -1 hreyfingar héf á landi á fyrra hluta 16. aldar, stjórn Jóns biskups í Skálholtsbiskupsdæmi o. £1-; um stofnún prentverks, upplhaf prent- aldar og fyrstu rit, um s'káldskáp Jóns biskups og ritstörf. Þetta ætti að nægja til þess að sýna, að hér er HeilÖverslun Símnefni: „Garðar*. 8 í m a r : 281 og 481. Garðar Gíslason selur meðal annars neðantaldaF vðrur: Ávexti (niðursoðna.) Ávaxtasyltu (ýmsar teg.) Ávaxtavín (Apple juice.) Asparges (í dósum). Átsúkkulaði. Brauð (sætt og ósætt). Borðsósa (Tomato & Worce- stershire). Bökunarfeiti. Edik (í flöskum og tunnum). Eldspítur. Gerduft 74, x/a °g l-lbs. dós.) Kafíi »Rio« (3 teg.) Kartöflumjöl. Kartöflur. Kjötlspri (söltuð). Kakao. Kandís. Laukur. Mjólk, (Evéry Day, 1-Ibs.dós.) Maismjöl. Melis (högginn ogsteyttur). Rúsínur. Síróp. (í 2 lbs. dósum). Smjörlíki (»Jersey«). Salt, (Borðsalt, Smjörsalt) Kjötsalt). Sagó. Te (Indlon). Yiðskifti aðeins við kaupmenn og kaupfjelög. — Nýjar vörur með hverju akipi. — Tekið á móti pönturium til afgreiðslu frá útlömlum. NYIA BIO Himnafarið Stórkostlega tílkomumikill sjón- leikur i 6 þáttum. Tekinn af Nordisk Fiims Co. AÖalhlutverkin leika: Lilly Jacobsen, Gunnar Tolnæs og Fr. Jacobsen Anilin-litir. Pappírsvörur (ýmiskonar). Baðlyf. Pappi. Emaileraðar vörur. Rúðugler. Eldhúsvaskar. Ritföng (ýmiskonar). Fiskilínur. Saumur. Gaddavír. Smíðajárn. Girðingastólpar. Smurning8olía. Girðingakengir. Skósverta. Gjarðajárn. Sólajárn. Kerti. Sápa (Handsápa, Þvotta- Járnvörur (ýmiskonar). sápa). Línubelgir. Timbur (trje og borðviður). Línsterkja. Umbúðapappír og pokar. Ljáblöð. Ullarballar. Ljábrýni. Vefnaðarvara (ýmiskonar). Lóðartaumar. Vatnssalerni. Lampaglös. Þaksaumur. Manilla Þakjárn, nr. 24 og 26. (1” 1V4” iVa”). Þvottaskálar. Málningavörur Þvottasódi. (margar teg.) Taublámi. Netagarn. Tóbak (Reyktóbak, Ofnakveikir. Vindlar, Oliulampar. Vindlingar). Ofnsverta. Ö1 (amerískt). margt tekið til meðferðar, og mikill fróðleikur þeim, er lesa vilja. Það er í mikið ráðist að semja svona rit og gefa út nú, er allur almenn- ingur kauppstað'abúa virðist ekki vilja skemta sér við annað en kvik- myndir og skáldsögur, helzt út- lenda reyfara. En þá er éftir að vita hvað alþýða manna gerir upp um sveitir. Henni héfir löngum verið lu-ósað fyrir fróðleiksfýsn, og eink- um fyrir hitt, hve mjög hún sé gef- in fyrir sagnafróðleik. Þessi bók á það skiliðflestum bók- um framar, að hún sé keypt og lesin svo framarlega sem það er gagn- legt, >að landsins börn kynnist sem bezt æfi og starfi þeirra fáu mikil- menna, sem með þessari þjóð hafa lifað og því neitar líklega enginn. Það eru ekki til ýkja margar ítarlegar æfisögur íslenzkra mikil- menna, rétt eins og það væri hé- gómamál og eigi ómaksins vert að kynnast þeim nákvæmlega. Ofan- greind.bók er ein hin gleggsta ævi- saga einhvers hins merkasta manns, sem á þessu landi hefir lifað; er því vonandi, að hún verði keypt svo alment, að kostnaðarmaður verði skaðlaus og höfundur sjái sér fært að halda ritinu áfram til ársins 1627, sem 'hann mun hafa í hyggju, og rita rita enn margt fleira. Reykjavík, 26.sept. 1919, Bogi Ólaísson. Úlsfs Amundasonar er flutt á Laugaveg 24. Notið DELCO-LIOHTi Það hófst þriðjudaginn 2. þ. m. í sal í húsi sem Teknologisk Insti- tut á. Sóttu þennan fnnd heilsu- fræðingar víðsvegar af Norðurlönd- um. Fyrir vora hönd var próf. Guðm. Hannesson viðstaddur. Fundinn setti dr.med. Poul Hertz sem er formaður í „Selskahet for Sundhedspleje1. Var þá kvatt til hljóðs fyrir þá Guðm. Hannesson, hinn finska prófessor Lönquist, borgarlæknir Geirsvold frá Bergen og medicinalrád Bloek frá Stokk- hólmi er þökkuðu fyrir boðið til stefnunnar. Því næst var skoðuð sýning sem stofnað hafði verið til í sambandi við stefnuna og að því búnu sest að snæðingi. Næsta dag áttu fundir að byrja með fyrirlestrum og umræðum. Alþingi. bæjarstjóm á Siglufirði; 2. umr. — | Brtt. kom fram frá allsherjarnefnd þess efnis, að lögin kæmu ekki til framkvæmda fyr en núverandi sýslumaður Eyjaf jarðarsýslu gengi undir launalögin eða segði af sér embætti, en hún var feld með 8 :4 | atkv. Var frv. síðan Vísað til 3. umr. Á síðari fundinum var fyrst rætt um fjárlögin. Frmsm. fjárveitinga- nefndar E. P. lýsti þvt yfir að nefndin féllist á breytingar þær sem Nd. hefði gert, — ekki af því að henni geðjaðist að þeirn öllum — þvert á móti — heldur af því að áraugurslaust væri að henda frv- lengur milli deildanna, þar sem svo áliðið væri þingtímans- Sagði hann að neðri deild hefði hækkað gjald- lið frv. um rúmar 173 þús. kr. og gerði ýmsar atlhugasemdir við nokkra liði frv. Var frv. síðan sam- þykt og afgreitt sem lög. Næst kom frv. um bæjarstjórn á Siglufirði og var það samþ. óbreytt og líka afgreitt s'em lög. Þriðja og síðasta málið var um vatmorku í almenningum og afrétt- um og rétt ríkisins til hennar ag var hún samþ. jneð þeirri breytingu að orðið „afréttir" var felt úr till. og frv. síðan sent í sameinað þing. Síðast flutti forseti, G. B., stutta ræðu, þakkaði deildarmönn- um góða samvinnu og ötult starf og árnaði þeim allra heilla. Gaf hann síðan yfirlit yfir störf deildarinnar og höfðu komið til umræðu 109 mál allss afgreidd 49 frv. sem lög og 4 feld, en 10 óútrædd. Síðan kvaddi Kr. Dan. sér hljóðs og þakkaði forseta með hlýjum orðum starf hans og dugnað og stóðu þingmenn þá upp úr sætum sínum. Bað forseti menn þá aftur aftur að minnast lands og þjóðar með því að standa upp og gerðu þeir það og var þá síðasta — 67 — fundi háttvirtrar efri deildar Al- þingis slitið. Pingfxmdir í gær, Efri deild. Þar voru tveir fundir, annar kl. 1, en hinn kl. 4. Á fyrri fundinum vorn 3 mál á dagskrá: 1. ,Frv. til laga um aðflutnings- gjald af kolum; 3. umr. — Var frv. samþ. og afgreitt sem lög frá Al- þingi. 2. Till. til þingál. um lögnám landinu til handa í umráðum og notarétti vatnsorku allrar í Sogi; síðari umr. — Urðu talsverðar um- ræður um mál þetta, og kom fram rökstudd dagskrá frá S. F. þess efuis að málinu yrði visað til stjóm arinnar. — Var hún feld með 8 :5 atkv. — Síðan var til samþ. með 8 :4 atkv. 3. Frv. til ‘laga um breytingu á lögum nr. 30,’22. nóv. 1918, um Aukning kolaframleiðslu í Englandi. S'íðustu fregnir frá Londou herma það, að kolaframleiðslan þar í landi sé að aúkast all@ staðar nema í Norður-Englandi. 1 vikunni sem lauk 23. ágúst, var kolafram- leiðslan samkvæmt skýrslu verzl- unarráðuneytisins 263,263 smálest- um meiri en vikuna áður. Þessi aukning er aðallega því að þakka, að þá höfðu verkfallsmenn í Yorks- hire tékið til vinnu aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.