Morgunblaðið - 27.09.1919, Page 2

Morgunblaðið - 27.09.1919, Page 2
MÖR6UNBLAÐIÐ MOBGUNBLAÐIÐ Bitstjóri: Vilh. Pinsen. Ritatjórn og afgreiðsla í Lækjargötu 3. Sími 500. — Prentsmiðjusími 48. Kemur út alla daga vikunnar. »8 oaánudögum undanteknum. ititð' Srnarskrifsíofan opin: Virka daga k) 10—12. Helgidaga kl. 1—3. íifgi íiCslan opin: Virka daga kl. 8—8. Helgidaga kl. 8—12. At glýsingum sé skilaC anna8hvort i af freiðsluna e8a i ísafoldarprent- iaii.ii íyrir kl. 5 daginn fyrir útkomn Y ‘ss blaðs, sem þær eiga að birtast í. h ugl.ísingar, sem koma fyrir kl. 12, fé aft öHum jafnaði betri stað í blaðinu (í lesmálssíðum) on þær sem siðar k* ma Auglýsingaverð: A fremstu síðu kr. 21'0 hver cm. dálksbreiddar; á öðrum sí' um kr. 1.00 cm. Verð blaðsins er 1 kr. á mánuði. Gistihúsleysið. Sumarið er að líða hjá og án þesu að nokkut merki sjáist til þess, að farið sé að hugsa um að bæta úr þeim afleitu vandræðum, sem gis'tihúsieysið bakar öllum þeim, er til bæjarins koma, hvort heldur eru innlendir menn eða erlendir. Harð- ast kemur þetta auðvitað niður á útleudingum, því þeir standa ver að vígi en innlendir menn, sem oft- ast geta snúið sér til ein'hverra kunningja. Túmlætið í máli þessu hefir verið ótrúlega mikið, af hálfu þeirra, sem falið hefir verið að sjá sóma bæj'irins og éfla hag hans. Þeir að- hafast ekkert. Þeir reyna ekki að ýta undir þá sem líklegastir eru til ]>ess að hafa vilja og getu til að gera eitthvað málinu til fram- kvæmda. Sennilega er það ekki orð- ið mönnum nógu ljóst enn, hve frá- munalega mikill vansi höfuðstað landsins er að gistihúsleysinu og hve hagalegt það er fólki. Hvað mundu íslendingar segja, ef þeir kæmu í ókunna bæi úti um víða veröld og gæu hvergi fengið inni? Ætli ] >eir hefðu ekki eittíhvað út á það að setja? En ætli þá, að gest- irniv, sem hingað koma, hafi ekki eittlivað við það að afliuga, að verða að hýrast um borð í skipum meðan þeir standa við í sjálfri höf- uðhorginni? Ætli þeim, sem koma hingað til lengri dvalar og verða að hörfa burt aftur vegna þess að þeim var úthýst í landinu, finnist mikið til um viðtökurnar. Yið skul- um stinga hendinni í eigin barm, og spyrja okkur sjálfa hvernig við mundum taka slíkri meðferð. Með hverri farþegaskipsferð, sem liingað fellur, kemur hingað fólk, sem hvergi fær inni. Margt fólk. Þefla oru engin ósannindi. Það er sannleikur, þó ljótur sé. Og við megum alls ekki lá fólkinu, sem verður fyrir þessari meðferð, þó því liggi ekki sem bezt orð til ís- lands eftir viðkynninguna. Næst.i sumar er margra gesta von hingað. Og það er vottur þess, hvort, sómatilfinningin er nokkur eða engin, hvort nokkuð verður gert til þess að bæta úr vandræð- unnm eða ekki fyrir þann tíma. l ér hiifum heyrt það, að núver- anc'i eigendur ,,Hotel íslands“ mundu f.ianlegir til, að laga gisti- húsið og stækka, ef þeim yrði leyft að byggjít ofan á þann hluta húss- ins, sem jvú er einlyftur (bygging- arnar að Veltusundi og Vallar- stræti). Með því móti er talið að hægt væri að auka herbergjafjölda að góðum mun og auk þess að ko.na upp stórum veitingasal, bið- sal o. s. frv. H.f. Carl Nýkomið: Það mun stríða á móti upptek- inni reglu byggingarnefndar, að bygð yrði þarna viðbót við húsin, því að sjálfsögðu yrði viðbótin að vera úr timbri. En þegar þess er gætt, að með þessari byggingu væri ráðið til bráðabirgða fram úr bein- um vandræðum, þá virðist það sjálfsagt, að stjórnarvöldin ættu að taka þessu tækifæri fegins hendi. Á það skal einnig benf, að.ef gisti- húsið yrði þannig aukið og endur-1 Flugið er úti. Flugvélasmiðirnir ensku hafa undanfarna daga verið að lima vélina sundur og búa um hana í kassanum, sem hún kom hingað í. Og enginn veit, hvenær hún verður sett saman aftur. Eng- inn veit, hver verður næstur til þess að lýfta henni til flugs. Það er altítt hér á landi, að þeg- r ráðist er í fyrirtæki, er eigi yand- að nógu vel til undirbúnings fram- kvæmdunum,og alt fer svo í handa- skolum. Svo var það, þegar fýrsta bifreiðin kom hingað til lands. Hún var gamalt skrifli, sem til alls var óhæfileg og tilraunin varð til þess að tefja fyrir því, svo skifti mörg- um árum, að bifreiðar kæmu inn í landið. Fyrstn sláttu- og rakstrar- vélarnar, sem hingað komu, ryðg- uðu niður og s'kemdust, fyrstu mót- orhátarnir gengu skrykkjótt og vélarnar í þeim eyðilögðust — alt af því, að eigi voru til menn, sem með kunnu að fara. Mörgum pen- ingum hefir verið fl'eygt í sjóinn fyrir þá sök eina, að menn virða sérþekkingu of lítils hér á landi og þykjast geta það sem þeir ekki geta og telja sig upp yfir það hafna að læra. Það er gleðilegt tímanna tákn og góður fyrirboði, að fyrstu flug- tilraunirnar hér á landi hafa ekki verið þessu lögmáli háðar. Þar hef- ir verið vandað svo til, að eigi var unt að hugsa sér aimað betra. Og lilraunirnar hafa farið eftir því. Eigi eitt einasta úhapp viljað til, en alt, gengið að óskum. Betri vott jeirrar fullkomnunar, sem fluglist- in hefir náð, var ekki hægt að hugsa sér en þann, sem nú er feng- inn hér á landi. Morgunblaðinu er það ljúf skylda, að minnast mannsins, sem fyrstur varð til þess að kanna loft- vegu hér á íslandi. Það var happ, að einmitt hann varð til þess að koma hingað fyrstur allra flug- manna, því tæpast er unt að hugsa sér betri merkisbera fluglistarinn- ar en einmitt hann. Capt. Faher er kornungur mað- ur, ekki hálfþrítugur enn. Þó er hann gamáll flugmaður. 1 júlímán- uði 1915 byrjaði hann að fljúga. Þá voru Bretar sem óðast að auka flugiher sinn, því í ófriðarbyrjun var hann mjög lítill. Til vígstöðv- anna fór capt. Faher í desemher sama ár og tók þá til óspiltra mál- anna. Tæpum tveim mánuðum síðar lenti hann í viðureign, sem nærri háfði riðið honum að fullu. Hann Höepfnar. bætt, mundi að sjálfsögðu verða skift um hitunartæki og ljóstæki og nýju tækin verða tryggari með tilliti til eldsvoða en þau sem nú eru. Það sem gerast þarf, þarf að ger- ast fljótt. Stórhýsi er ekki hægt að byggja á skömnium tíma, og þarna er eini sjáanlegi möguleikinn til að hægt sé að ráða fljótlega fram úr vandræðunum. fékk kúlu í fæturna og brotnaði annar. Capt. Faber var þá við ann- an mann í vélinni. Þegar liann varð fyrir skotinu, Var hann í 7000 feta hæð. Hann misti sem snöggvast meðvitundina af sársaukanum, en þegar hann rankaði við sér aftur, voru ekki nema 1500 fet til jarðar. Hann var staddur yfir vígstöðvum Þjóðverja og nál. 40 kílómetra leið heim til herbúða Breta. Ko'mst ihann þó slysalaust, heim, en var veikur hér nm bil heilt ár á eftir. I aprílmánuði 1918 særðist capt. Faber aftur, en ekki eins stórvægi- léga. Var hann þá aleinn í vél sinni með 3 hríðskotabyssur og varð fyr- ir skoti neðan af jörðunni. Lá hann þrjár vikur í sárúm, en fúr ekki í ófriðinn aftur. Hann gerðist þá flugkennari í Bretlandi. í ófriðnum skaut hann niður fimm þýzkar flugvélar og þá sjöttu veit hann ekki um, hvort hún féll niður eða gat bjargað sér undan, því hún hvarf sjónum. iSíðastliðið vor var stofnað nýtt flugfélag í Danmörku, með því markmiði að koma á reglubundn- um flugferðum þar innanlands og til nágrannalandanna. Flugtæki Dana eru orðin á eftir bímanuni, því þeir hafa ekki getað fengið nýj- ar vélar að á stríðsárunum. Þetta nýja flugfélag sneri sér til Breta og fékk capt Faber, sem eins og kunnugt er er af dönsku bergi hrot- inn, þó hann sé fæddur í Englandi, til þess að standa fyrir fram- kvæmdum. Dvaldi hann um tíma í Danmörku í vor og nú fer hann beint þaugað til þess að starfa. Ætlar hann bæði að kenna flug og velja flugleiðir, annast kaup flug- véla í Bretlandi o. s. frv. Það var slembilukka, að Islend- ingar náðu í hann hingað. Þegar Axel Tulinias yfirdómslögmaður og P. A. Ólafsson konsúll, sem eru í stjórn Flugfélagsins, voru á ferð ; í Danmörku í vor, leituðu þeir ráða j hjá danska flugfélaginu. Vildi þá svo til að capt. Faber gat orðið við málaleitun þeirra og komið hingað. Vélin komst ekki fyr en nokkuð löngu eftir að Faber og vélamaður hans, Mr. Kenyon, voru konmir hingað, vegna þrengsla á skipum þeim, sem um þær mundir komu frá Englandi. Nú hefir capt. Faber flogið hér 146 smærri og lengri ferðir, án þess að nokkurt ó’happ hafi borið að höndum. Aldrei hefir neitt orðið að, LflUKUR rauður og gulur. -------- Fyrsti flugmaðurinn á Íslandi Capt. Gecil Faber. engin varastykki hefr þurft að setja í flugvélina. Allir ljúka upp einum munni um flugið hér, þeir vantrúuðu verða að viðurkenna, að það hafi verið alt öðruvísi og trygg- ara en þeir bjuggust við, og þeir, sem trúaðir voru á flug áður, hafa styrkst í trúnni. Enda gætu menn eins vel fundið upp á því að neita að 2 og 2 séu 4, eins og að halda því fram, að flug sé hálfgildings sjálfsmorðstilraun, þegar í það er ráðist með jáfn mikilli aðgætni og nákvæmni og fyrsti flugmaðurinn hérna hefir gert. Vegalengdin sem flogin hefir verið hér, er nálægt 1700 enskar mílur. Það er ekki löng -leið að tiltölu við lendingafjölda, en far- þegaflugin voru flest stutt. Lengsta flugið var til Vestmannaeyja, með viðkomu í Kaldaðarnesi, annað lengsta að Kaldaðamesi og Eyrar- bakka og um Ölfusárbrú til Reykja- víkur. Þá var einnig flogið til Þing- valla, Keflavíkur og Akraness. Á leiðinni þangað komst flugvélin í mestu hæð, sem flogið hefir verið í hér á landi, nál. 7000 fet. —---- Það er sagt að fáir eiginleikar séu flugmönnum nauðsynlegri en rólyndið. Menn þurfa naumast að sjá capt. Faber nema sem snöggv- ast, til þess að sannfærast um að hann hefir þann eiginleika til að bera. Hægðin og stillingin skín út úr honum, og það er ekki að sjá, að ógnir stríðsins og æfintýri hafi getað komið honum úr jáfnvæginu. Framkoma hans vekur svo m'kið traust, að sjaldgæft er um jafn unga menn. Nú er hann á förum héðan aftur. Allir þeir, sem unna fluglistinni framfara á þessu landi, munu óska þess einum rómi, að þeir sem á eftir koma í fluglistinni, megi taka capt. Faber sér til fyrirmyndar. Því hún verður ekki betri kosin. Hugheilar óskir fylgja honum héðan. Og við fararóskirnar teng ist vonin um að vér megum hera gæfu til að sjá hann hér aftur. Það skyldi engan undra þó það bæri við einn góðan veðurdag næsta sumar, að hann kæmi alt í eiuu þegjandi og tiltölulega hljóðalaust fram úr skýjunum og tylti sér nið- ur á flngvöllinn. Og er hann væri spurður frétta, mundi hann svara, eins og ekkert væri um að vera: — Eg kem frá Skotlandi í morg- f skri rberöi ! I óskast til leigu 1. okt. næstk. Á. y. á. J Gvendareyjar í Skógarslrandarhreppi fást til kaups og dbúðar i fardögum 1920, Nánari upplýsingar um jördina, svo og um verð og borgunarskilmála, fást hjá undir- rituðum eiganda eða hetra Guðm. J. Breiðfjfirð, blikksmið í Reykjavík I»eir, sem sinna vilja þessu, geíi sig fram í síðasta lagi fyrir októbermánaðarlok n. k. GveDdareyjum, 20 ágúst 1919. un! Guðm. Guðmundsson. Miðstræti 3. ' Athygli almennings skal vakin á því, að eg undirritaður tek að mér allskoDar viðgerðir á guœmistigvéium og skóhlífum. Vöndnð vinna! — Fagurt útlit! Margra ára æfing i þrsiari iðn 1 útlöndum. Vinnustofa i Miðstr. 3 Virðingarfylst Halldór Þörðarson. Hýr regnfrakki tii solu moö tækiíærisverði. Tii sýn- is á aígr Morgunbiaðsios. Dagmar drotning, Fregnir þær, sem gengið hafa um örlög keisaraættarinnar rúss- nesku síðan byltingin varð þar í landi, eru harla sundurleitar og margvíslegar. Menn hafa þó þózt sannfærðir um það, að Nikulás keisari hefir verið myrtur. En aft- ur eru sagnirnar um mbrS hans á ýmsa lund. Herma sumar, að hörn ‘hans og drotningin hafi verið myrt um leið og hann, en sumar segja, að hann einn hafi verið drepinu og á banadægrinu sent konu sinni kveðjuorð. Þá kv.eðju hafa flest blöð heimsins flutt. En nú nýlega hefir einn af fyrverandi hirðgæð- ingum Nikuláss stórfursta látið orð falla á þá leið, að allar sögurnar um morð keisarans væri uppspuni) en það væri að eins Dagmar keis- araekkja, sem gæti gefið heiminnm réttar upplýsingar í því máli- Dagmar drotning hefir a'S und- anförnu verið í Englandi og birt- um vér hér mynd af henni og Alex- öndru drotningu. --------o------—

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.