Morgunblaðið - 27.09.1919, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 27.09.1919, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Islenzkir stúdentar i Khöfn biðja um námsstyrk Khöt'n. 24. sept. El'lefu íslenzkir stúdentar, sem ekki liafa getað fengiS Garð- og ,,Kommunitete“-styrk vegna sam- bandslaganna nýju, hafa sent Al- þingi beiðni um 4000 krðna styrk á ái-i. Ef styrkur þessi verður veittur álítur prófessor Erik Arup, sem er í stjórn miljónasjóðsins danska, að stúdentarnir geti orðið styrktir úr þeim sjóði þannig að styrkurinn verði samanlagður eins hár og Garð styrkurinn áður. Danir vilja alls ekki, að nokkur maður geti sagt að þeir geri sér far. um að lokka stúdenta til Hafnar frá háskólatnum í Reykjavík. En al'lir þessir stúdentar leggja stund á námsgreinar, sem ekki eru kend- ar við háskólann heima, og ef þeir fá ekki styrkinn verða þeir að hætta námi. Stúdentarnir eru þess- ir: Alí'ons Jónsson, Ársæll Sigurðs- son, Ástþór Matthíasson, Gunulaug- ur Briem, Gunnlaugur Indriðason, Bolli Thoroddsen, Jakob Guðjohn- |sen, Kristján Kristjánsson, Óskar Norðmann, Emil Jónsson og Magn- ús Kristinsson. Sókn Denjkins til Moskva. Denikin hershöfðingi sækir fast að Bolsjevikum að sunnan. Herlína hans liggur milli Yolgafljóts og Dnjepr. Hann htífir nú í byrjun þessa mánaðar sótt fram nokkuð hægar en áður. Meðal borga sem liann hefir tekið má nefna Tsarit- sin, Jekaterinoslav, Bjeigorod, Sim- feropol og'Astrakan. Tvær síðast- nefndu borgirnar höfðu verkamenn úr jafnaðarmanna flokki tekið af Bolsjevikum og selt þær í hendur Denikin. Sveitir sjálfboðaliða í her hans hafa eitthvað orðið að hörfa í Krusk og Saratovhéruðunum, en talið er að það sé að eins í bili, því ajð liðsafli streymir að Denikin til hjálpar úr öllum áttum og að bráð- lega muni hafin grimmileg sókn. Hefir Denikin með þessa nýju sókn fyrir augum gefið út skipun sem inotuð er sem nokkurskonar heróp: „Hvorki til hægri né vinstri heldur beint til Moskva!“ TaTið er að ýmsir erviðleikar muni verða á vegi áður en Denikin hefir náð takmahkinu- Til dæmis þykir ástandið í landinu að baki hersins ekki álstaðar sem tryggast. Fær Denikin daglega beilðni um hjálp héðan og þaðan, þar sem 6- aldarflokkar Bolsjevika gera vart við sig. Verður hann stundum að senda liðsflokka til þess að stilla til friðar að ba'ki sér og hefir það tafið allmjög fyrir framgangi sóknar- in'nar. El Vll lÍDð. Bftir BtroDtMQ Oroiy. >—e—l 41 Hún .var fallin sem fórn fyrir hug- ,sjón, fyrir örlagahendi, sem var sterk- ari en vilji hennar. Hún var saklaus píslarvottur sinna eigin misgripa. En mínúturnar þutu áfram. Akærurnar voru auðsjáanlega búnar. Sú, sem fjallaði nm Júlíettu Marny var fyrst lesin upp. Hún var ásökuð fyrir að hafa lagt ýms ráð á til þess aö spilla' fyrir þjóðinni, ásamt Báli Derouléde og einnig fyrir að hafa haft eitthvað saman að sælda við Maríu Antoniettu. Þegar hún var spurð hvort hún hiefði nokkuð að færa fram til varnar þessari ákæru, svaraði liún hátt °» nieð ákveðinni rödd: ’ 'seb eg bið guð að frelsa Maríu Antoniettu og að láta þessa óguðlegu stjórn, sem nú hefir völdin steypast af stóli. Þessi^ orð voru álitin fullnægjandi ' ° ‘heótmælanleg sönnun fyrir sekt Samsæti var Guðlaugu Þórðardóttur, móður Gunnars Ólafssonar konsúls í Vest- mannaeyjum, Jóns Ólafssonar skip- stjóra og Boga Ólafssonar menta- skólakennara hér í bænum og þeirra systkina, haldið síðastliðinn mánudag 22. þ. m., en þá varð hún áttr æð að aldri. Höfðu börn hennar heitið því, eif móðir þeirra næði þeim aldri, að minnast þess með því að koma hér saman með henni, og bjóða til nokkrum vin- um þeirra.' ' Afmælisbarnið var hin emasta, hraust á sál og líkama, með svo sem óskerta sjón og heyrn. Hefir Guðlaug ávalt verið hin mesta merkiskona. Bjó hún lengi með manni sínum, Ólafi sál. hreppstjóra Þórðarsyni, í Sumarliðabæ í Holt- um í Rangárvallasýslu, og áttu þáu margt barna, hin mannvænlegustu. Þetta veglega samsæti, er hald- ið var í Iðnó, sátu nál. 70 manns, er börn Guðlaugar höfðu boðið til veizlu. Varð þar margt að s'kemtun, söngur og ræðuhöld, og veitingar hinar ágætustu fram á nótt. Þessir héldu ræður: Séra Ólafur Ólafs- son fríkirkjuprestur, Gunnar Ólafs- son konsúll,’ Sig. Eggerz ráðherra, Gísli Sveinsson sýs'lumaður, séra Skúli Skúlason præp. hon. frá Odda, Einar alþm. Jónsson frá Geldingalæk og A. J. Johnson bankaritari, er færði heiðursgest- in'um skrautritað kvæði frá nokkr- um vinum og fagurt málverk. <y hénnar. Hún var því umsvifalaust dæmd til dauða. Hún var strax flutt burtu og Derouléde kom í hennar stað. Hann hlustaði rólegur á hina löngu ásökun, sem Tinville hafði þegai' búið til kvöldið áður. Orðin „svik við föð- urlandið“ konni oft fyrir á sem eftir- tektaverðastan hátt. Derouléde var ekki einu sinni spurð- ur, hvort hann hefði nokkuð fram að færá séi' til varnar. Dómurinn var kveðinn upp yfir honum með þeim flýtí og réttleysi, sem þarna var al- gengt. Því næst voru þau flutt út á götuna, Derouléde og Júlíetta, og stranglega gætt. Þau voru hin síðustu af þeim flokki fanga, sem yfirheyrður var og dæmd- ui' þennan eftirminnilega dag. Þeir höfðu verið svo margir, að vagnarnir, sem notaðir voru til að flytja fangana í og úr réttarsalnum, voru farnir burt nneð farm þeirra. Það var að eins ein hrörleg og gömul kerra eftir. Og þeim var skipað, Júlí- ettu og Derouléde, að setjast upp í hana. Klukkan var hér um bil 9 að kvöldi. Göturnar lágu myrkar og auðar, ei-n- staka olíulampar, sem hengdir voru utan á húsin, rufu ekki myrkrið, sem hvíldi yfir bænum. Það rigndi dálítið. Palais de Justiee var umkriugt af æp- er ber 4-5 menn, er til sölu nú þegar, G Eiríkss. Gúmmííinnustofa Reykjavíkur. Allskonar gúmmmíviðgerðir h dekkom, slöngnm, skóhlifum, gúmmístígvélom o fl. Ingölfstræti 23. Atvinna. Duglegur maðúr vanur að hampþétta (kalfatra) og dytta að þilskipum, gæti fengið góða atvinnu vetrarlangt. Upplýsingar gefur C. Proppé. Sími 385. TUXHAM- mótorar og mötorhlutir mæla með sér sjálfir. Fyrirliggjandi af flestum stærðum hjá verk smiðjunni i Kaupmannahöfn. Sendið pantanir yðar sem fyist til umboðsmanns verksmiðjunnar. Haraldur Böðvarsson & Co. Suðurgötu 4. Sími 59. Frá Landssimanum * 26. september 1919. l dag, 26. september, verða opnaðar landssímastöðvar i Höfða og Grenivik við Eyjafjörð. c'3&zi aÓ auglýsa i cfflorgunŒlaóinu. Arsmaður óskast til aðstoðar vitaverðinum á Reykjanesi frá x. október. Upplúsingar á Vitaroálaskrifstofunni (hús Nathan & Olsen). Vitamálastjórinn andi, ofsatryltnm skríl. Mennirnirrreystina, eggjandi karlmennina, æsandi voru búnir að kneifa til botns öll vín- kvenfólkið. Hann blés í hatursglæð- föng veitingastofunnar, og stóðu nú urnar alstaðar þar sem honum virtust úti og kældu sjálfa sig og hatur sitt þær vera. að slokna. til þess manns, sem þeir höfðu eina Þessi maður, sem hafði komið frá sinni tilbeðið, en hötuðu nú. Það voru einhverjum siuábæ langt inni í landi, bæði karlar, konur og börn á ferli hafði, að því er sýndist, sett sér það þarna í kvöldsúldinni. mark, að æsa þennan stjórnlausa skríl Meðfram ánni, beint á móti Palais til þess að hefnast á Derouléde og Júlí- de Justice, stóðu raðir nokkurra gálga- ettu. myudaðra staura, með hundrað metra Myrkrið og regnið gerði það að verk- millibili. Á hverjum þeirra hékk lýsis- um, að allur þessi trylti manngrúi lampi, átta fet frá jörðu. sýndist enn ægilegri og draugalegri en Einn þessara lampa hafði verið tek- bann var í raun og veru. Mennirnir inn niður, en í staðinn var komið reipi, litu út eins og andar frá undirdjúp- með lykkju á endanum. um, en konurnar líktust galdranorn- Hringinn í kringuni þenna gálga um, sem sátu á seiðhjöllum. sátu konur á hækjum sér í forinni. Þegar vagninn kom með Derouléde, Sundurtætt pilsin og treyjurnar héngu féll ljósið beint í andlit hans. Þeir rennvot utan á grindhoruðum líkam- fremstu þektu hann strax. Óp og ösk- anum. Hárið, á sumum grátt, á öðrum ur stigu upp í skýjað himinkvolfið, og svart eða ljó'st, hékk í sneplum niður óteljandi armar lyftust ógnandi í átt- um rennvot andlitin, máluð alskyns ina til hans. undarlegum rúnum af regni og skarni. Það var eins og þeir óskuöu helzt af Karlmennirnir vtoru hinir æfulstu, öllu, að geta rifið hann í sundur. þutu hitt og þetta í blindum tryllingi, Derouléde hrökk við, þegar kvöld- af ótta við það að þeir mundu missa loftið, kalt og rakt, blés um hann. En af bráðinni, áður en þeir væru búnir hann sté upp í kerruna og Júlíetta að koma fram hefnd sinni. strax á eftir. Hvað þeir hötuðu nú þennan fyrri Hermennirnir áttu fult í fangi með guð þeirra! _ að halda skrílnum í skefjum. Það tók Lenair gnæfði yfir mannþröngina langan tíma að flytja fangana, því með breiðar herðar og stórt höfuðið. stjórnin hafði boðið, að sem flestir Rödd hans heyrðist vel gegnum há- skyldu sjá þáýtil þess að menn skyldu Barnaskólinn. Börn, sem eiga að ganga i Barnaskóla Reykjavikur næsta vetor, komi í skólann eins og hér segir: cfflanuóaginn 29. sapí.: Stúlkur 10—14 ára, sem hafa ekki gengið í gkói- ann áður, kl. 9 árd. — Drengir 10—14 ára, sem eins er ástatt nm, kl. 1. riójuóaginn 30. sopl: Drengir yngri en 10 ára, sem hafa ekki veriO í skólanum iður, kl. 9 árd. — Stúlkur yiigri on 10 ára, sem hafa ekki verið í skólanum áður, kl. 2. cJimfaóaginn 2. oM.: 011 börn, er voru i 4., 5., 6. og 7. bekk næstl. vetur, kl. 9 árd. - 011 börn, er voru í 1., 2. og 3. bekk næstl. vetur, kl. 1. Þess er óskað, að sigt verði þessa sömu daga til ailra þeirra barna, er einhverra hluta vegna geta ekki komið i skólann hina tilteknu dsga. Börn, sem ekki verða 10 ára fyr eu eftir nýir, hafi með sér í skól- ann brjefspjöid frá borgarstjóra, er sýni að þau fii inntöku i skólaun. Barnaskóia Reykjavlkur, 24. sept. 1919. Morten Hansen. E|s Lasarfoss fer hóðan ú þriðjndag 30. september kl. 4 síðdegis til Vestmannaeyja og austfjarða. Kemur við á Seyðisfirði, Norðfirði, Eskifirði og Fáskrúðsfirði. Skipið kemur aftur hingað og fer svo til New York. Um vörur óskast tilkynt sem fyrst. H.f. Eimskipafélag íslands. Nýkomið í Brauns Verzlun talsvert af snotrum k v e n- og nnglinga Regnkápn m, Silki-Langsjöl 3,50, 5,50, 8,75. Silki-Golftreyjur fyrir telpur og konur. Drengja Vetrarfrakkar 30—40 kr. Ullar Drengjapeysur frá kr. 7,25, n“,Ml II* ■ r .lllll cTómar sfainoliufannur og gamaít ba/jjarn tií sölu i cSísqfolóarprenfsm. láta sér annara víti að varnaði verða. uðu hermönnuuum til þess að fara frá Fyrirliðinn hafði gefið skipun um að vagninum. jiiota byssustingina til hins ítrasta. Og Það var líikast að sjá, sem nú gæti skyldi svo fara, að Derouléde reyndi ekkert frelsað þau frá hinum skelfi- að tala, þá átti að berja bumbur svo legasta og hræðilegasta dauða, að ekkert heyrðist til hans. Santerra fyrirliði sem sjálfur hafði En Derouléde hafði ekkert þvílíkt öskrað hæst, var orðinn ráðþrota. í huga. Hann virtist ekki hafa áhuga Hann var búinn að senda mann til á öðru en að verja Júlíettu fyrir kuld- næstu lögreglustöðvar. En það gat lið- anum. Hún hafði setið í vagninum við ið nokkur tími þar til þeim kæmi hlið hans, og hann hafði farið úr frakk- liSsauki, og á þeim tíma gátu menn anum og vafið houum utan um hana. hans uppgefist. Og skríllinn varð á- Maður einn, er horfði á þessa at- fjáðari og áfjáðari. burði, hefir sagt frá því, að alt í einu Það mátti engan tíma missa. stóð Derouléde upp'og horfði með und- Þegar hann stóð þarna ráðiþrota, var arlega hlustandi útliti út í myrkrið, hendi lögð á öxl hans. eins og hann bvggist við að heyra eitt- Bak við hann stóð hermaður. Ekki hvað. þó einn af hans liði, og hélt á saman- Alt til þessa hafði það verið fyrir- brotnu blaði í hendinni. bafnarlítið að stilla skrílinn. En að — Yður er sent þetta, hvíslaði bann því hlaut að koma, að kerran yrði að í skyndi. Það hefir sést hvað óður fara út á götuna til að* koma föngun- skríllinn er. Yfirboðarar yðar segja, um í Luxemborgarfangelsið. En þetta að ekki megi eyða nokkrum tíma. varð örðugra og örðugra með hverju Lanterre gekk að kérrunni og las augnabliki. Foringjar Parisarskrílsins mi$ann við ljósglætuna í lugtinni, sem höfu sagt honum það, að hann væri hékk framan á henni. almáttugur. Og nú þótti honum hart Meðan hann las, var auðséð að hann að koma ekki fyrirætlunum sínum í varð mjög ánægður. framkvæmd vegna nokkurra her- — Hefurðu tvo menn með þér ? manna. spurði hann. Þó sátu konurnar enn kyrrar hring- — Já, og mér var sagt, að þér mund- inn í kringum gálgann. uð lána mér aðra tvo. En allir karlmennirnir og eir.staka * kvensnift ruddust að kerrunni og ógn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.