Morgunblaðið - 11.01.1920, Side 2

Morgunblaðið - 11.01.1920, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ að þakka, að við vitum meira : sögu vorri en til danska tímabilsins jafnvel þótt sumir þykist ekki kæra sig um að þekkja lengra aftur. Danska tímabilið var eins og Svarti dauði fyrir Noreg, þjóðar- hugurinn lokaðist inni í böndum framandi máls. Þjóðernistilfinning og ættrækni hvarf. En nú er að breytast til hins betra vegna söguþekkingar vorrar. Saga feðra vorra er heima-brunnur vor, sem við getum svalað oss í. Heimskringla Snorra Sturlusonar er brunnurinn, sem gefið hefir þjóð vorri svölun í meira en 200 ár. Fyrsta þýðingin á Heimskringlu var gerð á 16. öld. Síðan var hún aftur þýdd 1814 af Eiðsvallamann- inum -Takob All. Það var Snorri, sem gaf Eiðsvailamönnunum mecg og mátt 1814 og stælti þá í starfi sínu. Sá sem gerði P. A. Munch að miklum sagnaritara, var Snorri og hann hefir þýtt eftir Snorra Hann lærði af Snorra. Sama er að segja um skáld vor, Wergeland, Ibsen, Bjömson, Winje og Sivle. Snorri var meistari í stíl sínnm Af honum getum við allir lært Hann gat sagt alt í stuttu en gull- fögru máli.------- --------Þegar Roosevelt heim- sótti Oslo, flutti hann erindi þar; hann gat þess, að það hefði verið Heimskringla Snorra Sturlusonar, sem hefði gefið sér dug og fram- sóknarvilja. Hann réð kónginum til að láta krónprinsinn lesa Snorra á fornnorsku.-------- --------Við stöndum í þakklæt- isskuld við Snorra og eigum að reisa honum miinnismerki. Ekki fyrst og fremst vegna hans sjálfs, því hann hefir sett sjálfum sér hið allra varanlegasta minnismerki. En við eigum að gera það vegna frænda vorra á íslandi og sjálfra vor. Þetta er svo umfangsmikið mál, að það verður ekki framkvæmt af einum flokki eða félagi. Og þetta er heldur ekki neitt flokksmál. Það er mál, sem varðar allan Noreg. Það hefir verið áhugamál mitt, að reisa Snorra minnismerki á ís- landi, og þetta mál hefir fengið fylgi margra. Sumir hér í Björgvin hafa unnið fyrir þetta mál um nokk urt skeið. Það þykir mér vænt um, En þá verðum við að hafa tvö, eitt á Mandi og eitt hér. Hann er þess vel verður. Því á honum sannast, að hann hefir unnið starf, sem. varir meðan heimurinn stendur.------ Lýðháskólarektor á Voss, Lars Eskiland, flutti og þama ræðu og studdi málið fast. Og margir fleiri tötuðu og fýstu til framkvæmda hið fyrsta. Ungímgspiííur óskast til þess að innheimta reikninga og tara í serdiferðir. Upplýsingar í skrifstofn ísafoldarprentsmiðju h.f. Geymsiupiáss gott til að Miðbænum. geyma í vefnaðarvörur, óskast frá 14. Tilboð óskast sem fyrst. Utgerðarmenn, kaupmenn og kaupfélög Kynmð yður verð og gæði á oliufatnaði hjá mér áður en þið festið kaup annarsstaðar. Nýkomið stórt sýnishornassfn. <3on Sivertsen. Símnefni: Business. maí, helxt sem næst' Afgr. visar á. Sími sjo. Gunnar Egilson Haínarstræti 15. Sjó- Stríðs- Bruna- . Lif- Slysa- Taislmi 608. Símnefni: Shipbroker. hér í bla’ðinu, bæöi í grein G. J. Ó. símastjóra og síðar, eru nú tvær mið- stöðvar hér í Iteykjavík, miSstöS A og miSstöS B. I hinni síSarnefndu eru öll hin nýju símanúmer en þau eru svo sem vitanlegt er ekki í gömlu símaskránni. I MorgunblaSinu í gær var birtur listi yfir þá, sem fengiS hafa ný símanúmer ættu menn aS klippa auglýsinguna úr blaSinu og líma hana inn í símaskrána sér til hægSarauka, þangaS til síma- skráin fyrir 1920 kemur út. lljúskapur. í fyrradag voru þau gef- m saman í hjónaband nngfrú Ragnh. Þorsteinsdóttir, GuSmimdssonar yfir- fiskimatsmanns og porkell Blandon stud jur. Páll Bjarnason lögfræSingur frá Steinnesi er orSinn fulltrúi fyrir bæjar- fógeta Reykjavíkur. Bðkbindarar hafa fengiS hækkun kauip sínu eins og prentarar. O. J. 0Isen heldur samkomu í kvöld kl. 7 í húsinu viS Ingólfsstræti 21 B Dagbók. Reykjavík A kul, hiti -4- 5,3 íafjörSur N st. gola, hiti -4- 7,5 Akureyri logn, hiti -4- 10,6 SeySisfjörSur logn, hiti -f- 9,0 GrímsstaSir logn, hiti -4- 14,0 Vestmannaeyjar N kul, hiti -4- 2,2 Þórshöfn logn, hiti —■ 5,0 Nýr fiskur var seldur hér í gærmorg- an, eftir langvarandi fiskleysi í bæn- *m og seldist auSvitaS upp á svipstundu og fengu færri m vildu. Trúlofun sína hafa opinberaS þau ungfrú Unnur ólafsdóttir Ásbjamar- sonar kaupmanns og Óli ísaksson bók- haldari. Bæjarskrána 1920 er nú byrjaS aS prenta. Frágangur verSur aS þessu sinni vandaSri en áSur. Bankastjóraskifti hafa nýlega orSiS í fslandsbanka. Hannes Hafstein fyrv. ráSherra hefir látiS af starfinu vegna veikinda, en viS hefir tekiS cand. juris Hannes Thorsteinson, sem veriS hefir starfsmaSur bankans frá byrjun. HafnarfirSi 12. þ. m. Listar eru tveir. Á A-listanum eru GuSm. Helgason, Sigurgeir Gíslason og Steingrímur Torfason. Á B-listanum eru þeir Ólaf- ur Jónsson, Kristinn Grímsson og Sig. Kristjánsson. „De Reszkeif eru álitnar beztu cigarettumar, sem komið hafa á heimsmarkaðinn; heimsfrægir menn, svo hundruðum skiftir, hafa látið þá skoðun sína í ljós, að De Reszke séu óviðjafn- anlegar að gæðum. Baroness Orczy, hinn heimsfrægi rithöfundur, segir m. a. í bréfi til verksmiðjunuar: „Eg álít að þér hafið framkvæmt hreinasta undur. eg hefi ekki verið mikið gefin fyrir Virginia tóbak, en cigarettur yðar hafa algerlega breytt þeirri skoð un minni. Þær eru yndislegar.“ Sir Arthur Pinero: „De Reszke cigaretturnar em þær beztu Virgin ia cigarettur, sem eg hefi nokkurn tíma smakkað. Jarlinn af Lonsdaáe segisit hafa rnælt með De Reszke við vini sína því þær séu beztu cigaretturnar sem hann þekki. Bruce Baimsfather yfirherfor- ingi, hinn alþekti skopteiknari „Fyrir menn eins og mig sem mikið reykja, er það bráðnauðsynlegt að nota aðeins léttar og skaðlausar cigarettur - og það eru De Reszke' Miss Carrie Tubb, söngstjarnan: „Eg álít De Reszke afbragðsgóðar og þær hafa engin slæm áhrif á hálsinn“. Reykingamenn! Reykið aðeins gott og hreint tóbak — það fáið þið þegar þið kaupið De Reszke. Virginia cigaretturnar kallast „Am- erican“ en þær Egypzku „Tenor“. Jón Sivertsen er einkasali verk- smiðjunnar og hefir birgðir hér á staðnum. Augl. Samkoma verðnr haldin í húsi okkar, 21 B við Ingólfsstræti, i kvöld kl. 7. Efni: Síðasta apádómarseða Freisarans. Allir velkomnir. O. J. Olsen. Panfið í tíma rafinnlagningar í hús yðar. Við leggjum í ný og gömul hús. Höfum alt er að rafrragni lýtur. H.f. Rafmagnsfél. Hltl & Ljós, Sími 830. Vonarstræti 8. Sími 830. ' M SmurningsoiíGr hér frá The Bowring Petroleum Co. Ltd. eru notaðar . af stœrstn eimgkipalélögum heimsins og er það næg trygging fyrir góðri vörn. Nokkrar tegnndir af Lager- og Cylinder olium höfum vér fyrirliggjandi á staðnum. I»órður Sveinsson & Co. Símí 701. Góð bíijörð á Yestfjerðum fæst fyrir gott ibnð- arhús í Reykjavik. Afgreiðslan visar á. Mótorváiasmiður getnr fengið atvinnu nú þegar við vélaverkstæði á Vesturlandi. Nánari upplýsingar veitir Kristján Kjartansson, Stýrimannastig 9. Heima kl. 4—7 s. d. Stúíka, vel að sér í reikningi og lipur til afgreiðslu, getur fengið atvinnu 1. marz Vefnaðarvöruverzlun hér. Eiginhandar umsókn ásamt meðmælum, sendist afgreiðsln þessa blaðs :ýrir 16. þ. m. GarSyrkjustjóri er Einar Helgason nýlega orðinn. Þingið síðasta veitti Erl. mynt. 5000 króna styrk handa garöyrkju- Khöfn 8. jan. stjóra og er honum ætlað aö vinna að Sterlingspund . 20,85 einhverju leyti í sambandi við garðyrkju Dollars 5,57 félagið. Mörk 11,10 Sænskar kr. Bæjarstjórnarkosning fer fram í Norskar kr. ... H.f. Eimskípafél. Islands Arður fyrir árið 1915. Hérmeð skal vakin athygli þeirra hluthafa félagsins, sem eigi hafa fengið greiddan arð af hlutabréfum sínum fyrir árið 1915, á því,. að samkvæmt 5. gr. félagslaganna eru arðmiðar ógildir ef ekki hefir venð krafist greiðslu á þeim áður en 4 ár eru liðin frá gjalddaga þeirra. Eru menn því aðvaraðir um að vitja arðsins fyrir 1915 í síð- asta lagi fyrir 2,!. júní þ. á., þareð hann fæst eigi greiddur eftir þann tíma. Stjórnin. Símaskráin. Eins og menn haf'a séö Morðingi Auers. Lindner slátrari í Munchen, sem skaut Aner ráðherra til bana í þjóð- þingi Bayerns þegar kommunista óspektimar voru þar, hefir verið sýknaður af morði, en dæmdur í árs fangelsi og til fhnm ára þegn- réttindamissis fyrir manndráp. Ung stúlka sem hneigð er fyrir verzlunarstörf, dugleg I reikningi og skrifar vel, getur fengið framtíðarstöðu við eina stærstu fatasölubúð bæjarins, nú þegar eða seinna. Þarf að kunna dálítið í dönsku. Eigmhandarumsókn merkt „Fatnaður“ sendist afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 15. janúar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.