Morgunblaðið - 11.02.1920, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.02.1920, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ MálYerkasýBlng verður haldin á sunntsdag og mánudag: kl. 12—6 í Iðnó, niðri Á sýningnnni vera rdmlega 30 dönsk málverk og hafa nokkor þeirra verið sýnd á sýningunni í Charlottenborg. Aðgangur ókeyprs. Gummístígvél hin velþektu grábotnuðu »Bullseye« sjómannastígvél, svört, raug og h vl hnéhá, miðlungs og fullhá o. fl. tegundir. Gummi verkamanná- stígvól fleiri teg. Gummisólaskór, hvítir, svartir og brdnir, allar strrðir. Verður tekið upp í dag og næstu daga. Skóverslun Lárus G. Lúðvigsson Tiíboð ósksst í ca 700 saltfullar og ca. 1700 tómar sildartunnur, flestallar nýjar en allar góð;r og fullbentar. Tunnurnar eru geymdar i góðnm hdsum á Eskifirði og Reyðarfirði.i Lysthafendur sndi sér til cKorcje úílausens, Hskifirði. ATVINNA. Drengur, daglegur og siðprdður og áreiðanlegnr, getur fengið at- vinnu við að bera dt Morgunblaðið i Austurbæinn. Gott kaup. Komið á afgreiðsluna kl. 2—4 í dag. 1 Skipstjór i á tnótorbát yfir 30 tons, óskast nú þegar yflr vetrarvertíðina. Tilboð sendist i lokuðu umslagi merkt: »Skipstjóri« Pósthólf 404. Umboflssala Útvegar ýmsar vörar gegn lágum ómakshoaum Leitið nppljsinga. Heíldsala Fyrirliggjandi margskonar vörur Spyrjið nm yerð E. Hafbergf, Laugraveg 12. Menn óskast til þess að hnýta Net. — Hátt kaup Sigarjón Tétursson. Hafnarstr. 18. Tóm steinoliufðt kaupir H.f, Carl Höepfner. Sími 21. Bannið í Finnlandi. Reynsla Finna af banninu virðist eigi vera betri en hér eins og sjá má af eftirfarandi grein í „Hufvud- stadsbladet“ frá 27. nóv. síðastl. „Frá lögreglunni í Helsingfors höfum vér fengið eftirfarandi töl- nr nm drykkjuskaparóregluna í Helsingfors 1918 og 1919. Tölur þessar eru í algerðu ósamræmi við þá staðhæfingu, að bannlögin hafi dregið ár drykkjuskap. Þá mánuði þessa árs (1919) sem bannlögin voru ógengin í gildi, voru þeir tiltölulega færri en árið áður, sem lögreglan tók fasta fyrir ofdrykkju. Tölurnar eru þessar: janúar 164 (sama mánuð 1918 410), febrúar 185 (231), marz 172 (309), Loveland lávarður finnnr Ameríkn. EFTIR C. N. og A. M. WILLIAMSON. — það er eins og þetta komi yður á óvart, sagði Lesley loks, er henni leidd- ist, hvað Loveland sökk í djúpar hugs- anir eftir lesturinn. — pað kemur mér líka alveg á óvart. — Mér finst þaö undarlegt, a8 þér skylduð ekki lesa blöðin. — Eg kvaldist svo mikið af þeim við- tökum, sem eg fékk, aS eg gat ekki feng- ið sjálfan mig til þess aS lesa það sem sagt var um mig. Eg hélt, eins og eg hefi sagt ySur, aS eg vissi það líka. Eg áleit að það væri alt saman nm uppþot- ið á gistihúsinu og högg mitt á Milton. — Hversvegna börðuð þér hann til jarðar? — Eg rak honum löðrung og hann datt við það. — En hvers vegna rákuð þér honum löðrung ? — það get eg ekki sagt yður, ungfrú Dearmer. apríl 204 (217), maí 271 (415). En eftir 1. júní 1919, daginn sem bann- lögin gengu í gildi fór talan hratt upp á við. í júní var tala drukkinna nianna 355 en í sama mánuði árið áður 241, í júlí 523 (307 árið 1918), í ágúst 497 (184), september 647 (225) og í október 939 á móti 208 árið 1918. Hina 10 fyrstu mánuði ársins 1919 hefir tala drukkinna manna er lögreglan befir tekið á götum bæjarins verið 3,958 í stað 2,747 árið 1918, eða 50% fleiri. Hermálaráðherra ítala, Albricei hershöfðingi, hefir látið af embætti vegna þess, að stjómin vildi ekki aðhyllast umbótatillögur þær á hermálum, er bann hafði lagt iram. — Nú, sagði Lesley og horfði stöðugt á hann. pér hafið að minsta kosti liðið nægilegt fyrir afbrot yðar. — Eg get ekki séð, að eg hafi verð- skuldað nokkra hegningu. — Finst yður það ekki ? Eg hefi vit- anlega ekki fulla þekkingu til að dæma um það. En þér eruð, eða hafið verið alt of — alt of stoltur. :— Eg er það ekki nú. Loveland brosti daufu brosi. Og eg held, að eg verði það aldrei framar. — Ef þér eruð ekki í raun og sann- leika Loveland greifi — -— *— Ekki í raun og sannleika — — Honum svelgdist á af nndrun. Honum hafði ekki skilist það fyr, að það gat verið hugsanlegt, að jafnvel Lesley gæti álitið hann svikara. — Hvað heyri eg, hrópaði hann. pér — þér trúið mér ekki ? pér! En undrun hans og ótti virtist ekki hafa nein áhrif á hana. — Hvers vegna ætti eg að trúa yður betur en aðrir? spurði hún. Eg þekti yður aðeins í fáa daga, og ekki meira en aðrir. — Ekki meira en aðrir, sem bregðast mér, sagði hann. — Já, eins og hinir. pað var víst eng- inn munur þar á milli? Edikssýra fæst í Vorzl. 0 Am lidisonar Símt 149 — I.augav. 24. Glitofnar ábreiður eöa söðulklæði vil eg kaupa Vilh. Finsen, ritstjóri. Rösknr sen disveinn ■skast til H Andersen & Sön AðaUtræti 16 JÖRÐ TIL SÖLU. Hamrar í Mýrasýslu fást til kaups og ábúðar í fardögum 1920. Pasteignaskifti geta átt sér stað. Semjið við undirritaðan Þorv. Helga Jónsson, Grettisg. 51. viðtalstími 2—3 e. m. Stúlku býðst góð atvinna. Upp'l. á Hverfisgötu 68 A. CAPSTAN CIGARETTUR. Vér böfnm talsvert stóra send- ingu af 'þessum cigarettnm bér á stáðnnm, sem vér yiljum selja í einu lagi með góðu verði. Þórður Sveinsson & Co. Hótel ísland. Sími 701 og 801. SLIFSISNÆLA fundin á Lager okkar. Tage & F. C. Möller. — pað er líklegast ekki, svaraði hann með lágri rödd. — pér tókuð flesta fram yfir mig á skipinu, hélt unga stúlkan áfram. Og þér dróguð engar dulur á það. Sam- kvæmt frásögn yðar^sjálfs, þá komuð þér hingað til þess að sjá úr hverju þér gætuð valið til kvonfangs. pað hataði eg, óg því fremur, sem eg áleit að þér væruð sannur greifi. pað var minni af- sökun fyrir vel uppalinn mann með alla þá kosti, sem ætt og venjur leggja upp í hendumar á honum heldur en — — Segið þér, ungfrú Lesley, segið þér alt, sem þér hugsið um mig. — Eg segi ekki að eg trúi neinu. En því ætti eg að trúa yður, fyrst aðrir gera það ekki? — pér hafið sennilega enga ástæðu til þess. Og eg hið ýður heldur ekki um það. — pér ætlið ekki að reyna að full- vissa mig um það, að þér séuð hinn rétti Loveland greifi? — Nei. pað reyni eg ekki. Eg ætla ekki að halda mér fram á neinn hátt. pér verðið sjálfar að. mynda yður skoð- anir um þetta. — Gott! sagði Lesley með geislandi augnaráði. Eg geri það. — Má eg fá að heyra hverjar þær eru? — pér megið spyrja. En eg svara ekki spurningum yðar nú strax. Pað er annað mál, sem þarf að afgerast, t. d. um leikritið. — Eg hefi enga aðra afsökun en þá, eð við vorum í peningavandræðum og höfðum ekkert annað til að taka. — En ættfólk yðar í Englandi, ef — — Eg hefi ekki fengið svar við skeyt- um mínum eða bréfum. — Og á meðan þér bíðið, erað þér — — Erum við ráðþrota. — pér ségið við. pér teljið yður með leikurunum, þessum veslings, strönduðu mönnum ? — Eg er einn af þeim. — Og þér hafið ekki í hyggju að bjarga yður eitiuin? — Nei. Yið fljótum eða sökkvum saman. Mér er farið að þykja býsna vænt um þessa félaga mína — skal eg segja yður. Eg hefi liðið súrt og sætt með þeim. T. d. Binny, sem í raun og veru er fárveikur og ætti að liggja í rúminu. Ef nokkurn tíma hafa verið til góðar manneskjur, þá eru það þau Binny og Lisle. Andlit Lesleys breyttist að útliti, en hún sagði ekki neitt. — Lisle giftir sig ef til vill einhvern daginn vini mínum í New Ýork. — Nú, eigið þér vin í borginni ? — Já, einn. pað er lítilmótlegur mál- ari. —- En hvað þér hafið breyzt. Eða er það hara umhverfið, sem er öðra vísi? — Eg veit ekki, sagði Loveland hnugginn á svip. — Munduð þér vilja ganga inn á til- boð frá mér um það, að koma vinum yðar héðan burtu, hvert sem þeir óskuðu helzt ? — Á því er enginn efi, sagði Love- land í feginsróm. — Munduð þór vilja taka að yður kennarastarf í góðu húsi, fyrirfram horgun á launum yðar, sem þér getið lát ið vini yðar hafa til þess að komast burtu. — Eg mundi taka þann starfa á auga- bragði, ef nokkur vildi hafa mig. — T. d. sem skrifara? Getið þér not- að ritvél eða hraðritað? Loveland svaraði hikandi, að það hefði hann aldrei gert. — Hamingjan hjálpi mér! Þá er ekki um skrifaraembættið að ræða. En erað þér góður málamaður? — Get ekki talað eitt orð í öðru máli en ensku, að undantekinni bjagaðri frönsku. Það litla, sem eg lærði í lat- ínu, er fokið út í veður og vind.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.