Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublai Gefiö út ®f Alþýðnflokknmsi 1928. Mánudaginn 24. dezember. 316. tölublað Nýja Bíó. 1 Jólamynd; g Nýja Bíó. || Hinsta nóttin. Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, leikinn af pýzkum leikurum, þeim: Lily Damiía, Pau! Richíer, Harry Liedtke, Rndolf Klein-Soiie ogfl. Efm myndar þessarar er ura unga prinssessu frá Kraya, sem neydd var til að sitjast í drottningarstól — en práði pað eitt að geta lifað líf sitt, í meðlæti og mótlæti, með manni peim, er hún unni hueástum. Þó er pað sér- staklega hinn snildarleg' leikur hinnar undra- fögru Lily Eamita, sem hefur kvikmyndina langt upp yfir h ð venjulega. Myndin verður sýnd á annan jóladag KL. 5—7 OG 9. Börn fá aðgang kl. 5, alpýðu- sýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, 1 Gleðileg jól! 1 Jarðarlör mannsins mins og f öðnr, Kristins Ciaðmrands<> sonar múrara, fer fram f ostudagínn 28. gi. m. frá Frlfcirkj« iusns, og taeSst með húskveðju á taeimili taans, ¥ítastfg 18 A, kl. 1. e. m. Gnðný Guðmundsdóttir. Áslarag Mristinsdóttir. Karlakór K. F. U. M. Samsöngur 26. dezember (annan jöladag) kl. 3 eftir hádegi i Gamla Bió. Breytt söngskrá. Aðgðngumiðar seldir IGamla Bió kl. 1—3 e. ta. a annan. Hvergi fðið pið eins gðð kaup á nærfatnaðí og annari prjónavöru og nankinsfatnaði eins og í Vörubú ðjnip, Laugavegi 53. Sími S7Ö. il GAMLA Bíó H sýnir á arman í jólum kl. 5 og 8 % Ben Hnr Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy. Myndin hefir verið sýnd hér 20 sinnum áður, en fjöldi manna hefir óskað eftir, að húnyrði sýnd aftur. Nú er myndin komin ": nýtt og óslitið eintak, Betri jólamynd er varla hægt að hugsa sér. Sökum þess, hve myndin er löng, verða að eins 2 sýningar á annan í jó)um kl. 5 og kl. 8 72. Aðgöngum. séldir á annan í jólum frá kl. I, en ekki tekið á móti þöntunum í síma. Gleðileg jól. Jélatréslngflr, sem smöast, hafa aldrei sést hér áður, fást í verzlun LAð¥ígs Hafliðasonar, Vesturgötu 11. Undlrsængurdúkurinn er kominn. lrðrabtfðiii, Laugavegi 53. Sími 870. Ödýr bæjarkeyrsla. ET* Sími 581. frá ,Steind:ors Sími 581. Að eins kr. 0,50 iægsta gjald. Munið, að gjaidmæliiinn byrjar að telja þegar bílstjórinn hefir gefið hljóðmerki. Tfminn er penlngar. — Allir til §^"* Steíndérs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.