Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublatðið GetiO 0« af AlpýOnflokknuu* É Nýja Bíó. U Jólamynd. Öj Nýjra Bfó. |;J Oinsta nóttin. Stórkostlega fallegur kvikmyndasjónleikur í 8 þáttum, leikinn af þýzkum leikurum, þeim: Uly Damita, Pau! Richter, Harry Liedtke, Rudolf Klein-Rogge og fl. Efni myndar þessarar er um unga þrinssessu frá Kraya, sem neydd var til að sitjast í drottningarstól — en þráði það eitt að geta lifað líf sitt, í meðlæti og mótlæti, með manni g þeim, er hún unni hueástum. Þó er það sér- staklega hinn snildarleg' leikur hinnar undra- fögru Lily Eamita, sem hefur kvikmyndina langt upp yfii1 h ð venjulega. Myndin verður sýnd á annan jóladag IÍL. 5—7 OG 9. Börn fá aðgang kl. 5, alþýðu- sýning kl. 7. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1, lÍÉtlBliÍIlI Gleðileg jól! Jarðai'Sför mannsins mins og iöður, Kristins Gtiðíiiiiands- sonar múrara, fer fram fösíudagmn 28. m. M Fríkirkþ nnni, og liefst með Iiúskveðju á lieimiii hams, ¥ftastig!8A, kl. 1. e. m. Guðný Guðmundsdóttir. Áslaug Kristinsdóttir. Karlakór K. F. U. M. Samsöngur 26. dezember (annan jóladag) kl. 3 eftir hádegi f Gamla Bió. Breytt söngskrá. Aðgöngumiðar seldir f Gamla Bió kl. 1—3 e. h. á annan. Hvergi fáið pið eins géð feaup á nærfatnaðí og annari prjónavöru og nankinsfatnaði eins og í Vörubúðinni, Laugavegi 53. Sími 870. |1 GAMLA Bté 1 sýnir á annan í jólum kl. 5 og 8 y2 Ben Húr. Aðalhlutverk leika: Ramon Novarro, May Mc. Avoy. Myndin hefir verið sýnd hér 20 sinnum áður, en fjöldi manna hefir öskað eftir, að hún yrði sýnd aftur. Nú er myndin komin : nýtt og óslitið eintak, Betri jólamynd er varla hægt að hugsa sér. Sökum þess, hve myndin er löng, verða að eirjs 2 sýningar á annan í jóium kl. 5 og kl. 8 y2. Aðgöngum. seldir á annan í jólum frá kl. 1, en ekki tekið á móti pöntunum í síma. —BB Œeðileg jól. —— Jólfttréslugtir, sem sstéasf, hafa aldrei sést hér áður, fást í verzlun Lððvigs Hafiiðasonar. Vesturgötu 11. Undirsængurdúkurinn er kominn. Irðrubúðin, Laugavegi 53. Sími 870. Ódýr bæjarkeyrsla. Simi 581. • . . ■ j frá Steindóri Sími 581. Að eins kr. 0,50 iægsta gjald. Munið, að gjaldmæliiinn byrjar að telja pegar bílstjórinn hefir gefið hljóðmerki. Tfminn er peningar. — AUir til Steindórs.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.