Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 3
24. dez. 1928. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 l i . 1 llfl iNfe ITfflMÖLSEíCi • SES3CS Slelilep jél assaaEaHssas K ' S Jélakveð|ur frá sjómönnunum. FB., 22. dez. Óskum ættingjum og vinum gleciilegra jöla. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á „B:,rhaniim“. Bezto jölaöskir og kveðjur til v,ina og vandamanna. Sfíjpmrjar á „Boldri‘\ Gleðileg jól! : ■ —■rjrvr~^Pí-t Mjólkurfélag Reykjavíkur. Via Thorshavn radio. Gleðileg jói. Vellíðan allra. Kveðjur. Skipshöfnpi á ,,Ara“. Via Thorshavn radio. Erum á leið til Islands. óskum gleðilegra jóla. Vellíðan. Kveðj- ur. Skjpuerjar á „Arinbi <ni hersi“■ Gleðjleg jói. Góð líðan. Kær kveðja til ættingja og vina. Skjpverjar á „Þórólfi“. Gleðilegra Jóla óskum við öllum okkar viðskiftavinum. G. Ólafsson & Sandholt. Óskum Vjnum og vandamönn- um gleðjlegra jóia. Kærar kveðj- ur. Skipshöfnin á „Gnlltoppi1. Gleðileg jói. Kær kveðja. Skfpuerjar á „Braga“. Gleðilegra jóla óskum við fjöl- skyldum okkar og vjnum. Skipshöfnin á „Apríi‘. Gleðileg jól! Kaupfélag Grímsnesinga. Hughejlar jóiaóskir til vina og vandamanna. Vellíðan allra. Inivi- Iegar kveðjur. Skjpshöfnin á „Draupni1. Óskum vjnum og vandamönn- um gleðljegra jóla. Skipverjar á „lmperialist“. Gleðileg jöl. Vellíðan. Skjpverjar á botnvörpungnum „Ge,ir“. Gleðileg |ól! Oliuverzlun íslands h. f. Fórum frá Hull á föstudag. Gleðileg jól til vina og vanda- manna. VelLðan. Kveðjur. Skipshöfnin á „Agli Skill gr.ms<yni“. (Skeytið er sent frá togaranum um Wjck-loftskeytastöðina, sem er norðarlega á Skotlandi.) FB„ 23. dez. Óskum kunningjum og vinum gleð;ilegra jóla. Kærar kveðjur. Skjpverjsf á „Svíða“. ! óa. Gleðileg jól! Vörubúðin. (Georg Finnsson). Skipafréttir. anman jóladag síðdegis héðan til „Setfoss" kom frá Englandi á Kaupmannahafnar. Hann kemur laugardaginn. „Gullfoss" fer við í Vestmannáeyjum. Verðla«mal|óð. FB„ 22. dez. Undjrbúningsnefnd alþingishá- 'tíðar hefir á fundi sínum í dag samþykt óbreyttar . tillögur dóm- nefndar viðvikjandi kvæðafiokk- unum, en þær eru að veita Ein- ari Benediktssyni 2000 kr. verð- laun fyrir ljóðaflokk sirrn og Jóhannesj úr Kötlum 1000 kr. vérðlaun fyrir sinn flokk. Gleðileg jól\ Laugavegi 5. Gleðileg jól! Hljóðfæraverzlun Helsa Hallgrimssonar. Gleðileg jól! Hattabðð Reykavíknr. Gleðileg jól! Johs. Hansens Enke, (H. Biering.) Gleðileg jól! Verzlunin Snót, Vesturgötu 16. Gleðileg jól! Verzl. Bruarfoss. Togararnir. „Ólafur" kom frá Englamdi á laugardaglnn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.