Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 6
6 Gleðileg jól! Matvöru- og mjólkur-búðin GrettisQotn 54. (S. Steinsson). Gleðileg jól! Þökk fyrir viðskiftin. Pðrðar frá Hjalla. Gleðileg jól\ Verzloiin Mrf. Gleðileg jól\ Hjðtbiiðin Týsflöta 3. Gleðileg jól! Gleðileg jól! Fell, Njcllsgðta 43. íxskrift brezk-kínvexslta tollsamn- Íngsins. Afhenti sendiherra Breta Chiang-Kai-shek, sem er forséti Kíná, umboðsskja) sitt. Brézka stjórnjn hefir þannig viðurkent ALÞÝÐUBLAÐIÐ kínversku þjóÖemisstjómina lög- Iega stjórn. Eftirhreyfa Colmarmálsins. Frá París er símað: Strassborg- ar-búinn Benoit skaut í gær á frakkneskan embættismann, Fac- hot að nafni, sem var saksökn- ari af ríkisins hálfu í Colmar- mábnu gegn sjálfstjömarmönniuani í Elsass, sem voru dæmdir í maí- mánuði fyrir landráð. Fachot er dauðvona af sárunum. Benoit hef- jr verið handtekinn. Hann kveðst hafa framið banatilræðið í hefnd- arskyni. Margir óttast, að bana- | tilræðið sé að eins byrjun ofbeld- isverka af hálfu sjálfstjörnar- manna í Elsass. „í dag mér, á morgim þér“. Frá Rómaborg er símað: Ca- dörna marskálkur er látinn. [Hann var ítalskur herforingi í hejmsstyrjöldinni. | Vestnr-isleaslíar fréttir. Slys í Vatnabyggðunum. 29. okt. vildi það sviplega slys til í Vatnabyggðum í Manitoba, að eldur komst að benzíndúnk1, er sprakk, og læsti eldurinn sig í föt Finns S. Finnssonar bönda, er stóð þar rétt hjá. Brendist' hann svo hroðalega, að hann beið bana af 14. nóv. — Finnur var íæddur í Norður-Dakota, en flutt- ist til Vatnabyggða fyrir 20 ár- um. (FB.) Arinbjörn Bardal hefir verið kosinn í sveitarstjóm Austur-Kildonan-bæjar, sem er eínn af bæjunum í útjaðri Winni- peg. (FB.) Guðmundur Grímsson hefir verið endurkoisinn béraðs- •dómari í Norður-Dakoía í Eanda- rkjunum. (FB.) Gleðlleg fól! Töfoaksverzlun íslands h. f. Gleðileg jól! S. Jóhannesdóttir. Gleðileg jól! Kjot & Fiskmetisgerðin, Grettisgötu 50 b. Gleðileg jól! K.Einarsson &Björnsson. Mannalát. 17. nö\'. lézt Valgerður A. Johnson í Winnipeg. Hún var dóttir Ágústs og Margrótar John- son að Lundar í Manitoba. Vai- gerður var 46 ára, er hún lézt. — Fyrir nokkrum mánuðum and- aðist að Gimli í Manitoba Gísli Jónsson kaupmaður, 84 ára að aldxi. Hann var ættaður úr Hjaltastaðaþinghá, sonur Jóns Er- lendssonar og Steinunnar Gísla- dóttur. Gísli heitinn var tví- kvæntur. Fyrri kona hans var Sigrlður Árnadóttir frá Kverka- tungu, en hin síðari Póra Eiriks- döítir úr Laugardal. Lifitr Þóra mann sinn og 4 börn þeirra. — 25. okt. andaðist í fjallabyggðinni við Milton í Norður-Dakota ein landnámskvennaxum vestur-ís- Ienzku, Anna Bjömsdóttir John- son, ættuð úr Suður-Múlasýslw. Hún var döttir Bjarnar Péturs- sonar alþm. Sunrimýlinga 1859 —73 og fyrri konu hans, Ólafíu, dóttur séra óiafs á Kolfreyjustað. Gleðileg jól! Theódór Sigurgeirsson. Gleðileg jól! Sveinn Þorkelsson. Björn fluttist vestur um haf 1876 syni frá Munkaþverá. Fluttu þa« og settíst að í Nýja íslandi. Þar til Dakota og námu lánd skamt giftist hún Jakobi Júlíusi Jóns- frá Pembiria, en 1882 námu þat*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.