Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1928, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Gleðlleg fól! Gleðileg jól! H.f. Eimskipafélag íslands. Gísli & Kristinn. Gleðileg jól! Edinborg. Gleðileg jól! Alpýðubrauðgerðin. Gleðileg jól! Kaupfélag Regkvíkinga. Gleðileg jól! Einar Ingimundarson. Gleðileg jól! óska ég öllum mínum viðskiftamönnu m. Guðm B. Vikgr. land aft nýju vestur á Pembina- merk kona og vel að sér um fjöllum. Þau eignuðust 6 börn og flest, eins og hún átti kyn til. exu 4 á lífi, Artna heitin vaií (FB.) Fálkinn erallra kaífibæta bragðbeztnr og ódýrastur. íslenzk famleiðsla. Bökasafnsstofnun í Winnepeg. Á síðasta pingi Þjóðræknisfé- lags Islendinga í Ves'.urheimi var lagt fyrir stjórnamefnd félagsins að halda áfram að vinna að pvi að koma upp islenzku bókasafni, sem verði eign félagsins og varð- veitt í Winnipeg. Skrifar séra Ragnar Kvaran um petta mál í „Heimskringlu Hefir félagdð var- ið nokkru fé til bökakaupa, en nú eru horfur á pví, að pví muni áskotnast höfðinglegar bókagjaf- ir úr ýmsum áttum. Þannig hefir Mrs. Steinunn B. Líndal, ekkja í borginni Victoriu, ákveðið að gefa félaginu vandað bökasafn, sem maður hennar hafði átt. Má telja víst, að margir bökamenn vestra ráðstafi bókasöfnum sínum pannigj að félagið fái pau að peim látnum, eða eftirlifandi ætt- ingjar gefi pví bækur látinna ást- vina. Má gera ráð fyrir, að Þjóð- ræknisfélagið eignist á pennan hátt merkilegt safn, er frá líður. Ef félagið hefði ekki hafist handa um bókasafnsstofnunina, hefðu sjálfsagt mörg merkileg bókasöfn einstakra manna vestra dreifst og órý :t. Hvetur séra Ragnar Kvar- an menn til pess í grein sdrani að muna eftir bókasafninu. Séra Ragnar er mjög bjartsýnn á fram- tíð félagsins og kveður félagatölu pess hafa aukist mikið upp á síðkastið. Vafalaust munu menn hér á fslandi styrkja félagið í pví að koma upp bókasafni. Ef t. d. íslenzkir höfundar sendu fé- laginu bækur sínar með eigin- handar áritun, pá yrði pað vafa- laust pakksamlega pegið og slíkar bækur safninu fengur og er frá liði mikils verð eign. (FB.) Jól. I hugum nútímamanna eru jói- in haldin hátíðleg í minniingu um trésmiðinn og mannkyns- fræðarann Krist. Þá minnast menn fæðingar hans, baráttu hans gegn ofurvaldi heimskunn- ar, klerkávaldinu, höfðingjunum. Þá finna menn yl samúðarininar og bræðralagsins frá orðum Gleðileg jól\ Hermann Jónsson. Gleðilegra jóla óskar ollum viðskifavinum sinum Verzlunin Bergstaðastræti 15. Gleðileg jól\ Skóbúð Reykjavíkur. Frá StemdóFi. Á jóladag opnað kl. 1. Ekið til Vifilstaða kl. 1V2.3.5.8. Ekið til Hafnarfjarðar kl. 1 Va og svo á hver- j um tí ma allan daginn Á annan jóladag veiður ekið eins og vanalega. Bifreiðastöð Stelidórs Aíoreiðslusimar: 581 - 582 - 973. Krists. — Um jólin verða hand- tökin hlýjari, brosin bjartari og samúðin meirí. öreigarnir hlakka til jölanna eSns og hinir, sem betur mega. Þött brauð sé protið og halt sé

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.