Morgunblaðið - 27.01.1922, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.01.1922, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ aufisjeð. að Frakkar vei'ða nú að hætta að kúfja Þýskaland og' ójrna ítölum. Evrópu verður aðeins bjargað með ærlegri samvinnu inilli ítalíu, Þýskalands,- Frajsk- lands og Englands og gagnkvæmri h.jálp og stuðningi". — Utanför 1921, Eftir Guðm. Hannesson, Frh. Léstrarfjelag kvenna. Jeg hefí rekið augun í annað afreksverk hjá konunum í Höfn, en get þó fátt um það sagt, fyrir ókunnugleika sakir. Þar niðri í gamla bœnum, skamt frá kóngsins Nýjatorgi hafa gamlir kumbaldar verið rifnir niður og í staS þeirra reist. allmikið' stórhýsi og vandað mjög að sjá. Yfir dyrunum á höll þessari stendur „Lestrarfjelag kvenna“. Er þar einnig á neöstu hæð mikill matarsalur og sækir eink- uin kvenfólk þangað, en líka slæð- ingur af körlum. Matur var þar all- góður og ódýr, húsakynni ágæt og öll framreiðsla. Á efri bygðum var gistihús (hótel) fyrir kvenfólk og sjálfsagt hefir það mikla lestrarfje- lag haft þar stórfengilega bækistöS. Þetta stórvirki liafa þær þá unnið, konurnar, sem vildu lesa. Ætli þess- ar konur hafi líka verið trúaðar og sungið sálma eftir skáldsagnalest- urinn? Ekki stóð þó yfir dyrunum að þetta væri kristilegt lestrarfje- lag. Máske þarna sjeu konur, sem standi fyrir utan og ofan kirkjuna, •og geta þó unnið veglegahluti. Þær segja þá skák, og gott er það. En Jivenær skyldi lestrarfjelag kvenna lijer í Reykjavík eiga prýðilegt hús með bókasölum, samkomuherbergj- um o. þvíl. ? Hvenær skyldi það segja skák? 1 Sjáíenska sveitin. Það vildi nú svo til, að danskur lœknir bauð mjer tvívegis í skemtiferö út fyrir bórg- ina. Nvi var það bæði að veður var gott og svo þóttist jeg vita, að börn inín liefðu gaman af að sjá hvernig s.jálensku sveitirnar litu út, svo jeg tók boði þessu með þökkum. Farar- skjótintu var ágætur bíll, sem lækn- irinn átti og stýrði sjálfur. Við ók- um pt þjóðveginn meðfram strönd- iuni við Eyrarsund gegnum Helle- ,-up þorpið og út að baðstaðnum Elampenborg, sem Jón Hjaltalín landlæknir stofnaði fyrstur. Er þar 'úJ mannkvæmt á sumrum en lítið um að vera á vetrUm. Voru þar næg- ar veitingar á boðstólum og hljóð- fieraflokkur skemti gestunum. Það ei' eftirtektarverðast á leiðinni út með ströndinni, að byggingar eru allar eða flestar sundurlaus ein eða tvílyft hús nieð ríflegum skraut,- görðuin umhverfis. Búa þarna inest- uiegnis efnamenn 0g þeir vita hverir '’ústaðir eru bestir. \Tú er snúið npp .í sveitina eftir goðum þjdðvegi. Sumstaðar liggur h<i mi 8‘egnnui hávaxna skógarlunda «»g bjer þrjfst b0ykiskógurinn vel! Hjer er nóg moldin til að vaxa í 0g ckki vantar veðurblíðuna. Jeg skal elcki reyna að lýsa þejm leyndar- dómi, sem í skóguhum býr, en þeir eríi eins og einhver risavaxin töfra- böll. Þakið er hátt í lofti uppi úr grænu limi oggreinunum.Veggimir eru úr iifandi trjábolum. Þar sem skógurinn þraut tók við sírœktuð flatneskjan með engjum og ökrum í umhverfis hvíta risavaxna bænda- garða. Þeir eru hjer allir bygðir úr múrsteini, með lágum veggjum og engum k.jallara eöa litlum, en há- reistum búsum. Myndu húsakynn- in þykja ærin heima, enda eru þeir víst gildir bændur á þessum slóð- um. Ekki er þó landið allskostar flatt. Smá-ásar eru víða, og gott útsýni af þeim yfir bygðina, og er þá allajafna að kirkjurnar eru bygð- ar þar, sem hæst ber á. Eru þær hreinasta sveitaprýði, og hressaturn- ar þeirra mikið upp tilbreytingar- litla útsýnið. Tilbreytingarlítið <t þaö víðast hvar, en undurfrítt, blóm- legt og björgulegt. Þó eru ekki óvíða smá-stöðuvötn, og þau eru ærið mik- il sveitarprýði. I annari ferðinni fórum við all-langan spöl á gufu- bát eftir slíku vatni og dálítilli á, sem í það rann. Hafði áin verið dýpkuð svo á löngum kafla, að hún varð að skipgengu sýki. Hjer í þessu frjósama, þjettbýla landi, er hver hlutur prýddur og dubbaður upp og hagnýttur, sem mest má. En hvað eiga svo komandi kynslóðir að gera? Það er eins og að búið sje að bæta svo jörðina og búa svo vel um alt, aö litlu verði við það bætt, og þó spretta eflaust og endalaust ný við- fangsefni. — Því miður leyfði tím- inn mjer ekki að heimsœkja hænd- ur, og liefði það þó verið gaman að því. Það eru dönsku sveitabændurn- ir, sem gera nú garðinn frægan og afla flests þess, sem Danmörk lifir á, því iðnaðurinn hefir átt mjög erfitt uppdráttar undanfarið, jafn- vel svo, að til vandræða horfir í bæj- nnum. HUdö er sanRleikur? f Alþýðublaðinu 10. þ.. m. er sagt frá því á óviðeigandi hátt, að Olaf- ur Thors liafi lialdið jólatrje í Bár- unni uppi á sama tíma og prentarar hjeldu sitt niðri. Út af þeirri frá- sögn ritaöi jeg í Morgunblaðið 19. þ. m. Nú kemur í Alþýðublaðinu 20. þ. m. svar við þeirri grein og set jeg það orðrjett hjer: ,,Axarskaftið“. Um daginn var Ólafur Tr. Thors -að halda kosningar-undirbúningsfund í Bár- uuni. Nú segir Morgunblaðið að Ólaf- ur liafi verið að halda fátækum börn- um þarna jólatrje! Hefir nokkur lieyrt þvilíka ósvfni, að auðvalds- menn þykjast vera að gera gott börn- um alþýðunnar, þegar þeir eru að gera samsæri g^gn í'lok ki alþýðunn- ar!“ Þarna álít jeg að sje svarað út í hött Svarið er ekki annað en óvand- aður útúrsnúningur og líkist fremur svörum óupplýstra stráka þeldur en mentaðra manna, og það manna, er liafa tekið sjer það göfuga hlutverk, að gerast talsmenn alþýðunnar og vinna að því að jafnt sá smæsti sem stærsti á meðal hennar nái rjetti sínum. Jeg vil enn þá segja Alþýðu'blaðinu það, að Ólafur Thors bauð fátækum börnum á jólatrje um Sama leyti og prentarar hjeldu sitt jólatrje, og hann hefir gert það íTður undanfarna vet- ur. Og efast jeg ekki um, þó blað alþýðunnar minnist með lítilsvirð- ingu á jólatrjesskemtun Ólafs Thors, að hann eigi sámt ítök meðal alþýð- unnar lijá þakldátum föður eða móð- ur þeirra barna, sem notið hafa jóla- trjesskemtana hans. Og þegar Alþýðublaðið á sama tíma fiytur lofgrein um jólatrjesskemtun, er Alþýðuflokkurinn hjelt um líkt Ieyti, og sem enginn lítur á öðruvísi en með velþóknun, þá verð jeg að seg.ja það, að mjer finst næsta þröng- ur sjóndeildarhringur þeirra manna er ekki sjá lengra en rjett út fyrir sín- ar eigin bæjardyr. Og næsta lítils meganldi hugsunarháttur íþeirra, er ekki geta unnað öðrum sannmælis. Og s'<' er því snúið upp í það í þessari grem Alþýðublaðsins, nð Ólafur Thors hafi vorið að halda kosningaundir- búningsfund í Bárunni. Yerið getur að það sje rjett, að Olafur Thors hafi haldið þar slíkan fund,* en ekki mnn það hafn verið með jólagestun- um haus. Kosningaundirbúningsfund tel jeg víst að bæði honum og öðrum sje lieimilt að lialda fyrir kosningar nær hverjum sýnist. Og «je jeg ekki neitt við það að athuga. Eða hægt sje að nefna það samsæri gegn alþýðunni, þó t. d. stuðningsmenn annara flokka haldi með sjer fund, áður en þeir skýra opinberlegh fyrir opnum fundi afstöðu sína. Það sem mestu varðar við allar kosningar er það, að kjósa rjettu mennina, hvaða flokki sem þeir til- heyra. Menn sem eru vel innrættir og trúa á hið góða. Og sem vinna á þeim grundvelli éftir sinni bestu sannfæringu að hverju rnáli, án alls er heitir sjerdrægni eða flokksrígur. Þá fyrst getum við horft vonglöð fram ! tímann og með fullu trausti vænst þess, að eitthvað verði gert er miðar að því að bæta' okkar sameig- inlega hag. Eins og jeg vjek að í fyrri ræðu minni, ,þá sárnar mjer oft hvernig Alþýðublaðið er skrifað, og það er skoðun mín að það veiki heldur en styrki orðstír alþýðu Reykjavíkur, og ali á og haldi við ríg milli vissra stjetta, sem þó báðar vinna að því sama. Tilfellið er, að allir eða flestir hjer í þessum bæ geta talist jafnað- armenn, vilja vinna að því og gera sitt til þess að öllum geti liðið sem best og óvíða mun betri jarðvegur fvrir þá hugsjón en hjer í Iþessum bæ, ef menn gætu lært að skilja hver annan. Ef menn yfirleitt leituðu þess besta, bæði hjá með og mótstöðu manni. Það sýna ótal (dæmi, 'að Revkvík- ingar eru ma'mía fljótastir til í sam- einingu að hjálpa þeim, er nauðug- lega eru staddir, og það stun lu ti | iiæsta myiidarlega. Og jeg get ekki stilt rnig um i sambandi aíj minuast á eitt l.nmi, sem er sjerstakt í nútíðarsögu þessa lands að rausn og höfðingskap. Það ér það, er Thor Jensen veitti daglega fleiri hundrAð manns mat og drykk ytir lengri tíma inflúensuveturinn. Og við skammsýnu menn! Að*ekk- ert smátt eða stórt skuli ske með olrkur að það kosti ekki skammir og brigsl á undan og eftir. Og við skul- um altáf þurfa að standa við það foræði, komumst ekkert áfram að vinna að því, sem allir vilja og sem inst er í hverjum manni: Að öllum geti liðið vel og lifað saman í friði. Og það er sorglegt á þessum alvöru- tímum, að við skuluui altaf þurfa að standa vij þetta foræði, finna tím- ann óðfluga líða, sjá mennina koina og falla hvern á fætur öðrum, en aldrei geta tekið saman höndum til í sameiningu að brúa ,það. Svo læt jeg lokið skrifum um þetta. Og er ykkar fjelagsbróðir Kjartan Ólafsson brunavörður. -listann skipa þessin menn Pj tnr Magnússon, híPBtarjettarlögmaður. Björn Olafsson, stórkaupmaður, Jónatan Þorsteinason, stórkaup naður. Bjarni Pjetursson, blikksmiður, Jón Ofeigsson, kennari. Þetta er listinn, sem allir þeir fylgja, er vilja efla hag bæjarins. Þessum lista fylgja þeir, sein við alþingiskosningarnar síðustu fvlgdu A-, (i- og D-listanuín. Þessum lista fylgja jafnaðarmenn, sem vilja heill alþýðunnar, en sem ofstækis- og byltingamenn hafa með ofbeldi bolað frá því að eiga fulltrúa í kjöri við þessar kosningar. Allir þessir setja X við A-listann. isrettinum í Leipzig. Aðalmaðurinn dr. Iviyip, var þar hvergi nærri, hann flýði ti! útlanda skömmu fyrir byltinguna ásamt mörgum fylgismönnum sínum og hefir eigi látið sjá sig síðan. Mál hafði verið höfðað gegn þeim er náð- ist til og voru þar fremstir í flokki Traugott von Jagow fyrverandi lög- reglustjóri í Berlin, von Wangenheim óðalseigandi og dr. Schiele. Yon Ja- gow hafði farið alla sinna ferða frjáls og óihindraður og var ekki tekinn fast- ur fyr en þingið skarst í leikinn, og vítti stjórnina fyrir að láta von Ja- gow ganga lausan. Stjórnin afsakaði sig fyrst með því, að hún vissi ekki hvar hann væri niðurkominn, en þegar það var upplýst, sagði stjórnin að von Jagow hefði verið veikur og þyldi hvorki gæsluvarðhald eða rjettarrann- sókn. En þá gaf von Jagow sig fram sjálfur og lýsti því yfir, að hann hefði verið gallhraustur þau missiri sem liðin voru síðan byltinguna. Yið rjettarhöldin í Leipzig hafa margir helstu rnenn hins gamla keis- aradæmis mætt sem vitni. Mesta at- hygli v.akti Ludendorff. Kváðst hann ekkert hafa vifað um byltinguna fyr- irfram, en stjóruin leggur fram brjef íil stuðnings hinu gagnstæða. A yfir- heyrslunni er ekkert að græðu. Lu- dendorff neitar öllu. En almenningur krefst þess, að hann sje dreginn f.vr- ir rjett, ekki sein vitni heldur sem sakhorningur og þykist viss um sekt hans. Framhurður von Jagow var eins og varnarræða. Hann kvað það hafa ver- ið tilviljun að hann gekk í lið með Kapp. Þeir Kapp og Liittwitz hefðu komið til sín og skorað á sig að taka við embætti undir hinni nýju stjórn og hefði það verið skylda sín að hlýða því að þeir hefðu á þeirri stundu ver- i' löglegir stjórnendur ríkisins. Hann hefði breytt eins og skyl<luræknum borgara sæmdi og hefði ljeð krafta sína í þjónustu þeirra, sem með völd- ia fóru. Rjetturinn leit öðruvísi á þætta mál og dæmdi von Jagow í 7 ára kast- alafangelsi, en Wangenheim og Schi- ele í 6 árrn fangelsi. Undir eins og dómurinn varð kunnur kom fram frá óháðum jafnaðarmönnum fyrirspurn um það í þinginu, hvernig standi á því að Ludendorff hafi ekki verið tekinn fastur og hvað stjórnin ætli að gera við hann. Er fyrirspurnin rökstudd með því, að það hafi sannast við rjettarhöldin, að hann hafi verið einn af leiðtogum byltingarmanna. En nóg með það. — Það er úti um mig. Þa<i er tunglskin í kveld. Eg horfi svo oft á mánan á alstirndum himni — skin lians var skœrt og blítt eins og þú — fagra kona! Það voru hin- ar helgu nœturstundir. — Eftir að hafa horft á mánaskinsklædda nátt- úruna gengum við út í kirkjugarð- inn, þennan heilaga stað, sem ætíð er hátíSlegur í mínum augum — og ekkert af þessu hreif mig. — Eg fann að eg hafði mist viðkvæmni mína. — En nú — þegar eg er f jarri þér. Hvað! dag — og aftur dag — þá — þá er eg hjá þér. Ilróarskeldu 27. des. 1778. von Jagow fyrir rjetti. Skönnnu fjTÍr jól lauk máli því, sem höfðað hafði verið gegn for- sprökkum Kappbyltingarinnar í Þýska landi. Var mál þetta rekið fyrir rík íf. Frá K. L. Rahbek til Johanne Rosing, fcedd Olsen (2. des. 1773). Göfuga kona! Það er úti um mig, og það er þjer aS kenna. Þrá mín eftir þjer, eftir þjer, sem jeg hefi enga. von um að fá, eyðilcggur mig. — En ætti eg að ásaka þig — Eg er sjálfur sekur; getur þíi fyrirgefið að jeg elska þig — eg, eg er saklaus, ertu ekki ástúðleg og dygðug, og er það þá Ijótt að elska þig? =MSBfiK.=- I. O. O. F. 1031278i/2 — 0. Verslunarmannafj elag Reykjavíkur, heldur skemtifunjd í kvöld kl. 8l/2 á Hótel Skjaldbreið. Fjelagið er 31 árs í dag og verður .þess minst á fundin- um á ýmsan hátt. Til skemtunar verð- ur ræður, söngur, gamanvísur eftir- hermur o. m. fl. Aðgöngumiðar verða seldir fjelagsmönnum við innganginn og kosta kr. 2.00. Yissara að mæta stundvíslega. Influensan, það var ekki rjett, að niðurl. var sett við grein landlæknis um hana í blaðinu í gær. Hann skrif- ar um hana áfram. fþróttamannafundur var haldinn í Iðnaðarmannahúsinu í fyrrakvöld til þess að ræða um íþróttaskattinn. Var það einróma vilji fundarmanna, að skatturinn verði afnumin hið bráðasta og samþykt tillaga um að talsmenn íþróttamannafjelaganna færu á fund bæjarstjórnarinnar og fengju því kom ið til leiðar, að skattur þessi hverfi úr sögunni. Axel Tulinius, formaður í. S. I. skýrði fundinum og skýrði frá tilgangi fundarboðenda. Ýmsir töluðu, þ. á. m. Sigurjón Pjeturson, Steindór Björnsson, Ben. G. Waage, Björn Ól- afsson og Hjeðinn Valdimarsson. f- þróttamenn vita, að þeir eiga góðan talsmann í bæjarstjórn þegar Björn Ólafsson er kominn þangað og mwm þeir sýna það með kosningu sinni á morgun. Kjósendafundur fyrir stuðnings- menn og fylgjendur A-listans eða borgaralistans verður haldinn í Nýja Bfó í kvöld kl. 6 og verður bvrjað stundvíslega. Mun þar verða þjett- skipaður bekkur, því fylgi lista þessa eindregið. Ætti enginn, sem tök hefir á að láta sig vanta á þennan fundr heldnr mæta og sína með því Bolsi- vvkum, hvernig þeir líta á starfsemi og stefnu Ólafs Friðrikssonar, sem •svívirt hefir bestu menn Iþessa bæjar í nndanfnrna mánuði, kallað 500 bæj- arbúa manndrápara og morðfanta og

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.