Morgunblaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.05.1922, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ Landskjörið. ii. Það var sagt í upphafi þess- arar greinar, að D-listinn væri boi’iim fram sem merki víðsýnis og siamvinnu á stjórnmálasviðinu, 61» B-Iistinn sem merki þröngsýn- ls °g' stjettarígs. Það er einkum J’etta, sem nú skilur. Harðsnúin samtök hafa myndast í landinu nú á síðustu árum með því mark- miði, að kljiifa þjóðina í andstæða stjómmálaflokka eingöngu eftir því, hvort menn versla við kaup- inenn eða kaupfjelög. Þessi sam- tök hafa náð töltum á mönnum í ýmsum hjeruðum landsins. En heilbrigt stjórnmálialíf getur ekki þrifist til langframa á slíkri flokka skiftingu. Það ætti að vera hverj- inn manni Ijóst. Gömlu flokkarn- ir höfðu 'hugsjónamál, framtíðar- óess mál að berjast fyrir. En þarna •er engu slíku til að dreifa. Nurl- aramenska, miatarstreita, hugsjóna laust. karp og stagl um kaupskap ■Og smásmuglegt nart-og níð milli atvinnurekenda Iiandsins til sjávar og sveita á að verða framtíðar- ■stjómmálalíf íslendinga eftir kenningu þeirra 1111111110, sem þessa oldu hafa vakið. Og með því að kaupfjelagahreyfingin hefir náð roestiim þroska meðal Landbænda, >á er alt kapp á það lagt, að ota þeim út í stjettabaráttu, bæði •gegn verslunarsjett landsins og þeim. sem á sjávarútvegi lifa. — Þetta er takmark „Tímans Klíka sú, sem utan um hann hef- ir safnast, lifir hálaunuS á bænd- anna kostnað. Hún hefir stofnað til skuldavei’slunar í stórum stíl með ógreiðanlegri samábyrgðar- flækjn, sem á að ná landshorn- nnna á milli og úr er að verða hið hættulegasta fjárglæfraspil, on yfir öllu þessu vill klíkan •drotna með harðri hendi. Þar er þegar orðinn rikjandi hinn megn- asti kúgunarandi inn á við, og heiftarandann út á við þekkja hllir, sem litið hafa í blað klík- bnnar. B-listinn er nú borinn fram sem fáni þessarar klíku. Það er Tíma- klíkan, sem ber hann fram, en ekki Framsóknarflokkurinn á AI- þingi, þótt reynt sje lað láta líta svo út sem listinn sje flokksHsti. Hefir áður verið sagt frá fæð- ingu listans hjer í blaðinu, en nú skal gerð nánar} grein fyrir þvi, sem þar var sagt. I vetur, sem leið, isendi Tíminn Hsta út um land, meðal baupfje- iagsmanna, og óskaði, að 'pnr fjetu í ljósi hverja þeir vildu b.jóða fram við iandskosningarn- ai'- Svörin utan úr sveitunum voru að koiua á þingtímanum í vetur. þau urðu ekki eins og Tíminn Þafði ætlast til og mælst til. Þeg- ai' langt var liðið á þingtímann lStóð svo, að við þessa tilrauna- 'itkvæðagreiðslu var Hallgrhnur Kristinss0n framkvæmdastjóri kæistur iað atkvæðatölu, þá Sig- hrður Sigurðsson Búnaðarfjelags- ^áðunautxir 0. s. frv., en Jónas U* ^onsson var sá 5. eða 6. í röðinni. .áttas vildi vera efstur, en aftur ^óti vildi Hallgrímur ekki veria ofarlega á lista, að hætta yrði J hann yrði kosinn. Þá var 4 fund Signrðar Sigurðs- qQJJ o y, . ‘ °g hiann þrautbeðinn, með 2 UQl eftirgangsmunum, að vera á listanum, en Jónas vera efstur. Sigurður svar- bði því ^ fistanum sv°> að hann yrði alls ekki með Jónasi efstum, þvertók fyrir það. Af þessu er það, sem hann er nú sjerstaklegia, heiðr aður með árásum í Tímanum í sambandi við landskosningarnar. Sigurjón FriCjónsson alþm. var einn iaf þeim, sem hæsta atkvæða- tölu höfðu hlotið á listunum, sem út voru sendir, og nú var hann tekinn fyrir og beðiun að vera annar maður á lista með Jónasi. E11 þar var líka þvert nei. Hann gaf kost á því, að hann skyldi vera efstur á listanum, en ella yrði hann þar ekki, og var þettw eðtilegt svar, þar sem hann er einn hinna landskjörnu, sem kjósa á í staðinn fyrir. Allar þessar tilraunir fóru fram áu þess að nokkuð væri ráðgast um málið við þingflokk Fram- sóknarmanna. Hann hafði í byrj- i.n þings kosið 5 manna nefnd til iað vinna að undirbúningi listans og voru í henni 3 þing- menn ásamt þeim Tímamönnun- mn. Þurftu þeir því ekki að ná nema einum þingmanni á sitt band til þess að hafa yfirtökin í nefnd- inni. Og nú voru þau yfirtök not- uð á þiann hátt, að listinn var scndur út um land sem fullgerður á sumardaginn fyrsta, án þess að hann hefði nokkru sinni verið borinn undir þingflokkinn. Fjekk einn þingflokksmanna fregnir af þessu utan af liandi og gerði að umtalsefni ð flokksfundi rjett á eftir, og kom það þá fram, að meiri hluti flokksins taldi nefnd- ina ekkert leyfi hafa haft tilþess að fullgera listann án þess að bera hann undir þingflokkinn, en nefndarmennirnir, sem þarna voru staddir, gátu fáu til svarað. Varð úr þessu megn óánægja og Ijetu margir af þingmönnum Framsókn- ai-flokksins á sjer skilja, að þeir ætluðu alls ekki að sætta sig við slíkt gerræði, heldur breytia Hst- anum, eða. koma fram með nýj- an lista. Sannleikurinn - var sá, að ef þingflokkurinn hefði ráðið list- anum, þá hefði að líkindum Sig- urjón Friðjónsson orðið þar efsti maðurinn, en Jónas alls ekki, og þetta vissu þeir Tímamennirnir. Var mikið um þetta talað þá dag- ama meðal þeirra, sem kunnugir vorn málavöxtum, og hjer í blað- inu kom út frásögn um það, sem Fram sókmarflokksmerin staðf estu í viðtali við aðra þmgmenn og bæjarmenn að rjett væri. I Tím- anum birtst þá aðeins ómerkilegt yfirklór og var þar látið svo sem. listinn væri enn ófullgerður. Aðra. afleiðing hafði það einnig, lað listinn var sendur út af blað- inu en ekki þingflokknum, en hún var sú, að sumir af þeim mönnum, sem áttu að vera á Hst- anum og veitt höfðu jafnvel á- drátt um, að þeir skyldu vera þar, neituðu nú og bönnuðu að láta, nafn sitt. sjást þar. Sú er sögð ástæðan til þe&s, að Halldór skólastjðri á Hvanneyri dró sig i hlje. eins og frá er sagt í Tím- annm, og fleiri góðir menn voru til nefndir, sem eíris hefðu farið að. Ýmisir þingmenn Framsóknar-j fiokksins sögðu það hverjuin, sem | heyra vildi, að þeri' kysu ekki listann, styddu hann ekki og litu ekki á hann sem flokkslista. Einn hafði þau orð um, að ekki mundi vera hægt lað leiðrjetta þetta, úr því sem komið væri, á annan hátt en þann, að hafa samtök nm, að strika Jónas út iaf listanum, en þá yrði það Hallgrímur, sem kosinn yrði. Og alt fram til þing- slita var í fullri alvöru um það thlað af ýmsum Framsóknarflokks hefði ekki samvisku sinnar vegna mönnum, að setja nýjan lista á, getað verið í samvinnu við kon- slað. | ur, sem hún vissi að voru í Guð- Það gekk margt öfugt fyrir spekifjelaginu. Einmitt þetta sama þeim Tímapiltunum þá dagana. Á er það, sem frk. Ólafía er að .skírdag kölluðu þeir Framsóknar- sýna fram á í grein sinni, svo flokksmerinriia alla á fund í Lauf--að ]iessn leyti get jeg ekkj sjeð ási og gá'fu þéim þar kaffi. Þá að okkur og henni beri neitt á fóru þeir Tryggvi og Jónas fram milli. í skýrslunni stendur ekki á það við flokkinn, að hann sner-' eitt áfellisorð til frk. Óiafíu, svo ist í heild öndverður við Spámar-' að jeg veit ekki hvers vegna, tollsmálinu, og átti þetta að verða' hernri finst liún þurfa að lafsaka meðmæli með flokknum til sig- sigj eða hvaðan henni kemur það, urs við þingkosningarnar. En í ag við höfum „misvirt'* við hana þetta var þannig tekið, að tillaga framkomu hennar í þeissu máli. þeirra var 'fyrir ftilt og alt Mjer og flestum þeim guðspeki- kveðin niður þarna á 'kaffifund- nemum, sem jeg þekki, er hlýtt inuin. Sögðu þingmenu, að mál- til frk. Óllafíu, og við metum inu hefði verið Iialdið svo fast bana mikris, sökum kærleiksverka. fram þar á fundinum, að sýnilega hennar, þrátt, fyrir hennar kær- hefði það verið ætlun þeirra Tíma ,Ieikssnauðu trúarhugmyndir, sem mannanna, að kljúfa flokkinn. En koma auðvitað okkur ekkert við. af því varð ekki og greiddi flokk l0]1 selll sumar hverjiar að okkar urinn óskiftur atkvæði þvert á Miti, eru bæði Ijótar og ókristi- mót.i því, sem Tírnrim vildi vera legar, eftir því, sem Kristur birt- lata, Um Lárus á Klausín er lst 0kkur í frásögum Nýja-Testa- það sagt, að hann tok þama a- iuentisins. fundinum mjög skarpa afstöðu jeg. shrifa þessar línur eingöngu gegn blaðinn. Hafði hapn m.. a.1 tll þess ag gera grein I'yrir því, sagt, að þeir Tímapiltarnir þyrftif af hverju jeg stakk upp á því okkert að segja sjer um það, 4 fundl f Guðspekifjelaginu í vet- hvernig menu litu á þetta mál úti lir ag honur frá okkur leituðu um land. Hann værí nýkomrim. samvrimu um líknarstarfsemi við af kjósendafundum heirna í hjer- £rk Qlaflu> Auðvitað hefðum við aði sínu. Það mætti vera, að ein- )g,etað nnulg gjálfstætt og til engis hverjir fyndust úti um sveitiin- þnrft ag ]eitaj 0g það finst víst Mjólkurf jelagiS M J Ö L L selur besta niðursoðna rjómann sem fæst hjer á markaðinum. — Styðjið innlenda framleiðslu. — ar svo vitgrannir, að þeir vildu morgum að hefði verið eðlilegast, taka SpánartOjllhm fremur en Þesg vegna þykir mjer vænt um, breyta bannlögunum, en margir að fá tækifæri til að taka >að værn þeir ekki. BeiðTíminn þarna fram ag guSSpekifjelagið er ekki fullkomrim ósigur innan síns eig- ]lknar- eða góðgerðafjelag, ekki n flokks. Og svo rak hver ósig- er þag h'eldur neinn sjerstakur nriun annan í þinginu: í viðskifta trnarfl0kknr, eins og alt af *er málunum, Spánartollsmálinu, orðu ^ verið að reynla að telja mönnum málinu 0. s. frv. trú um. Það er fyrst og fremst Frá þessu, sem frtam er tekið frægslnfjelag, fjelag manna, sem hjer á undan, hefir verið sagt tri eru f andlegfi þekkingar og sanm- þess að mönnum geti orðið það leiksleit og hafa enga heitari ljóst, hverjir það eni, sem að B- þr4 en þá; að þeim áuðnist að listanum standa, því Tírnrim hefir þekkja sannleikann og bjóða haft í frammi blekkingar um það hann velk0mmn, á hvaða vegi mal, eins og flest annað. Lika má hvaða búningi, sem þeir mæta af þessu sjá, hver afstaða Tíma- honum Hitt er annað xnál, að klíkimnar er nú tri þingflokksins, hafi Guðspekifjelagið nokkur á- sem hún stendur í sambandi við. hrif 4 þáj sem j þvi eru, >á bljóta Listinn er eingöngu sniðinn með þ|au áhrif fyrst og fremst að fara það fyrir augum, að fá J. J. kos- j þá átt) að auka gamúð og kær- inn. En miklu nær sýnist >að leika til allS) sem iífsanda dregur, vera, að reynt hefði verið að þareð bræðralagskenningin er svo koma honum að í einhverju kjör- |ag segja grundvallarsetning fje- dæminu, til þingsetu í neðri deild. iagsins j>ess vegna starfa guð- Á landskjörslista á hann ekki vel sphkin(emar í öllum löndum að heima. Hann er kunnastur fyrir mailnáÍSarmáium, enda þótt fje- undirróður og æsingar, og það eru lagið j heild srimi beiti sjer eklti ekki merm af því tægi, sem ætliast fyrir >eim Og giftuvænlegastia er til að inn í þingið fligli við aðferðin j okkar augum er >að, kudskjörin, heldur þvert á móti ,(ð sameinast þeim mannúðarhreyf menn, sem með gætni og ihugim ingUm, sem fyrir eru, en vera lækki og jafni æsingaöldurnar, ef ekki sifeldlega að mynda ný þær rísa hærra en góðu hó'fi gegn jjelög jeg tek dæmi, sem liggur | nærri: Margir í okkar hóp hafa ; löngun til þess að vinna fyrir ' skepnurnar. Er þá ekki nær og , iMlklegra til árangurs, að þeir hinir sömu gangi í það dýra- ; verndunarf jelag, sem hjer er til, heldur en að við förum að mynda li’. í „Morgimblaðrim“ 30. apríl slíkt fjeliag út af fyrir okkur. þessa árs, er grein eftir frk. Ól- Alveg af sömu ástæðu hvatti jeg afíu Jóhiannsdóttur, sem hún nefn- koimr úr Guðspekifjelaginu tri iv „Til skýringar". Á hún að vera þess &ð samemast líknarstarf- til skýringar því, hvers vegna semis hreyfingu þeirri, sem frk. hún í vetur vísaði á bug nokkr- Ólaíía, ásamt einni fjelagssystur um konum úr ,Guðspekifjelaginu',1 okkar, Guðnýju Jónsdóttur bjúkr- sem vildu vinna með henni að unarkonu . liafði átt hugmyndina líknarstarfsemi. Reyndar skri jeg >að, eftir því sem frk. Ólafía sjálf ekki, hvað það er, sem frk ÓI- segir frá í nóvember grein srimi.(* í samvinnu við okkur eða ekki, nm það hefi jeg. ekkert að segja. En er }iað ekki ósamkvæmni á háu stigi, að óska þess, að við getiim uimið sem rnest að llknar- stajfsemt hjer í bæ og þar af leið- andi komið á sem flest heimili, og álíta þó á hinn bóginn, að við vinnum heimihmum rniklu meiri skiaða. en gagn með hjálp okkar, því það klýtur frk. Ólafía að álíta, úr því að liún þorir ekki að benda okkur á nein berinili, samvisku srirnar vegna, auk þess er hættan, sem laf okkur stafar, miklu meiri, þegar við hjálpnm undir nafni fjelagsins, heldur en <ef við hefðnm unnið undir stjórn 'frk. Ólafíu og Guð- spefkifjelagsinis hvergi verið ,'getið, því að jeg get fullvissað frk. Olafíu og aðra bæjarbúa um það, að við niunum aldrei óbeðhi ganga inn á heimili marma, livorki fá- tæk eða rík, tri þoss að boða mönnum guðspeki; þeir, sem henni vilja kymiast, verða að koma til okkar eða kynnast benni sjálfir. Jeg viðurkenni samkvæmnina í trúarhugmyndum og trúiarofsókn- um fyrri tíma, þegar trúvriling- urinn var álitinn svo hættulegr- að við hann var ekkert annað að gera, en að útiloka haun frá öllu mannliegu fjelagi, og belst taka liann af lífi. Mjer dettur ekki í bug, að frk Ólafía mundi vilja taka þátt í slíku athæfi, þó að mjer virðist skoðauir henn- ar í fuílu samræmi við þær skoð- anir, sem fæddu af sjer trúar- ofsóknirnar. Hjer eins og víða annar staðar sýnir það sig, hve miklu hún sjálf er betri en trú- arhugmyndir hennar. Frk. Ólafía gerir ráð fyrir, að hún muni ef til vill síðar meir skrifa um guðspekina og sýna fram á, hversu hún sje and- víg öllu því, sem kristin trú bygg- ist á. Ekki höfum við neitt 4 inóti því, að hún geri það. Allar árásir á guðspekihreyfinguna hjer á landi, bafa að þessu orðið til þess. að breiða út þekkingu á henni og auka henni fylgi, og mun svo <enn fiara. Á hinn bóg- inn geta umræður um þetta mál gefið t-ilefni til þess að gera grein fyrir, af hverju sumar rjetttrú- arkenningarnar eru okkttr guð- spekinemum og mörgtim öðrum svo óbugnæmar. Að fyrra bragði ltíitum við ekki 4 aðra, hverjar svo sem trúarskoðanir þeirra eru, en að gefnu tilefni munum við þiklaust haldia Ihlífiskildi fyrir þeim kenningum, sem við erum sannfærð um, að standa mikið nær sannleikanum en rjetttrún-' aðarstefnan gcrir. Aðalbjörg Sigurðardóttir. afíu finst hún þurfa að skýra eða leiðrjetta við skýrslu „Saumia- fjelags guðspekifjelagsins", sem mun hafa gefið triefnið til þess- arar greinar henmar. í skýrsl- Frk. Ólafía er vitanlega sjálf- ráð að því, hvort hún vill vera *) Vafalaust hefur frk. Ólafía ekki vitað, að Guðný Jónsdóttir var unni stóð að eins, að frk Ólafía ein af vafagemsunum. Semenoff hershöfðingi, kunnur Kósakkaforingi, hefir nýlega verið tekinn fastur í New York, sak- aður um að hafa stolið skinnavöru fyrir nálægt 400.000 dollara. Stend- ur mál hans yfir um þessar mundir, en liann fær að ganga lans, gegn 25.000 dollara veði. Semenoff hefir játað á sig glæpinn, en hafði ekki afrar málsbætur fram að færaenþær, að „þeir hefðu allir stolið“ , sem með honum voru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.