Morgunblaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 28.06.1922, Blaðsíða 1
°ínandi: Vilh. Finaen. Landsblað Lðgrjetta. Ritsfcjóri: Þorst. Gíalasoi^ a- ðpð., 193 tbl. Miðvikuudaglnn 28. Júni 1922. ísafDÍdarprentsmifija tdE. íi Gamla Bíó 3a>iianleikur í 5 þáttum. Ialblutverkin leika hinir ^uunu, þýsku leikarar: Henny Porten og Emil Jannings. ^kaniynd: ellowstone Park. blfalleg landslagamynd af 88ari jarónesku paradís. Sýning kl. 9. ð verður 0,,Bun frá kl. 1—4 e. h. ® jarðarfar frú Elísabetar Sveinsdóttur. ^°lc!arprentsmidja h.f. torö Rathenau. Vegna jarðarfarar frú Elísabetar Sveinsðótt- ur verður lokað allan öaginn á morgun í Bókaverslun ísafoldar. 1 Jarðarför móður og tengdamóður okkar frú Elisabetar Sveinsdöttur fer fram fimtudaginn 29 þ. m. og hefst með hús- kveðju á heimili hennar S t a ð a s t a ð kl. 2 e. h. Guðrún Björnsdóttir Sigríður Björnsdóttir Borghildur Björnsson. Heildverslun Garðars Gislasonar Talsímar: 281, 481 og 681. Fyrirliggjandi: Bifreiðahringir, — slöngur, — fjaðrir, — smurningabollar, — bremsuborðar, — kúla-lagera«, og ýma fleiri bifreiðatæki. ms Khöfrr 26. júní. a Berlín er þetta símað við- tíl(li morSinu á Walther Rat- htanríkisráðherra: itJlenau var á leiðinni í ut- 1Sfáðuneytið og ók í hiðreið. Pa önnur bifreið að og voru 0111 þrír menu grímuklæddir. vörpnöu sprengjum á bif- Htanríkisráðherans og ger- °§ðu þeir hana en lík hans st í sundnr. Morðingjarnir ast undan í bifreið sinni og ekki náðst. Hefir miljón ía verðlaunum verið heitið l’ sem geti gefið upplýsingar, til þess að þeir verði lsamaðir. er almenn skoðun manna, ® hafi verið á ráðin um J þetta fyrir löngu, og eigi •lafiivel að vera byrjun að . keisarasinna gegn lýð- 1011 ■ Er afarmikill órói út af . ^eðal þjóðarinnar. Þegar um morðið barst til rík- sem var saman komið 'ödi> komst þar alt í uppnám ar® að slíta fnndinum, því að a armenn og kommnnistar ^ hendur á ýmsa þingmenn bioðA^niacirvní. ncr "hpnt.n gerðar til þess að vemda lýðveld ið gegn árásum. Jafnaðarmenn um alt Þýska- land hafa allsherjarverkfall á morgun (þ. e. í gær) til þess að lýsa óbeit sinni á morðinu. Á fundi ríkisþingsins í dag var hvert sæti skipað nema Helf- ferichs. Stóll hans stóð auður. Jafnaðarmaðurinn Weis krafðist þess, að hann hyrfi þegar í stað burt úr stjórnmálalífi Þýskalinds. Jarðarför Rathenau utanrikis- ráðherra fer fram frá ríkispings- húsinu og á kostnað ríkisins. Öll hlöðin eru sammála um, að naum- ast hafi hreinskilnari og 'ijer- plægnari stjórnmálamaður verið til en hann og einkum leggja þau áherslu á hve ósíngjarn mað- ur hann hafi verið, og hve göf- ugar hugsjónir hafi ávalt stjórn- að störfum hans. Parísarblöðin hryggjast yfir morðinu og benda á, að frömuði framkvæmdastefn- unnar í skaðabotamálinu hafi verið ráðinn bani. Lundúnahlöðin segja, að með morðinu sje eigi aðeins Þýskalandi, heldur allri Evrópu unnið óbætanlegt tjón, því enginn fáist í skarðiS honum jafn snjall. Lloyd George farast þannig orð um morðið: „Hann gerði það besta sem hann gat fyrir þjóð sína, þessvegna hefur hann verið myrtur“. át Þjóðemissinna og hentn úr þingsalnum. a á laugardagskvöldið var settur á ný í þinginu og „... þangað afskaplegnr ^í.lóldj a til x, . ^ heiðnrs minningu Rat- ^^ar sæti hans í þingsaln- Öe ^ e^artri slæðu. Þegar 'ept ^0m 1 þingsalinn at5 honum: „Þama kem- ‘. Þegar af tur 1 frngsalnum stóð forseti 0 yfjr pp °S hjelt minningar J*. -^athenau og sama gerði iF Irttl kanslari. Töldu þeir ð ** ^átna ráðherra hafa 1 öllu tmtl tþ , í þinginu tilkynti ►jaf r,anslari þingmönnum, ®*tafanir hefðu verið I Trópenól þakpfippinn snm þohr sJt. Fæst altaf hjá A. Etnarsson & Funk, Reykjavik. EESta aöfEröin til aö borga skuldir Eandamanna. ■ r Dr. Steinach eru til sölu og sýnis í eða þá peainga, er þeir fengju fyrir hana í Ameríku, er kemur í sama stað niður. Nú sjeu árlegar rentur af skuldum bandamanna um 500 milj. dala, og þó þeir ekki greiddu meira en renturnar einar í vörum, þá mundi slíkt innstreymi af útlendum vörum á markaðinn í Ameríkn valda stórvandræðnm fyrir innlendan iðnað. Enginn sjái því ráð til að horga þessar skuldir svo að bæði skuldunautar og skuld eigendnr bíði ekki tjón við. Hins vegar liggi óvissan um það, hvem- ig þessum skuldum eigi að lúka eins og martröð á öllum fram- kvæmdum, því menn þori ekki að leggja fje sitt í framkvæmdir meðan enginn veit hvað úr þessu verður. Þess vegna ríði á að vinda hráðan bug að því að finna borg- unaraðferð, er verði jafnt til góðs þeim sem skuldina greiða sem hin- um, er við borguninni taka. Tillaga Gilbreths er nú sú, að bandamenn greiði Ameríkumönn- nm skuldir sínar í vinnurann- 0g gera áana fullnægjandi, þá sóknum: væri hún meira virði en öll sú „Vjer leggjum til að banda- fjárhæð, sem bandamenn skulda. menn taki sjer fyrir hendur að j Sama á við um greiðslu skaða- finna og skrásetja bestn aðferð j bótanna. Ameríka gæti vel strik- í hverri list, iðn og atvinnu, við af át skuldir bandamanna móti hvert verk, sem er, jafnt hand- því ag fa í hendur slákan fróð- lækningar sem múrsmíði, jafnt leik og geta lagt hann fram í bómullarrækt sem litun og fágun bókasöfnum og tilraunastofum í vamings eða hvaða starf annað Ameríkn. Nú eru sálarfræðisrann- er vera skal. Hvert einasta at- sóknastofur til, er leggja stund á riði aðferSarinnar sje rannsakað,1 slík vinnuvísindi, val og kenslu mælt og skráð með öllum hent- verkamanna og vinnufræðina yf- ustu tækjum, sem nú eru til, og j irleitt. Þess vegna má ekki líta niðurstaðan sett fram í slíku SVq á, sem þessar bendingar vor- Nýjfi Bíó Gulleyjan (Treasure Island). Sjónleikur í 6 þáttum, leik- inn af Famous Players Lasky Corp. New York, eftir hinni saranefndu frægu sjórseningjasögu, Robert Louis Steevensons. Saga þessi birtist í Lög- bergi fyrir nokkrum árura, og þótti með bestu neðan- máls8ögum sem birst hafa. Aðalhlutverkin leika: Shirley Mason og Charles Ogle. Aukamynd: Kina II. kafli. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sýning kl. 8Vg- Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7 Sölubúð óskast tii leigu frá 1. júlí. Upp- lýsingar á Frakkastíg 13, uppi, i dag kl. 3—7 e. m. + Fimtudaginn hinn 29. þ. m. verður lík konunnar minnar sál. Guðríðar Einarsdóttur flutt til Keflavíkur. Húskveðja verður haldin áður og byrjar kl. 1 e. h. á heimili okkar Þórsgötu 25. 27. júní 1922 Eyj. Bjarnason frá Keflavík. Tillaga Gilbreths. Hirm ágæti ameríski vinnufræð- ingur Frank B. Gilbreth hefir 12. maí þ. á. flutt merkilegt erindi um þetta efni í „The American Academy of Political and Social Science,“ Philadelphia. — Hann bendir á, að bandamenn geti ekki borgað Ameríkumönnnm skuldir sínar í gulli, því að meiri hlutmn af gnlli því, sem í umferð sje í beiminum, sje nú í Ameríku. Hafi því bandamenn ekki annað að borga með en framleiðslu sína, formi, að nota mætti til að bæta vinnuaðferðir í Ameríku1 ar sjeu aðeins hugsmíðar einar. Vjer höfum heimsótt margar af Heldur Gilbreth því fram, að ; þessnm tilraunastofum og sjeð hið þótt Ameríknmenn standi mörg- j góða starf, er þær vinna. Snmar um framar um vinnubrögð, þá nemi þó éyðsla sú, er spara mætti með bættum vimraaðferðum, meiru en því, sem bandamenn skuldi Ameríkumönnnm. Hann segir: „Það er á vorum tímum í öllum löndum Evrópu geisimikill þekk- ingarforði, sem er ókunnur og að engu hafður nema af þeim fáu mönnum, sem hlut eiga að máli á hverjum stað. Ef þessari þekkingu væri safnað saman, og hún þýdd þegar þess þyrfti, og aukið við til að fullkomna hana vinna miklu hetur en snmar, en allar ern þær á framfaraskeiði. Belgía hefir þegar sent nefnd vísindamanna hingað til að gefa stjóm sinni skýrslu um vinnuvís- indin. 1 Czekoslovakiu hefir vinnuvís- indunum verið veitt mikil at- hygli, undir áhrifum og stjóm hins ágæta forseta dr. Masaryk. Á heimsóknarferð vorri til Prag fyrir skemstu sáum vjer iðnaðar- menn, með handverkfæri sín og tæki á borðununi fyrir framan sig, á fundi með verkstjómm sín- um. um, vinnuveitendum og verkfræð- irigum, ásamt eðlisfræðingum, sál- arfræðingum, lífeðlisfræðingum og geðveikisfræðingum. Þeir voru að stunda vinnuvísindi við Yinnn- fræðaskóla Masaryks, nndir stjóm prófessoranna við háskólann í Prag; undir hinni öflugu for- nstu dr. Klir og dr. Rnzek og annara hafa þeir þegar unnið mjög gott starf í þarfir vinnnvísind- anna. Nöfn annara, sem vinna með þeim, eru fleiri en svo að talin verði í þessari grein. Sendi- herra þeirra í Washington, dr. Stepanek og ráðunantur hans í iðnfræðum, Dr. Spacek, era þeg- ar vel kunnir verkfræðingum í landi vora fyrir samvinnu um það, að skiftast á fróðleik um vinnubrögðin. England og Skotland eru farin aó snúa sjer alvarlega að vinnn- rannsóknum. Butterworth, Farmer, Miles, Myers, Spoones, Vemon, Watts, Þreyturannsóknanefnd rík- isins og Ríkisrannsóknastofnunin fyrir iðnsálarfræði — alt starfar. Frakkland hefir þegar náð mikl- um framgangi í þessum greinum og starf þeirra Amar, le Chatelier, de Freminville og Lahy em góð dæmi um áhugann í þessum efn-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.