Morgunblaðið - 15.11.1922, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ
Nvkomið:
Biblia, bæði stóra útgáfan og vasaútgáfan við ýmsu verði,
Nýja testamenti, vasaútgáfa,
íslenskt söngvasafn, II, hefti,
Fæst hjá bóksölum.
Bókav. Sigf. Eymundssonar.
Lanösins mesta og
besta úrval
at klukkum og úrum í gull-,
silfur og nikkelkössum, loft-
vogum o. flL, o fl.
Sent gegn póstkröfu.
Sigurþór Jónsson
úrsmíður.
Aðalstræti 9. Sími 341.
Fedora-sápan
er uppáhaldssápa
kvenfólksins. Ger-
ir hörundslitinn
hreinan og skír-
an, háls og hend-
ur hvítt og mjúkt.
Fæst alstaðar.
Aðalumboðsmenn:
R. K J ART AN S S O N <Sk G o.
Manchettskyrtur
hv. og mislitar.
Flibbar 5 faldirá0 95.
Flibbar linir margar
tegundir.
Bindi misl. og svört.
Náttföt og náttskyrtur
fást í fjölbreyttu úrvali
hjá
herrann bretski hefir kastað elli-
belgnum 0g er orðinn ungur í
•annað sinn.
SpánartDllunnn.
Fyrir skömmu flutti þetta blað
Þa fregn, að ^ , en
norskum og islenskum físk. ^
færður mður 4 Spáni úr 32 pe.
setum í 24 á 100 ^ en þetta
genr, eftir nuverandi gildi pe
«etans, 10 kr. verðhœkkun á
skippundi, eða vel það.
. f ÞaB er ekki nein smáupphæð,
e-tir okkar mælikvarða, sem þetta
nfniur á öllum íslenskum fiskij
Sem til Spáuar er fluttur, og
niðurfærslu á tollinum eig-'
10 vi<5 þeim að þakka, sem sömdu
fyrir okkar hönd við Spánverja
í fyrra.
Próf. Bohr er 37 ára gamall. <
Strax 22 ára var honum veitt i
gullmedalía konunglega vísindafje j
lagsins danska. Tveimur árum síð-
ar varð hann magister, og enn
tveimur árum síðar skrifaði hann
ritgerð er hann hlaut doktors-
nafnbót fyrir.
1914, er hann var lektor við
Manchester-háskólann, var hann í
náinni samvinnu við Emest Ruth-
erford og vann að atomafræði
hans með honum.
1916 hvarf liann aftur til Kaup-
mannahafnar og varð þá prófessor
í eðlisfræði og jafnframt meðlim-
ur konunglega danska vísindafje-
lagsins. 1919 hlaut hann hina
Uorsku Guldbergs-medalm.
1 viðtali við blað eitt hefir próf.
Bohr látið í ljósi ánægju sína
yfir því, að Einstein er nú meðal
þeirra, sem fengið hafa Nobels-
verðlaunin, því helstu vísinda-
Fyrir fólkiö
Fyrip fólkið
Það var þeirra krafa, að við ^ mennirnir í sjerfræðigrein hans
fengjum ekki aðeins bestu toll-; ]iafi nú fengið þau verðlaun. Enn
kjörin, sem >á var um að ræða,'fremur lýknr hann lofsorði á vís-
heldur fengjum við jafnan að , indaleg verk þeirra prófessoranna
sæta bestu kjörum, sem veitt S0dys og Astons, (sem fengið hafajkoma Sem næst Bemd, og hin
væru, það er: ef tollurinn yrði efnafræðisverðlaUnin fyrir árin Ijómandi augu hennar leituðust
\crður haldið áfram að selja Lukkupokana. Það verður altaf ánægð
aia. Fataefni, Regnkápur, Yeggmyndir, 10 bollapör o. fl. fyrir að
eins 1 krónu. Engin núll. Ávalt tveggja krónu virði.
A C B-Basarinn.
inn og Bemd gat ekki annað
en farið að dæmi hennar.
Hún leit til hans rjóð af reið-
laginu og falleg.
— Hjer hefir ekki breyst mik-
ið síðnstu árin, eða finst þjer
það 1 Og röddin hafði einkenni-
lega Ijúflegan hreim. Jeg hefi
heldur aldrei liðið að eitt ein-
asta trje væri felt, og jeg hefi
altaf látið höggva nýgræðinginn
þegar hann hefir ætlað að breið
ast hjer of mikið út. Það er
heldur engin hlettur á ölln Frank
enhagen, sem er mjer jafn dýr-
mætur og þessi.
„Circa“ var ennþá komin fast
að hesti Bemds, og Lýdía ljet
hana nú sjálfráða — hún hall-
aði sjer meira að segja ennþá
betur aftur á hak, til þess að
lækkaðnr vjg einhverja Þjóð, 1921 og 1922). Um sín verk segir
fylgdi að sjálfsögðu með lækk- prúf Bohr, að >an sjeu grandvöll-
un tollsins á okkar fiski. j ug á þeim uppfundningum, sem
Nú voru það Englendingar, eA Rutlierf0£d hafi gert og á skoð-
komu því fram við Spánverja, unum Binsteins og Pranc.
að tollur skyldi færður niður á
þeirra fiski, en vegna ákvæðanna
í íslenska samningnum um „bestu
kjör“, njótum við góðs af þessu.
í tveimur af blöðunum hjerna,
Tímanum og Alþýðuhlaðinn, heyr-
ast enn öðra hvoru kvartandi
raddir út af Spánarsamningunum.
En fáir munu þeir vera, sem nú
t:.ka undir þann söng. Spánar-
Tólf sönglög.
Eftir Friðrik Bjarnason.
Höf. er kunnur af sönglögum,
sein áður hafa komið út 'eftir
samningarnir urðu að gerast, og hann Qg nág vinsæidnm. Hann er,
þe:r, sem að þeim unnu fynr kennari j Hafnarfirði, hefir lengi \ ardrátt hinnar fögru konu leika
okkar hönd, eiga allir þakkir skyld j-ialdið >ar UPPi söugfjdagi og er’nm kinnar sjer, hjelt röddin
við að líifa í augu hans.
Það var eins og færi um hann
einhver ónotalegur kvíði, og hon-
um fanst sem gripið væri fyrir
kverkar sjer. Hann leit út yfir
hið víðáttu mikla sljettlendi og
honum fanst hann sjá það. eins
og það leit út þann dag, sem
hann mintist svo ljóslega, ang-
andi af ilmi og gróðri í sólar-
ljósinu.
— Alt þetta hefðir þú getað
eignast! Heyrði hann einhverja
ókunna rödd segja, eins og á-
sakandi í sálu sinni.
Og nú þegar hann fann and
|| P ' gs
EIMSKIPAFJELAG
- ' íSLÁ N:bS#
R E 'V,K'J AV Í'K' ## • J
"AV. tiifr 'j' j -.( Áv.j.-.av fiff'i.’ftfi
E.s. fLagapfossc
fer frá Reykjavík 25. nóvember
norður um land til útlanda og
kemur við á þeim höfnum, sem
„Goðafoss“ átti að koma við á,
samkvæmt 19. ferð áætlunarinnar.
E.s. ,Goðafoss.c
Eftir að skipið er komið hing-
að, væntanlega um 4. desember,
fer það frá Reykjavík beint til
Kanpmannahafnar.
E.s. pGullfoss1
fer frá Kaupmannahöfn 5 des-
ember, um Leith til Reykjavíkur,
og viljum vjer vekja athygli á
því, að þetta mun verða síðasta
skipsferð hingað til lands frá
útlöndum fyrir jól.
ar fyrir vel unnið verk.
Erl. símfregnir
frá frjettarit&ra Morgunblaðgins.
hinn áhugasamasti um alt, sem að áfram:
söngmentun lýtur. { — Og líka hana, sem þú í
í þessu hefti em 13 lög: 1. 1 heimskulegri blindni þinni hrintir
Svanahlíð (Gr. Thomsen), 2. Sigl-' frá þjer!
ing (Magnús Stefánsson), 3. Sum-; Bern rjetti úr sjer, eins og
arkyrð (Guðm. Guðm.), 4. Klukk- bahn ætlaði að taka yfir um
tumar kalla (Jak. Jóh. Smári), 5. hana og draga hana að sjer,
Næðingur (Dav. Stefánsson), 6. en rjett í þessu reisti hestur
| Mótið (Freysteinn Gunnarsson), hans höfuðið og Circa, sern var of
í 7. Kvöldljóð (0. Gullvaag, H. hvumpin til að þola það, tók
' Valtýsson þýddi), 8. Vögguljóð viðbragð svo snarplegt að Lýdía
, (Jak. Jóh. Smári), 9. Eyjan vor var að >ví komin að hrökkva
' er engum köld (Þorst. Erlings-
Khöfn 14. nóv.
Lausanne-ráðstefmmni frestað.
Havas frjettastofa tilkynnir, að
ráðstefnunni í Lausanne sje frest-
að til 20. nóvemher, vegna þess, , ,T, n *
, , , , . , son), 10. Holadans (Jonas Guð-
að bretski utannkisraðherrann,
Curson óski eftir að ákveða fyrst >
við Poincaré um afstöðu Musso- J
line-stjórnarinnar í ítalíu. Franska
stjórnin er mótfallin þessum fundi
var
af baki.
Lýdía hleypti brúnum og lamdi
laugsson), 11. Þjóðvísa (Helgi Val j hestinn áfram aftur; en þessi litli
týsson), 12. Nú fljetta norðurljós | atburður hafði verið nógur til
(Guðm. Guðm.). j þess að vekja Bernd af hinum
Þetta sönglagahefti fæst nú í hættulega töfradvala, sem hann
Cursons og Poincaré og hefir það
l bókaverslunum, en aðaliitsala er
niyndað nýtt óánægjuefni milli
Breta og Frakka.
Frá Lausanne er símað, að
þangað sje kominn Ismet pasha,
fulltrúi Angora-stjórnarinnar og
'ennfremur sendisveitir Grikkja og,
Rúmena.
Jarðskjálfti á Santiago.
Á Santiago hefir jarðskjálfti
deytt 1000 manns. (Santiago er
hin stærsta af syðstu kapverdisku
eyjunum, eru þær eyjar eign
Spánverja).
hjá Arinbirni Sveinhjarnarsyni.
REÍmanmunduvinn
Frá Danmörku.
Lýdía varð að halda af hest-
irum í hvert skifti og hún þurfti
að tala við samferðamann sinn
og þá ruddist hryssan, án þess
að taka tillit til þess þó kná-
lega væri tekið í taumana, beint
að hesti Bernds.
Eins og vani þeirra var, riðn
þau þvert yfir akra og engi og
ljetn stökkva yfir alt, sem fyrir
varð. Og nú voru þan komin þng-
að, sem þau sáu skóginn koma
fram, eins og svartan vegg, og
Lýdía stýrði hestinum heint að
13. nóvember.
Próf. Niels Bohr,
sá er nýlega hefir fengið eðlis
fræðisverðlaun Nobelssjóðsins fyr- trjárunnum þe:m, sem' þau höfðu j búgarðinum.
ir árið 1922, hefir að baki sjer áð hjá sólskinsdaginn góða. '
óvenju glæsilega mentahraut, þó j Þegar þau komu að fyrsta
ungur sje. runnanum, stöðvaði Lýdía hest-
var heillaður í. Hann skammað-
ist sín fyrir sjálfum sjer og Lý-
día þurfti ekki annað en líta
framan í hann til að sjá á al-
varlegum svip hans, hvað hann
hugsaði.
— Það er ekki um annað að
gera, sagði hann rólega, en að
láta Thomsen temja hryssuna
betur, þú gerir ekki annað en
að eyðileggja hana með þeirri
meðferð sem þú hefir á henni.
Lýdía svaraði ekki en hleypti
hestinum á skeið og þeysti af stað
yfir engið, fram hjá Bernd, sem
átti fult í fangi með að fylgja
henni. En þegar hún nokkrar
mínútur hafði haldið áfram þess-
ari fantareið, snjeri hún alt í
einu við.
— Við skulum snúa aftur, sagði
hún hránalega, veðrið er vont, og
það er svo langt út að nýja
Haframjöl »Acco«
Matarsalt, fínf þurkað
Borðsalt og
Smjörsalt.
Tekið á móti pöntunum í síma48l.
tiD5akvónur.
Fengum stórt úrval með íslandi.
Komið f tfma.
Hiti & Ljós.
Simi 830. Laugav. B 20.
w E G G -R
langóðýrust í
Versl. G. Gunnarssonar.
Simi 434.
óbrúklegar bæði brotnar og
sprungnar. Keyptar hæsta verði í
—o-
NB. Columbi?
kcyptar.
plötur
íldci