Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.03.1923, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ laAfðr \m I GudndarfiQfl. Eftir Halldór frá Laxnesi. Á vordegi, svo undrahlýjnm og björtum vordegi, með útrœnu og fuglasöng, — þá var Lauga graf- in, Lauga í Gvöndarkoti. Nokkrir nágrannar söfnuðust inn í hálfhrunið kotið, og hús- ráðendurnir, karlinn og kerlingin, hröktust úr einu horninu í annað og hóstuðu, því að þau höfðu moikin lungu; en dætur oddvit- ■ ans gáfu kaffi og sætabrauð upp á sveitarinnar reikning. En þótt veitslan væri ekki stór, þá haTði víst annað eins umstang, annar eins þys og áhugi, aldrei verið utan um Laugu fyr, ekki <einu sinni þegar hún átti krakk- ann. Jeg var á fermingaraldri þegar þetta gerðist og var sjálf- nr einn í hópuum. En þar eð jeg átti ekki samstöðu með neinum erfisgestanna, sat jeg úti í krók ■og tugði eldspýtu, eini krakkinn. Jeg liafði svo oft verið sendur með glaðning til Laugu frá ömmu minni. Og æfinlega þegar Lauga var búin að kveðja mig og biðja guð að blessa hana ömmu mína, þá kastaði hún fram þessum órök- studda spádómi, eina andríkis- vottinum sem hún átti til í eigu sinni: Skyldi hann ekki fara að koma á landsunnan núna! — En nú var skotið tómt, þar semLauga gamla hafði setið, já, meira að segja búið að þvo hvítu mygluna burt: Lauga var komin í himin- :inn og spáði víst aldrei landsynn- ingi framar. Og amma mín hafði sent mig til hennar í síðasta sinn, að þessu sinni til að fylgja henni til grafar. Húsfreyjurnar sátu í hnapp um niiðbik baðstofunnar og töluðu um haustull og vorull. Bændurnir voru Ijettir á brúnina og ræddu sveitarrnál. Nú var þó sú tíð liðin, að nokkur hreppsnefndarmanna .gæti gerst andríkur út af Laugu framar og sagt að slíkt fólk væri ekkert nema nálykt alt sitt líf; mú urðu menn að finna upp á einhverju öðru til að vera and- ríkir yfir. — Já, seinast í vor höfðu þeir hárifist á hreppastefn- unni, rifist tút af Laugu, út af því hvað hún æti mikið, hvað hún væri mikill sóði, hvað hún væri gagnslaus (— eins og hún reynd- ;ar hefði altaf verið) vita-bráð- ónýt, andskotanum ónýtari; — enginn hafði boðið hana niður. Guði sje lof, nú var hún dauð; engir þurftu að leiða saman hesta sína út af Laugu framar. Gott var blessað kaffið og kök- urnar sætar og mjúkar eins og ' hunang. Þessu átti Lauga þó eft- ir að koma til leiðar! — Það var •lika búið að taka henni gröfina; allir fengu aftur í bollann. Piltur einn frammi við dyr tók ^Pp pípu sína og reykti; hanu hafði verið í Reykjavík og lært og þess vegna reykti hann allan timann rueðan á húskveðjunni stóð, og skóf neglur sínar. Kistan var borin inn: sterklegt ílát, þokþalegt, óbx-úkað. Ilminn frá ómálaðri fnrunni lagði nm fúla bað.stofuna stundarkorn, en hann varð brátt að rýma fyrir tó- bakssvælunni frá piltinum. Þarna lá nú Lauga, smælinginn, kannske í hreinum náttkjól frá hreppsnefndinni, því nú var hún dáin. Hún var fædd blind og dugði ekki einu sinni til að moka fjós. Guðs volaður vesalingur alt. sitt líf, fædd á sveit, dauð á sveit, grátið yfir því énn þann dag í alin upp við sult, klæðleysi, fleng. dag, hvað Drottinn var henni ingar. Áldrei hlýtt orð, vinurinn lítið góður. enginn, nema hundurinn og kött-! Hundurinn Strútur stóð á kál- xxrinn, því að hún fjekk aldrei garðsveggnum og snuðraði með svo lítinn mat, að hún hefði ekki trýninu eftir líkfylgdinni, þegar eitthvað afgangs handa þeim. Og hún reið úr hlaði. Liklega hefir útrænan borið nályktina upp að vitum hans. — ----------o------ Ullarsalan. þó hefur líklega hundurinn Strútur lítils að sakna. Senni- lega skilur hann ekki einu sinni að Lauga er dauð; en það skiftir j þé. litlu máli: hann minnist þess víst ekki heldur, að hún hafi nokkru sinni verið til. Að mldanförnu hefir íslenskull Spjátrungarnxr voru þær verur verig geld að mestu leyti j Banda. aðrar, sem góðs nutu' af Laugu: ríkjunum. Hán hefir verið seld Þeir styttu sjer svo marga stund-1 þar sem teppaull og þannig kom. ina með því að henda að hennx ist j þ4 flokka uUar> sem lœgst spje. Áldrei komst Lauga á beti’i bæi, en var stöðugt sett niður á kotin; ■ eru tollaðir. En nú nýlega hefir orðið bi’eyting á þessu og íslenska , ullin verið flutt í annan flokk, sextíu ár andaði hún að sjer eld- sem miMu hærri tollur er lagð húsbrælu, fjósalykt og öðrum ó dauni. Meðan hún var í Bjarnar- koti var hún látin sofa í auðum bás í fjósinu, og þarna innan xxm blessaðar kýrnar skeði hvað eina, já, þar átti Lauga barn. En barn- ið var föðurlaust, því að bóndinn sór. Það gat svo margur hafa átt barnið með Laugu í myrkrinu. Hið versta var, að króinn var tek. inn frá henni og látinn í annan kvalastað, þar sem hann gekk til feðra sinna. Já, hið versta. Því upp úr þessu fjekk Lauga floga- ur á, og er munurinn svo mikill, sð talið er að úti muni vera unx markaðinn þarna. Erl. símfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins. Khöfn, 5. mars. Frakkar ganga enn lengra. Frá Essen er símaö, aö Frakkar hafi tekið í fyrradag aðal-járn- veikina og blóðspýjuna og varð brautarstöCina í Essen, og hefir við fólki margfaldur ómagi. Jeg man þa^ stöðvast allur þýskxxr járn- hvernig hún tók í hönd mína, brautarekstur í Ruhrhjeruðunum. þegar jeg fæiði henni glaðning,' Frá Bei’lín er símað, aö Frakkar hvernig hún þuklaði lófa minn, bafi ennfremur farið yfir Rínar- upp í greip, frarn á fingurgóma, fljótiö og tekið Mannheim og Karls- livílíkt handtak, skjálfandi kvein- rnhe, og tekið í sínar hendur alla andi, hrópandi á samúð, líkn. ’umferS um fljótið. Cuno hefir form- Það sker mig í hjartað, er jeg lega mótmælt þessxxm yfirgangi og hugsa um hvað hún var fátæk, hvatt þjóðina til aö halda áfram voluð, hvað Drottinn var henni sömn mótstöðu gegn Frökkxxm og lítið góður. — áöur. Ur því enga líkræðu átti að halda, þá hafði kona oddvitans ‘pndilega viljað hafa einhverja húskveðjumynd; Lauga hafði þó ekki verið heiðin. Og presturinn talaði nú um sorgir og þrexxg- ingar mannlífsins. Um Guð tal- aði hann, hve óskiljanlegir værxx dómar hans, órannsakandi vegir lxans. Og hann talaði xxm sælu himnanna, um ljósið í sölum Guðs, um englaraddirnar, um blóð lambsins, sem þvægi syndina burt. Og fólkið beið með óþreyju eftir að komast út í sólskinið og útrænuna. Karlinn og kerlingin hóstuðxx utar í göngunum. Bænd- urnir tókxx í nefið og snýttxx sjer, ropuðu og spýttu. En húsfreyj- urnar krosslögðxx hendxxrnar á maganum og settu upp hátíðasvip til þess að bæla niður geispana. Pilturinn við dyrnar reykti pípu sína án afláts og krotaði í neglur sjer, til þess að láta í ljósi fyrir- litningu á samkundunni. Jeg hafði tuggið eldspýtuna upp til agna og stai’ði nú hálfgert við- xxtan á prestinn sem stóð þarna uppblásinn og rauður og þuldi upp xir sjer ýmiskonar speki yíir Laugxx gömlu. En þegar jeg kom heim, 0g enda oft. á síðan hef jeg fengið tár í augun yfir Laugu. Ekki vegna þess að jeg syrgði hana, heldur við tilhugsunina um þessa tak- markalausu fátækt, sem hún átti við að búa meðan hún lifði, — Lauga í Gvöndarkoti, blinda Lauga. Áð hún skyldi ekki hafa borið gæfu til, að láta neinum neitt í tje, sem yrði goldið með tári, daginn þegar hún var borin til moldar. Mjer finst jeg geta Ameríkxxmenn meðmæltir Bretum. Frá London er símaö, »ð Ame- ríkumenn mótmæli myndxtn banda- lags á meginlandi Evrópu gegn Bret xxm. -----o------ Dagfaók. □ Edda 5923367—1 A B Kórfjelag Páls ísólfssonar er beðið xun að mæta í kvöld kl. 8l/2 stxxnd- víslega. D. Hljómleikar próf. Svb. Svein- björníson vorxx vel sóttir á laugar- daginn, hvert, sæti skipað í húsinu, og var tónskáldinxx tekið með dynj- andi lófaklappi, er haxm sýndi sig á söngpallinnm. Á sunnudaginn voru hljómleikarnir endurteknir og var húsið enn fult, eða því sem næst. Kór háskólastúdenta söng þarna undir nýjum lögum eftir Sveinbjörnsson: „0, fögur er vor fósturjörð“, — „Ó, blessuð vertu sumarsól“, — „Að leikslokum“ o. fl„ og var peim öll- um tekið með miklum fögnuði. Sjálf- ur ljek prófessorinn á hljóðfæri og einnig pórarinn Guðmundsson. Að lokum söng stúdentaflokkurinn „Ó, guð vors lands“, og stóðu áheyrend- ur upp meðan þjóðsöngurinn var sunginn. -— Mun bráðlega verða sagt ílarlegar frá hinum nýju lögum, sem þarna vorxx sungin. En það mun próf. Svb. Svb. hafa fundið við þetta tækifæri, að liann er löndum sínum kærkominn heim. Ynnur, saltskip, sem hjer var fyrir nokkru, strandaði í Vestmaiinaeyjum á sunnudaginn, og brotnaði svo að vonlaust er um að ná því út hftur. — Ekkert slys varð við strandið. Var langt komið meo uppskipun á salti því sem í skipinu var fyrir strandið, og enginn fiskur kominn í það. En það átti að taka fisk til Spánar. Gnllfoss kom hingað í gær frá út- löndum, og fer til Vestfjarðar ann- að kvöld að líkindum. Parþegar frá útlöndum voru sárafáir; meðalþeirra voru Christensen bróðir lyfsalans í Stykkishólmi, Mr. Mau umboðsmaður Lever Bros, Mr. . Vcrson, Chouillou, M. Serret, Arni porsteinsson í Hafn- arfirði, sjera Björn porláksson á Dvergasteini, sjera Magnús Bl. Jóns- son frá Vallanesi, Hermann porsteins son frá Seyðisfirði, Guðmundur Loftsson bankastjóri og Snæbjörn Arnljótsson kaupmaður. Togararnir. Nýlega eru komnir frá Englandi Apríl, Egill Skallagríms- son, og Gulltoppur. Austri kom í gær. Togararnir munu nú allir fara að veiða í salt. Föstuguðsþjónusta á morgun kl. 71/2 síðd. í fríkirkjunni í Hafnar- firði. i Fátæku hjónunum hafa borist alls 30 kr„ 10 fr. Á„ 10 frá N. N. og 10 frá Ekkju. pingvellir eru nú auglýstir lausir til umsóknar. Frestur er til 15. apríl. Reynið hinar viðurkendu F 5 s k i I i n u r frá Lewi Jackson&Sons Glossop, England. T Einkaumboð8m. fyrir Island 1 fijalti Björnssan S Co. Lækjarg. 6 b. Uppkueikja. Birkiviður 2 krónur bagginn á 20 kg. heimflutt. Hellusund 3. Sími 426. Skógræktarstjórinn. Hlutafjelagið ísólfur selur góðan matarfisk. — Simi 994. — Söngflokkur Páls ísólfssonar fór á sunnudaginn suðnr í Hafnarfjörð og söng þar fyrir fullri þjóðkirkj- ur.ni. Mun Hafnfirðingum hafa þótt mikið til söngsins koma. Dylgjur Tímans um fjárstyrk til Morgunblaðsins úr ýmsum áttum eru vottur um öfund, en hafa annars ekki við neitt að styðjast. Mbl. hefir borið sig fjárhagslega síðastliðið ár, eins og áður hefir verið frá skýrt, án nokkurs styrks frá fjelögum eða einstökum mönnum, þ. e. tekjur blaðs ii.’s af áskriftxxm og auglýsingum bera allan útgáfukostnað þess. — En ekki er að kynja, þótt blöðum, sem jetið hafa upp á skömmum tíma heila sjóði, með tugum þúsunda króna, og aldrei geta gert sjer vonir xxm að verða annað en ómagar á útgefendum sinxxm, þvki þetta ótrúlegt. Eins og öllum þorra Reykvíkinga og íbúum nálægra kaupstaða erkunn- ugt, er Morgunblaðið það blað, er auglýsingar gera mest gagn í í Reykja vík og nálægum bygðum. En til þess sð afla kaupenda fyrir vörur yðar út um sveitir og fjarlægari bygðir landsins er Lögrjetta rjetta blaðið. Sá tími er nú ekki fjarri, að vor- kauptíð sveitanna komi, og ættu því þeir, er vörur hafa er til landbúnað- ar og notkxinar í sveitum eru nauð- synlegar að axxglj'sa sem fyrst í Lög- rjettu, Skrifstofur Morgunblaðsins og Lögrjettu í Austxirstræti 5 veita aug- lýsingum í bæði blöðin móttöku. Bifreiðir austxir. Útaf því, sem Mbl. sagði nýlega, að það mundi vera einsdæmi að bifreiðar færu austur yfir fjall á þessum tíma, hefir blað- inu verið sagt, að veturinn 1917 hafi Gunnar Ólafsson bifreiðarstjóri hald- ið uppi föstum bifreiðarferðum aust- xjt á Eyrarbakka frá því um miðjan janúar og til 1. mars. Sýnir það, að þann vetixr hefir verið álíka snjóljett á Hellisheiði og nú er. Blaðið hafði ennfremur tal af Magnúsi Bjarnasyni bifreiðarstjóra, sem var annar þeirra manna er fóru austur í fyrradag. Sagði hann að snjór væri svo mikill á Hellisheiði, að ekki sæist til vegarins frá Smiðju- laust og góðan spöl austur, en fönn- in er svo hörð, að færðin er hvergi betri á leiðinni en einmitt yfir hana. Eina torfæran á leiðinni voru ámar í Ölfusinu. Á sixðurleiðinni var skör- Dúsmæöur! Reynslan mun sanna að „Smárasmjörlikið“ er bragðbeat og notadrýgst, til við- bits og bökunar. — Dæmið sjálfar um gædin. Skakan lítur þannig út: Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Til sSlu 200 metra rimlagirðing (staura- girðing’), hentxxg um kálgarða; 1.75 kr. metr. Hellusuiidi 3, sími 426. Skógræktarstjórinn. m við eina þeirra svo há,- að hún braut ljóskerin á bifreiðinni. Hefir það dregist of lengi að þessar smá ár yrðu brúaðar, því þær hafa oft orðið til þess að tefja umferð manna. Frá Danmörku. I C. Christensen þjóðþingsmað- xir hefir nýlega haldið fvrirlest- XJT í „HushoIdningsselskabet“ um ræktxin Heiðanna. Eins og kxxnix- ugt er, er I. C. Christensen for- maður í stjórn Heiðafjelagsins. Á því hefir^ borið upp á síðkastið,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.