Morgunblaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.04.1923, Blaðsíða 2
M O H 0 T! N B L A B í Ð (fs *) in!^inH öLÆMMfinimniillf. Með s s. »G!-llfoss« sem kernur næstu daga fáum við T i 1 b ú i n n áburð -'■'■o sern Supes'fasfaf Chiiisaipetur oe' K a 5 i. Þcii setn þusfa á áburði að h-dda «ra vinsamiefra beðn f að senda pautanir til okkar hið allra fyrsta. Ungur en uanuv UErslunarmaður ðskar eftir skrifstofustarfl nú þegar eða fiá 1 maí n.k. Meðmadi fyrir heridi. Áhersla lðgð á stöðuga atvinnu fremur en hátt kaup. Tiiboð rnerkt „33“ leggist inn á afgreiðslu þessa blaðs. i ; skamms hinn forna skóía, ti- : rir rámr.i öld var frá þ-.im tek- Síðan jeg kom hingað norður v ; kyntist efnahag sumra best gef- inna nemenda minna, hefir mjer vaxið trú á nauðsyn norðlensks mentaskóla. Þeir, sem halda, að allir námfúsir og stórefnilegir ung'lingar geti, fjárhagsins vegna, sótt mentaskóla syðra, eru svo ókunnugir málavöxtum, að þeir Pittu ekki að lúka upp munni um þetta efni. Jeg er þess vís, að jeg gæti sannfært alla mentaða andstæðinga þessarar mentaskóla- tillögu um rjettmæti málstaðar míns, ef jeg gæti kynt þá í senn efnahag og hæfileikum þeirra nem enda minna, er hætta hafa orðið eða, að líkindum, hætta verða i’.ámi eftir gagnfræðapróf í vor, af því að þá skortir silfur og gull til að standast námskostnað eftirleiðis. Jeg lýk máli mínu á að tilfæra lijer kafla úr grein eftir Stefán skólameistara Stefánsson um þetta mál. Hann var því manna kurin- ugastur, hversu skórinn krepti að Norðlendingum í þessu efni. Enn sitja á þingi samflokksmenn hans gamlir og vinir nánir. Er ekki ó- líklegt, að sumir þeirra trúi orð- um hans betur en máli mínu. Hann hyrjar grein sína á að skýra frá tillögu „Norðurlands", rið Akureyrarskóli verði að öllu eins „rjetthár“ og R.víkurskóli. Síðan segir hann: „Þetta eru sann- arlega orð í tíma töluð, og ætti ekki lengi að sitja við orðin tóm. Hjer er stórmál á ferðinni, afar- mikils um vert, hversu það ræðst. Er hjer borin fram sú krafa í fullri alvöru, að endurreisa beri höfuðskóla hjer norðanlands, er standi að lögum fyllilega jafnfæt- is mentaskólanum syðra“. — — ,.Má öllum ljóst vera, að slíks höf- uðskóla er eigi síður þörf, nema miklu fremur, á Norðurlandi en Suðurlandi, þar sem háskólinn er“. — „Hjer er ekki eingöngu um norðlenskt metnaðarmál að ræða, heldur afarmikilvægt alls- herjar menningarmál. Hver vitur maður, sem tekur málið til ræki- legrar yfirvegunar, mun vafalaust sannfærast um, að niðurlagning Hólaskóla, — — hafi verið hið mesta glapræði og stórtjón fjrir þjóðina. Með henni var loku skot- ið fjrrir hina hollu samkepni skólanna, sem jafnan hlaut að liafa örfandi og frjófgandi áhrif k starf þeirra og líf og varna audlegri kyrstöðu og fúa. Tveir n'entaskólar, hvor í sínum lands- lielmingi, væri því.miklu vænlegri til þess að vinna þjóðinni veru- legt gagn en einn skóli í’ Reykja- vík. Þess ber og að gæta, að Norð- urland er allólíkt Suðurlandi að náttúrufari og Norðlendingar frá- bruyðnir Sunnlendingum að skap- j íerli og lyndiseinkunnum yfirleitt. ; Vafalaust mundu hinir ólíku eðlis- hættir móta skólana að ýmsu kyti. Varla mundi hjá því fara, að norðlensku stúdentarnir fengju á síg annan andlegan svipblæ í 1 norðlenska sólskininu, frostinu og hreinviðrimi, en þeir sunnlensku, I en hvor skólinn um sig ætti þá ; líka að eiga hægra með að hrein- II ækta, ef svo mætti að orði kveða, I hið besta og göfugasta, sem um- hverfið hefði að geyma, og lyfta ; því upp í æðra veldi. ! Fyrir hin gagnkvæmu áhrif þeirra ættu þeir í sameiningu að verða margfalt áhrifameiri, þjóð- inni til menningar- og manngildis- eflingar, en einn skóli, sem fer á mis við þau áhrif og ekkert hefir við að keppa“. („Norður- land“, 14. mars 1917). Ritað í marsmánuði 1923. til Islands. Jólablað „Morgunblaðsins“ flutti í vetur grein eftir dr. J. H. um „Móðir dansk-íslenska fjelagsins“ frú Astrid Stamps Feddersen, í til- efni af 70 ára afmæli þeirrar merku konu, er sökum ágætra verðleika ninna var í sama tilefni af konungi vornru, sæmd 1 Vgrðleikapeningi úr gulli (Fortjenstmedalie í Guld), er mun talin vera mesta sæmd, er konum getur hlotnast í danska ríkinu. Frú Stampe Feddersen hefir nú beð- ið „Morgunhlaðið“ að taka til flutn- ings grein þá, er hjer fer á eftir, ,,pökk til íslands“, er fagurlega ber það með sjer, hve hlýjan hug þessj ágæta danska kona ber til lands vors og þjóðar. Skylt er mjer að færa J. H. innilega þökk fyrir grein hans Gefið reíðtýgi í fermingargjöf Me8tu úr að velja í Sleipnir. — Hnakkar frá 40 kr. — iiiii „sioipnr. — S í iu i 6 4 6. — um mig í Morgunblaðinu 24. des. f. á. Hefi jeg það eitt við grein- ina að athuga, að mjer'finst, að jeg eigi ekki alt það fagra, sem þar er sagt um mig, svo að lest- u.r orðanna veldur mjer kinnroöa. En jeg finn einnig sterka hvöt bjá mjer til að flytja íslandi al- úðariþökk mína fyrir alt, sem það Jiefir gefið mjer og fyrir þau mikilvægu áhrif, sem sagnarit þess og óviðjafnanlega fögur tunga þess, hafa haft á mig um daga æfi minnar. Jeg var enn ung að aldrei, er móðir mín gaf mjer þýðingu N. M. Petersens á nokkurum bestu íslensku fornsög- unum („Historiske Fortællinger om Islænderiies Færd hjemme og ude“), prentaða með hinni „nor- rænu rjettritun“ og bundna í fag- urt hindi, með Ara fróða í gulíi á kili. Hún varð mjer dýrmætasta bókin í bókasafni mínu og það er hún fram á þennan dag. Mjer iirðu margar sögur þessar svo mnilega ástfólgnar, einkanlega saga Gunnlögs ormstungu og Njála. Jeg ólst uppi í sveit, og riaút heimiliskenslu gáfaðrar og vel mentaðrar kenslukonu. Hana fjekk jeg til þess að kenna mjer norrænu og fórum við m. a. yfir Hávamál, sem einnig urðu mjer einkarkær. Þar opnaðist mjer nýr heimur, auðugur og stór. í forn- sögunqm þóttlst- jeg verða þess áskvnja, að jeg stæði þar ekki að- eins frammi fyrir íslendingum, iieldur og frammi ,fyrir anda minna eigin forfeðra. Jeg hafði avalt elskað föðurland mitt, Dan- mörku, en nú varð mjer það ljóst, að feðraland mitt var miklu, rniklu stærra; sjerhvert það land, þar sem tunga þjóðarinnar úar runniu af rót norrænnar tungu, var land feðra minna, og það náði nú yfir Svíþjóð, Noreg og ísland. 011 Norðurlönd voru orðin land ieðra minna, þótt jeg hins vegar bæri áfram sjerstaka ást til Dan- merkur, eins og barnið til móðuí1 sinnar, er kent hefir því að mæla af munni fram fyrsta orðið og leitt það við hönd sjer fyrstu spor- in þess. Brátt lærði jeg líka sænska tungu og hafði mikla ánægju af lestri ýmsra sænskra höfuðrita. Meðal margs annars á jeg að þakka norrænni tungu þá innilegu gleði, sem það hefir veitt mjer að uppgötva sameiginleg norræn orð, er jeg þekti úr norrænu, bæði í sænsku og norku og í hinu danska alþýðumáli, sem er svo auðugt að gömlum orðum af nor- rænni rót. Meðan jeg lifi mun jeg af hjarta þakka móður minni fyr- ir það, að hún beindi huga mín- um inn á þessar brautir. En mig langaði einnig til að kvnnast íslenskri tungu, eins og hún er töluð af íslendingum nú á dögum, og jafnframt hinni ís- lensku þjóð vorra tíma. Jeg tók því til að nema ný-íslensku í Khöfn, og las að mestu „Pilt og stúlku“. En þá varð jeg skyndi- Saltfiskur. Vil kaupa 200 smálestir af ve! söltuð- um og fullsignum óverkuðum máifiski. O. BeiijaBHitissoii} -- Sími 166. lega, að hverfa frá öllum 'mín.im; í:-lensku-iðkunum, 1877 varð síð- asti veturinn, sem jeg f jekk gefið j mig við slíku. 1878 misti jeg ást-! ríka móður mína; varð jeg þá að lakast á hendur hiisstjórn á heim- iii mínu og hætta öllu bóknámi. | Þrem árum síðar gekk jeg í ^ b.jónaband og upp frá því varð. mjer lítill tími afgangs til bók-; iðkana. Þegar jeg því að sumu1 leyti blygðast mín fyrir, að geta, nú eltki lengur lesið mjer að; gagni það tungumál, sem jeg um eitt skeið elskaði svo heitt, þá eeit jeg mjer það til afsökunar, að nú eru liðin 45 ár, síðan er jeg gat gefið mig við því. En ást mín á íslandi, bæði á liðnum tím- um og yfirstandandi, er ennþá jafn djúp og innileg. Þess vegna varð jeg að tala máli íslands, þess vegna varð jeg að styðja það, að ísland fengi sjerstakan fána, og halda því fram, hvenær sem færi gafst, að íslendingar væri fjórða Norðurlandaþjóðin, og loks að eggja lögeggjan alla Dani,ereins og jeg, elskuðuísland, •um að binda bandalag með sjer, til þess að viuna að innilegri samúð og eindrægni með þjóðun- um báðum, Dönúm og fslendmg- ura. Rödd mín var ekki annað en veik lconurödd og áhrifasuauð, en mjög gladdist jeg, er jeg varð þess áskynja, að orð mín höfðu vakið eftirtekt, svo- að Árni Möll- er skoraði á mig til samvinnu, er „Dansk-íslenska fjelágið“ ver sett á. stofn, enda hefi jeg síðan, frá ívrstu kendi, getað fylgst með í öllu, s-em gerst hefir og rnjer ver- ið það fagnaðarefni hið mesta, að sjá, hve góðan byr þetta áhuga- mál vort hefir fengið. Það hefir verið innileg ósk mín að sækja ísland heim, en það hef- ir aldrei lánast. Á þessu ári undir- hýr Dansk-íslenska fjelagið skemti ícrð út til íslands, en nú leyfir veik heilsa mjer ekki að vera með í þeim hóp. Og þo veit jeg ekki nema jeg hefði slegist með í för- ina, ef ekki hefði hið mislynda Atlantshaf verið á milli lnndanna. Jeg hefi gengið upp Akropolis,, hugfangin af því, að fara þar um sömu söguríku slóðimar sem Perikles fór um.Þó hefði jeg orðið enn hugfaugnari, ef jeg h-efði bor- ið gæfu til að stíga fæti á Þing- völl — að ganga eftir Almanna- gjá til Þingvalla, með þá tilfinn- irigu í sálu, að vera þar á helgum stað. Þeirrar miklu gleði verður itijer ekki auðið úr þessu. En feg- in vildi jeg með línum þessum votta íslandi huglátssemi mína fyr ir alt það, er jeg á því landi að þakka, hinum sögulegu minning- um þess frá liðnum tímum og rækt þjóðarinnar við þær minning ar, svo mjög sem það hefir um æfina orðið til að auðga anda minn, og til að efla og glæða ást mína á landi feðra minna. Astrid Stampe Feddersen. Pttr íai, siiá Svo sem menn muiia, fór Pjetur Jónsson óperusöngvari á síðast- liðnu vori frá sönghúsinu í Darm- stadt, „Hessischer Landesthea- ter“, til þess að gerast söngvari við stærstá söngleikahús /Berllnar, „Deutsches Opernhaus“ í Char- lottenburg., Síðastá hlutverk Pjet- urs í leikhúsinu í Darmstadt var hlutverk Don José í Carmen, og var það, að því er blöð segja frá, minnisverð sýning, og áhorfendur hepptust vúð að sýna Pjetri sam- úð sína. Leynir það sjer ekki á ummælum blaðanna, að allir þótt- iist þar eiga á bak að sjá ágætasta krafti söngleikhússins, er Pjetur fór. Og á kveðjukljómleikum, er Pjetur hjelt í Darmstadt, voru undirtektirnar hinar sömu. En Pjetri hefir tekist að vinna i.ýja aðdáendur á leikhúsi því, scm liann er fastur starfskraftur við í Berlín. Hann hefir sungið þar sem svarar tveimur kvöldum 1 viku í allan vetur, og' undirtekt- ii blaðanna í stórbopginni Berlín leyna því ekki, að hann hefir einn ig náð einu tignasta virðingar- sæti í söngheiminum þar. 1 síð- asta mánuði söng hann t. d. í „Maskenhall" eftir Verdi og segir blaðið „Vorwárts“ m. a. svo um hann þar, í hlutverki Richard greifa: „Ávinningur kvöldsins var meðferð P. J. á hlutverki greif- ans, sem hafði alla kosti til að bera, sem þetta hlptverk mega prýða, hreina list, mjúka, fagra og lj/riska rödd“. Annað blað seg- ir: Hinn dásamlegi tenór P J. Ijóm.aði í þessu hlutverki, og með- ferðin var eftir öllum reglum list- arinnar“. Auk starfs síns á „Deutsehes Opernhaus“ svngur Pjetur jafnan sem gestur á söngleikhúsum víðs- vegar um Þýskaland, -og yrði of langt mál að telja upp öll leikhús þau, sem hann hefir sungið í síð- an í haust. En geta má sjerstak- lega um söng hans á „Stadt-oper- unni“ í Berlín, gamla keisaralega söngleikhúsinu. Þar hefir hann sungið oJEtsinnis, m. a. í „Tristan og Isolde11 Wagners, og hlotið einrórila lof. Einusinni var hann fenginn þangað af þeirri ástæðu, að söngvarinn, sem syngja átti lilutverk von Stolzing í Meistara- söngvunum eftir Wagner, treyst- ist, ekki ti 1 að syngja hlutverk sitt til enda, og tók hann þá við hlutverkinu alveg fyrirvaralaust, eftir 1. þátt. — Pjet'ur hefir svo mörg hlutverk á reiðum höndum, og alt aðalhlutverk, að hann get- ur jafnan hlaupið undir bagga, ár* nokkurs undirhúnings, og er þetta svo kunnugt orðið hjá söng- leikliússtjórum í Þýskalandi, að þeir leita ásjár hans þegar þeir þurfa með. Kveður svo mikið að þessu, að Pjetur kemst ekki nærri yfir að sinna tilboðum um gesta- ieik, sem hann fær. Pjetri vinst ekki tími til að koma heim í sumar, svo að Reyk- víkingar fá ekki kost á, að heyra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.