Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLÁ0 LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 141. tbl. Laugardaginn 21. apríl 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó i Carmen. Sjónleikur í 5 þáttum tekin eftir hinum hehnBfræga söngleik Bizets. Búin til leikaviðs af Cecil B. de Mille. — Aðalhlut- verkin leika: Geraldine Farrar og Wallace Reid. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof, enda var hún sýnd 4 vikur samfleytt i Cirkus i Kaupmannahöfn. Carmen sýnd í kvóld kl. 7l/a og 9. En að henni fá börn ekki aðgang. ¦ ¦II lllll———¦«att3B»M Innilegt þakklœti vottum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður, Ásgeirs Þórðar, og sjerstaklega vottum við hjartans þökk herra Steindóri Einarssyni, er anneðist umhúnað á líki sonar okkar jtil greftrunar, og flutti það heim að beimili okkar, án þess að taka r.okkurt gjald fyrír þá fyrirhöfn. Keflavík, 21. apríl 1923. Jonína Þórðardóttir. Sigurfinnur Sigurðsson. og börn þeirra. _pEHS0BKS3i tsi Nýja EMö: BSS Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, drengurinn okkar, Loftur, andaðist 19. þ. m. Inga og Loftur Loftsson. að elsku litli li I Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti leikari Wallace Reid aem margir munu kannast við — ekki síst kvenfólkið, enda hefir hann alment verið nefndur kvennagullið. í síðasta sinn. Aukamynd. Myndir af Gosdrykkjaverk- smiðjunni »Sanitas« teknar af eigandanum sjálfum Lofti Guðmundssyni. « P. O. Leval óperu- og konsertsöngvari, " heldur síðustu söngskemtun sina í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag kl. 3'/a e. h. O, Viðfangsefni: Mozart, Schubert, Puccini, Schumann, Weingartner, Grieg, Strauas, Leoncavallo. Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum, frá kl. 10 í dag. i<3 Leikfjelag Reykjavikur. Uíkingarnk é Bálogalandi verða leiknir á suimudaginn 22.þ. m. kl. 8 síðd. A&göngumiðar seldir í dag (laugardag) frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sioasta sinn. Spanskat næím werða ieikraasr í iðnó i dag 21. þ. m. ki. 8 e. h. Aðgöngumiðar (með lægra verðinu, eingöngu) seidir i Iðnó í dag kS. 10 I og eftir 3. Síðasta sinn! BuHsmíSauerslumn Austurstræti 5. * Þar sem verslunin hættir verða allar gull- silfur og plettvörur seldar með 2 5-50% a f s I œ 11 i. — Mikið af silfurborðbúnaði. Tilkynning. „Persil" og „Henco" hefir lækkað í verði í. heildsölu og smásölu uin nálega þriðjung. Verslunin Lhrerpool. 'v- Kausii íÉisif M Hreins Blaufasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins Kepti Hreins Skóswerfa Hreins Qólfáburður. sDítí&ím I fK r S M: Siiið fslenÉn iflnafl. Fvrirlestur flytur Davið Ostlund í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirð sunnudaginn 22. þ. m. kS, 8 siðdegis. Umræðuefni: Baráttan gégn áfengisbölinu Frjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.