Morgunblaðið - 21.04.1923, Síða 1

Morgunblaðið - 21.04.1923, Síða 1
 Stofnandi: Vilh. Finsen. LAN DSBLAB LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason., 10. árg., 141. tbl. Laugardaginn 21. apríl 1923. ísafoldarprentsxniSja h,.f. Gamla Bíó i Carmen. Sjónleikur í 5 þáttum tekin eftir hinum hehnBfræga söngleik B i z e t s. Búin til leiksviðs af Cecil B. de Mille. — Aðalhlut- verkin leika: Geraldine Farrar og Waliace Reid. Mynd þessi hefir alstaðar hlotið einróma lof, enda var hún sýnd 4 vikur samfleytt í Cirkus í Kaupmannahöfn. Carmen sýnd í kvöld kl. 7*/, og 9. En að henni fá börn ekki aðgang. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför sonar okkar og bróður, Ásgeirs Þórðar, og sjerstaklega vottum við hjartans þökk herra Steindóri Einarssyni, er anna ðist um'búnað á líki sonar obkar Jtil gréftrunar, og flutti það heim að heimili okkar, án þess að taka rokkurt gjald fyrir þá fyrirhöfn. Keflavík, 21. apríl 1923. Jónína Þórðardóttir. Sigurfinnur Sigurðsson. og börn þeirra. Hjermeð tilkynnist vinum og vandamönnum, drengurinn okkar, Loftur, andaðist 19. þ. m. Inga og Loftur Loftsson. að elsku litli |rasBm Nýja Bíó Siðkiiiiiiriofl. Gamanleikur í 5 þáttum. Aðalhlutverkið leikur hinn ágæti leikari Wallace Reid sem margir munu kannast við — ekki 8Íst kvenfólkið, enda hefir hann alment verið nefndur kvennagullið. í siðasta sinn. Aukamynd. Myndir af Gosdrykkjaverk- smiðjunni »Sanitas« teknar af eigandanum sjálfum Lofti Guðmundssyni. 1 P. O. Leval óperu- og konsertsöngvari, heldur síðustu söngskemtun sína í Nýja Bíó næstkomandi sunnudag kl. 3Va e. h. ^ Viðfangsefni: Mozart, Schubert, Puccini, Schumann, Weingartner, Grieg, Strauss, Leoncavallo. Aðgöngumiðar fást í bókaverslunum, frá kl. 10 í dag. % Leikfjelag Reykjavikur. Uikingarmr á öálagalandi verða leiknir á suhnudaginn 22.þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngúmiðar seldir í dag (laugardag) frá kl. 4—7 og á morgun frá kl. 10—12 og eftir kl. 2. Siðasta sinn. Spanskat næfut eerðs feiknar i iðnó i dag Sl. þ. m. ki. 8 e. h. Adgöngumióae (með lægra verðinuy eingöngu) se!dir> i Iðnó i dag kl. 10 — I og eítir 3. Síðasta sinn! BullsmíðauErslunin Austurstræfi 5. Þar sem verslunin hættir verða allar gull- silfur og pletfvörur seldar með 25 — 50% aíslætti. — Mikið af silfurborðbúnaði. Tilkynning. „Persil“ og „Henco“ hefir lækkað í verði í.heildsölu og smáeölu um nálega þriðjung. Verslunin Liverpool. •■'X i f ' i ' V. V -■ lL -' WK ^ , .-j.þ. ,'ý ** ' " ' <■' v1* % h ’ '«S MS Hreins Blautasápa Hreins Stangasápa Hreins Handsápur Hreins ?C e r t i Hreins Skösverfa Hreins Gölfáburður. ííVSsacaHaEjGHí; ní\m 190. Fyrirlestur flytur Davið Ostlund í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirð sunnudaginn 22. þ. m. kl. 8 siðdegis. Umræðuefni: Baráttan gégn áfengisbölinu Frjálsar umræður á eftir. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.