Morgunblaðið - 21.04.1923, Síða 2

Morgunblaðið - 21.04.1923, Síða 2
MOEGUNBLAÐIfcí Með síðustu skipum feugum við: Hveiti „Cream of Manitoba“ og „Oak“, Haframjöl, Högginn meiis, Strausykur, Kandis, Sveskjur, Rúsinur, Kartöflumjöl, Sagómjöi. Öllum þessurn klefurn fylgja ■ að ■sjálfsögðu rúm, þvotta-áhöld, ofn- ar og önnur nauðsynleg tæki. Þar er og sjerstakur borðsalúr og þvotta- og búningsherbergi. Binkar góð loftræsting er í öllu skipinu — eru rafmagns- vindur á öllum farrýmunum, og cr það mikill bostur, því hreint ioft er venjulegast besta sjóveikis- lyfið. „Esja“ er hið failegásta skip að sjá á, sjó og svarar sjer vel með alla1 byggingu. En hvemig hún reýnist í stórsjóunum um- hverfis strendur landsins á vetr- arferðunum — því sker reynslan iir. Um það verður ebki dæmt enn. Nvkomiö: Ljereft frá kr. 1.15. Fiðurhelt Ijereft. Tvisttau Þingtiðindi. margar teg. Shiviot frá kr. 10.50. Alklœði o. m. fl. Helgi Jónsson, Laugaveg 11. Ný bók „Dömar“ leikrit eftir Andrjes G. Þormar, fæst nú bjá öllura bóksölum „Esja“. Hún kom hingað til B)eykja- vikur snemma að morgni sumar- dagsins fyrsta, og er því eins- konar sumargjöf, er landinu héf- ir horist. Upp að uppfylling- unni kom hún síðari hluta dags- ins, og hafa menn nú að sjálf- sögðu skoðað þetta margumrædda og umdeilda Skip og sjeð hvern- ig það er úr garði gert. Hjer verður því ekki lýst neitt ítarlega. Því svo mikið og víða ei búið að skrifa um það, að flestum er orðið knnnugt hvernig x. d. farþegarúmi er skipað þar. En þó skal það tekið fram hjer, að farrýmin eru 3 en ekki 2, eins og haldið hefir verið fram hjer í biaði, þótt það viti betur. Er I. farrými miðskips, II. farrými aft- ur í, en III. farrými fram í skip- inu. Það, sem fyrst -vekur eftirtekt manna, er það, hve miklu og ’góðu faúþegarúmi er komið fyrir í ekki stærra skipi, og þá ekki síður hitt, hve II. og III. pláss eru smekklega útbúin, rúmgóð og ágætlega búim að loftræstingu. Má með sanni segja, að ekkert skipanna, sem hjer hefir haft strandferðir, hafi verið jafn vel úr garði gert, að þessu leyti; og er það mikill kost- ri’ á sjóferðum, þar sem margt er saman komið. Skipið er 184 fet á lengd, 30 fet á breidd og'18 fet og 6 þml. á dýpt. Er botninn tvöfaldur í því cllu. Uestað getur það upp undir 400 smál. og flutt um 150 smál. kolaforða. Vjelin er af nýjustu cg bestu gerð, og befir áður ver- ið sagt frá henni hjer í blaðinu. A leiðinni hingað fór skipið 11,7 mílur á vökunni. Ofan þilfars er skipið svo bygt, á miðju þilfari er borðsalur I. farsýmis og íbúðarkléfar yfir- manna skipsins, annara en skip- síjóra. Þar uppi yfir tekur við r'ykskáli I. farrýmis, íbúð skip- stjóra og loftskeytastöð. Efst er svo stjórnpallur, stór og rúmgóð- r.r og „bestikhús“. Að aftan- ' erðu er annað hú's ofan þilfars; ei* í þvi reykskáli II. farrýmis og borðsalur. Þá er þriðja húsið framarlega á þilfarinu, og er þar gengið niður á III. farrými. Er framþilfarsspili skipsins komið fyrir uppi á því, og þar er enn- fremur leitarljós, sem nauðsyn- 1 gt er öllum strandferðaskipum. A skipinu er rúm fyrir alls 155 farþega, 63 á I. farrými, 60 á II. og 32 á III. Skiftist I. far- rými í 4 og 2 manna klefa; þá er 16 farþegum ætlað rúm í borð- sal,' ef þörf krefur, og 5 í reyk- skála. Mikill kostur er það, að 2 sjer- stakir sjúkraklefar fylgja I. far- iými, annar fyrir karla, er rúm- ar 4, og hinn fyrir konnr, er tek- ur 2. Baðklefi með kerlang og steypibaðl er þar einnig. Og á II. farrými er og baðklefi með steypi baði, til afnota fyrir farþega. Annað farrými virðist vera hentnglega útbúið, með miklu plássi. Eru þar 10 fjögramanna klefar og 2 sex manna. í borðsal og reykskála er hægt að búa um 8 menn. Borðsalur II. farrýmis er á þilfari, eins og áður er sagt, og er bæði bjartari og rúmbetri en títt er um samSkonar saíi á II. íarrými flestra skipa, er hjer hafa siglt meðfram ströndmn. Þá er að geta um III. farrýmið. En það er að sumu leyti hið eftir- Uktarverðasta í skipinu, sakir 'þess, hve það er svipað II. far- rými og í alla staði vel út húið. I því eru 2 tveggja manna klefar, 4 fjögra manna og 2 sex manna. Fjárlögin. Til viðbótar því, sem áður er sagt um fjárlögin, þegar þau voru til 2. umr. í Nd., skal hj-er, getið helstu liðanna, sem samþ. vorn í viðbót við 3. umr. — Áætlun um tekjurnar af víneinkasölunni var hækkuð úr 300 þús. upp í 450 þús. kr. Framlagið til Kleppshælis var hækkað nokkuð, eða npp í c. 60 þús. kr. Tillag til Hróars- tunguvegar hækkað úr 10 upp í 14 þús. kr. Til síma frá Þorláks- höfn til Ness í Selvogi 15 þús. Til uppbótar á lannum starfsm. landssímans og símakvenna við bæjarsímann í Rvík e. 17 þús. Til Þjóðvinafjel. 6 þús. kr. Þar af 3 þús. til útgáfu alþýðlegra fræði- r’ta Bjarna Sæm. yfirkennara, voru veitt full kennaralaun, sem hann nú hefur, til þess að- gefa sig eingöngu að fiskirannsóknum, þó hann hætti kenslu við menta- skólann. Til hafskipabryggju á ísafirði þriðjungur kostnaðar, alt að 18 þús. Til kembivjela á Húsa- vík, í stað þeirra sem brunnu á h alldórsstöðum, alt að 30 þús. kr. Stjórninni lieimilað að greiða Eim- skipafjel. alt að 60 þús. kr. styrk, e.‘ nauðsyn krefur. Til útgáfu á ÍLlandslýsingu Þorv. Thoroddsen 1500 kr. og til að gefa út lög ís- lands 1500 kr. Til Sv. Sveinbjörns sonar og Einars Jónssonar mynd- höggvara 5 þús. kr. til hvors. Til Byggingafjel. Rvíkur alt að 5 þús kr. -------o------- Fyrirlestur Oyskous. Byskov skólastjóri hefir nú flutt þrjá af fyrirlestrnm sín- um í Nýja Bíó. Eftir því, sem fíðkast á þessum tíma árs, hjer í bæ, hefir aðsóknin að fyrir- li strunum verið viðunanleg enda þótt hún hefði mátt vera meiriv þar sem jafn ágæt erindi hafa verið á boðstólum. Er síst tekið of djúpt í árinni þótt sagt sje, að erindi þessi hafi verið hvert öðru ágætara og ánægjulegra á að hlýða. Það dylst engum, að hr. Byskov er snillingur á þessu sviði, hvort heldur lititS' er til fram- s tningar efnisins eða sjálfs flutn- ir.gsins. Þótt hann sje djúpsæis- Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Sparnaður er gróði D9 rafofnar sterkir og ódýrir, sem nota má samtímis til hitunar og suðu, eru stór sparnaður á hverju heimili. lvosta aðeins 22 krónur. Fást hjá Laugaveg 20 a. Búðarstörf. Tvær stúlkur • geta komist að istarfi sem afgreiðslustúlkur í kon- fektbúð liálfan daginn hvor, frá 1. maí n. k. Kaup 75 kr. um mán- uðinn. Umsóknir með meðmælum, ef til eru, sendist „Morgunblaðinii“ fyrir 25. þ. m. merkt ,Áreiðanleg‘ Uppboa Reiðhestar og snemmbærar kýr, verðair selt á uppboði á Kirkjubæ á Rangárvöllum, fimtudaginn 3. maí n. k. bangur gjaldfrEstur. Grimur Thorarensen. niaður, er hann svo ljós í hugs- un, að engir erfiðleikar verða á Rp fylgjast með. Honurn er auð- sjáanlega mjög sýnt um að koma ciðum að hugsunum sínum og gera jafnvel hið „þurrasta“ efni skemtilegt/ Og mælsknr er hann í orðsins besta skilningi. Orðin líða af vörum bans viðstoðulaust og áherslur allar í hesta lagi. Hreimurinn í riiddinni iætur að vhvu engan í efa nm jótskan upp- runa ra'ðumannsins, en þó er hann ekki meiri en svo, að vel lætur í íslenskum ey'rum. Fyrsta erindið var am „Jótska

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.