Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 3
M 0 Kli Xj NBLáöí B Undirritaður annast fyrir mei.n kaup og sölu verðbrjefa, fast- eigna, skipa og vjelbáta; geri samninga, annast lántökur og fram- lengingar lána. Einnig tek eg að mjer innheimtu á víxlum. Lagt verður kapp á fljóta qg góða afgreiðslu. Sanngjörn ómakslaun tekin. — Skrifstofa í Lækjargötu 4 uppi, norðurdyr. — Viðtals- 'tími til mánaðarloka er frá kl. 5- 6 e. h., en frá 1. maá frá kl. 10—12 f. h. og 5—6 e. h. WF: Keykjavík í apríl 1923. Helgi Sveinsson fyrv. bankastjóri tungu með samanburði á jótsku og forníslensku orðalagi og hugs- unarhætti", hið næsta úm „Móð- tirmálið' og gildi þess", og hið þriðja (í gærkvöldi) um „Verð- mæti andlegra gæða". í kvöld flytur hr. Byskov síð- asta erindi sitt. Verður þar tal- að um „Heimilið með sjerstakri hriðsjón á merkingu þess orðs, eíns og það er notað af Norð^ urlandabúum og Englendingum". f>ar sem nú eru síðustu forvöð «ttu þeir, sem ekki hafa ennþá klustað á þennan ágæta ræðu- :mann, ekki að sitja sig úr færi .með að hlýða á hann í kvöld. Hr. .Byskov heldur aftur heim- ieiðis með „Island". Lætur hann hið besta yfir dvöl sinni hjer, enda hefir veðurbMðan leikið við hann síðan er hingað kom. Einn ¦claginn komst hann í bíl austur .að Ol'fusárbrú í besta veðri og feótti tilkomumikil útsjónin af Kömbum. Vonandi kemst hann austur á Þingvöll áður en hann Æer hjeðan, ef veður ekki spill- áet, og hefir hann þá sjeð meira &* umhverfinu hjer syðra en er- 1 ndir ferðamenn eiga að venj- ast, þeir er hingað koma svo snemma vors. Mætti hann hverfa hjeðan með1 sem bestar og nlýjastar endur- minningar í huga um dvöl sin^ á íslandi! Auditor. Frá Danmörku. 11. apríl. Sendiherra Ameríkumanna í Kaupmannahöfn, John D. Prinee, hefir í veislu, er haldin var honum til heiðuís í Ameríkumannaklúbbn um í Khöfn, haldið ræðu um fram tíðarhorfur K.hafnar sem miðstöð verslunarinnar við Eystrasalt. — Eftir að hann hafði minst á frí- 'höfnina í Kaupmannahöfn og 4ýpkun Drogden sagði ráðherr- ann, að þá er hann var síðast í Washington hefði hann vakið at- 'hyg'li stjórnarinnar á hinni ágætu 'legu Kaupmannahafnar, bæði sem viðskiftastöð og sem viðkomustað í siglingum um Eystrasalt. Hefði stjórnin haft mikinn áhuga á þessu máli, og lofað að gerva eitt ítrasta til þess að beina athygli haupsýslumanna þjóðarinnar að kostum þeim, sem Kaupmanna- 'höfn hefir að bjóða. Að lokum sagði ráðherrann, að þar eð Kaup- mannahöfn hefði haft fyrirhyggju til að búa sig undir að geta téngt saman aústur og ^estur, vonaði hann, að fáni s Ameríkumanna mætti bráðlega sjást alstaðar á höfn Kaupmannahafnar, og að Danir hefðu hag af verslun Ame- ríkumanna við Eystrasaltslöndin. Dr. J. Susdo, sem nýlega kom í kynnisför til Danmerkur, sem er- indreki japönsku stjórnarinnar, hefir fyrir hennar höhd boðið tveimur bændafjölskyldum dönsk- um að setjast að í Norður-Japan. Æt'lar stjórnin að koma þar upp fyrirmyndarbúum með dönsku sniði. Meðal útfluttra landbunaðaraf- urða vikuna sem lauk 6. apríl var 1.9 milj. kg. af smjöri, 13 milj. egg og 2.7 milj. kg. af fleski. Síðustu viku lækkaði tala at- vinnuleysingja um 4225, og er nú 40.603. En um sama leyti í fyrra voru 86.300 atvinnulausir. 20' apriíl. Flugsamgöngur milli Khafnar | og Hamborgar hófust á þriðju- daginn síðd. Fyrsta flugvjelin lagði af stað frá Khöfn kl. 4 þann dag, og flutti 5 farþega og mjög roikinn póstflutning. Var hún 1 \ klukkutíma og 45 mín. á leiðinni. ! A miðvikudagsmorgun kl. 10 mín. ' yfir 9 lagði vjelin af stað frá j Hamiborg og kom til Khafnar kl. iiy2- Verslunarmálanefnd frá Lithau- en er um þessart mundir í Khöfn til þess að vinna að aukinni vérsl- un milii Lithauen og Danmerkur og gera verslunarsamning. Hefir sendinefnd þ'essi heimsótt ýmsar iðnaðar- og viðskiftastofnanir og skoðað ýms bæjarfyrirtæki. Er búist við að reglubundnum sigl- irgum verði komið á milli land- á ima. Vikuna sem lauk 13. þ. mán. fluttu Danir út af landbúnaðar- afurðum m. a. 9 miljón kg. af smjöri, 13.6 mil . egg og 2.6 milj. kg. af fleski. Atvinnulausum mönnum fækk- aði síðustu viku um 3355, niður í 37.248, en á sama tíma í fyrra voru atvinnuleysingjar 83.600 að tölu. Tto er nýjasta, besta og fullkomnasta liakblaða-slípivjelin á heimsmark- &ðinum. Gerir notuo blöð sem ný. Kostar aðeins 6 krónur. Fæst hjá 1.1. tirlnlsl, Laugaveg 20 a. X-krókar nýkomnir i é b i t i b er 0 "Tjósmæóur! J)«íríið ^jálfar um ^æð'm wL ____ !smj?Ri-iKÍ! ____, 9 iWfSmjorlikisgerðin i Rgkjavíkíj| m Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanð, Tönðer & Salt selges til billigste bagspris. O. Siorheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheim" w lifiníii í gærkveldi. Fasteignamál. Magnús Th. Blöndal hafði sótt iim það til fasteignanefndar að l.'reyta alt að 8 dagsl. úr erfða- festulandinu „Hagi" í fiskverkunT rutfeit', Nefndin lagði til, að ¦ þiessi hluti landsins, sem er að stærð alls 20,41 dagsh, sje tekinn úr e.-fðafestu og seldur umsækjanda á leigu til fiskverkunar til 25 ára, cg að öðru leyti, með sömu skil- málum eins og fiskverkunarsvæði þau, sem látin hafa verið á leigu. Og á lóðamatsnefndin að meta ieiguna á 5 ára fresti. Ennfremur hefir M. Th. Blön- dahl sagt lausu landi því, sem bonum var leigt tií hænsnarækt- rnar árið 1920. Samþ. bæjarstj. þessa till. fasteignan. Á þessum saína fundi fasbeigna- nefndar var lagður fram upp- "dráttur af Laufástúni með gatna- skipun. Telst svo til, að ofanvert við fyrirhugaða framlengingo SáleyjargötU (austurmörk fyrir- hugaðs skemtigarðs) sje erfða- festuland alls 8847 ferm. að frá dregnu því svæði,, sem fer undir götur, og landi, sem þegar hefir verið breytt í byggingarlóð, og fylgir Laufási, að stærð 3900 ferm. Neðanvert við Sóleyjargötu suð- Sími 720. ¦ Fyrirliggjandi: Italskir hattar, Hanskar, Bindi. Hlalfl Btðrnsson & Cð. Lækjargata 6b. H.V. -', EIMSKIPAFJELA6 ¦:;.. Í5LAND5 '?'¦'•' Re|k -í AVÍK E.s. Gullfoss fer hj«ðan á mánudag 23. apríL k!. 4 síðd., beirit til Khafnar. — Farseðlar sækist í dag. E.s. Esja fer hjeðan *stur og norður kring um land á þriðjudag, 24. apríl, og kemur hingað aftur 5. maí. Kemur við á 22 höfnum. Farseðl- ar sækist á mánudag. ^Törur af- hendist nú þegar eða fyrir hád. á mánudag. aæooaujaujt oxgccutfjjuci Fernisoiiu og 3 allar aðrar málningavörur útveear ódýrast lulnrllriijillsiiii Aðalstræti 9. Síœar: 890 og 949. •Mmmwm Kirensokkar. Aður en þjer kaupið sokka, biðjum við yður að skoða okk"' ITÍrT! höfum v x 9 I- f lands- ine stærsta úrval áaamt öll- um prjónavörum fyrir karl- menn, kvenuienn og börn. Karlmannaföt. Við höfum nú sem oftar mjög stórt úrval af her- manna- j°XZ~r""~| að eins klæði, I Kl*' 1 lítið eftir, taueftirstöðvar frá saumastofudeildinni verða seldar rojög ódýrt, nokkur Ijós aumarfataefni eftir. Vönuhúsið. r, að Njarðargötu og Hriugbraut er ræktað tún, sem fer undir skemtigarð, 28506 ferm. að stærð, aiik sefsins í Tjarnarendanum, að flatarmáli 13837 ferm. Úndir göt- ur (þ. e. Bragagötu, Fjólugötu, !'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.