Morgunblaðið - 21.04.1923, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 21.04.1923, Qupperneq 3
Jrí li (j N BLiiÐI tí Undirritaður annast fyrir mei.n kaup og sölu verðbrjefa, íast- eigna, skipa og vjelbáta; geri samninga, annast lántökur og fram- Jengingar lána. Einnig tek eg að mjer innheimtu á víxlum. Lagt verður kapp á fljóta og góða afgreiðslu. Sanngjörn ómakslaun tekin. — Skrifstofa í Lækjargötu 4 uppi, norðurdyr. — Yiðtals- tími til mánaðarloka er frá kl. 5- 6 e. h., en frá 1. maií frá kl. 10—12 f. h. og 5—6 e. h. Reykjaví'k í. apríl 1923. Helgi Sveinsson fyrv. bankastjóri tungu með samanburði á jótsku og forníslensku orðalagi og hugs- unarhætti“, hið næsta um „Móð- rrmálið og gildi þess“, og hið þriðja (í gærkvöldi) um „Yerð- mæti andlegra gæða“. 1 kvöld flytur hr. Byskov síð- asta erindi sitt. Verður þar tal- að um „Heimilið með sjerstakri hliðsjón á merkingu þess orðs, eins og það er notað af Norð- urlandabúum og Englendingum“. Þar sem nú eru síðustu forvöð •ættu þeir, sem ekki hafa ennþá hlustað á þennan ágæta ræðu- mann, ekki að sitja sig úr færi með að hlýða á hann í kvöld. Hr. .Byskov heldur aftur heim- ieiðis með ,.island“. Lætur hann hið besta yfir dvöl sinni hjer, enda hefir veðurblíðan leikið við hann síðan er hingað kom. Einn daginn komst hann í bíl au'stur að Ol'fusárbrú í besta veðri og þótti tilkomumikil litsjónin af h örnbum. Vonandi kemst hann austur á Þingvöll áður en hann fer hjeðan, ef veður ekki spill- ist, og hefir hann þá sjeð meira v al umhverfinu hjer syðra en er- 1 ndir ferðamenn eiga að venj- ast, þeir er hingað koma svo snemma vors. Mætti hann hverfa hjeðan með1 .sem bestar og hlýjastar endur- minningar í huga um dvöl .sína á íslandi! Auditor. Frá Danmörku. 11. apríl. Sendiherra Ameríkumanna í BTaupmannahöfn, John D. Prince, hefir í veislu, er haldin var honum til heiðufs í Ameríkumannaklúbbn um í Khöfn. haldið ræðu um fram tíðarhorfur K.hafnar sem miðstöð verslunarinnar við Eystrasalt. — Eftir að hann hafði minst á frí- höfnina í Kaupmannahöfn og dýpkun Drogden sagði ráðherr- ann, að þá er hann var síðast í Washington hefði hann vakið at- hyg'li stjórnarinnar á hinni ágætu legu Kaupmannahafnar, bæði sem viðskiftastöð og sem viðkomustað í siglingum um Eystrasalt. Hefði stjórnin haft mikinn áhuga á þessu máli, og lofað að gei\a sitt ítrasta til þess að beina athygli kaupsýslumanna þjóðarinnar að kostum þeim, sem Kaupmanna- höfn hefir að bjóða. Að lokum sagði ráðherrann, að þar eð Kaup- mannahöfn hefði haft fyrirhyggju til að búa sig undir að geta téngt saman austur og Vestur, vonaði hann, að fáni N Ameríkumanna mætti bráðlega sjást alstaðar á höfn Kaupmannahafnar, og að Danir hefðu hag af verslun Ame- ríkumanna við Eystrasaltslöndin. Dr. J. Susdo, sem nýlega kom í kynnisför til Danmerkur, sem er- indreki japönsku stjórnarinnar, hefir fyrir hennar höhd boðið tveimur bændafjölskyldum dönsk- um að setjast að í Norður-Japan. Ætlar stjómin að koma þar upp fyrirmyndarbúum með dönsku sniði. Meðal útfluttra landbúnaðaraf- urða vikuna sem lauk 6. apríl var 1.9 milj. kg. af smjöri, 13 milj, egg og 2.7 milj. kg. af fleski. Síðustu viku lækkaði tala at- vinnuleysingja um 4225, og er nú 40.603. En um sama leyti í ijrrra voru 86.300 atvinnulausir. 20 aprfil. S Flug'samgöngur milli Khafnar ! og Hamborgar hófust á þriðju- daginn síðd. Fyrsta flugvjelin lagði af stað frá Khöfn kl. 4 þann dag, og flútti 5 farþega og mjög mikinn póstflutning. Yar hún 1 | klukkutíma og 45 mín. á leiðinni. ! A miðvikudagsmorgun kl. 10 mín. yfir 9 lagði vjelin af stað frá ! Hamiborg og kom til Khafnar kl. ' ny2. Yerslunarmálanefnd frá Lithau- en er um þessar* mundir í Khöfn til þess að vinna að aukinni vérsl- un milli Lithauen og Danmerkur og gera verslunarsamning. Hefir sendinefnd þessi heimsótt ýmsar iðnaðar- og viðskiftastofnanir og skoðað ýms bæjarfyrirtæki. Er búist við að reglubundnum sigl- irgum verði komið á milli land- anna. Vikuna sem lauk 13. þ. mán. fiuttu Danir ut af landbúnaðar- afurðum m. a. 9 miljón kg. af smjöri, 13.6 mil . egg og 2.6 milj. kg. af fleski. \ Atvinnulausum mönnum fækk- aði síðustu viku um 3355, niður í 37.248, en á sama tíma í fyrra vorn atvinnuleysingjar 83.600 að tölu. Tto er nýjasta, besta og fullkomnasta Rakblaða-slípivjelin á heimsmark- aðinum. Gerir notuð blöð sem ný. Kostar aðeins 6 krónur. Fæst hjá X-krókar nýkomnir i Viébftið ,. 'iiöflíK" r Frá IMiMli í gærkveldi. J)Ærr»ið ^jslfar um gaðin ■538 , ' Y _ X«f*4 Isai m ‘ SmJ^RUKll $ Sm.iörlíkis§erö;n i Esykja^lc]| Prima Höi, Halm, Hassel- tönöebaanö, Tönöer & Salt selges til billigste öagspris. O. Storheim, Bergen, Norge. Telegr.aðr.; „Storheim“ Fasteignamál. Magmis Th. Blöndal hafði sótt um það til fasteignanefndar að' Imeyta alt að 8 dagsl. úr erfða- festulandinn „Hagi“ í fiskverkun- rareit. Nefndin lagði til, að-þessi hluti landsins, sem er að stærð alls 20,41 dagsl., sje tekinn úr e.'fðafestu og seldur umsækjauda á leigu til fiskverkunar til 25 ára, og að öðru leyti, með sömu skil- málum eins og fiskverkunarsvæði þau, sem látin hafa verið á leigu. Gg á lóðamatsnefndin að meta leiguna á 5 ára fresti. Ennfr-emur hefir M. Th. Blön- dahl sagt lausu landi því, sem honum var leigt til hænsnarækt- vnar árið 1920. Samþ. bæjarstj. þessa till. fasteignan. A þessum sama fundi fasteigna- nefndar var lagður fram upp- 'dráttur af Laufástúni með gatna- skipun. Telst svo til, að ofanvert við fyrirhugaða framlengingu Sóleyjargötu (austurmörk fyrir- hugaðs skemtigarðs) sje erfða- fostuland alls 8847 ferm. að frá dregnu því svæði,, sem fer undir götur, og landi, sem þegar hefir verið breytt í byggingarlóð, og fylgir Laufási, að stærð 3900 ferm. Neðanvert við Sóleyjargötu suð- Sími 720. Fyrirliggjandi: Italskir hattar, Hanskar, Bindi. Bialtl BiOFnsson s Gb. Lækjargata 6b. E.s. Gullfoss fer hjeðan á mánudag 23. apríl, h!. 4 síðd., beint til Khafnar. — í’arseðlar sækist í dag. E.s. Es]a fer hjeðan <estur og norður kring um land á þriðjudag, 24. apríl, og kemur hingað aftur 5. mai. Kemur við á 22 höfnum. Farseðl- sr sækist á mánudag. Yörur af- hendist nú þegar eða fyrir hád. á mánudag. rrrin >.«i ■? a ami;auu;; !* J Fernisoliu og E allar aðrar rnálningavörur útveear ódýrast limimap Brynjöltsson Aðalstræti 9. Síinar: 890 og 949. LTmiiármmmrnjxiiií -y Kvensokkar. Áður en þjer kaupið sokka, biðjum við yður að skoða höfurn okkar, v i ð I kr. lands- ins stærsta úrval ásamt öll- um prjónavörum fyrir karl- menn, kventnenn og börn. Karlmannaföt. Við höfum nú sem oftar mjög stórt úrval af her- manna- að ein3 ,, .. 35 kr. ,, klæði, ______ 1 í 11 ð eftir, taueftirstöðvar frá saumastofudeildinni verða seldar rajög ódýrt, nokkur Ijós sumarfataefni eftir. Möruhúsið. u: að Njarðargötu og Hringbraut er ræktað tún, sem fer undir skemtigarð, 28506 ferm. að stærð, auk sefsins í Tjarnarendanum, að flatarmáli 13837 ferm. Undir göt- ur (þ. e. Bragagötu, Fjólugötu,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.