Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.04.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBT,ABH> inga dagbólk. Bjarni ~p. Johnson, hæstarjettar- málaflutningsmaður, Lækjargötu 4. Talsími 1109. — Venjulega heima: kl. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. Dúkar á eldhúsborð nýkomnir. pórður Pjeturson & Co. Divanar, aliar gerðir, bestir og ó- dýn**tir, Húsga9naTM»lmM Reykja- vikur, Laugaveg 3. Mímir selur best'a gosdrykki og saft. — Sími 280. Jón Laxdal selur og pantar piano og orgel. Orgel í sveitakirkjur til sýnis í Aðalstærti 8. II !'¦ I -------——----- * Gluggajárn fást ávalt ódýrust í versluninni „Brynja". Sími 1160. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- amjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Happdrætti Hvítabandsins urðu þ«.ssi: 1. 2590. 2. 9896. 3. 604. 4. 9067. 5. 2594. 6. 5635. 7. 5616. Vinninganna sje vitjað til Sæunnar Bjarnadóttur, Laufásveg 4. fslensk notuð frímerki keypt kl. 2—5 á Herkastalanum. 'uoA í 8JtðA ^?! Sí^t vpFE&l -^BSin^s '¦%% %J[V\[ OS'O ? xfois ''3}s 'ma Cfc -e gSo xnáío&a 'S^ íjlfq OQ'T jnSnjcfuTA 'bjub g-[ b imnsi9ddv Eitt stórt herbergi með sjerinn- gangi, miðstöðvarhitað, í ágætu húsi ¦við Laugaveg, til leigu frá 14. maí, um lengri eða skemri tíma. Ræs-ting gæti fylgt. Upplýsingar gefur E. Haf- b<rg. Sími 700 eða 770. íslensk egg á 25 aura stk. og ís- lenskt smjör í Herðubreið. Viðgerðir á öllum stoppuðum hús- gögnum tek jeg að mjer. Vönduð vinna. Kristján Kristjánsson, Grund- arstíg 8. Divanar til sölu. Skoðið hina sterku Pívana á Grundarstíg 8. Kristján Kristjánsson. Á Hverfisgötu 40 kom með G.s. Islandi mikið úrval af fallegum kven- höttum. Á sama stað er lítið notuð giá sumardragt til sölu. Adolf Skevik & Co., Aalesund, til- byr motor-fiskekuttereialle störrelser íiskedampere, Selfangerfartöier og anden tonnage. NB. Omsetter Island- ske produkter til bedste priser. Tele- gr.adr. „Adolf". Sóleyjargötu, Njárðargötu, Lauf- á«Yeg og Hringbr.) fer alls 11256 fcrm. Eigendur hafa fallist á að láta af hehdi við bæinn alt það, sem þarf undir götur og götu- bneikkanir, sem nefndar hafa ver- ið, svo og sefið í T arnarendanum ár. endurgjalds, og áðurnefnda túnspildu, 28506 ferm. til skemti- garðs, gegn því, að erfðafestuland inu fyrir ofan Sóleyjargötu, 8847 ferm. verði breytt í byggingarlóð, án þess að af því greiðist nokkuð i bæjarsjóð, hvorki fimtungsgjald nje götugjald. Lagði nefndin til, f,ð bæjarstjórnin feldi borgarstj. að gera samning við eigendur Laufáss á þessum ^rundvelli. Enn fremur lagði nefndin til, að bæjar- stjórnin heknilaði borgarstjóra- aS gera einn erfðafestusamning við sömu hlutaðeigendur um parta þá i,v erfðafestulöndum Laufáss, sem værða eftir fyrir sunnan Hring- traut. Útskýrði borgarstjóri nán- ara mál þetta fyrir bæjarstjórn- iimi. Var þetta samþ. á bæjarst.i- íundinum eftir nokkrar umra'ður. Ennfremur hafði á sama fundi fasteignanefndar verið tekið til i-mr. tilboð Kristófers Grímssonar, sr-m 'býðst til að taka að sjer vinslu á flögum bæjarins í Foss- vogi, þ. e. áburðardreifing, disk- herfun, sáning og völtun, fyrir 120 kr. á hvdrn ha. Ákveðið að j.esu tilboði sje tekið. Framh. Dagbók. I fríkirkjunni í Reykjavík kl. 5 e. h. sjera Árni Sigurðsson. Messur í dómkirkjunni á morgnn kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Johann porkelsson. Landakotskirkja. Hámessa kl. 9 f. h. Kl. 6 guðsþjónusta með prjedikun. P. O. Leval heldur síðustu hljóm- ltika sína á morgun í Nýja Bíó. Er 'hann nú á förum hjeðan til útlanda. Hefir hann unnið sjer maklegar vin- sældir hjer fyrir söng sinn. Á þess- um síðustu hljómleikum verða aðal- lega lög úr óperum, sem margir kann- ast við. Víðavangshlaiupið. pað fór fram í fyrradag í besta veðri og var fjöldi fólks saman kominn til að horfa á það. pátt-takendur urðu 21, og luku allir hlaupinu nema einn. tþrótta- fjelag Kjósarsýslu vann frægan sig- ur, og voru tveir fljótustu mennirnir úv því. Fjekk það 18 stig, en Knatt spyrnufjel. Rvíkur 41. Pyrstur var eins og áður, Guðjón Júlíusson frá Reynivatni. Hljóp hann vegalangdina ú 12 mín. 59 og tveim fimtu sek. og of það skemri tími en í fyrra. "Næst- U' honum var Magnús Eiríksson á 1" mín. 11,4 sek., en þriðji Geir Gígja á 13 mín. 30 sek. Morgunblaðið. Vegna þess að papp- írssending, sem átti að koma nú með „Esju", brást, verður Morgunbl. að koma út í minna broti en venja er, þangað til bót fæst á þessu, en það raun verða mjög bráðlega. Verður þ. ssi minkun á blaðinu þá bætt upp aftur með aukablöðum. — Eru kaup er.dur blaðsins beðnir að afsaka þessa breytingu. í kvæðinu „Sumar", eftir Jón Björn'sson, sem birtist í Morgunblað- inu á fimtudaginn s. 1., vantaði eitt crð inn í eina ljóðlínuna — að gjöf tivaða sápu á jeg ao nofa? Fedora-sápan hefir til að berá alla þá eiginleika, sem eiga a>5 einkenna fyllilega milda og góíSa handsápu, og hin mýkjandi og sótthreinsandi áhrif hennar hafa sana- ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og varnar lýtum, eins og blettum, hrukkum og roða í húCinni. í stað þessa verrJur húðin við notkun Pedora-sápunnar hvít og mjúk, hin óþægilega tilfinning þessv að húðin skrælni, sem stundum kemur vi8! notkun annara eáputegunda, kemur alls ekki fram við notkun þessarar sápu. Aðalumboðsmwan: E. KJARTANSSON & Co. Reykjavík. Sími 1266. .**" < Fyrjp|iggjandia Rafurmagns-vörur Ofnar, 3 tegundir. — Lampar. — Straujárn 3 tegundir. Pressujárn. — Apmel. —|Skaftpottar. — Luktir — alt mjðg ódýrt K. Einarsson & Björnsson. Simar 915 og 1315. Vonarsfræti 8. Símn.: EinbjSi*n> Einar & Hans klæðskerar. Veltusundi 3, Reykjavík. Austurgötu 4, Hafnarflrðió. Góð efni. — Ódýr vinna. — Fljót afgreiðsla. Byggingarefnt\ •? Bæjarstj. hefir látið gera sand- og malarnámu í Dangholti norðan- v«rt við Þjóðveginn. Fæst þar nú möl og sandur fyrir 2 kr. tenings*- metirinn, eða 60 aura vagninn, er tekur 3 tunnur. Tunnan er talin tíundi hluti úr teningsmetra. A'fhendingarmaður er í námunni á hverjum virkum degi á al- mennum vinnutíma, en afhendingarmiðar fást á skrifstofu borgar- stjóra, gegn greiðslu andvirðis. An miða verður ekkert e'fni af- hent úr námunni. Jafnframt er ,öllum bannað að taka möl, sand, eða ofaníburð hvarvetna í landi Reykjavíkur, emnig á Melunum og í fjörunni, nema til komi sjerístakt leyfi borgaristjóra. — Brot gegn banni, þessu varða sektum. Boi^garstjórinn í Reykjavík, 19. apríl 1923. K. Zimsen. BókhaldBri -- Bjaldkeri. Helst stúlka, vön sem gjaldkeri og dugleg í tvöfaldri bókfærslu, get- x.r fengið stöðu, sem ef til vill getar orðið föst staða í einni af: stærstu verslunuŒU hjer. Fyrir óvana þýðir ekki að sækja. Umisókn með launakröfu merkt: „Abyggileg", sendist afgr. þessa blaðs. hins starfþyrsta manns, srendur í tiaðinii, en á að vera: að gjöf til hins starfþ.yrsta manns. í Kvikmyndir, þær fyrstu, sem tekn- ar hafa vérið af íslenskum iðnaði, vcrða sýndar í Nýja Bíó í kvöld. Eru þar af Sanítas-verksmiðjunni að ut- an og innan, og teknar af L. Guð- mundssyni, eiganda verksm. Verð- ur þessi mynd sýnd sem aukmynd á Nýja Bíó í kvöld og langar eflaust nargan f til þess að sjá hinn íslenska ifínað á kvikmynd. Nú, þegar sumarið er komið, og það meira en að nafninu til, færist nýtt líf og fjör í öll viðskifti; en til þoss að það getiorðið svo, sem það mest getur orðið, má ekkert ærlegt nieðal ónotað vera. Auglýsingar eru nú í öllum menningarlöndum taldar oitt hið besta og áhrifamesta meðal til aukningar viðskiftanna fyrir ein- staklinga og heildir, og þeir er ekki hafa viljað eða kuiinað að hagnýta sjer þeirra' aðstoð, hafa fljótlega orð- ið á eftir keppinautum sínum. „Morgunblaðið'.' og „Lögrjetta" til samans flytja auglýsingar yðar ná- lega til hvers einasta manns á land- inu. Með þeirra aðstoð geta viðskifta- samibönd kaupsýslumanna, annara at- vinnurekenda eða atvinnuþyggjenda því orðið svo víðtæk, sem unt er hjer á landi.'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.