Morgunblaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.05.1923, Blaðsíða 4
MÖRGTJNBLAÐIÐ Auglýsinga dagbók. Bjarni p. Jolmson, hæstarjettar- málaflutningsmaður, Lækjargötu 4 Talsími 1109. — Venjulega heima kJ. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. Divanar, allar geröir, bestir og 6- dýrastir, Húsgagnaverslun Reykja- vikur, Laugaveg 3. Mímir selur besta gosdrykki og saft. — Sími 280. Jón Laxdal selur og pantar piano og orgel. Orgel í sveitakirkjur ti) sýnis í Aðalstræti 8. Gluggajárn fást ávalt ódýrust í versluninni „Brynja“. Sími 1160. Bestar viðgerðir á öllum skófatn- aði, eru í Aðalstræti 14. Jón por- steinsson, sími 1089. Blóma-áburður í flöskum fæst hjá Ragnari Asgeirssyni, öróðrarstöðinni (Rauða húsinu). öl i sveit. pað kemur nú orðið öllum saman um það, að nauðsynlegt sje að koma u.-iglingum í sveit að sumrinu. En hvað er þá óumflýjanlegt að hafa með ? Auðvitað reiðtýgi. pau eru ódýrust og best í Söðla- smíðabúðinni „Sleipnir“. Sími 646. ' > >MOA “ í ujub 55 Ti SSe majOASj ’gtippfys sx y jnuisiedo i jegpg e^gg; peir, sem vilja fá vandaða vinnu við veggfóðrun, dúka- eða teppaiagn ingar, geri svo vel að hringja í síma 456. Jón og Victor Helgasynir, vegg fóðrarar. Úr fanst á Frakkastíg. Vitjist á Skólavörðustíg 45. L. F. K. R. Bókainnköllun frá —14. maí. — Stjórnin. Stúlka óskast til að gæta barna hjá Fenger í pórshamri. Tvö samliggjandi herbergi til leigu í Miðbænum. A. v. á. Ágætt hangikjöt fæst í „Herðu bieið' ‘. Stofa til leigu í Vesturbænum fyr- ir einhleypa. A. v. á. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás smjörlíkið. pað er bragðbest og nær ingarmest. Veggfóðup. fjölbreytt og ódýrast á Laugaveg 17, (bakhúsið). Khöfn, 29. apríl Bonar Law hvílir sig frá stjómarstörfmn. Símað er frá London, að for- sætisráðherra, Bonar Law, ætii að hvíla sig um mánaðarbil frá stjórnarstörfum, að læknisráði. Baldwin fjármálaráðherra gegnir störfum hans á meðan. Stjórnar- " andstæðingar vona að Bonar Law tki ekki við stjóm aftur, he'ldur verði Baldwin gerður stjórnarfor- maður. Deilur Frakka og Þjóðverja Símað er frá Berlín, að Frakkar þröngvi kosti Þjóðverja meir og nneir í Ruhr og heimti nú, að allir hafi vegabrjef, sem þangað koma. Með því að Frakkar hafa gert upptækt koks fyrir Þjóðverjum, hefir verið hætt vinnu í gasstöðv- um, þar sem koks er unnið. Bankavandræðin í Noregi. Frá aðalræðismanni Norðmanna hjer, hr. Bay, hefir Morgunblað- iuu borist eftirfarandi skeyti ut- anríkisstjómarinnar norsku um bankavandræðin í Noregi: Kristjanía 28. apríl. „Teppa Foreningsbanken og Centralbanken er til komin vegna hræðslu þeirrar, sem orðið hefir um hag bankans, sumpart meðal innieigenda og sumpart hjá út- lendum bönkum. Báðir bankarnir em taldir að eiga fyrir skuldum, ; er. eins og ástandið var orðið skorti þá handbært f.je til að raða fram úr viðskiftunum. Stór- þingið hefir 26. þ. m. gefið stjórn- j ksri heimild til að ábyrgjast fyr- ir bankann ný,, ar skuldbindingar, er þeir gangast undir framvegis. F.igi hefir varið rætt um, hvort bankarair skuli fá almennan greiðslufrest, enda hefir það ekki komið fram. Almenningur hefir tekið þessum atburði rólega og skynsamlega“. Centralbanken í Kristjaníu hjelt aðalfund sinn 10. f. m. Hafði tekjuafgangur hans fyrir 1922 orðið 12y2 milj. kr. Á fund- inum var ákveðið að láta 4 milj. af tekjuafganginum ganga ti'l greiðslu á tapi sem þá var orðið, og ennfremur að varasjóður bank- ans, sem var 18 milj. kr., og 16 milj. og 800 þús. af hlutafje bank ans gengi tii þess að standast væntanlegt frekara tap. Eftir það var hlutafje bankans 84.200.000 krónur. iðð 1 kvöldVerðarboðinu hjá kon- ungi og drotningu silfurbrúðkaups daginn á föstudagskvöldið, er sátu 500 gestir, hjeit konungur eftir- farandi ræðu: „Jeg finn þörf á því, bæði fyr- ir mig og drotninguna, að þakka ollum þeim, sem hjer eru viðstadd ir og gleðja oss á þessum hátíðis- degi, og jeg bið yður a!lla að fiytja þá þökk til þeirra fjelaga og staða, er þjer eruð fulltrúar fyrir. Þegar jeg sje fulltrúa Kaup mannahafnar hjer, finn jeg ástæðu ti að flytja persónulega þökk fyr ir hjartan'l. viðtökur, sem við hlut um hjá íbúum höfuðstaðarins; er. þegar við sjáum hjer fulltrúa frá öllum hjeruðum landsins, hygg jeg að vjer getum sagt, að hjer sjeu íxlltrúar alls ríkisins. Og því er 'það, að það er mjer og drotning- urni tvöföld gleði, að sjá yðrn- hjer gesti vora í kvöld. Á sama hátt og þjer hafið flutt hamingju- óskir til heimilis vors, eins bið jeg yður að flytja kveðjur til c'anskra heimila. Jeg bið yður að drekka hamingjufull Danmerk- ur‘ ‘. Þá talaði næstur I. C. Chrisen- sen þjóðþingsmaður og mælti á þessa leið: „Yðar hátign! kon- unglegu silfurbrúðhjón! Leyfið mjer, sem einum af hinum mörgu með'limum þjóðþings vors, að mæla til yðar nokkrum orðum, en þar sem brúðurin er jafnan hin rnest virta við hv.rt brúðkaup, sný jeg ináli mínu fyrst til yðar hátignar, Alexandrina drotning. Vjer kveðjum yður og óskum yð- ur til hamingju. Vjer vitum, að þjer eruð ekki komnar til Dan- merkur fyrir neina stjómmála- samninga eða útreikninga, heldur fyrir val og ákvörðun hjarta yð- ar. Vjer vitum, að konungshjónin gáfu hvort öðru hönd og hjarta á unga aldri, og að þau hafa varð veitt þá ást fram á þenna . dag, að þau taka að gerast silfurhærð. Vjer ósltum til hamingju með það, að yðar hátign hefir sigrast á sjúkdómi yðar, svo að þjer getið á ný staðið við hlið konungsins á heimilinu, og allstaðar í landinu. Vjer höfum sjeð syni yðar vaxa yður yfir höfuð, en vjer vitum að þeir horfa yður ekki yfir höfuð, því yðar hátign er miðdepill og líftaug heimilisins, sem altaf mun safna manni og börnum í trausta og innilega einingu. Með það ósk- um vjer til hamingju! Og loks þökkum vjer yðar hátignfyrirþað, að þjer hafið altaf fylgt konung- inum með ást og trúleik í öllu, sem varðar land vort. Yðar há- tign stóð með honum á hinum örðugu tímum styrjáldarinnar og voruð honum sammála. Þjer fylgd uð honum og tókuð þátt í gleði hans og þjóðarinnar yfir samein- ingunni við Suður-Jótland, já, þjer fylgduð honum meira að segja að fjöllum og ísbreiðum Grænlands. Yðar hátign, þjer er- uð silfurbrúður, sem vjer hyllum með virðingu og gleði. Og svo sný jeg mjer til silfur- brúðgumans. Yðar hátign, Krist- ján konungur! Þjer hafið verið konungur vor á óróleikatímum. Jeg veit, að á unga aldri funduð þjer til ótta við þá ábyrgð, sem ?ví fýlgdi, er þjer áttuð að taka við. Ábyrgðin köm skjótt. og óviðbúið. Þjer tókuð við henni með hreinum vilja til þess að vinna fyrir hamingju lands vors, frelsi og sjálfstæði. Meðan á styrj- öldinni stóð, hafið þjer gjört það þann hátt, að oss varð öllum til góðs, svo að enginn efaðist um blutleysisvilja vorn. Og eftir styrj öldina voruð þjer fulltrúi þjóðar vorrar á hinn tignarlegasta hátt við sameininguna, þegar yðar há- tign kysti hinn gam'la fána vom á Dybböl, og sagðir, að með þ=:ssu kystuð þjer trygð og trúleik landsmanna vorra, þá ljetuð þjer ljósi sanna og sterka lýsingu á tilfinningum allra danskra manna ?á gleðilegu stund. Og þegar jeg stuttu síðar sat við sæng yðar hátignar á Sorgenfri-höll, og þjer sýnduð mjer gömlu fánana þar snnnan að, og sögðuð, að þjer hefðuð orðið betri maður á þess- ri ferð, - þá skildi jeg, að hjer voru hnýtt þau bönd, mil'li kon- ungs og þjóðar, sem aldrei mundu bresta. Vjer vitum, yðar hátign, að þjer þakkið guði fyrir þetta, og hið sama gjörum vjer. Vjer sendum þökkina til himins. En vjer þökkum einnig konungi vor- um, Kristján konungur! Vjer pökkum þjer, vjer heilsum þjer, jer hýllum þig, ásamt brúðiþinni. í. D. S. B. D. S. ii Aukaskipið „Bisp fer hjeðan í þessari viku, vestur og norður um land til Noregs. _ Tekur flutning á allar 'helstu hafnir í Evrópu og Ameríku. Allur fiutningur tilkynnist sem fyrst. I Ci jarnason. Bistihúsia „Fjölnir“ á Eyrarbakka, fæst leigt irá 14, maí næstk. □dduiti EyrarbakkahrEpps gefur allar nánari uppl^singar. Konungsh jónin, lifi lengi!“ silf urhrúðh j ónin Htrhar slallr lil iMisans. Dætur Hannesar Hafstein hafa afhent Þjóðminjasafninu að gjöf upphleyptar andlitsmyndir af for- eldrum sínum, gerðar af Einari Jónssyni fyrir nokkram áram; ennfremur málverk af alþingishús- íilu, eftir Þór/ B. Þorláksson, í afarskrautlegri, útskorinni um gerð eftir Stefán Eiríksson; er það heiðursgjöf til H. H. 1915, er þjóðfáni vor var lögtekinn. Sömuleiðis hafa þær afhent safn- inu silfurskildi og silfnrsveiga þá, sem lagðir voru á 'líkkistu for- eldra þeirra. Dagbók. □ EDDA 5928017 = 2 Tæp 300 manna kom á pjóðminja- safnið á sunnudginn, til að skoða gripina, sem bættust við pjóðminn- ingarsafnið síðasta ár. peir verða sýndir enn í dag og næsta fimtudag og sunnudag. Síðar verða sýndir helstu gripirnir úr Thoroddsens-safn- inu og Stephensens-safninu. Innbrot var framið á tveim stöð- um á sunnudags- eða mánudagsnótt- ina, og urðu tvær bókabúðir fyrir heimsókninni, bókaverslun Isafoldar og Guðm. Gamalíelssonar. Inn í bókaverslun Isafoldar höfðu þjófarn- ir komist á þann hátt, að þeir fóru iin í port verslunar Andersen og Lauth og komust þar að glugga á bókabyrgðarsal Isafoldar, brutu rúðu og opnuðu á þann hátt gluggann inn- an frá. En fram í sjálfa búðina kom- ust þeir ekki, þar sem peninga var lielst von, því lokuð hurð var á milli, og brutu þeir því aðra rúðu og smugu þar inn. I skrifpúlti verslunar- innar var iítið af peningum, um 30 kr. en það hirtu þeir, en skildu þó et'tir 50 aura. En útifyrir gluggan- um höfðu piltungar þessir skilið eft- r hálfa rúllupylsu, svo út lítur fyrir að þeir hafi verið að koma. annars- staðar að úr sömu erindagjörðum. Eitthvað hafði horfið af skrautvös- um og glösum úr versluninni, en ekk- ert af bókum. — I bókaverslun G. Gamalíelssonar gerðu þeir engan usla — komust að eins inn á salern’ þaðan inn á bókabyrgðaherbergi verslunarinnar, en snertu ekki, að 'jví er sjeð hefir verið, nokkra bók. Bendir alt á, að þar liafi ekki verið tiltakanlega bókelskir menn á ferð- inni. Silfurbrúðkaupsgjöf gáfu synir konungshjónanna þeim á hátíðisdegi Var það málverk, stórt og getur ein námsmey komist að nú þeg- ar i hússtjórnardeild Kvennaskólans. vandað, af því, er togarar og bát- ur úr Vestmannaeyjum sigldu á móti konungsskipunum, þegar þau voru að kemast undir eyjarnar á leið sinni hingað til Reykjavíkur með konung og föruneyti. Hefir danskur málari, sem með var í förinni, gert myndina. Var bún nýlega á málverkasýningu í Kaupmannahöfn, og þótti hin feg- ursta. Færeysku fiskiskipi var nýlega bjargað fyrir sunnan land. Hitti tog- arinn Njörður það og dró til Vest- mannaeyja. Var skipið á reki og fvamsiglan brotin af því, en hún hafði lent á stýrimanni og orSið hon- um að bana. Fylla kom með skipið bingað í fyrradag. púsund smál. af salti fekk „Kol og salt“ í gær. Togararnir. A£ veiðum eru nýlega kcmnir Hilmir með 70 föt, Leifur iitppni með 90, Gylfi með 100 og Kári með 80 föt. Söngpróf var haldið í Kvennaskól- a.'ium í gærkveldi fyrir mjög miklum fjölda áheyrenda, enda er söngur mik ið iðkaður í skólanum. Ný bók er væntanleg á bókamark- tðinn bráðlega. Er það safnrit — úrval hins helsta og merkasta, sem kveðið befir verið á Islandi að fornu og nýju um hafið. Munu birtast í því ljóð alt frá landnáms- eða sögu- öld og svo óslitið niður til nútímans. Prófessor Guðmundur Finnbogason hefir safnað og lagt í það mikla ivinnu. Verður bók þessi eflaust vinsæl. : V' r S *í “ *sí- .-'! Nú eru þeir tímar að nálgast, er menn og konur úr fjölmennustu sveit um landsins koma til bæjarins, til þess að gera innkaup sín. Og þeir, sem ekki vilja missa af íþeim viðskift- um að mestu, ættu því þegar að scnda „Lögrjettu“ auglýsingar sínar, svo lesendur blaðsins hafi tækifæri til að sjá hvar best og hagkvæma ; eiu kaupin gjörð í höfuðstaðnuin. Skrifstofur Morgunbl. og Lögrjettn í Austurstræti 5, veita auglýsingun- um móttöku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.