Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.05.1923, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ K a u p i ð: Beauvai’s sætu saft. Beauvai’s lifrarposteik. Beauvai’s niðursoðnu kjötrjetti. Beauvai’s grænmeti. LUCAN A. Að gefnu tilefni hefir verksmið.jan, er býr til Lucana vindlinga. Tieofani ■& Co., íbeðið Landsverslunina. að auglýsa eftirfarandi Tottorð: Enska efnarannsóknarstofan Skýrsla um rannsóknir á sýnishorni af Lucana 66 vindlingum framleiddum af H.f. Teofani & Co. London. Breska efnarannsóknastofan vottar lijer með, að .ofangreindir 'cindJingar, ásamt sýnisbornum, keyptum í smásölu, bafa verið rannsakað með algerlega fullnægjandi árangri. Yindlingarnir eru bánir til ár hreinum tóbakslaufum, og reyndust algerlega lausir við rskaðieg eða annarleg efni af nokkru tagi. F. C.CARE skrifstofustjóri. Rllir, sem unna jarörækt og bánaði æítu að verða fjelagar Bánaðarfjelags íslands. Æfitllag ier 10 krónur. Fjelagar fá Bánaðarritið ókeypis. Það er 300—400 bls. bók árlega, sem flytur ritgerðir um jarðyrkju og bánað. Sendið 10 'kr. til skrifstofu Bánaðarfjelags íslands, Lækjar- götu 14, og þjer verðið skráður æfifjelagi Búnaðarfjelagsins. B. D. S. M.s. „CanisM wæntanlegur hingað aeinni hluta vikunnar. Flutn- ingur til útlanda tilkynnist sem fyrst. manna á meðal, með sálfræðilegum aðferðum, að ólíku er til að jafn-a því er áður var. S'á, er vill gera a.uglýsingu sína svo úr garði, að hún nái sem best tilgangi eínum, verður að sníða búning bennar eftir því, til bvers hún á mest erindi. pað er til dæmis öllum vitanlegt, að konur og menn, enda þótt um náin skyldmenni sje að ræða, kugsa og finna til með sínum hætti hvort. pví verður sú auglýsing sem flytja á karlmönnum einhverjar fregnir, að vera með öðru sniði, en sú auglýsing, er sjerstakt erindi á við konur einar. Áður fvrni þótti sá semja' bestar auglýsingar, er mestum stóryrðum og skrumi gat hrúgað saman í auglýs- inguna; en nú er sú aðferð með öllu dauðadæmd, enda ekki að ástæðu- lausu; því enda þótt slík auglýsing gæti dregið að viðskiftavini í svip, koma mienn ekki aftur í þann stað, er þeir voru narraðir til, œeð ósönn- um skilaboðum. pær auglýsingar, sem segja ekki of mikið, en sýn'a fram á með rökum, oð um verulega góð kjör sje að ræða, eða sanna, að þesisi eða hin vöruteg- und hafi yfirbnrði yfir annað af líku sniði, eykur traust almennings á viðkomandi auglýsanda, svo að ekki eiinungis hin auglýsta vörutegund verður á hvers manns vörum, heldur og auglýsandinn sjálfur. Eitt af því sem mest er nú notaS og það með góðum árangri, í auglýs- ingum, eru allskonar myndir, ýmist n? vörunni sjálfri eða hinu og þessu, er eftirtekt vekur, og líklegt er til að festa sig í mynni fólks. pað er sálfræðileg staðreynd, að mönnum er hægara og ljúfara að muna það, er menn hafa augum litið, þó ekki sje nema á mynd, heldur en hitt, er aðeins er munnlega sagt frá eða á prenti. Til dæmis em þau ahrif, sem falleg og tignarleg persona vekur, er hun segir sjálf frá, margföld við það, að heyra sama haft eftir eða lesa það. Hjer á landi er of lítið gjört að því að nota myndir í auglýsingum, sem í’aunar mnn stafa fra því, að erfiðara hefir verið að fá þær teikn- aðar og gerðar hjier, en í öðrum lönd- um, þar sem slík list er lengra á veg komin. Enn til maklegs lofs mörgum hjerlendum auglýsendum, er það mik- ið að færast í vöxt. Fallegar myndir gleðjia þá er líta og gera þeim gagn er nota. , ■----1—b---------- stofa og lestrarstofa) mundu brátt verða of litlar. Þetta liefir reynst sannmæli, og fyrir aðeins ári síðan var þegar gerð tilraun til að fá hjálp frá útlöndum, til þess að hægt væri að stækka heimilið, en því miður hafði það engan árangur. Með lítilsháttar breytingu á hásinu má nefnilega bæta 2 her- bergjum við þá herbergjatölu, sem ná er, og fást með þeim hætti 4 snotur og góð berbergi; getur þá hver og einn sjómaður, sem þar kemur, setið, lesið og skrifað; er þá tímanum vel varið, og mun þá vissulega bera mikla ávexti. Þessi hreyting, að- viðbættum nauðsyn- legum hásgögnum o. fl. til her- 'Viergjanna, mundi að líkindum kosta 1200—1500 kr. Það er ekki nein stórvægileg fjárhæð eða ó- framkvæmanlegt áform, sem hjer er um að ræða, en þar eð heimilið hefir hingað til að eins með naum indnm getað horið kostnaðinn við rekstur þess, höfum vjer ekki sjeð oss fært að koma þessu í fram- kvæmd á eigin kostnað. Þar ieð þetta er mjer mjög mik- ið áhugaefni, langar mig til að biðja góða. menn og konur að hjálpa oss til að afla þeirra pen- inga, sem þurfa til 'þess að end- urbæta Sjómannaheimilið svo, að það geti veitt innlendum og er- lendum sjómönnum, sem hingað koma, meiri þægindi. Ef til vill eru til 12 til 15 menu eða konnr, sem hver vildi senda oss 100 kr., eða þá tvöfalt fleiri, sem vildu senda oss 50 kr. hver. 1 öllum þeim erfiðleiknm, sem það hefir kostað að koma upp sjómanna- og gestahæli í mÖrgum sfcærri kauptánum á Islandi, hefir það verið uppörfun fyrir, mig, að jeg aldrei árangurslaust hefi leit- að hjálpar með eitt eða annað. í stórurn 'hafnarbæjum mæta sjá- manninum margskonar freistingar, og gott sjómannaheimili. sem get- ur hjálpað honum að forðast þær, er málefni, sem vert er að styrkja. C jafir til þessa sendist til gjald kera hlaðsins eða til undirritaðs. Meðtakið fyrirfram hjartanlegt þakklæti vort. Fyrir hönd Hjálpræðishersins. Nic. Bjarnason. Finns Jónssonar og Yaltýs Guð- inundssonar og Sigfásar Blöndals bókavarðar. Ennfremur ritar hann um hina nýju, auknu átgáfu af íslenskri orðabók Geii’s T. Zoega og telur hana handhæga, skýra, ódýra, og fullnægja öllum venju- legum kröfum, og þess vegna hent iuga fyrir Dani, sem vilja læra íslensku. Erl. símtrognír frá frjettaxitara Morgunblaðsins. Bretski flotinn í Svartahafi. Símað er frá Moskva, að enski Miðjarðarhafsflotinn hafi, þrátt fyrir mótmæli Tyrkja, ruðst gegn um Dardanellasund og Bosporus inn í Svartahaf. Samtímis þessu hefir enskt sjóherlið verið sent norður í Hvítahaf. Frakkar safna mörkum. Símað er frá Parlís, að' Frakkar hafi slegið eign sinni á 80 miljón ríkismörk í átbái ríkisbankans þýska í Essen. -------o-------- Kböfn, 29. maí. Markið einsldsvirði. Frá Hamborg er símað, að át- Jend mynt sje ná skráð þannig: Dollar 17.000 mörk, sterlings- pund á 87.000( 1) mörk, dönsk króna á 11.500 mörk og austur- rísk króna á 88 mörk. Er markið því orðið lægra en það varð1 lægst í vetur, og stendur næstlægst alls gjaldmiðils í heiminum — rábl- £n ein minna virði. HuglösingaaQferðir. Eitt af því marga, sem visindin hafa tekið sjer fyrir 'hendur að bæta og færa í rjettara horf, eru auglýs- i agarnar, eða sem kalla mætti skila- boðin frá manni til mannls, um það, or vjer höfum aflögu eða oss van- hagar um. Síðustu tíu árin hafa vísindamenn, Víðsvegar um heim, en þó sjerstak- lega í hánum enskumælandi heimi, endurbætt og lagfært þessi skiliaboð Sjómannaheimilið. Hvað gerum við fyrir sjómennina? „Þegar maður kemur inu á höfn á ókunnugum stað, þá veit maður hvers virði eitt sjómannaheimili cr‘ ‘. i ■ Með þessum orðum færði einn ísleáskur sjómaður mjer gjöf til starfs vors, um leið og hann þakk aði fyrir þá hjálp, sem Sjómanna- heimili vort hjer hefði veitt svo mörgum. Vissulega hefir Sjo- mannaheimilið hjer verið mörg- um, bæði innlendum og erlendum sjómönnum til mjög mikils gagns á síðastl. 6 áruin. Lestrarstofa vor hefir ná bókasafn með hjer iítti bil 200 bindum, og þar sem css eru send blöð Hjálpræðishers- ins frá öllum heimsalfum, höfum vjer við truboðsstarf voit meðal sjómanna deilt ut blöðum a næst- um öllum tungumálum, svo að vjer höfum getað gefið sjómönnunum eitthvað gott að lesa á þeirra eig- in móðurmáli, frá hvaða landi sem þeir hafa verið. Þegar Sjómannaheimilið var vígt árið 1917, sögðu margir þeirra, sem heimsóttu oss þá, að hinar 2 stofur heimilisins (borð- S. Grauslund. ----o---- Kvæði. Eftir Halldór frá Laxnesi. (1920). 1. Jeg geng á strætuim áti og mæti fólki, sem rogast með ýmiskonar byrðar; ekki einum eða einstökum heldur mæti jeg þás- undum og aftur þásundum: mæðrum og meyjum, öldungum og piltum, og jafnvel ofurlitlum börnum mæti jeg. Og allir sem vetlingi valda rogast með ýmis- konar byrðar. Jeg hefi jafnvel mætt miönnutm, sem aka slag1- hörpum og stofuborðum! Hvílík endailaus runa af fólki. Og hví- Tík óskiljanleg kynstur af alls- konar böggTum. Allir flýta sjer: . æða, þjóta, önnum kafnir, hlakk- 'andi, glaðir, brosleitir og syngj- ancli yfir byrðum sínuim. Aðeins fáir eru grettir og reiðir og bölvaudi. AHil'nr hinn óhemjuliegi jólaund- irbúningur barna stórbæjarins hefir verið að streitast við að gera mig æhð'an, síðustu þrjár Sfani 720. Fyrirliggjandi: Smurningsolfur, Axelfeiti. Rjalt! BjSFlSSOB & Go. Lækjargata 6b. E.s. Gullfoss fer hjeðan sunnudag 10. júní bemt til Kaupm.hafnar (um Aalborg) og kemur til Kaup- mannahafnar 16. júnf. E.s. Lagarfoss fer hjeðan 8. júni vestur og norður um land (fljóta feró) til Hull og Leith. heldur aðalfund, laugar- dagínn þann 21. júli n. k. 5 e. h. á hótel „Kafn- arfjörður((. — Dagskrá samkv. fjelagslðgunum. Stjórnin. Fedora-sápan er hreinasta fag- urðarmeSal fyiir; hörundið, því hán ver blettum, frekn- um, hrukkum 09 rauðum hönmds- lit. Fæst alstaðar. Aðalumiboðsmenn: R. Kjartansson & Co. Laugaveg 17. Reykjavík. Muniö að Mjólkurfjelag Reykjavíkur 3endir yður dagiega heim mjóik rjöma, skyr og smjör yður að kostnaðarlausu. Pantið i síma 1387. vikuimar. En þó keyrir um þvért bak í dag, á Þorláksmeslsu. í dag er jólasauðnum slátrað. Mjer verður hugsað langt aust- ur, langt norður. Lamd er þar hulið dimmum skýjum og rís bratt ár sævi. Þar æða frost- byljir en fólk er þar hjartagott og kyrlátt. Þar býr hún María litla, sem sagði við mig daginn sem jeg kvaddl: Gott átt þú, að ferðast í átlönd, því þar er altaf sólskin og þar eru altaf ■ jól. 2. Sáld er í lofti, strætin vot og köld af krapi. Og a'llan guðs- langan daginn helfir fólk ætt og anáð1 og hlammað og kjagað og hlaupið og dottið og hlegið og æpt og sungið yfir borðum sínum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.