Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 02.06.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ — — Titkymúsigar. — — Bjami p. Johmsoa, hæatarjettar- málaflutnífl'gsmaður, Lfiekjargötu 4. Talsím; 1109. — Venjulega beima; kl. 1—2 og 4—5, eftir hádegL Nýja hifreiðastöðin. Sími 1529. ViSskifti. ==== = Jón Lazdal aelur og pantar piano og argel. Orgel í eyeitakiÆjur til aýnfe í Aðalstræti 8. Divanar, allar gerðir, bestir og ó- dýrastir, Húsgagnaverslun Eeykja- Tíkur, Imugaveg 3. Nýtt aautakjöt af ungu, fæst á- vait í Herðubreið. Lux-skósmíðavjelar eru bestar. Um boðsmaður Jón porsteinseon, Aðal stræti 14. Sími 1089. , „ísbjörninn“ selur rúllupylsu á 1 krónu pundið. Sími 259. Mímir selur bssta gosdrykki og saft. — Sími 280. , Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Skj aldbreiðar-konfekt f»st í heilS- solu og smásölu. Blómaáhurður í flöskum, fæst hjá Ragnari Ásgeirssyni, Gróðrárstöðinni (Rauða húsinu). Snoturt hús óskast keypt. Tilboð merkt „hús“, með tilnefndu verði og borgunarskálmálum, leggist inn á af- greiðslu iþessa blaðs fyrir 5. þ. m. Ljett kerra óskast keypt. Á. v. á. Flestar nauðsynjavörur sem fólk þarfnast daglega fást nú og fram- vegis á Yesturgötu 35. Sími 866. — Yörur sendar heim. Nýr lax og silungur i versl. „Von". Sími 448. = = = Húsnæíi, = = = Eitt herhergi, hentugt fyrir skrif- stofu, óskast í haust. Ennfremur edtt herbergi til íbúðar, best ef væri á sama stað. Tilboð sendist Morgunblað- inu. Merkt: „333/1 = = — Vinna. = = = Stúlka, vön fiiskflatning, óskast til Austfjarða með Esjunni næst. Upp- lýsingar á Yesturgötu 5. Sími 994. Viðbitid -41** ^úsmídur! JJímið jjöl[ar um gæðin Í*®1 SmJ0RUKll jf| r H'íSmjorlikisgeriin iKsgkjavik7] það, blessuðum karlinum. Svo kvöddum við þenua sómamann og hjeldum aftur út á „Þorstein“ ; þar var þá kominn annar gentle- iaan, ungur og spengilegur, og •kurteisin sjálf, en forvitinn í meira lagi; koffortið mitt leit hann aðeins í til málamyndar og krotaði einhvem galdrastaf á það með gulkrít, en í tóbakshirgðir skipsmanna var Hann hnýsnari, því að hann hætti ekki fyrri en að hann hafði fengið 4 borðið fyrir framan sig heila fylkingu af ílöskum, meira eða minna fullum af neftóbaki, og hefði jeg svarið ífjrrir, að svo mikið neftóbak hefði verið innanhorðs. Svo fór toll- þjónninn — því sa var maðurinn — og nú var jeg frjáls minna ferða nm endilangt Bretland og hefði nú getað tekið gistingu á ■eiuhverju hóteli borgarinnar, en jeg kaus heldur að vera kyr um borð í „Þorsteini" þær tvær næt- ur er jeg ætlaði að dvelja í Grims- by. Bæði þóttist jeg vera þar betur kominn, þar sem jeg ætlaði aðeins að kynna mjer lífið í fiski- höfninni — hinni mestu í heimi — og við hana (markaðinn) og svo kunni jeg orðið svo vel við mig á „Þorsteini“ og við skip- verja, að jeg vildi ekki gjama yfirgefa þá fyr en í síðustu lög. Það átti ekki að afferma „Þor- stein“ fyr en á þriðjudagsmorgun, þó að hann væri sá 70. á röð- inni af skipunum, sem biðu af- fermingar (á fiskimanna máli er þetta nefnt að „landa“ fiskinum (to land á ensku og lande á dönsku) ætti víst að vera að lenda á ísl.) Frh. Aburðaröreifari. í fjórða hefti Búnaðarritsins 1922. er grein með þessari fyrir- sogn. Greinin er lýsing á verk- færi, sem hjer er óþekt öllum almenningi. Lýsingin er þannig framsett í áminstri grein, að jeg get búist við, að allur fjöldi hænda sje að mestu jafnuær eftir að hafa lesið hana. Þegar Bún- aðarfjelagið tekur að sjer, að lýsa fyrir okkur bændunum jarð- yrkjuverkfærum, sem hjer eru óþekt, og hægt er að segja að hjer geti komið að notum, þá ætti það að hafa hugfast, að' fram- setningin sje svo ljós, að það sje nokkum veginn auðskilið, hvernig verkfærið er. Mjer skilst að áburð- urinn malist þegar kerran er í gangi og dreifist malaður um völlinn. Þó tekur þetta sig ekki nægilega skýrt út. Tilraunin á Laufástúninu sýnir, „að hann er of þungur í drætti fyrir einn hest“. Liggur þá ekki næst að spyrja — og vil jeg beina þeirri spumingu til Búnaðarfje- lags íslands, — hvort ekki sjeu líknr tiþ aS' hægt sje að gera bréytingar á áburðardreifaranum, annað hvort með því að minka hann og gera hamn ljettari !í drætti, eða þannig að hægt sje að heyta fyrir hann tveimur hest- um. Það allra hesta væri, ef hægt væri að setja þennan útbún- að í vanálegar kerrur. Tilraunin sýnir ennfremur, ,,aö hann dreifir mykjn. og hrossataði mjÖg vel“. Hvernig dreifir hann sauðataðif Sauðataðið er sá áburðurinn, sem erfiðastur er að vinna, qg msstur tími fer til að koma niður i túnin svo vel sje. Væri það því mikilsvert fyrir hændur, ef þeir ættu kost á handhægri hestjvel, sem gerði hvort tveggja í einu, færa áburðinn út um túnin og vinna hann niður !í þau. Margir halda því fram, að vor- áburður sje betri en haust-áburð- ur, notist betur fyrir jurtirnar og gefi meira gras. Sennil. er þetta rjett athugað, minsta kosti þar sem tún eru seudin harðbalatún og þar sem holt er undir. Áburð- ardreifarinn er því sannarlegt búnaðarþing til þess að vinna kúa- mykjuna, sem annars er lítt vinn- andi að vorinu, án þess að' hún frjósi. Þarna er því áreiðanlega verk- efni fyrir íslenska smiði og hug- vitsmenn, að hreyta áburðardreif- laranum þannig, að hann geti komið hjer að fullum notum. Að endingu þetta: Jeg held, að það megi gera of mikið að því, að fá hingað útlend verkfæri, sem eru ofviða fyrir okkur, ofdýr að nota, oferfið fyrir hestana okkar, og eiga að öðru leyti ekki alls kostar vel við iíslenskan jarðveg o g ræktunarástæður og aðferðir. Bn það er aftur gert, of lítið að því, að endurbæta hin og þessi verkfæri og laga þau eftir stað- háttum hjer, og orku hestanna okkar. Jeg treysti því fastlega að Búnaðarfjelag íslands glæði og styrki alla viðleitni í þá átt. ÓL Guðm. Dagbók. □ Edda listi í □ f Dómkirkjunni verðnr ekki mess- að á morgun, með því að verið er að koma fyrir rafmagnsmnbúnaðtt. j Messur á morgrrn. í fríkirkjunni í Reýkjavík kl. 5 (Próf. Haraldur Ní- elsson). í Landakotskirkju: Hámessa kl. 9 f. h. Guðsþjónusta með prjedikun kl. 6. — í fríkirkjnnni í Reykjavík kl. 2 sira Árni Sigurðsson. Skotfjelagsæfing á sunnud. í Eff- ei'sey. Fjelagsmeiin mæti í Báruhús- inu kl. 9 f. h. Messað á morgun í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. sjera Olafur Ó1 afsson (altarisganga). Safnaðarfundur er á morgun kl 5 í dómkirbjunni. Fyrirlestur heldur Wilhelm Rasch lýðháskólastjóri frá Árósum í dóm- kirkjumii kl. 9 á sunnudagskvöld n. k. Aðalerindi hans hingað er, að I kvnna sjer, hvað hægt er að gera hjer fyrir danska sjómenn, og er kon- ungur vor fyrsti hvatamaður að þeim fyrirætlunum. pjóðminjasafnið. Minjasafn frú Önnu og Stepháns Stephensen og Hvaða sápu á jeg 'að nofa? Fedora-sápan hefir tíl að hera alla þá eiginleika, sem eiga að eink&nna fyllU&geS milda og góSa handsápu, og hin mýkjandÉ eg sótthrainsandi áhrif hennar hafa sanx- aat að vera óferigðult fegurðarmeðal fyrir húðina, og vamar lýtum, eina og blettmx, hrufekum og roða í húðinni. í etað þessa verður húðin við notkun Fedora-sápuœnaí hvit og mjúk, hin óþægilega tilfinning þeaa að húðin skmlni, sem stundum kemur vií notkun azmana eáputeganda, kemur alle ekM fram við notkun þsssarar sápn. Aðalumboðsmann: B. KJARTANSSON & Co. _______ Reykjavík. Simi 1266. Frá Lanðssímanum. Frá deginum í dag fá eftirfarandi talsímanotendur £ Hafnárfirði nætursamband við miðstöð bæjarsímans í Reykjavík: Ágúst Flygenring síma nr. 6. Bæjarfógetinn síma nr. 14. Hjeraðslæknirinn síma nr. 15. Bjarni Snæbjömsson læknir síma nr. 45. Bifreiðastöð Reykjavíkur síiaa nr. 33. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar síma nr. 44. Geta því talsímanotendur í Reykjavílc hringt þessi úíimer upp eftir' lokunartíma landsímastöðvarinnar fyrír venjulegt gjald. Reykjavík, 1. jání 1923. imsm Gistihúsið „Valhöll verður opnaS á sunnudaginn kemur. Virðingarfylst. A. Rósenbeng. í€ Maríu kjördóttur þeirra verður til sýnis á morgun og næstu sýningar- daga safnsins. Safnið er opið kl. 1—3 á sunnud., þriðjud. og fimtud. Trúlofnu sína opinberuðn um síð- ustu helgi ungfrú Laufey Grímsdótt- ir og Steiugrímur Guðmundsson cand. phil. Ungfrú Signe Liljequist endurtók hljómleika sína í fyrrakvöld fyrir svo mörgum óheyrendum, sem húsið rúmaði. Voru undirbektirnar hinar sömu og áður. Á morgun kl. 4 end- urtekur ungfrúin enn söngskrána, með þeirri breytingu, að „Dyvekes Sange“ ganga út, en í stað þeirra syngur hún Vögguljóð Margrjetar úr „Kougsemnerne1 ‘ og „Jeg elsker Dig‘ ‘ eftir Grieg, „Irmelin Rose“ eftir Petersen-Berger og ,,Hvis du har varme Tanker“ eftir Börresen. pað, sem eftir er af aðgöngumiðum að hljómleikunum verður selt í dag. í gær söng frk. Liljequist fyrir sjúk- lingana á Vífilsstöðum, og í gær- kvöldi hjelt hún hljómleika í Hafnar- firði. f Gullfoss fór frá Kanpmannahöfn í gær fullfermdur, beint til Vest- mannaeyja og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Austfjörðum 30. f. m. til út- landa. Lagarfoss er farinn frá Leith, áleiðsis til Vestmannaeyja og Reykja vlkur. Borg kom til Khafnar 31. f. m. og hleður þar til Hornafjarð- ar og annara hafna á Suðurlandi. — Esja kom til Seyðisfjarðar í gær- kvöldi. Hr. Helgi Valtýsson var eitthvað að tala til mín fyrir skömmu í Vísi. Jeg hefi ekki blaðið við hendina og man því ekki nákvæmlega, hvað þar stendur. En jeg man það, að honum hafði batnað töluvert ofstækisfárið við greinarkorn mitt um daginn, þótt margt væri enn í grein hans bæði rangt og illa hugsað. Hann var enn að mælast til þess, að jeg svaraði spurningum, sem hann lagði fyrir mig í ofstækisgrein sinni, en þaS gvri jeg ekbi, og hegni honum & þann hátt fyrir hihn ósæmilega vaðal í þeirri grein. Hann afsakar ofstækf sitt með því, að sjer sje ant um mál það, sem um var að ræða. Sje það rjett, þá ætti hann fyrst og íremst að auglýsa rækt isína við málið með því, að reyna að hafa lalt vit sitt heima hjá sjer þegar hann vill skrifa því til gagns. a. Engin smáauglýsing er annarstað- ar betur sett en í Auglýsingadagbók: Morgunblaðsins. Fa5cistar í Eayarn. Skömmu fyrir miðjan þennari n;ánuð lýsti stjórnin í Bayem yf- ir umsátursástandi í landinu, fyrir skipaði ritskoðnn og bannaði opin- bera mannfnndi og gerði ýmsar ráðstafanir þessu líkar. Undanfarið hefir verið mjög óróasamt í Bayern og oft viljað skerast í odda milli flokkanna. Þar eru meiri andstæður lí landi en í flestum öðrum sambandsríkj- um Þýskalands; afturhaldsmenn og gamlir keisarasinnar hafa þar aðalbækistöð sína, og kommnnist- ar eru þar ærið liðmargir. Bn það, sem einkum mun hafa valdið því, að stjórnin hefir orðið að grípa til þessa óyndisúrræðis, sem umsátursástand ávalt er, mun vera hin magnaða fascistahreyfing í landinu. Þar hefir myndast öfl- ugur fascistaflokkur nndir stjóm Hitler’s nokkurs, og var flobkur þessi orðinn svo sterkur, að marg- ir vorn farnir að búast við, að hann mundi þá og þegar hrifsa vöídin í sínar hendur. _o—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.