Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Cement komiö aftur. Jón Þorláksson. W- íi$ Bankastræti II. Flæðiengja hev. 100—200 heyhesta af Hests'engi við Hvítárósa í Borgarfirði. til sölu í sumar. Bæði kúa- og hestahey, töðngæft. Lágt verð, ef mi'kið er 'keypt. Hringið upp stöðina á Hesti. (3ciytéAeicLo, CfuxMale^, »Af bragðinu skulu þjer þekkja það«. | ul. Hitt fer eftir ástæðum, hvort menn hleyþa til vikunni fyr en |vanalega, eðá draga að færa frá þeim mun lengur. s | En það hefi jeg fyrir satt, Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. gær fram ný tilboð um skaðabóta- gi eiðslurnar, sem sje 4 ára greiðslufrestur, en síðan árleg greiðsla, 1 miljarð gullmarka, sem er ábyrgist af iðnaði, landbúnaði og járnbrautum. Þýskaland krefst þess að sett verði alþjóða- r.efnd til að ákveða, ihve margar ársgréiðslurnar skuli vera, og enn- fremur, að kölluð verði saman ráðstefna meðal bandamanna t.il þ.ess að fjalla á ný um skaðabóta- rnánn. Þessar tillögur eru bæði í l'arís og Briissel taldar ótækar, þar sem vissu vanti fyrir því, nú strax, að mótstaða Þjóðverja í Iíuhr hætti. Poineare’ forsætis- ráðh. hefir með nótu‘ 6. júní gert þetta að nauðsynlegu skilyrði fyr- le áframhaldandi samningum við Þjóðvérja. Álíta þeir, að mótstaða Þjóðverjá og al’t það, sem hún hef- ir í för með sjer, sje ósamrýman- , , . , , , ieg við loforð um greiðslu. Þeir samkv. revnslu emstakra bænda, . .... , ! alita enn tremur, að .Þjoðverjar □□s SmásöluoerQ á tábaki m á e k k i vera hærra en hjer segir: . VI N O L A R: Tributo 50 stk. kassi á kr. 21.00 Dictator 100 — — - — 39.75 Primo 50— — - — 18.25 Amata — — — - _ 13.30 Herrnes ' — — — . — 11.50 Sentencia — — — . _ 9 30 Utan Reykjavíkur má ver ðið vera þvi hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til söluatað- ar, en þó ekki yfir 2%. Landsverslunin. fijólapartar □dyrari nýkamnir en áöur. þá hafa Þingeyingar nú þegar rið ið á vaðið, og vel sje þeim fyrir það. Má gera ráð fyrir, að fram- hald verði þar á gráðaostagerð- inni. Næst koma sennilega Ön- firðingar. Er í ráði hjá þeim ?o hef.ja gráðaostagerð á næsta sumri 1924. i Á Yestfjörðum og Vesturlandi, yfir höfuð þar með talin Stranda- sýsla, er að flestu leyti álitlegt til gráðaostagerðar. Þar er víð- ast hvar gott undir bú, og ær gera mikið gagn. Líklega hvergi á landinu betri mjólkurær en þar. Á einstökum bæjum — Ströndum og Vestfjörðum — mjólka þær að meðaltali yfir sum- arið 50—70 lítra. Einstakar ær mjólka mikið meira. Ærnar þar vestra, gera með öðrum orðum helmingi meira gagn, en t. d. ær é. Su&urlandsundirlendinu. Víða á Vestfjörðum er aðstaða fremur óhagsia-ð með sölu á kjöti, enda þótt k.jiitið «je ágætt í sjálfu s,;er. Þessi ástæða mælir og með gráðaost.agerð þar. * í Hiinavatns- og Þingeyjarsýsl- um og á E1 jótsdalshjeraði sum- staðar, er álitlegt til gerðar. Sýni reynslan, að hjer sje um gott og nytsamt fyrir- að munurinn á dilkum og haga-1 ! liimbúm, sem ekki er fært frá! fyr en þetta gömlum, sje ekki og oft sama sem ýkja mikill, enginn. Væri þessu þannig hagað, sem h.jer er bent á — gráðaostagerð | og k.jöffrahileiðsla jöfmun hönd- j J verði að sætta sig við það, að Ruhr sje enn>sem veð fyrir skaða j bótunum í höndum bandamanna, i á isama hátt og Rínarlöndin sjeu j að veði fvrir afvopnun Þjóðverja. iinnfremur halda þeir því fram, að tilboð' það um veð, sem Þjóð- verjar bjóða, sje ekki fullgilt, líandföng .. .... . frá 0.80 Pakkaberarar 1 stk. .. frá 1.50 Keðjur, 1. st . — 4.50 extra svera — 4.5§ Olía í glösum . — 0.50 Handpumpur — 1.9® Bjöllur . — 6.75 Fótpumpur . — 3.5§ Lyklar, G gata .. .. . — 0.70 Petalar .. . 4.0» Skiftilyklar . .. 1.50 Ptyri, dönsk — 6.0» Felgir 40, 36, 32 göt . — 2.50 Net 2.0» Franihjól, komplett .. . — 10 50 Skerma, 1 sett — 2,4» Fríhjól, Rotax .. .. . — 18 50 Framskermar 0.9» — Torpedo . — 18.25 Dekk, extra prima með í'einar, 36 stk . — 1.80 12 mánaða ábyrgð .. — 11.0» Gúmmílím nýkomið, specialt fyrir gúmmístlgvjel; atórar túpur f.0.5# Prima Gúmmi á barnavagna mjög ódýrt. Vörur sendar um alt land gegn póstkröfu. Reiðhjólavepksmiðjan „Fálkinn“. ran — þa mætti lita svo a, að. ... . , , , , „ „ . j sokum þess, að það baldi airam yerðið, sem bændur íengjn iyrir ostinn, væri fuiidnir peningar. , , . . , bandamenu hafi Þetta væn að auka íramleiðsl-1 11 mi sem um munaði. S. S. Erl. símfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins. Khöfn, 12. júlí 1923. Uppreisn í Búlgaríu. Frá Berlín er símað, að' Sofía, hofuðborg Búlgarín, sje í umsát- ursástandi, þingið s.je rofið, en Stambiúinskv fylki bændum til uppreisnar. Hafa átt sjer stað l lóðugir bardagar milli þeirra og hersveita nýju st.jórnarinnar. — í régn frá Belgrad segir, að stjórn Kerbíu hugsi til að taka að sjer ráðaosta-! miHigöngu i Búlgaríu. Norðurför Amundseus. að vera í höndum Þjóðver.ja, og engin tækifæri til að krefjast þeirra, ef þeir sleppi Ruhr. Engin viss skaða- bótaupphæð sje boðin af Þjóð- verjum, og upphæð ársborgan- anna, 1 miljard, sje ónóg, ef á það sje litið, að Frakkland eitt borgar árlega 2500 miljónir í rentur af kostnaði, er það hefir lagb út fyrir Þjóðverja fyrir ■eiidurbætur, sem þegar hafa ver- ið gerðar. Að lokum sje það bragð eitt að heimta alþjóðanefnd og kalla saman nýjan friðarfuml. er stefni að því að dreifa banda- raönnam eð>a að minsta kosti til að rifta Versalasamningnmn, sem setti sjerstaka skaðahótanefnd, er var falið að hafa til meðferðar öll deiluatriði, er kynnu að rísa af framkvæmd samningsins. Jordan. i% Skóhlifar karlmanns nýkomnar. Þórður Pjetursson & Co. tæki að' ræða. sem jeg efa ekki ! Frá Kristjaníu er símað, að &ð sje, þá verður vafaJaust í þe«s-! hjálparsveit Amundsens sje komin um hjemðnm hafist handa í þ.ess_' t il Spitzbergen. um «fnum, er fram líða stundir. i Jafnvel þó að kjötsalan í einni! Pierre Loti dáinn. eða annari mynd kæmist í gott1 Frá París er símað, að franski feorf og reynist vel, þá er ekki rithöfundurinn Pierre Loti sje dá- lokn fyrrr það skotið, að reka v™. rriætti gráðaostagerð í sömu sveit-; um, jafnhliða kjötframleiðslnnni. ■ París, 10. .júní. Og í því sambandi vil .jeg nefna Skaðabótagreiðslurnar. þetta, að færa þá 'ekki frá, fyr Eftir að tilboði Þjóðverja frá 01 lömbin eru orðin 6 vikna göm- 2. maí hafði verið hafnað, komu í Frá Danmörku. 12: júní Paul Christian Riitzo kaptein- lautinant, einn þeirra, sem hrend- ist mjög hættulega við skipið' „Geysir“, ljest á mánudagsmorg- uninn á hermanna sjúkrahúsinu í Vordingborg. Iíijin látni var fædd ur 1. des. 4892, og var álitinn urinn 1922—23 var hann á Is- „lands Falk“, og var þar næst hæsfnr að völdmn. Eignaðist liann raarga víni á íslandi, þennan stutta tíma, sakir prúðmenskn sínnar og góðrar framkomu. í flotadei’ldaræfingunum síðasta vor var hann vfirmaður tundurbáts- ið þaðan fróðari og móttækilegri ins „Delfinen“, en næstmr honum fyrir hinni sönnu list, sem þar ;:ð völdum var Friðrik krónprins. var fram borin. Menn láta sjer al- i ment nægja, og það alt of oft, að Kardínáli Wilhelm von Rossum dást að og heyra aðeins söngsins kemur til Kanpmannahafnar 21. vtra mál, en veita ekki athygli þ in. og fer þaðan 30. júní ti‘1 ís- k jarnanum og hinum sálarlega lands, en þaðan fer hann til Nor- ,mdirstraum,sem að innan'kemurí egs. Svíþjóðar og Finnlands. l.jós hjá listfengum söngvara, ; hvort heldur hjá karli eða konu. --------o------1 þ3s.si sálarlegi undirstraumur, sem birtist í allri meðferð siingv- arans, hreimbreytingnm eða blæ- breytingum hans á rödd sinnj, svo að hún verði fyllilega í sam- ræmi við verkefnið, hún birtist einnig jafnt, í textaírainöurði og öllum óherslum hans, og alt er þetta þá, þegar vcl fer, hið eina og sanna aðalsmehki listamanns- ins, Ungfrú Signe Liljequist er þessum miklu kostum húin og hef ir íneð listsöng sínum varpað sól- argeisla inn í huga margra þeirra íslendinga, sem hafa verið svo heppnir að heyra söng hennar og list. Slslu JtliðntlslKar Sií Lilieuulst. I dómkirkjunni á sunnudags- iwöldið og í Nýja Bíó á mánudags kvöldið og í gærkvöldi söng Signe Liljequist enn fyrir bæjarbúa. Aðsóknin var að vonum feikna- miki'l, og ánægja söngvina okkar óþrotin. Það virðast engin takmörk vera fyrir aðdáun og áhuga þeirra; þaueru ekki minni nú en viðfyrsta hljómleik ungfrúarinnar, og hafa stöðugt farið vaxandi. Ungfrúin vcrðskuldar fyllilega þessa miklu og góðu aðsókn, enda. mun það sýna sig síðar, að margur sendir henni í hnga sjer hlýjar kveðjur og þakklæti fyrir sönginn, sem vafalaust hefiropnaðeym margra og aukið' skilning þeirra á hinum fagra töfra'krafti söngdísarinnar, því víst fcel jeg, að sumir hafi byr.jað að sa-k.ja hljómleika þessa vera einn af allra dugleghistu for- ingjum í danska sjóhcrnum. Vet-' sljófir og skilningssnauðir, <en far- Jeg vi) því fyrir mig og ótal marga aðra, votta 'henui þakklæti vórt fyrir komuna, fyriv það, að hfm hefir flutt fyrir oklrur fögur tónverk, og sjerstaklega hirta fögru söngva ýmsra tóuskálda æt$ lands hennar. og óska henni og stalls.rstur Jiennar, ungfrú Kaul- baeh. sem einnig hefir vakið að- dáun okkar með liimrin lípra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.