Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 3
Kaupmenn! Seijia mackintosh's laffEE, í 4 lbs. boxum. MORGUN B LA£ i_B Höfum birgðir af: Toffee de Luxe do. súkkulaði - - — do. piparmyntur - - — — do. blandaðar - - — — Golden Cream Toffe r - — — Old English - - — — O. Johnson & Kaaber. MORGENAVISEN 8ERGEN ' er et af Norges mest læste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i allte Samfundslag MORGENAVISEN er derfer det bedste Annoneeblad for aíle som ðnsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige norske Forretningsliv samt med Norge overhovedet. MORGENAVTSEN bör derfor iæses af alle paa Island. — Annoneer til 'Morgenavisen' modtages i 'Morgenbladid's' Expedition. Margar tegundir af góðu og ódýru Kaffibrauði fyrirliggjandi. !. BrllllllH 8........., Aðalatræti 9. 3 Símar: 890 og 949. j eitt af els>tu og áreiðanlegustu vátryggingarfjelögurn Norður- landa, tekur hús og allskonar muni í brunatryggingu Iðgjald hvergi lægra. Aðalumdoðsmaður fyrir ísland er Sighvatur Bjarnason. Aratmannsstig 2. Olfusmjólkin *«r komin og verður seld bæði ger- ikneydd og ógerilsneydd í mjólk- wrbúðum okkar, og heimkeyrð bæjarbúum að kostnaðarlausu. — Tryggið yður mjólk í mjólkur- leysinu með því að panta hana Btrax í síma 1387. Mjólkurfjelag Reykjavíkur, <og fagra undir.lieík sínum, góðrar fteimferðar og allra "heilla á lista- braut þeirra beggja. Au revoir'- Á. Th. Ferðapistlai*. Eftir Bjarna Sæmundsson. Framih. T. Já, lesari góðtir. Þú munt nú Mst búast við ítarlegri lýsingu á þessari borgaþyrpingu og alls- Ivonar kynjasögum þaðan, en jeg skal strax segja þjer það. að þú fser hvorugt, og jeg skal segja PJer hversvegna. „Rómaborg var ek;lii bygð.á einum degi" og menn :*rynnast ekki mikið London á "Wtttfl viku. Hún er nefrilega tölu- v*i*t stærri en höfuðborg íslands. J>e gar hún er tekin í þrengri (imdir stjórn Country Co'uncil), þá er hún 250 km. 1 með 4^ milj. íbúa; en í rýmstu merkingu lögreglu- og póstumdæmið Lon- dou (Greater London), er hún 2500 skm.? með iy2 milj. íbúum. Svo að þessi Babýion við Tames- fljótið er að víðáttu 7'5—150 sinn- um meiri en Babýlon við Kolla- fjörð með ca. 400 sinnum fleiri íbúa. Annars skal jeg reyna að gefa þjer svolitla hugmynd um víðáttu borgarinnar í rýmstu merk ingn, en skal þó taka það fram, að jeg fjekk sjálflur enga glögga | bugmynd um þetta, því að hvergi er . anðið að komast svo hátt í borginni, að maður sjái yfir hana alla í einu; af Hampstead Heath, sem er 400 m. há, sá jeg aðeins yfir norðvesturfjórðunginn, eða þar um bil og var þó vel heið- skírt. Meira eða minna bverfnr i blárri móðu; ytstu línur verða því húsþakalínur. Svo fór jeg mest alt akandi, oft langar leiðir ríðanjarðar, og með ýmsum hraða. Skýrasta hugmynd um vegalengd- irnar fengi maður gangandi; þá mætti gera samanburð við ýmsar vegalengdir í og í kring um Reykjavík. Miðstöð Lundúna (Lækjartorg Lundúna) er Trafalgar Square, þar sem Nelson er hafinn hálfa leið til himna á súlu, eins og Shel'ls-kúlan á Lækjartorginu, eða Charing Cross. Þaðan eru 10— -'0 km. út til ystu úthverfa borg- arinnar, eða eins og tii Hafnar- ijarðar eða Vatnsleysu, Baldurs- liaga eða Lækjai-botna, upp að Kjalarnesi eða Akranesi úr miðri líeykjavík; þetta yrði 2—4 tíma gangur í ýmsar áttir, en . alt að því 8 tíma tæki það að f ara gang- andi yfir borgina þvera, þvíaðþað geta orðið 30—40 km., eða eins 0» úr Reykjavík upp að Koiviðar- lióli eða austur á Hellisheiði. Tök- vm við svo álíka langan veg frá Esju og Hengli út eftir skag- ai:um, þá mundi það verða suður 'i Kevlisnes og að Krísnvík. Flat- armálið er áður gefið til kynna. fbúðarhús eru talin nál. 1 milj., hvn að i hverju húsi biía að ,iafn- aði 8 manns, það er lág tala og ekki að fitrða, þó að borgin s.fe víðáttumikil. Götnr eru taldar 10 þús. og lengd þeirva allra sam- anlögð 14 þús. km., .eða nalega 1 •¦ af ummáli jarðarinnar! Það FEdara-sápan er hreinasta feg- urðarmeðal fyrir hörundið, því hán ver blettum, frekn- um, hrukkum og rauðum hörunds- lit. Fasst alstaðar. Aðalumboðsmenn: R. Kjartansson & Co. Laugaveg 17. Reykjavík. Ö. Farimagsgade, 42, Khöfn. TJmboðsmaður á fslandi. Snæbjðrn Jónsson stjórnarráðsritari, Rvík stært sig af því, að- hafa farið þær allar. En öll nöfnin! Jæja. iesari góður, jeg vona að þú virðir Til vorkunnar, þó að jeg hafi ekki orðið „alstaðar útsmoginn" í I.ondon á þessum átta dögum, sem jeg dvaldi þar. Ekki er svo að skilja, að alt svæði það, sem London tekur yfir, sje eintóm hús, stræti og gatna- mót. Nei, það er síður en svo! i\llmikill hluti þess er skemti- garðar, (Parks), JiÍngfV'áíorgar- innar, og sumir þeirra eru engir smáblettir; nokkrir þeirra eru víð- áttu meiri en öll Reykjavík, 1—2 (eða jafnvel 3) ikm. á hvern veg, svo víðir um sig, að hús borg- arinnar og skarkali hverfa manni alveg, þegar komið er inn í þá miðja. Þar skiftast á eggshjett, græn engi, stóÝ vötn, þar sem i")argt er af bátum og sundfuglum (og allmikið synt í einum þeirra, í Hyde Park), breiðir gangstígar eða'trjágöng og mikið af einstök- , um trjám og trjá þyrpingum, mest l' stórvaxnir álmar og platanviður, m-ð hvítskellóttan bolinn, þegar •börkurinn er að flagna af, hall- í,ndi miðju sumri. í þessum görð- um, ef garða skal kalla, geta raenn alveg gleymt borginni, enda lika notar fólkið sjer það óspart, legar gott er veður og tóm- stundir, ekki síst þeir, sem ekki hafa efni á að fara langt lit fyrir borgina. Sumir eru með veiði- ^tengur, ef eitthvert síli mætti krækja upp úr gulu vatninu, og ekki er Jón Boli gamall, þegar hann fer að bera það við og snemma fer að bera á hinni al- þektu þolinmæði hans við þetta göfuga ' starf. Það sá Jeg.á smá- >:rökkunum, sem voru að veiða i lænum M sjálfu Thames-fljót- inu úti í Kew. Já, Thames er einn liðurinn í london; fljótið bugðar sig nokk- vð breiðara en Reykjavíkurtjörn í stórum bugðum gegn um endi- langa borgina, með verulegum mun sjávarfalla, þó að 100 km. sjeu frá efsta hluta borgarinnar fftir því \it að sjó. Fúl er hún Ölfusá Flóanum hjá, en fúlla er Thamesfljótið, þar sem það liðast letilega gegnum borgina, gráskol- ítt, eins 0g versta jokulyafcá og cr ekki að fnrða, þar sem öll skolpræsi borgarinnar liggja út í það,. og mikinn greiða gerir það borginni með því að flytja þegj- andi og möglunarlatast allari þann ó]>verra. sem i það streymir, alla leið til s.jávar, og h>ngi tekur hann við! Fyrirligg jandi s Aluminiumvörtui*y Emaiieraðap-vöi*ury Glervöpun. Hjalti Björnsson & Co. Lœkjargötu 6 B. Simi 720. Panfrsuirir ðualt í lager, Þerripappír, ^ 3 tegundir, aUar l Skrifpappír, hvítur og mislitur, oj verulega góðar. Fjölritunarpappír (Dublieator), á- ágæt tegund. Faktúrur og reikningseyðublöð fyrir handskrift og ritvjelar. Kápupappír, margir litir og ýms gæði. Ritvjelapappír, hvítur og mislitur, smekklegt nrval. Umslög, snotrust í bænum og- stærst úrval. Prentpappírinn okkar er hvítaat- ur og bestur. Fjölbreytt úrval af nafnspjöldum og öðrum spjöldum af ýms- um stærðum með tilheyrandi umslögum, er væntanlegt mjög bráð- lega. ~ Simi 48. - Isafoldapprentsmiðja h.f. !rkingunni: greifadæmið Lojulon r.ttmu' líklega ekki margir geta Frh. UEVÖlækkun á skólabókum Neðanskráðar skólabækur frá forlagi voru eru lækkaðar verði frá 1. jan. þ. árs. eins og hjer segir: Áður Ágrip af inannkynssögu, P. Melsted Kr. 4.50 Barnabiblía L Bernskan I—II. Fornsöguþættir I—IV. Geislar I, Lesbók banda börnum og UDgl. i__jj* Huldufólkssögur Utilegu ma nnasbgur — 4.50 — 4.50 — 3.75 — 4.50 -=¦ 5.00 — 5.00 — 4,50 Nii 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 aaapáM¦ Niðupjöfnunanskráin er eina Bæjarskráin • og þwi ómissandi bök hverjum Reykvíking. Kaupið hana! Í5afDldarprEntsmiðia h.f. Barningsmenn. Eftir Halldór frá Laxnesi (Hornafirði í des. 1920.) Jeg þekkti þessa barningsmenn, som hvern dag etja -\uð náttúru- öflin; jeg hefi sjeð þá með eigin augum, já, lifað á meðal þeirra. Þeir þekkja búfje sitt og heima- hagana og fjaliaskörðin. Þeir ganga til kirkju aðeins endr- um og sinnum til þess að spjalla saman um fjárhöld og landsins K'agn, og IH þess að greiða prest- inm skuldir sínar. Þeir hugsa í myndum af atförum veðra og þrekrauninn erfiðra leiða- Mal þeirra er óheflað og fáskrúðugt ovðavalið. Sjaldan hlæja þeir qg harkalega og .stirt þá sjaldan það ber við, en gráta aldrei. Með þeim hætti lyktaði ástasögu ujipi við fjölh'n, að ungur búhöld- ur einn varð vitskertur, — mað- ur alvörugefinn og kaldur, líkur lunum, eitt klakatröllið, som svo cft hafði verið á meðal þeirra, nú varð hann vitskertur. Þeir komu heim á bæ hans, emn eftir annan, barningsmenn- írnir, og .stóðu þöglir frammi við baðsfofuhnrðina innan dyra. Af- skiftalausir og fáráðir, með drúp- andi höfðum, stóðu þeir þar'na, jafnvel tóbaksbaukana ljetu þeir ósne.rta. En nokkrir þeirra sátu frammi í eldhiisinu og drukkw kaffi hjá grátandi móður hans. I'eir voru kaldari en nokkru sinni fyr, alvarlegri ..on nokkru sinui fyr; annað veifið heyrðust dynkia- innan m baðstofunni, en þewr forðuðust að líta hver á annan. Og þeir ljeðu móður hans ekki eitt huggnnarorð. Orð og orð rauf hina köldti þögtt. ^eir voru úrræðalausir h.ier,. þessir barningsmenn, sem alladagft. frá bernsku, höfðu átt við höfuð- skepnurnar. Oskrið innan tir bien- um brautst í gegnum moldargöng- in og siiðirnar gnustiu fyrir átök- i:m vitfirringsins. Það var sem ný

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.