Morgunblaðið - 13.06.1923, Síða 3

Morgunblaðið - 13.06.1923, Síða 3
Kaupmenn! Seijíö mackintosh’s laffeE. Höfum birgðir af: Toffee de Luxe í 4 lbs. boxum. do. súkkulaði - - — — do. piparmyntur - - — — do. blandaðar - - — — Golden Cream Toffe - - — — Old English - - — — O. Johnson & K a a b e i*. Fedora-sápan er hreinasta feg- urSarmeðal fyrir hörundið, því hún ver blettuxn, frekn- um, hrukkum og rauðum hörunds- lit. Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn: R. Kjartansson & Co. Laugaveg 17. Reykjavík. MORGENAVISEN BERGEN ---- er et af Norges mest læste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfundslag MOB.GENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for aile som önsker Forbindelse med den norske Fiskeribedrifts Firmaer o,g det övrige norskc Forretningsliv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. — Annoneer til ‘ Morgenavisen ’ modtages i ‘MorgenbladidV Expedition. ö. Farimagsgade, 42, Ehöfn. Umboðsmaður á Tslandi. Snæbjörn Jönsson Btjórnarráðsritari, Rvik stært sig af >ví, að hafa íariðþær allar. En öll nöfnin! Jæja, lesari góður, jeg vona að þú virðir til vorkunnar, þó að jeg hafi ekki 4 * * Margar tegundir af góðu og ódýru Kaffibrauði fyrirliggjandi. I. SFUIiÍ Aðalstræti 9. Símar: 890 og 949. YjLxjxjucu’JUtiJLXxxirn eitt af eistu og áréiðanlegustu vátryggingarfjelögum Norður- landa, tekur hús og allskonar muni í brunatryggingu Iögjald hvergi lægra. Aðalumdoðsmaður fvrir ísland er Bighvatur Bjarnason. Arotmannsstig 2. Oifusmjólkin er komin og verður seld bæði ger- iieneydd og ógerilsneydd í mjólk- wrbúðum okkar, og heimkeyrð fcæjarhúum að kostnaðarlausu. — Tryggið yður mjólk í mjólkur- laysinu með því að panta hana 8trax í síma 1387. Mjólkurfjelag Reykjavíkur 'Og fagra undir.leik sínum, góðrar feeimferðar og allra heilla á lista- fcraut þeirra beggja. Au revoir' Á. Th. ------o----- Ferðapistlai*. Zftir Bjarna Sæmundsson. Framh. V. Já, lesari góður. Þú munt nú vkt búast við ítarlegri lýsingu á þessari borgaþyrpingu og alls- konar kynjasögum þaðan, en jeg skal strax segja þjer það. að þú f*er hvorugt, og jeg skal segja þjor hversvegna. „Rómaborg va.r eklu bygð á einum degi“ og monn ^yanast ekki mikið Loiidon á einni viku. Hún er nefrilega tölu- vert stærri en höfuðborg íslands. fc’egar bún er tekin í þrengri ®erkingunni: greifadæmið London (undir stjórn Country Council), þá er hún 250 km. ? með 4y2 railj. íbúa; en í rýmstu merkingu lögreglu- og póstumdæmið Lon- doa (Greater London), er ihún 2500 km. 1 með 7y2 milj. íbúum. Svo að þessi Babýlon við Tames- fljótið er að víðáttu 75—150 sinn- um meiri en Babýlon við Kolla- fjörð með ca. 400 sinnum fleiri íbúa. Annars skal jeg reyna að g-efa þjer svolitla hugmynd um víðáttu borgarinnar í rýmstu merk ingu, en skal þo taka það fram, ao jeg fjekk sjáifur enga glögga hugmynd um þetta, því að livergi er . auðið að komast svo hatt í borg'inni, að maður sjái yfir hana alla í einu; af Hampstead Heath, sern er 400 ?n. há, sá jeg aðeins yfir norðvesturf jórðunginn, eða þar um bil og var þó vel lieið- skírt. Meira eða minna hverfur i blárri móðu; ytstu línur verða því húsþakalínur. Svo fór jeg raest alt akandi, oft langar leiðir reðanjarðar, og með ýmsum hraða. Skýrasta hugmynd um vegalengd- irnar fengí maður gangandi; þá mætti gera samanburð við ýmsar vegalengdir í og í kring um Reykjavík. Miðstöð Lundúna (Lækjartorg 1 uindúna) er Trafalgar Square, þar sem Nelson er hafinn hálfa leið til himna á súlu, eins og Shells-kúlau á Lækjartorginu, eða ('haring' Cross. Þaðan eru 10 20 km. út til ystu úthverfa borg- arinnar, eða eins og til Hafnar- í'jarðar eða Yatnsleýsu, Baldurs- haga eða Lœkjarbotna, upp að Kjalarnesi eða Akranesi úr miðri Reykjavík; þetta vrði 2—4 tírna gangur í ýmsar áttir, en . alt að þvi 8 tima tæki það að fara gang- andi yfir borgina þvera, þvíaðþað geta orðið 30—40 km„ eða eins , g ,úr Reykjavík upp að Kolviðar- bóli eða austur á Hellisbeiði. Tök- vm við svo álíka iangan veg frá Esju og Hengli út eftir. skag- ainjm, þá mundi það verða suður á Kevlisnes og að Krísuvík. Flat- armálið er áður gefið til kynna. íbúðarhús eru talin nál. 1 milj., hvo að í hverju húsi búa að jafn- aði 8 manns, það er lág tala r,g ekki að furða, þó að borgin sje víðáttumikil. Götur eru taldar 10 þús. og lengd þeirra alli-a satn- anli'gð 14 þús. km., eða nálega i :, af ummáli jai'ðarinnar! Það r.mn'U1 iíklega ekkj margir geta orðið „alstaðar útsmoginn" í I ondon á þessum átta dögum, sem jeg dvaldi þar. Ekki er svo að skilja, að alt svæði það, sem London tekur yfir, sje eintóm hús, stræti og gatna- ruót. Nei, það er síður en svo! Allmikill hluti þess er skemti- garðar, (Parks), „lnngu“ borgar- innar, og sumir þeirra eru eng'ir smáblettir; nokkrir þeirra eru víð- áttu meiri en öll Reykjavík, 1 2 (cða jafnvel 3) km. á bvern veg, svo víðir um sig, að hús borg- arinnar og skarkali hverfa manni alveg, þegar komið er inn í þá miðja. Þar skiftast á eggsljett, græn engi, stóf' vötn, þar sem margt er af bátum og sundfuglum (og allmikið synt í einum þeirra, í Hyde Park), breiðir gangstigar eða trjágöng og mikið af einstök- um trjám og trjá þyrpiugum, mest stórvaxnir álmar og platanviður, m ð hvítskellóttan bolinn, þegar börkurinn er að flagna af, l?all- tindi miðju sumri. í þessum görð- um, ef garða sikal kalla, geta r-ipnn alveg gleymt borgiuni, euda líka notar fólkið sjer það óspart, fegar gott er veður og tóm- st.undir, ekki síst þeir, sem ekki hafa efni á að fara langt nt fyrir borgina. Sumir eru með veiði- stengur, ef eitthvert síli mætti krækja upp úr gulu vatninu, og ekki er Jón Boli gamall, þegar hann fer að bera það við og snemma fer að bera á hinni al- þektu þolinmæði hans við þetta göfuga ' starf. Það sá jeg.á smá- krökkunum, sem voru að veiða i lænum frá sjalfu 1 hamie»s-fl.jot ura úti í Kew. Já, Thames er einu liðurinn i london; fljótið bugðar sig nokk- nð breiðara en Reykjavíkurtjörn i stórum bugðum gegn um endi- langa borgina, með verulegum niun sjávarfalla, þó að 101) km. sjeu frá efsta hluta borgarinnar eftir því út að sjó. Fúl er hún Ölfusá Flóauum hjá, en fúlla er Yhamesfljótið, þar sem það liðast lctilega gegnum borgina, gráskol- ctt, eins og versta jökulvatn og er ekkí að furða, þar sem öll skolpræsi borgarinnar ligg.ja út í það. og mikinn grciða gerir það borginni með því að flytja þeg.j- andi og möglunarláust allari þann óþverra, sem í það streymir, alla leið ti! sjávar, og lengi tekur liann við! Frh. Fyrirliggjandi: Aluminiumvörui1; Emaileraðar-irÖPUPy Glepvöpup. Hjalti B j ö p n s s o n & Co. Lœkjargötu 6 B. Sími 7 2 0. Pigpírsvörur áualt á laier. Þerripappír, 3 teguudir, allar verulega góðar. Fjölritunarpappír (Dublicator), á- ágæt tegund. Faktúrur og reikningseyðublöð fyrir handskrift og ritvjelar. Kápupappír, margir litir og ýms Skrifpappír, hvítur og mislitur, og Ritvjelapappír, hvítur og mislitur, smekklegt úrval. Umslög, snotrust í bænun* og- stærst úrval. Prentpappírmn okkar er hvítast- n r ncr hpjjf.iir. Fjölbreytt úrval af nafnspjöldum og öðrum spjöldum af ýmjg- um stærðum með tilheyrandi umsl-ögum, er væntanlegt mjög bráð- lega. — S i m i 48. — Isaf oldapppentsmið ja h.f. UerQlækkun á skólabókum Neðanskráðar skólabækur frá forlagi voru eru Iækkaðar verði frá 1. jan. þ. árs. eins og hjer segir: Ágrip af mannkyussögu, P. Melsted Áður Nú Kr. 4.50 3.00 Barnabiblía L — 4.50 300 Bernskan I—II. — 4.50 3.00 Fornsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00 Geislar I. — 4.50 3.00 Lesbók banda börtmm og ungl. I jjj — 5.00 3.00 Huldufólkssögur — 5.00 3.00 Útilegumannasögur — 4,50 3.00 Niðupjöfnunapskpáin ep eina Ðæjarskráin • l. OO Þwí ómissandi bók hvepjum Reykviking. - _ ■ ~ Kaupið hana! ísafoldarprentsmiöja h.f. Bapningsmenn. Eftir Halldór frá Laxnesi (Hornafirði í des. 1920.) Jeg þekkti þessa barningsmeun, sí m hvern dag etja við náttúru- öflin; jeg hefi sjeð þá með ei.gin augum, já, lifað á meðal þeirra. Þeir þekkja búfje sitt og heima- hagana og íjallaskörðin. Þeir ganga til kirltju aðeins endr- um og sinnum til þess að spjalla saman um fjárhöld og lauúsins gagn, og til þess að greiða prest- inm skuldir sínar. Þeir hugsa í myndum af atförum reðra og þrákraunum erfiðra leiða. Hál þeirra er óheflað og fáskrúðugt crðavalið. Sjal.dan hlæja þeir og harkalega og stirt þá sjaldan það ber við, en gráta aldrei. Með þeim hætti lyktaði ástasögu uppi við fjöllin, að ungur búhöld- ur einn varð vitskertur, — mað- ur alvörugefinn ng kaldur, líkur hinum, eitt klakatröllið, sem svo cft hafði verið á meðal þeirra, 11 ó varð liann vitskertur. Þeir komu heim á bæ hans, einn eftir annan. barningsmenn- írnir, og stóðu þöglir frammi við baðstbfttburðina innan dyra. Af- skiftalausir og fáráðir, með drúp- endi höfðum, stóðu þeir þarna, jafnvel tóbaksbaukaua ljetu þeir ósnerta. En nokkrir þeirra sátu frammi í eldhúsinu og drukku kaffi hjá grátandi móður hans. Þeir vorn kaldari en nokkru sinni fyr, alvarlegri .en nokkm sinni fyr; annað veifið heyrðust dynkir irman úr baðstofurmi, en þeir forðuðust að líta liver á aunan. Og þeir Ijeðu móður hans ekki eitt huggunarorð. Orð og orð rauf hina köldti \ ögn. Þeir voru úrræðalausir hjer',. þessir barningsmenn, sem alla daga frá bernsku, höfðu átt við höfuð- skepnurnar. Oskrið innan úr lnen- um brautst í gegnum moldargöng- in og súðirnar gnustin fyrir átök- i:m vitfirringsins. Það var sem ný

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.