Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAB LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason.. 10. árg., 187. tbS. Sunnudacginn 17. júni 1923. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamía Bíói Flakkarinn Sjónleikur í 5 þáttum. AðaHilutverkið leikur Will Rogers. Þetta er s&emtilega og vel sögð saga a£ flakkara, sem eftir margra ára flæking og margskonar æfintýri verður aðnjótandi þeirrar blessunar og ánægju. sem vinnan ein getur veitt manninum. Sýningar kl. 6, 7 /8 og 9. hlliiirfirllr austur kl. 10 árdegia. Mánud. og fimtud. að Blfusá, Þjórsá, Ægissíðu og Garðs- auka. Þriðjud. og fðstud. að 0lfusá, Þjörsá og Húsatóftum á Skeiðum. Aitaf lægsf fargjöid. Etn&kuninni afsfýrt. M Simar 1529 — heima 1216. Zófónias Baldvinsson. Haf- ið með í KodðJk Sumapfriið. Verðlækkun á filmum, framkðllun og kopíeringu. Hans Petersen Bankastrseti 4. Sími 213. m m m\ ^BBSRSBBPBBB8gSEBEágg3^£^EBSBSg m Höfum fyrirliggjandi: Sb\ Besta ameriska hveitið er GoldMeoal Flour Nýja Bfð Gold Ivledal og Snowdrop hveiti. H. Benediktsson & Co. I ðag hefi jeg undirrituð veitingatjald á íþróttavellinum og sel þar: Smurt brauð, isbúðing, súkkulaði, kaffi, mjólk, ðl (NýCarlsberg og malt), gosdrykki, vindla og vindlinga. Mitt tjald er við veaturendann á pöllunum. Virðingarfylst. Theðdóra Sveinsdóttir. Málningarvörur. 1 viðbót, vW >að, «m jeg áður hafði fyrirliggjandi fjekk jeg með síðustu ferðum „Sirius", Botníu" og „Vffiemoe*" 0% tann af málningarvörum, og leyfi mjer >ví að fullyrða, að jeg hafi stærstu birgðir í borginni. Þar sem vörurnar eru keyptar bemt tra iyrsta flokks verksmiðjum með hagkvæmu verði, þá ættu allir að spyrjast ('yrir um verð hjá mjer á: Allskonar málnmgardufti, (þar á meðal blýmenja) Fernisolíu. Allskonar glært). Tjöru. la'kki (mislitt og Zinkhvítu og blýhvítu (kemisk hrein), og allskonar annari olíu- rifinni máJningu, (þ. á m. svört o* grá skipamálning). Gólffernis og Gó.flakki. Blackfernis. Þurkefni. Allskonar málningarverkfæram, frá þeim fínustu til hinna gróf- ustu. Carbolin. Botnfarfa (á trje- og járnskip). Hina miklu reynslu, sem jeg hefi í 'þessari grein, ættu sem flestir að færa sjer í nyt, jafnt málarar, utgerðarmmn og húsmæðuju. Aðeins fyrsta flokks vörur. O. ELLINGSEN Símar 605 og 597. Sínmefni ELLINGSEN. I Noröals Ishúsi ves*ður framvegis til söiu nýr Lax t»g Silungur- Reknetasiid af tveimur vel útbúnium bátum, viljum vjer kaupa í sumar á Siglu- firði. Talið við oss fyrir Jónsmessu. H.f. Hrogn & Lýsi. — Simi 262. fístamál lögregluþJQnsins gamanleikur í 5 þáttum. — AðaMutverkin leika: Margarita Tisher og Jach Mowen. mjög skemtileg garnanmynd eins og alt af þegar þessir leiketfdur sýna sig. Æfintýri Jóns $g Gvendar alíslenskur gamanleiknr í 2 þáttum saminn og tekinn á kvik- mynd af Lofti Guðmundssyni. — Aðalhlutverkin leika: Friðfinnur Guðjónsson, Tryggvi Magnússon, E. Bech, Svanh. Þorsteinssdóttir, Gunnþórunn Halldórsdóttir, Haraldur A. Sigurðsson o. fl. Mörgum mun verða forvitni á að sjá þessa nýju kvikroynda- leikara, sem eru býsna broslegir á köflum. Það borgar sig áreiðanlega að ómaka sig til að koma i Nýja Bíó i kvöld. Sýningar kl. 6, 7'/, og 9. Böi-n fá aðgang að sýningunni kl. 6. buammmi' Kaupiö firein's handsápur. fireinustu lanólínsápur. Engar erlendar betri. WX Frá Steindóri. Allir á Þingvöll. Frá deginum í dag verða fastar bifreiðaferðir til Þingvalla alla daga, sem veður leyfir. - Upplýsingar um fyrir- komulag hinna þægiiegu áætlunarferða ásamt farmiðum fást á afgreiðslunni. Fólk þarf ekki að vera hrœtt um að það komist ekki að heiman eða heim á rjettum tíma, ef það ferðast í bifreiðum frá Steindóri Hafnarstræti 2. Simar581 (tværlínur). Fermsolían góða og ódýra fæst í heild- sölu og smásölu í Lækjapgötu 2. Símar Morgunblaðsinsi 498. Eitstjórnarakrifstofaa. 500. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstofaa. Sundmagi kaupir H.f. Isólfur fyrir ðheyrt verð. Simi 994.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.