Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLABI0 R|0f-Sm|0 Fyrsta flokks dilkakjöt, spaðsaltað og stórhöggvið, í tuxmum á 112 og 130 kg., norðlenskt smjör af bestu tegund, í ca: 11 kg. pökkum, og tólg í tunnum fæst hjá: Sambandi ísl. samuinnufjelaga. Simi 1020. SjóYátryggingarfjelag Islands h.f. Einiskipaíjelaesbúsinu. Beykjavík. Símar: 542 (skrifsti>fan), 309 (frarakv.stjóri). Sfmnefni: „Insnrance". Allskonar sjó- og strsðsvátryggingar. Alislenskt sjóvátryggingarljelag, ' fiuergi betri og áreiöanlegri uiöskifti. Rakvjelablöð ekta Gilette, aðeins 4 kr. tylftin. — Varist eftirlikingar. Gleraucjnaversluitin, Laugaveg 2 Stefán GunnarssofllSiitPMi I ií. ií. Skóverslun. Austurstræti 3 Viðtal við happdrættisnefndina. LANDALAR mjög sterkir, stærðir 27—42. STRIGASKÓE, (með gámmí,sólum) gráir og mó- rauðir. Stærðir 39—43. Mjög ódýrir. KVENSKÓR úr Chevraux skinui, brúnir og svartir. Stærðir 39—41, seljast með tækifærisverði. MEÐ ES. ÍSLAND er von á hinum margeftirspiirðn brúnu. 'skóm. ásamt mörgum i-'jum tegundum. Olfusmjólkin er komin og verður seld bæði ger. iisneydd og ógerilsneydd í mjólk- urbúðum okkar, og heimkeyrð tæjarbúnm að kostnaðarlausu. — Tryggið yður mjólk í mjólkur- leysinu með því að panta hana strax í síma 1387. Mjólkurfjelag Reykjavíkur Eins og kunnugt mun vera, vuina stúdentar af kappi að því að koma upp stúdentagarði, og hafa gefið út 100,000 happdrættis miðú til ágóða fyrir bygginguna. Zvlorg.unblaðið hefir haft tal af happdrættisnefndinni og spurst fyrir um málið. — Hvernig hefir sala hap|>- drættismiðanna gengið ? — Seðlum þessum hefir verið dreift út um alt land og einnig t-il Kaupmannahafnar og íslend- ingaliygða í Ameríku. Og >er ekld unt enn að segja nm, hversu sal- an hefir gengið: en undirtektir hafa víðast verið mjög góðar, þar sem spurst hefir til. Einkum hafa undirtektirnar verið góðar í K,- höfn. og hafa þar nokkrir menn lagt fram 6000 kr. að gjöf, og >eru þeirra á meðai Þórarinn Thuli nius (2000 kr.), Krabbe fulltrúi (2000 kr.), Sveinn Björnsson sendiherra (1000 kr.). — Hefir ekki verið nýlega reist tr unnar Garður í Khöfn? — -Tú, Rovsing prófessor gekst 1 Fataefni afmælt í föt, seljura rið nsestu daga mjög ódýrt. pjer sparið að rainsta kosti 25 krónup á hverjum fötum, er þjer kaup- ið, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. par sem þetta eru síðustu „restimar' ‘ frá saumastofu okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt. Vöpuhúsið. Björn BjörnssDn, Veggfóðrari, Laufásveg 41, hefir mikið úrval af ensku vegg- fóðri, sem selst með mjög litium bagnaði. Ábyggilega eins fallegt og endingargott sem annarstaðar. Verð frá 85 au. rúllan. . fyrir samskotum til nýs stúdenta- garðs, og hefir hann verið reistur m.eð frjálsium framlögum frá ýms- um efnamönnum, bönkum og öðr- um fyrirtækjum. Hvert herbergi kostar 15000 kr., og befir kon- ungur gefið1 eitt herbergi og Sátt- málasjóðurinn danski annað, sem bundið er við nafn Finns Jónsson- ar prófessors. Va-ri því vel til fal-lið, að íslenskir efnamenn og óýslufjelög og íslei.sþ fyrirtæki eins og bánkar, legðn fram fje, er svaraði til andvirðis eins eða fleiri herbergja; en happdrmttisnecnd- in mun vera- fús á að tryggja eitt ög binda við nafn gefanda, fyrir 5000 ikr., sem er áætlaðúr heiin- ingur andvirðis hvers herbergis. — Hvað verður byggingin stór, og hvað er kostnaðurinn áætlaður mikill? — Við byggj'um fyrst vfir 40 stúdenta. Og er kpstnaðurinn á- ætlaður 300 þús. kr. 100 þús. kr. viljum við fá inn með sölu happ- drættismiða; 100 þús. kr. lán á- hyrgist ríkissjóðúr með öðrum veð rjetti, samkv. beimild síðasta al- þingis, og ennfremur búumst við við gjöfum frá einstökum mönn- um og fjelÖgum. — Hvernig ætiið þið að haga sölunni í dag? — Almennur stúdéntafundur hefst í Nýja Bíó, ki. 1 stundvís- lega, og skýrir þar Lúðvík Gnð- mundsson stúdent fra -törfum nefndarinnar og sýnir skugga- mvndir af teikningum hins fyrir- hvigaða stúdentagarðs. Þá skýrir stud. mag. Pálmi Hannesson frá imdirtektum í Khöfn, og loks 1aJ- íir dr. Alexander Jóhannessoti. Þá verður gengið til Austurvallar. En þar hefst hornablastnr kl. 2. og mun þá sjera Olafnr ÓJafsson fríkrkjuprestur flvtja mái stú- denta af svölum alþingishússins. Verður svo gengið frá Austur-j 'æili siuður á fþróttavöli, en um Jeið staðnæmst við leiði Jóns Sig- > i ðsomir og lagður hlómsveigur á það- Bjarni Jónsson frá Vogi flvtur þar ræðu. Að þvf loknu hefst íþróttamótið. TJngar meyjar bæjarins, stúdentar og skólapilt- sr, hyrja á sölu happdrættismið- anna við Austurvöll, og >er þes-s ’oenst, að bæjarhúum sje ijós nauðsyn þessa máls pg verði vel við beiðni stúdenta nm fjárfram- i:ig. Þf-^;: Tiæra fyúsmódir! Vegna þess að þier munuð þurfa hjálpar við húsmóðurstörf- in, þá leyfi jeg mjer að bjóða yður aðstoð mína. Fröken Brasso. Sunðmaga kaupir hæsta rarði h«f. ^veldúlfui’*. — X'erðnr nokkur happdrættis- sala á fþróttaveilinum ? — Sölu seðla verðíur haldið á- fram svo lengi sem hægt er. Enda íaá margan fýsa að eignast >ef til vill iistaverk eftir Einar Jóns- son, sem siðar kann að verða met- ið á mörg þúsund krónur; rnái- verk eftir ýmsa , helstu málarana: Ásgrím, Kjarval, Eyjólf Eyfells, Guðm. Thorsteinsson, Olaf Tú- kaJs, Kristínu Jónsdóttur o. li Vinnin-gárnir eru nálægt 40, og metnir á minst 15000 kr. -— Auk sölu happdrættismiðanna hafa stirdentar -stórt tjald á veli- innm, er nefnist Mensa academ- iea, og hafa þar veitingar og ef til vill annað á. boðstólum. — Hvenrer verður stúdentagarð urinn reistur? — Við vonum sumarið 1924, ef fdt gengnr að óskum. Stúdentar >eru hugsjónamenn og trúa á sig- 'iir þessa góða málefnis h r nú alt komið undir því, að þjóðin, og cinkum Re.ykvíkingar í dag, styðji inál þetta eins og vera ber. Hver verður nú fvrst' iim eða fyrsta fyrirtækið, sem gefnr stúdentagarðinum herbergi? Svarið við þeirri spnrningu ætti að fást mjög bráðlega. isleinskar vöpup ágætar tegundir, seljum vjer í heildsölu: Dilkakjöt 112 kgr. í tunnu Saudakjðtll2 — - — g* Do. 130 Tólg í skjöldum og smástykkj- um mjög hentugum tilsmásölu. Kæfa í belgjum. Spegepylsa o. ti. Gjörið svo vel að spyrja um verð og vörugæði hjá oss, áður en þjer festið kaup annarstaðar. Simi 249 tvær línur. . Uigf. Quðbrandsson — klæðskeri — Sími 470 — Símn. Vigfús — Aðalstr. 8. Ffölbreytt fataefni. 1. fL Saumastofa. ErL símfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsma Khöfn, 16. júní. Stjórnarskifti í Belgín. Símað er frá Bryssel, að ráðu- neytið hefir sagt af sjer út af ósamkomulagi um það, hvort gera | skuli háskólann í Cent að flæmsk- um háskóla .eða ekki. ! Byltingin í Búlgaríu. | Stambulins'ky forsætisráðherra hefir verið handtekinn. Segir blað ið „Daily News“ að Ferdinand ivrv. ikonungur og Boris konungur etandi bak við býltinguna. Serbar hafa fyrir hönd litla bandalagsins mótmælt því, að Búlgarar hafi kvatt herinn til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.