Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 2
r M ORGUNBLABIB )) teimiNi i Olse^ (C Sundmagi Höggin.i SVIelis, Steyttur IVIelís, Kaffi, Export, Hveiti, 2 tegundir, Haframjöl, Sagógrjón, Oiandað hœnsnabygg, Rúsinur, Sveskjur. Umbúðapappir — Seglgarn — Pappirspokar. MORGENAVISEN BERGEN er et af Norges mest læste Blade og er særlig i Bergen og paa den norske Vestkyst udbredt i alle Samfimdslag MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for aiie som önsker Porbindelse med den norske Piskeribedrifts Pirmaer bg det övrige norske Porretningsliv samt med Norge overhovedet. MORGENAVISEN bör derfor læses af alle paa Island. — jVunoncer til ‘ Morgenaviseu' modtages i ‘Morgenbladid’s’ Expedition. e r best. Pæst í heildsölu í VERSLUN Ó. ÁMUNDASONAR. Eaugaveg 24. Aðalumbóðsm. fyrir ísland: B. ÓLAPSSON & CO. Akranesi. Siliip MiFiir 0. Farima^sgnde, 42, Elcifn. IlnnboðRmaöm' a Isjandi. Snæijjö.-a Jcn.'isan stjórnarraö’-un .n, Rvík. fremur en liægt er að svifta j~ v.n siðþroska. sem hefir tamið ver .dðgæði. Svona hafa góðir menn iafnan nnnið, svo langt sem sögur setrja aftnr. Svona mnnu góðir roenn og ávalt vinna. svo langt seni lifað verður fram. Xöfn eru ekki vandfundin Kunnið þ.jer. Pjölnif, að gefa þessum mönnnm nafn? Þeir eru eldstólpinn. sem fer fyrir marni- kyninu á sigurgöngu þess til hins iyrirheitna lands. íJeir eru misk- unsarni Samverjinn, sem ber smyrsl og olíu í mein og sár mann- íífsins. 'En til eru og aðrir menn. Þeir bera salt og eitur í sárin, til að vekja kvalahroll og heiftar- óp, til þess að ikoma fáráðum lýð t:i að vinna ógæfuverk og en- ■dema. — vega að sjálfum sjer jog brjóta fjöregg sitt í blindni. Þau nöfn eru beldnr ekki vand- f nndín. -Teg leiði hjá mjer að svara v.’igurmælum höf. um það, hverj- um annast sje um vimmgleðina. Bitt er víst, að þeim, sem annast er um vinnuna. hlotnast mest af gieðinni. Þeir hafa valið sjer góða hlnt- Þykkbæingai*. Vatnið er aðgangsfrekt og nær- göngult. En hrossakjöt og háð f.vrri tíma, hefir hvorki gert Þyikkhæinga kveifarlega nje kjark-lausa. Vatnið skal flýja en þeir ekki. Margar þurfa snydd- urnar og mikinn dug og ráðdeild til að ve^ta þeim svo í 3 álna byldýpið, að ekki verði til ónýt- is barist. Og sennilega meira. en ó álna djúpur isjusandur í botni. Þykkvabæingar vildu stinga snydduna og viða nóg að í vetur 1 og vor, fyr og meira en þeirféngu ' að ráða. og aðrir. er að þpssu vildtl vnna. Þetta 1-iefði þó flýtt mjög verk- inu nú. dreift erfiðinu og sparað kostnaðinn. En um leið og þingið veitti fje tií verksins úr ríkissjóði, þá hlýðir starfið varkfræðingum, og verða starfsmenn að sitja og sten ia snu þeir vilja. Per það oft vel, þegar gorgeirimi („það er jeg, •m ræð“) er skilið eftir h "u komið er með bó'kvitið. reikn- ingsspekina og útlendu fyi’irmynd- i”iiar; og þetta alt er sameinað TTið reynslu þeirra, hag og hentag- leika. sem best þeklkja allar ástæð- r.i’ og eiga mi’st á hættnnni. Hjer noB ekki mikil á.stæða til að kvarta í þessu’ efni, nema vfir tímatöf. erfiðisauka og skaða. við ráðstöfun rfkógræktarstjóra um við arflntnininn. Þegar sást að Þykkvabaúngar voru nógu einbeittir, urðu Land- eyingar að vonum hræddir um á- gang vatnsins á sína hlið. (Þeir cru dreifðari. og standa að því leyti ver að vígi). Samdist þá svo. að Þvkkvabæ- ingar skyldu girða fyrst fyrir á- ganginn á nágrannana. Valalækur ■var ós mikill að austanverðu, lík- ur Djúpós, en þó mikið minni. Tókst Þ.bæingum vel að stýfla hann. að mestu leyti á rúmri viku — með því að halda áfram á hvíta sunnunótt. Landeyingar lögðu þar og noQtkuð til. (en þó, að sögn, ekki nema 3 menn síðast, þegar h-.est reið á að lúka stýflunni). skiftið í heiminum- Hafnarfirði. 17. júní. Sig. Einarsson. Þykkvabæingar hafa þar að auki j trygt vel og aukið eldri íhleðsln í ! Fjarkastokk. og ltlaðið víða vfir k a u p i p H.f. Ísóífur fyrir óheyrt verð. Simi 994. skörð og lægðir í HólsárböMkum, sín megin. En þegar jeg kom (sem farfugl) að Djúpós, 5. júní, voru þeir og aðrir (oft milli 70 og 100 tnanna að verki) í óða önn að hlaða í ósinn, frá báðum’ lönd'um. Þar sem fór að dýpka, voru ti’je (6—10 álna) rekin með fallhamri, á tunnuflaka, ofan í sandbotninn, með 1 m. millibili, þvert nm strauminn. Ofan við trjen var þjappað löngnm viðarböggnm, rneð vírböndum, en snyddu- eða sandpoka innýflum. Jafnframt gengu undir 90 kerruhestar með snydduna, nærri óslitnar lestir, sín hvorn megin á garðbrúnunum, 2—3 álnir yfir vatnsfleti, beygðu fyrir endann meðan borið var í linn — í Mje af viðarböggunuin og fóru svo tómir eftir garð- tnum miðsvæðis- Gekk þetta greið- lega, euda hefðu þar mátt mæt- ast 6 kerruhestar án áreksurs. —- Með þessu móti voru þá fullgerðar að mestu. 4—5 faðmar af garðin- :im á dag (hvoru megin. beld jeg). En þá var nær því hálfsótt haf'ð, að lengdinni til; sundvatn við sár- in, eða því nær, og verður svo ■vafalaust, því ríflegar, sem meira mjókkar. Munu þá og verða settar tvöfaldar eða þrefaldar staurarað- ir og meiri örvggis fitbúnaður að ýmsu leyti. Vonandi hendir ekki veúkfræð- ingana sú ógæfa — sem nú var þó af þeim talað um —’ að skilja Þarna eftir opið blið. þvi þá gæti varla farið betur en svo, nð verk- ið yrði verra -en ógert alt saman. fslensk orka og fje. mundi okki anna því að verja sandbotnimi. i ða varna straumþunganum til lengdar að grafa í sawlinn og mold- itfa ..botnlausan hyl“. er gleypti smám saman alla íhleðsluna og : ninilega meginhiuta allra vatn- anna. Væru þá taldir dagar Bafa- mýrar að mestu leyti, og engja Þykkvabæinga að ölln leyti. Aldrei ríður meira á óþrotlegu efni og óhi'kandi dugnaði. en við bliðið, undir samlkomu garðaend- atma. En ekki þarf að, frýja lU’kkvabæingum luigar. þeir gef- ast varla upp. ef herforingjarnir bregðast ekki. Trúlegra að þeir tækjn til sinna ráða ef óvitnrlega va»ri fyrirskipað. Btungan var nú búin. þó ekki væri þriðjungur af verkinU. Og var það elkki hreinleg vinna, að hera í fanginu kekkina nýstungna, rennhlauta og gríðar stóra á kerr- urnar og af þeim. En Þykkvabæ- iitgar og aðrir eystra þar, lifa ekki í pappírsbúkum. Það var gaman aT' sjá tilþrif þeirra, og bera sam- an við vinnubrögð sumra bæjar- bna. Og svo kaupið. Við þessa hreinlegu vinnu í '10—12? stundir á dag, reikna bændur sjer 10 kr. jyrir alt sarnan. manninn hestinn r,g kerruna, en 6,50. fyrir einn mann- Þetta þættu þunnar ..trakt- iringar" í kaupstöðunum. Er þá. nokkur furða, þó sveitabændnr treysti s.jer illa til þess, að gera :á ánægða, kaupstaða verka- toennina? í SmásDÍooerð á íóbaki m á e k k i vera hærra en hjer segir: VIHDLAR: Cervantes 50 stk. kassi á kr. 24.00 Portaga — — — - — 23.75 Amistad — — — - — 23.75 PhöHÍx __ — . — 21.00 Crown — — — - —20.75 Utan Reykjavíkur má verðið vera því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavik til sölustað- ar, en þó ekki yfir 2°/0. La n d sversðunin. Kjðt-Smjðr-Tólg Fyrsta flokks dilkakjöt, spaðsaltað og stórhöggvið, í tunnum á 112 og 130 kg., norðlenskt smjör af bestu tegund, í ca: 11 kg. pökkum, og tólg í tunnum fæst hjá: Sambandi ísl, samuinnufjelaga. Sími 1020. Þegar búið er að loka Djúpós, i r þó eftir að grafa kampinn (um jNO faðm. ?) farveg fyrir vötnin, mn Hólsá, slké'mstu leið til sjáfar, og bæta á vatnabalkkana,. Takist þetta. alt saman, er líklegt að friður verði fyrir vötnunum þar neðra um nokkur ár. Og traðir fyrir alt vatnið niður að Gljá, vel gerðar á báðar hliðar, sýnist, líklegasta úrræðið til verndar mestu og bestu slægjunum þar fyrst um sinn. En viðsjáll verðnr satidurinn og farvegs-flæmið og krefur glöggskygni og skjótra að- gerða, hvar sem bila kann. Vigfús Guðmnndsson. ------o----- Um þjóðskipubg umvmm u. .;1 jjrrji Landslagsimynda* »negativ«, góð og galla- laus, kaupir G. M. Björnsson. Hittist í Sportvötuhúsinu milli 12—1 daglega. A itu m iit r.r :rrrrrr.mrrTX Tmrautx qmTCPVm, g, Margar tegundir a? góðu og ódýru Kaffibrauði fyrirliggjamli. r r r I. lF|lj m Aða!scia:ti 9. ð Símar: 890 og 949. 3xazimaxi£mrnzix£u Svo heitir ritlingur, sem ný- ]í;ga, er útkomi.nn, eftir Björn Kristjánsson alþm., og er það efni hans, að veita m.ömmm fróð- ieik um grundvallaratriði hins rikjandi þjóðskipulags, og jafn- franit að benda mömium á vill- imiar i ýmsum þeirn byltinga- lenningum, sem nú er á lofti haldið. Ritlingui’inn er akki laug- i:r. aðeins 48 bls., en ljós og skýr nm þau atriði, sem hann nær til. c g vel saminn. Um þetta atriði (iga allar hinar stærri menning- arþjóðir löng rit og lærdómsrík, og flyt.ja þau kenningar, sem eru ltver annari gagnstæða.’. En hjei segir aldraður maðut’, sem við r.törg og margskortw: má! og strrf hefir fengist um dagana, reyndur rcaður og greindur, frá s’num skoðunum á aðalatriðum þe ; ara umþrættu máía, ekki eftir fræði- bökum erlehdra höfunda. he'dur cftir því, sem Hfið og revnslan hafa honum kent. Eru þarna margar mjög svo skvnsamlegar athuganir. sem allnr almenningut’ hefir gott af að lesa og hugsa um, og mun verða vikið að ýms- um þeirra síðar hjer í blaðinn. Erl. simfrotmir frá frjettaritara Morg-unblaðsms. Khöfn, 18. júní. Óeirðir í Berlín. Frá Berlín er símað, að óeirðir sjeu þar talsverðar út af dýrtíð- ir.ni, en lögreglan haldi þeim t skefjum. Verkalýðsfjelögin hafa lýst yfir því. að þau geti enga tVbyrgð borið á því, þó að verikföll lainni að verða gerð út af kaup- gjaldi. Nýjar miljarðasektir. Frá Berlín er símað, að herrjett- ur Frakka í Essen hafi enn dæmt narga tnens í þungar sektir, fyrir að neita að láta kol af höndum við Frakka. Nema sektimar sam- tals 1371 miljarði marka. Uppreisnin í Búlgaríu. Bítnað er frá Sofía, að ítalska stjórnin hafi ráðið Júgóslavíu frá því að skifta sjer nokkuð af upp- reisninni í Búlgaríu. í Belgrad er þetta lagt svo út, í,ð ftalir standi ef t.il vill að baki þeim, sem uppreisnina gerðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.