Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 3
Beau vais- niðursuða er best. ja alSÍB* sem neynt hafa. Saumavjelin ,Vicloria‘ er viðurkend aí öllum notendum sínum sem fyrsta flokks sauma- vjel. — Af hverju ? Af því að „Victoria“ er tilbúin úr þvi besta efni, sem fáanlegt er. Allar vjelarnar eru reyndar, áður en þær eru sendar frá verk- smiðjiunni. „Victoria“ saumavjelin er meistaraverk af besta ,mekanik“. „Victoria“ gengur á ikúlulagerum. --- saumar afturábak sem áfram- --- Bróderar og stoppar. --- er óuppslítandi. --- . er með 5 ára ábyrgð. --- er seld gegn afborgunum. Allar stærðir og model á Lager. jReiðiijóSairenksmiðjan „FálkinnM Olfnsmjólkin er komin og verður seld bæði ger- iisneydd og ógerilsneydd í mjólk- urbúðnm okkar, 'og heimkeyrð bæjarbúum að kostnaðarlausu. — Tryggið yður mjólk í mjóikur- leysinu með því að panta hana strax í síma 1387. Mjólkurfjelag Reykjavíknr FEdora-sápan er hreinasta feg- urðarmeðal fyrir hörundið, því hún ver blettum, frekn- um, hrukkum og rauðurn höronds- iit. Fæst alstaðar. Aðalumboðsmenn: R. Kjaxtansson & Co. Laugaveg 17. Reykjavík. Stærsti kafbátur í heimi hljóp heimulega af stokkunum í Chatham á langardaginn. Hann er 3600 smálestir. Bylting í Kína. Símað er frá Peking', að þingið hafi vikið forsetanum, Li Yan K ung, frá völdum, en hann vilji ekki víkja, og hafi hvatt herlið *jer til hjálpar frá Mukden. Andlegt lif. Eftir Sig. Kr. Pjetursson. Hvað skal gera? Prestar þeir, er unna kirkju og krist.indómi. viidu flest ait, til vinna, «f þeir fengju endurreist kirkjuna, hafið hana upp nr þeirri niðurlægmgu, sem him er sokkin í.En viðreisn bennar verð- ur ekki til af sjáii'u sjer. Það eitt er öiium j'afnljóst. Yinna þarf í að viðreisn hennar- Þeir munu J vera tii, er hyggja að samvimia | við útlendar kirkjur nnini reynast íslenskri kirkju hjálparheila. Vera má að það sje affarasælt að segja andleg mái Islendinga til sveitar suðttr í Danmörkiu. En vart mun vegur íslenskra kennimanna vaxa melð' því. Þá hefði mátt athuga ,.sveitastyrkinn‘‘. Hingað hafa nú koniið þrír kennimenn sctunan úr Danmörku. Allir munn þeir hafa boðið það besta, sem þéir áttu til af andlegu verðmæti. En þessi þrefaidi ,,sveitarstyrknr“ er þeir hafa veitt, hefir ekki orðið til að cndurreisa kirkjuna. Síður en svo. Hann hefir orðið til þess aö kasta skugga á haua, bæði ntanlands og innan. Það er þó ekki svo að skilja, »8 hjer sje taiið æskilegt, að kirkj- ur.ni íslensku sje nú lokað fyrir öllum útléndum áhrifum. Síð.ur en sv'o. Iíenni er nauðsynlegt að staaida öllmn þeini andlegn straum- um opin, hvort sem þeir koma frá Danmörku e'ða annarstaðar, er geta oYðið tii að yngja hana ttpp og glæða trúariífið. Þá er og gott að vinátta haldist með henni og nágranna kirkjum hennar. En h:tt ber vott um barnaskap, er menn liugsa að nnt sje að troða í.slensku þjóðitmi í trúarstákk þann, er var sniðinn eftir vexti hennar, á seytjándm öld. Stakkur sá er ekki hóti betri fyrir þá, sök, <tð margir menn ganga enn í hon- mn í nágranna iöndum vorum. Nú má svo heita, að allur þorri ís- ionskrar þjóðar sje upp úr, hon- um vaxinn. íslendingum hefir komið mikil mentun frá Dan- mörku, þar sem allur þorri menta- i'ianna, fram að síðustu árum, sótti mentun sína þangað. En litlar lík- ur eru tii, að trúariífið íslenska rfsi úr roti fyrir áhrif þaðan, meðan andi magna'ðrar þröngsýni svífur þa.r mjög yfir vötnium and- legs lífs. Hitt er ekki nema gott, að innra trúarstefnan befir borist hingað frá Danmörku og starfi iijer, meðan einhverjar íslensikar saiir geta baft hennar not. Ef kirkjunni á að verða \ ið- : "’snarvon, þá verður hún að gæ+' vivðingar sinnar. Yerður hún að tf'.lja sig upp vir því vaxna að láta stjórnast af floidkaríg'. Hún verð- rafaefni afmælt í föt, áeljum við næstu i daga rnjög ódýrt. þjer sparið 1 minsta kosti 25 krónur á kverjum fötum, er þjer kaup- J iS, með því að kaupa efnið í þan ihjá okkur. par sem þetta eru síðustu „restimar“ frá saumastofn okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt. Vöruhúsið. ur að geta sagt: „í húsi míuu rúmast allir — a.ilir“. Geti hún það ekki og gerist ógestrisin og úthý.si hverri andlegri hræringu, mun svo fara, að henni verðnr einhvernthna úthýst, eða öllu heldur: rekin frá búi ríkisins, þegar öðrum andiegmn stefnum er vaxinn fiskur um hrygg. „í sama mæli, sem þjer mælið öðrum, mun j ður og mælt verða.“ En ef kirkjan getur hafið sig u]i]> yfir alla fio'kka, getur hún og hafið viðreisnarstarf sitt, hvenær sem vera skal. Fyrsta sporið í viðreisnaráttina verður það, að fara að gefa út öflugt málgagn, laentandi tímarit eða vikublað. Þjóðin- 'les mest blöð og tímarit og nýjar bæ'kur. Hún er hætt að Staglast ó því sama aftur og aft Ur, og heimtar nýtt og nýtt. Það er bersýnilegt, að þjóðin býður ekki eftir kirkjunni, og lætnr hana ekiki halda sjer liyrri í sömn sporum.Fyrir því verður kirkjan c,ð taka framförum, ef hún vill verða þjððinni samferða og hafa tal af henni. Og hún talar best við hana í blöðuin og tímaritum. Aliir sjá, hve hörmulegt. það ástand er, að kirkjan sknli ekki geta. jafnast á við einn stjórmnála fiokk um blaðaeign. — Þetta er þeim mnn verra og slkað- legra sem knnnugt er, að kirkjan hefir ýmsum ágætum ia nnimönnum á að skipa. En þeir lá ekki notið sín, sökum þess, að tímaritsleysi kirkjnnnar einansi'r- ar þá. Þótt þeir semji ágætisræð- mv þá eru þær sem ljós. sem sett iu-ifa veri'ð nndir mæliker. Engir bí-yrá þær nje sjá, nejpa þessir tiifölulega fáu kinkjugestir. er sótt hafa kirkju þeirra Vinna þeir þ\í kirkjunni hundraðfalt minni not-,.en þeir gætu nnnið, ef þeim væri gert fært að koma ræðnm sin-ir.r* og álingamáium fram fvrir þjóðina. En hvernig adti tímarit það að vera, er hugsanlegt væri að skoða n'ætti sem skíði. er kirkjah kast- aði á hinn helga arineld trúar ? .Etti það aðileyfa öllum mönn- um þeim, er áhnga hefðu á and- legum málum, að tefla þar fram hinu fegnrsta og besta, er þeir l.efðn að bjóða þjóðinni? JEtti kirkjan að unna svo andlegu frelsi, að hún sett.i það efst á Mefnnskrá sína ? Vera má. að það gæfist vel. Þó er hætt við, að gamalguðfræðingar óttnðust, að þeir yrðu ofurliði hornir. þótt þeir treysti vonandi á sigursæld t.rúar- skoðana sinna. Hitt nrandi reynast betur, eins (,i hent var á í fyrra á umræðu- fundi Stúdentafjelagsins, að allir þeir menn, er liafa verulegan á- l.i ga á. andlegmn málum, og utina i', ,vra andiega lífi þjóðarinuar méira en sjerkreddum sínum, kæmu sjer saman um andlegan samvinnugrundvöll. Þar var n» -erð grein fvrir því, hver þessi sainvinnugrundvöllnr gæti verið Er því ekki þörf á því, að endur- taka það, sem þar var sag't. Hið l 'rsta, sem þyrfti að gera, er að TJJja hinu sroie:-"' tímariti sam vinnu leiðandi manna allra flokka Þar með væri því og trygður nægilegur kaupendafjöddi 0g vin- sældir. Með því gæti kirkjan orð- ið ö'llum andlega hugsandi mönn- i:m að liði. Alit hennar og vin- siFÍdir nrandu öðum vaxa, enda Iiefði hún og sýnt, að hún er ekki Lamar kreddustofnun, sem íækin er á kostnað vina jafnt sem and- •fæðinga. Niðurl. -------------- Fesrt m i tii. Eftir Halldór frá Laxnesi. (Reykjavík sept. 1920), Elsku barnið mitt. •Teg sit niðri við ströndina og stari hljóður út á hafið. Og nú kný jeg hreinustu hljómana fram, frá hörpu hjarta míns, og húu, sem situr í fjöruborðinu liandaa við vogana, mun beyra óm gegn um bárusönglið því hiin hlustar. Og jeg bið þess löðrið, sem lei'kur við fætur hennar, að það hvísh: Nú er hann að kveða þjer kvæð- ið um sandkornið á sævarströnd- inni, elsku barnið mitt. Það var einn daginn að haian ljet sig dreyma um barnið, seiu hann mætti á veginum. Og þá kom Guð og lagði brot, úr söng á hörpu hans. En þetta var áður en hann hjelt í brott frá bæ sí»- um í lilíðinni, áður en hann hjelt suður til sævar. Sagan um sandkornið á sævar- ströndinni. I. Húsið var tómt. Jafnvel bðtt i börnin þjóti stofu úr stofu með K.rslum og gleðihlátrum, og þótt rokkurinn marri jafnt og þjeít 'iiidan fæti gömilu konunna.r, og þótt. glamri af ^kjólum og trog- um eða skeiðum og hnífum utan úr eldhúsi, þar sem koniur hú- verka, og þótt gestaherberg-ið s.i« R eynIð PapplrsiiOi'iir ímll i lager. Þerripappír, 3 tegundir, allar I Skrifpappír, hvítur og mislitur. P.itvjelapappír, hvífcur og niiÉRHn smekklegt úrval. Umslög, snotrust í bænum og stærst úrval. Prentpappírinn okkar er hvítast- ur og bestur. Fjölbreytt úrval af nafnspjöldum og öðrum spjöldum af fma- um stærðum með tilheyrandi umslögum, er væntaalegt mjðg bráð- lega. — Slmi 48. - lsafoldai*prentsmiðja h.f. Fj ölritunarpappír (DubHcator), á- ágæt tegund. Faktúrur og reikningseyðublöð fyrir handskrift og ritvjelar. Kápupappír, margir litir og ýms gaéði. Neðanskráðar skóíabækur frá forlagi voru eru lækkaðar verði frá 1. jan. þ. ára. eina og bjer segir: Ágrip af mannkynssögu, P. Melsted Áður Nú Kr. 4.50 3.00 Barnabiblía I. — 4.50 300 Bemskan I—II. — 4.50 3.00 Fomsöguþættir I—IV. — 3.75 3.00 Geislár I. — 4.50 3.00 Lesbók handa börnum og ungl I III — 5.00 3.00 Huldufólkssögur — 5.00 3.00 Útilegumannasögur — 4.50 3.00 liiðupjöfminanskpáiii ei1 eina Bæjarskráin og þvi ómissandi bók hverjum Reykviking. BCaupift h a n a ! IsafaldarprEntsmiÖja h.f. harpsToffes ÖErðlækkun á skólabókum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.