Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 3
MORGUNBEAÐIB Beauvais- niöursuða er best. Segja allii* sem reynt hafa. Saumavjelin PVictoriaá er viðurkend af öllum notendum sínum sem fyrsta flokks saiuua- vjel. — Af bverju? Af því að „Victoria" er tilbúin úr þvi besta efni, sem fáanlegt er. Allar vjelarnar eru reyndar, áður en þær eru sendar frá verk- smiSjíunni. „Victoria" saumavjelin er meistaraverk af besta ,mekanik". „Victoria" gengur á ikúlulagerum. ------ saumar afturábak sem áfram- ------ Bróderar og stoppar. ------ er óuppslítandi. ------ . er með 5 ára ábyrgð. ------ er seld gegn afborgunum. Allar stærðir og model á Lager. fteidiijóBavenksmiðjan „Fálkinn'í Olfusmjólkin er komin og verður seld bæði ger- ilsneydd og ógerilsneydd í mjélk- urbúðum okkar, 'og heimkeyrð fcæjarbúum að kostnaðarlausu. — Tryggið yður mjólk í mjólkur- leysinu með því að panta hana strax í síma 1387. Mjólkurfjelag Reykjavíkur, Fedora-sápan er hreinasta urðarmeðal fyrir hörundið, því hún ver blettum, frekn- um, hrukkum og rauðum hörunds- iit. Fæst alstaoar. Aðalumboðsmenn: R, Kjartansson & Co. Laugaveg 17. Reykjavík. Stærsti kafbátur í heimi hl.jóp heimulega af stokkúnum í <hathaiii á laugardaginn. Hann or 3600 smálestir. Bylting í Kína. Símað er frá Peking. að þingið hafi vikið forsetanum, Li Yan Kung, frá völdum, en hann vilji ekki víkja, og hafi hvatt her!ið s.ier til hiálpar frá Stukdm' Andlegt lif. Eftir Sig. Kr. Pjetursson. Hvað skal gera? Prestar þe.ir, er imna kirkju og kristindómi. vildu flest a<lt til vinna, ef þeir feng.iu endurreist kirkjuna, hafið liann npp úr þeirri piðnrlægmgu, scin liún or sokkin í.En viðreisn hennár vorð- T,r ekki 1il af sjáli'n sjer. Þáðj ¦eitt er öllum jafnljóst, \'inna þarf! að viðreisn bennar. Þeif ínunu | vera til. er hyggja að samvinn* 'við útlendar kirkjur niuni reyiri-.i íslenskri kirkju hjálparhella. Vera má að það sje affarasælt að segja andleg mál Islendinga til sveitar suður í Daumörku. En vart mun vegur íslenskra kennimanna vaxa ínelð því. Þá hefði mátt athnga „sveitastyrkmn"• Hinga'ð hafa nú komið þrír kennimenn sunnan úr Danmörku. Allir munu þeir hafa boðið það besta, sem þeir áttu til af andlegu verðmæti. En þessi þrefaldi „sveitarstyrkur" er þeir hafa veitt, hefir ekki orðið til að endurreisa kirkjuna. Síður en svo. Hann hefir orðið til þess aíð kastn skugga á liaua. bæðí ntanlánds og innan. Það er þó ekki svo að skilja, f'ð hjer sje talið æskflegt, að kirkj- ur.ni íslensku s.je nú lokað fyrir é'Ilum útlendum áhrifum. Síðnr en svo. Henni er nauðsynlegt að staatda ölhim þeim andlegn straum- vm opin, hvort sem þeir ¦ 'koma frá Danmörku e'ða annarstaðar, er geta oVðið til að yngja hana Upp og glæða trúarlífið. Þá vv og gott að vinátta haldist með henni og nágranna kirkjum hennar. En hitt her vott um barnaskap, er menn. hugsa ;ið unt sje að troða í.siensku þjóðinni í trúarstakk þann, er var. sniðinn eftir vexti hennar, á seytjándn old. Stakkur sá er ekki hóti hetri fyrir þá sök, að margir menn ganga enn í hon- ími í ná»ranna lóndum vorum. \u r;iá svo heita. að allur þorri ís- lenskrar þ.jóðar sje upp úr hon- mn vaxinn. Tslendingum hefir komið mikil mentnn frá Dan- miirku. þar sem allur þorri menta- r.ianna. fram að síðustu árum, sótti mentun sína þajigað. En litlar Hk- ur eru til, að tn'iarlífið íslenska rísi úr roti fyrir áhrif þaðan. nteðan andi ma.gna'ðrar þröngsýni svífm- þar ffljög yfir viitnium and- legs lífs. Hitt er ekki nema gott, að innra trúarstefnan t«fir borist hingaí frá Danmörku og starfi ii.jer, meðan einhverjar íslenskar sálir si'eta liaft hennar not. Ef kirkjnuin á að verða \ið- i'isnárron, þá verður him aS s:t»1 xirðingar sinnar. X'erður hún aí k.lja sig upp úr þvi vaxna að iáta M.iórnast af floldkaríg. Hún verð- Fafaefni afmælt í föt, Seljum við næstu daga mjög ódýrt. Pjer eparið a(5 minsta kosti 25 ktrónur1 á hverjum fötum, er þjer kaup- iS, með því að kaupa efnið í þau hjá okkur. par sem þetta eiru síðustu „restimar" frá saumastofu okkar, verður þetta selt sjerlega ódýrt.. Vöruhúsið- ur að geta sagt: „í húsi míuu rúmast allir — allir". Geti hún' það ekki og gerist ógestrisin og úthýsi niérri andlegri hræringu, mun svo fara, að henni verður einhverntíma úthýst, eða öllu heldur: rekin frá búi ríkisins, þegar öðrum andlegum stefnum er vaxinn fiskur um hrygg. „í sama mæli, sem þjer mælið öðrum, mun \ður og mælt verða." En ef kirkjan getur hafið sig upp yfir alla flokka, getur hfin og hafið viðreisnarstarf sitt, hvenær seni vera skal. Fyrsta sporið í viðreisnaráttina verður það, að fara að gefa út öflugt málgagn, í.ientandi tímarit eða vikublað. Þjóðin. les mest blöð og tímarit og nýjar baíkur. Hiín er hætt að staglast á því sama aftur og aft- xlr, og heimtar nytt og nýtt. Það er bersýnilegt. að þjóðin býður ekki eftir kirkjunni, og lætur hana ekki halda sjer kyrri í sömu sporum.Fyrir því verður kirkjan i,ð taka framförum, ef hún vill verða þjóíðinni samferða og hafa tal af henni. Og hún talar best við hana í blöðum og tímaritum. Allir sjá, hve hörmulegt það ástand er, að kirkjan skuli ekki geta jafnast á við einn Btjáarœála flokk íim blaðaeign. — I'etta ev þeim niun verra og sikað- legra sem knnmiíit er. að kirkjan hefir ýmsum ágætuni i-> nnÍHiönnum á að skipa. En þeir lá ekki notið sín, sökum þess, að fínuiritslevsi kirk.innnar einaut>'r- e Y':n i ð harpsToffee liiilrsilnr lnll i lner. Þerripappír, 3 tegundir, allar I Skrifpappír, hvítur og mislitur, og verulega góðar. Pjölritunarpappír (DubUcator), á- ágæt tegund. Faktúrnr og reikningseyðublöð fyrir handskrift og ritvj«lar. Kápupappír, margir litir og ýms gæði. Ritvjelapappír, hvítur og smekklegt úrval. Umslög, snotrust í brenuœ og stærst úrval. Prentpappíriiui okkar er hTÍtast- ur og bestur. Pjölbreytt úrval af nafnspjöldum og öðrum spjöldum af ftaa- um stærðnm með tilheyrandi umsiögum, er væntaalegt mjog bráí- lega. — Sími 48. - Isafoldarprentsmiðja h.f. DErölækkun á skólabakurn Neðanskráðar skólabækur frá forlagi voru eru lækk&öar verði frá 1. jan. þ. árs. eins og hjer segir: Áður Agrip af mannkynssögu, P. Melsted Kr. 4.50 Barnabiblía I. Bernskan I—II. Fornsöguþættir I—IV. Geislár I. Lesbók banda börnum og ungi. i__'m HuldufólksBögur Útilegumannasögur — 4.50 — 4.50 — 3.75 — 4.50 — 5.00 — 5.00 — 4.50 Nú 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 3.00 Niðurjöfnunarakráin ei> eina Bæjarskráin og þvi ómissandi bók hverjum Reykwíking. ar há. Þ(5tt þeir semji ágætisræð'- ;ir.' þá eru þær sem Ijós. seni seti ii.-ifa veri'ð undir mælikér. Bhsjir lieyrn þær nje sjá nema þessir títf'ölnlega fáu kirk.iugestir. er sótt hafa kirkju þeirra Yiima þeir j-ví kirkjnnni hundraðfalt minni notf-.en þeir gætn unnið. ef þeim yæri gert fært að koma ræðuvn sitir.'.'i ()!>• áhngamáhim fram fsrir þjóðdna. En hvernig «áttí tímarit það að verSj er hugsanlegt vari að skoða nuetti sem skíði. er kirkiati kast- aði á hinn helga arineld trúar ? Ætti þiið að.leyfa öllum mönn- bm þeim. er áhuga hefðu á and- legum málum, að tefla þar fram hinu fegursta og be.sta, er þeir i.efðu að bjéða þjóðinni? Ætti kirkjan að imna svo andlegu frelsi, að hi'm setti það efst á stefnuskrá sína ? Vera má. að það <.æfist vel. Þó er hætt við, nð ^'amalguðfneðingar óttuðust. ;ið 1-eir yrðu ofurliði bornir. þótt þeir treysti voiiiindi á sigursield trúar- skoðana sinna. Hitt niuiuli reyniist hetur. eins i ;í hent vnr á í fyrra á nmra'ðu- fundi Stfidentafjelagsina, a'ð allir 1''!'¦ ínenn. er linfa vernlegim á- h.i !í« ii andlegum málnin, og nimn l'.ími .'indlc.iín lífi þjóðarinnár i leir.'i en sierkreddum sínum, aupið h a n a ! ísafQldarprent5miaja h.f. kivmu sjer saman um andlegan samvinnuii'rundvöll. Þar var no- jí'víS grein fyrir því, hver þessi siiinvimmgrundvöllur gæti verið Kr því ekki þörf á því, að endur- taka það, sem þar var sagt. Hið l rsta, sem þyrfti að gera. er að tryggja hinu hjuH...... tímariti sam viunu leiðandi mamna allra flokka Þar með væri því og trygður nægflegni kaupendafjöidi 0g vin- s;eldir. Með því gæti kirkjan orð- ið öllum andlega hugsandi mönn- um að liði. Álit hennar og vin- .n'ldir mundu óðum vaxa. enda liefði hún og sýnt, að hún er ekki íianiiir kreddustofnun, sem r«kin er á. kostnað vina jafnt sem and- -.fæðinga. Niðurl. Fegupsfa sap i Dinni. Eftir Halldór frá Laxnesi. (Eeykjavík sept. 1920). Elsku harnið mitt. •Teg sit niðri við ströndina og ítari hljóður út á hafið. Og nú ];ný .jeg hreinustu hl.jóniana frnm, frá hiiriHi hjarta míns, og hÓM, Sejö situr í fjöruborðinu handaa við vogana, mun heyra óm gegn um bárusönglið því hún hlustar. Og jeg bið þess löðrið, sem leíkw við fætur hennar, að það hvísli: Xú er hann að kveða þ.ier kviPÍt- ið um sandkornið á sævarströnd- inni, elsku barnið mitt. Það var einn dagián að haian ljet sig dreyma um barnið, sem hann mætti á veginum. Og þá kom Guð og lagði hrot úr söng á hörpu hans. En þetta var áður en hann hjeit í brott frá bæ sí»- um í hlíðinni, áður en hann hjelt suður til sævar. Sagan um sandkornið á sævar- ströndinni. I. Hnsið var tómt. Jafnvel b.'.tt hörnin þjóti stofu úr stofu með iv.rslum og gleðihlátrum, og þótt rokkurinn marri j«fnt og þjett -uidan fæti gömilu konunnar, oi; þótt glamri af gfcjólum og rroj^- um eða skeiðum og hnífum utan rír eldhúsi, þar sem koniur bú- verka, og þótt gestaherbergið sje

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.