Morgunblaðið - 22.03.1924, Side 4

Morgunblaðið - 22.03.1924, Side 4
MORGTJNBLAÐIÐ ►"—= Tilkynningar. —— Allir versla ársins hring, eins þeir stærri’ og minni, ef >eir hafa anglýsing átt í dagbókinni. — Viískifti. ~ Hreinar ljereftstnskur keyptar hæsta verCi í ísafoldarprentsmiðju. Húsmæínr! Biðjið nm Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Umbúðapappír Selur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Maltextrakt — frá Ölgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Sólríkt og skemtilegi jhús, á góðum stað, fæst keypt nú jþegar. Alt laust tií íbúðar 14. maí. A. S. í. vísar á. Dívahar, borðstofuborð og stó'íar, 1 idýrast og best í Húsgagnaverslun íteykjavíkur. Saltkjöt og hangikjöt fæst í Herðu- breið, sími 678. Sirius, Consum, súkkulaði, 350 kg. til sölu í dag. Tilboð merkt: „350“ sendist A. S. í í dag. Verslunin Klöpp, Klapparstíg 27, seíur allskonar sokka mjög ódýra, hatta og húfur á karlmenn, ‘ ásamt r/iörðu fleiru. ===== HúsnæSi. =-=-=- íbúð 2—3 herbergi og eldhús óskast tii leigu frá 14. maí. Stefán Ólafsson, Símar 249 og 1263. em tollnr á allar slíkar vörur, sem nú eru tollfrjálsar. petta á eiiiiiig að gilda innflutning á landi, eða í loftinu, með nokkrum takmörkunun þó. í Ehnfremur fer frv- fram á það,! ac lestagjald af innleudum skip-1 um verði 6%, en af útlendnm skipnm 30% af smálest liverri, ef' skipin eru bygð í Bandaríkjunum, en 50%, ef þau eru bygð annars- staðar. Ef frv. þetta yrði samþykt er með því e:nu gert ráð fyrir að sagt sje upp þeim ákvæðum versl- unarsamninga við önnur ríki, sem í bága fara við það, nema Öðru- vísi hafi verið um samið innan 11 mánaða. Málið var ekki útrætt þegar síðast frjettist. ------x------- Ný stjórn. sem flestir I ____ hringja upp, er vilja fá góða auglýsingu i rjettu blaði fram í þinginu, um gjaldskyldu ríkisverslana í bæjarsjóð, þar sem ákveðið væri, að verslúnarstofn- anir ríkissjóðs sknli ekki útsvars- skyldar eftir efnum og ástæðmn, heldur greiða í bæjarsjóð þar, sem aðalaðsetur þeirra er, 5% af nettó ágóða. Taldi hann þetta svo mik- inn tekjumissi fvrir bæinD, þar scm þeir merin, sem áður befðu verslað með tóbak og steinolíu, hiifðn goldið miklu meira í bæj- arsjóð en sem næmi því, er ríkis- vcrslanir mundu greiða, ef þetta yrði að lögum, að óverjandi væri, e? bæjarstjórn ljeti ekkert til sín heyra. Auk þess væri nú komin fi-am breytingartill. við þetta fi’v. M. O. er ákvæði 2% í stað 5%, og þar sem að við öllu mætti bú- ast af þinginu, þá væri það ekkert ósemiilegt að það næði fram að ganga. En öllum væri auðsjeð, að Reykjavíkurbær mætti allra síst nú missa sína tekjustoföa. Nú væri lagt t. d. á Landsversluu 40 þús. kr„ en eftir frv. þessu yrði það sennilega um 10 þús. krónur sem bæjarsjóður fengi. en áður hefði bærinn fengið af þessum at- vinnurekstri borgara bæjarius margfalt meira. A innflutnings- haftafrv. miutist ihann líka; kvað það atvinnusviftmg og um ieið svift sköttum 'af bænum. Bar hann að lokum fram viðaukatill. við till. bæjarlagauefndar þess efnis, að bæjarstjórnin kæmi því á framfæri við þingið, að í -tað- iun fyrir 5% í frv. kæmi 10%. Var hún samþ, ------o----- FRÁ DANMÖRKU. Rvík 20. mars. í atírugasemdum við innflutn-. ingsbönnin íslensku skrifa „Berl. Tidende“, að eflaust megi telja þau lið í sparnaðarráðstöfunum þingsins og| ráðstöfununum til að 'hækka gengi íslensku krónunnar. Blaðið segir að öflnglega sje tek- ið í taumana með frumvarpi þessu, en því harðara sem læknisráðið sje, því fljótar komi batinn, og þegar hann komi megi búast við, að alt færist aftur í sitt fyrra hórf og bannið verði afnumið. Megi þvl telja þessa varúðarráðstöftm sem bráðabirgðáráðstöfun. „Nati- mr>altidende“ hafa haft tal af ís- lcnskum kaupmanni, sem sagði, að þessar ráðstafanir kæmu ekki á óvart, þó menn hefðu tæplega gert ráð fyrir banni á jafn mörg- um vörutegundum og orðið hefir; ei'. til þess að stoða þyrfti sterk meðul. Viðkomandi maður telur líklegt að vöruforði landsins hafi verið talinn áður en bannið var sett, því að sumar af bönnuðu vörunum sjeu nauðsynjavörur, er ekki sjeu framleiddar á íslandi. Hinsvegar eru í upptalningunni hlutir, sem bægt er að fram- leiða á íslandi, og verður því bannið til að efla íslenskan iðn- að, svo sem matvælaframleiðslu og tóvinnu. Kaupmaðurinn telur seimilegt, að hámarksverð verði sett á ýmsar bönnuðu vörunrnar, og að það muni verða mjög erfitt að fé undanþágu frá lögunum. — Hinn íslenski rithöfundur Ásmuudsson Brekkan hefir hald- ið áheyrilegan fyrirlestur með si.’.iggamyndum um sögu íslands og nútíðarlíf islendinga, í fyrir- lestrafjelaginu í Sönderborg. Rithöfundurinn Walther Christ- mas er látinn af hjartaslagí 63 áia gamall.. ■o Undanfarið hafa staðið í Banda- ríkjunum nokkrar tollmáladeilur og siglingamála. 1920 voru samþ. þar ný siglingalög. í því sam- bandi var samþykt eitt ákvæði um það, að forseti segði upp þeim atriðum í 'verslunarsamningum Bandaríkjanna við önnur lönd, sem væru því til hindrunar, að hægt væri að hækka tollinn á vör- uin þeim. sem fluttar væru til Bandaríkjanna á erlendum skip- um, eða hækka hafnartolla á er- lendum skipum. Forsetinn notaði hins vegar ekki þessa heimild, og var þar þá komið fram með nýtt sjerstakt frumvarp til þess að knýja þetta fram. Bar öldungaráðsmaðurinn Jones það fram undir árslokin síðustu. Gerir hann ráð fyrir því, að lagður verði 5% aukatollur á allar tollskyldar vörur, sem flutt- ar eru til Bandaríkjanna á er- lendum skipum, og 2% advalnr- í géér fjekk Jón Magnússon símskeyti frá konungi með þeirri ósk, að hann tæki að sjer stjórn- armyndun. Munu stjórnarskiftin fara fram í dag og í stjórninni taka sæti með Jóni Magmissyni Jón porláksson (fjármálaráðiherra) og Magnús Guðmundsson (at- vinntimálaráðherra). ------o------- DAGBÓK. Messur: 1 dómkirkjunni á morgun klukkan 11, sjera Bjarni Jónsson; klukkan 5, sjera Jóh. porkelsson. í fríkirkjunni kl. 2, sr. Á. Sigurðsson. I fríkirkjnnni klukkan 5, sjera Har- aldur Níelsson. í Landakotskirkju há- messa kl. 9 fyrir ihádegi og guðsþjón- usta með prjedikun kl. 6 eftir hádegi. f fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. h. sjera Olafur Olafsson. Væringjasveitirnar báðar koma sam- an í kvöld í K. P. U. M. Samaaber auglýsingu hjer í blaðinu. \ .Lagarfoss' fór bjeðan í fyrraikvöld. Flytur hann til Englands í þessari ferö rúmar 1100 smálesti!r af óverk- uðum saltfiski. Farþegar voru meðal annara: Sören Goos síldarkáupmaður, Jónatau porsteinssonn kaupmaður, ungfrú Valgerður Helgad.óttir og ungfrú Snjólaug Árnadóttir. Barnadagurinn. Stjórn og fulltrúa- ráð Bandalags kreuna eru beðin að kema á fund í dag klukkan 5 eftir liádegi í Eimskipafjelagshúsinu, efstu hæð, til þess að taka ákvörðun um ýmislegt viðvíkjandi bamadagsstarf- seminni framvegis. Skíðafjelag Reykjavíkur fór síðast- liðmn sunnudag, upp í Hengil og voru þátttakedur 20. Og nú á morgun ætl- ar fjélagið að efna til skíðafarar á sama stað- Verður lagt á stað í bílum fiá Lækjartorgi klukkan 9 árdegis. Norskur skíðámaður, sem fengið hef- ur mörg verðlaun f>TÍr skíðahlaup í Noregi, verður með í förinni, og geta menn óefað margt af honum lært. Kvikmvndir verða teknar og gerir það Loftur Guðmundsson. Fomólfnr dáinn. p.i ljetst falla í þarfa vök þræl með utan-prjáli. Grettishanda traustu tök tókstu á hverju máli. „Eaja“ fór hjeðan síðdegis í gær kringum land. Meðal farþega voru: Jón Proppá og fru hans. nngfrú Áróra Hall, Garðar Ólafssoú og Guimar Ólafsson (konsúls Jóhaxmes- son), Pjetur Bóason, Hannes B. Step- hensen, og Areboe Clausen. Farþegar \’orn afarmargir. Eeglubundin friðarstarfsemi hefir lengi átt starfsdeildir í því nær öll- urn löndum heimsins. í þeirri starf- scmi taka konur mjög mikinn þátt og hafa nú á .síðari árum meðal annars rnyndað með sjer friðarfjelag sem ítök á í fjölda landa, Og annað stórt kvennasamband —• „Alþjóðabandalag kvenna“ vinnur mikið að sama marki. Til þess að land rort leggi Mtinn skerf fram til þessarar göfugu starf- semi kvenna, hefir Bandalag íslenskra kvenna, fengið leyfi hjá stjórnarráð- inu' að mega selja lítil merki, og rennur það sem inn kemur fyrir söl- uiia til friðarstarfseminnar. Verði gott veður á morgun mega Reykja- víkurbúar eiga von á að ungar stúlkur rjetti lítil merki og biðji þá um 25 aura, til þess að hið friðsama fsland geti sýnt í verki, hver hngur þess ei’ til göfngasta málefnisins, sem nppi er í heiminum, efling friðarins meðal mannanna. peir verða varla mnrgir, sem ekki vilja sýna lit, með því að bera fallega bláa friðarmérkið. í. Dagskrár Ed. í dag. Frv. til vega- laga; 2. umr. Nd. í dag. 1- Frv. til fjáraukalaga fyrir árið 1923; 2. umr. 2. um mæli- tæki og vogaráhöld; 1. umr. 3. Till. ti! þál. um hann gegn flutningi út- lendinga í atvinnuskyni; ein umr. 4. nm nndirbúning Iþegnskylduvinnu; fyrri umr. 5. um launaupphæðir til þriggja yfirfiskimatsmanna: fyrri umr. 6. um gullkaup til seðlatrvgg- ingar; fyrri umr. 7. Frv. til 1- um' að fella niður prenturj á umræðu- liarti Alþingistiðindanna; 1. umr. Hjer á iandi hefir nú ríkiseinka- sala á tóbaki starfað í tvö ár. Kún hóf göngn sína með því að kaupa meginhluta af gömlnm tó- baksbirgðum, sem fyrir voru, til þess að búu yrði einvöld um alla heildsölu þegar í stað. pa.ð stór- buga fljótræði reyndist ekki neitt þjóðráð, því að mest af gömlu birgðuuum voru lítt seljanlcgar vömr. sem legið höfðu árum aam- ■ an í geymsluhúsum kaupmaima lijer, og engin tök voru á að selja fyc en einkasalan kom og tók a sína arma. Mest af þessum birgð' udj hefir einkasalan legið með o? reynt að svæla út með því að láta sig vanta nýjar vörur og útgengi' legar, svo að menn neyddist tii að kaupa hinar göjníu. Svona var byrjunin. Áfrainhalá' ið var svipað. pær tóbakstegíiud' ir. sem mest eru notaðar, hefiT gengið verst að fá, og sýnist lítö fyrirbyggja hafa ráðið um iní' kaupin og reksturinn yfirleitt. ír frekar ástæða til að ætla að þeS^ tíðn birgðaþrot einkasölunU3^ eigj drjúgari þátt í minkaöd1 innflutningi þessarar vöru heldllf en þverrandi neytsla, eins og f°r” stjóri einkasölunnar telur vffa* En þar sem emkasalan er stofd' set-t eingöngu til hagnaðar ríklS' sjóði, þá sýnist ótvírætt að ha»a ætti að reka svo, að salan værl sem mest og arðurinn eftir því. Eins og búist var við í fyrstur nf öllum, sem öndverðir stóðu þ08® ari einkasöluhugmynd, þá befiT margt aflaga farið, og mætti fm~ islegt bera fram, sem ekki yrð1 hugm.vndinni til stuðnings eð» vegsauka, Yorri íslenskn einka- sölu hefir og að því leyti svipa® til hinnar frönsku, að reikning3f hcnnar liafa verið birtir af mjöí skornum skamti, og í því forJM sem litlar skýringar gefur W reksturinn. Hjer er ekki ætlunin að rekU þá þræði, lieldur hitt. að beiid^ 'í, að ríkinu er' engin þörf á hafa einkasölu á tóhaki til PeS* 1' að .ná sömu tekjum og einkaS3^ an gefur, ná þeim tekjum rí6 minni kostnaði fyrir ríkissjóð alla landsmenn. Og úr því tilga11' urinn með þessari stofnun er i# ð- eu eins að auka tekjur landssjóðs, hefir ekki rætur sínar að rok,la til sjerstakra stefnumála. þá menn fordómalaust að geta bh18* að á þau rök, sem málið stJ'ðl3 og viðurkenna það, sem r.Úft fram borið. fra«>h

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.