Morgunblaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1924, Blaðsíða 4
 M o R n TT N 8 L A 9 I & >—=■ Tilkynningar. —— Isafold var blat5a best! Isafold er blaða best! Isafold verður blaða best. Auglýsingablað fyrir sveitirnar. Anglýsingn ef áttu hjer einu sinni góða, . enginn vafi er að hón ber árangur sem líkar þjer. —----- Viískifti. — Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill IkaUagriniBson, er best og ódýrast. Hreinar ljereftstuskur kaupir tsa foldarprentsmiðja >æsta verði. IHorgan Brothers vin: Portvín (double diamond). Sherry. Madedra, eru viðurkend hest. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúin föt nýsaumuð frá kr. 95,00. Pöt af- greidd mjög fljótt. Andrjes Andrjes- son, Laugaveg 3, sími 169. Persil, sólskinssápu, Palmoliveband- sápu og fleiri bannvörur selur Hann- es Jónsson, Laugaveg 28. Dívanar, borðstofnborð og stólar, .. lýrast og best í Húsgagnaversttns f*vkjavíkur. Q-óð Jacket-föt, ljós ial kaföt og frakki til sölu. A. S. I. vís:.r á. Erjefaviðskifti. Ungur maður óskar eítir brjefaviðskiftuni við góða og siðprúða stúlku. T-'lboð sendist A. S. ]., merkt 804. gegn kau.punum. ]?. Sv. kvaðst ætla að verða þessu máli trór til dauðans. Hann hefði áður verið með kaupunum og yæri það enn. pví liann vissi best iivað yrði upp á teningnum, þegar bærinn. Ienti í vandræðum með óviðráðan- lega menn — þá yrði leitað til sín en hann gæti enga úrlausn gert eins og nú stæðu sakir. Að lokum var samþykt, eftir nokkrar um- ræður, að bærinn keypti ekki Litla-Klepp til sjókrahælis fyrir geðveika menn. Bn fyr eða síðar þarf bærinn að kaupa hósið ti! niðurrifs vegna götubreikkunar. er langútbreiddasta í heimi, og þúsundir DAGBÖK. —- Vinna. =*—=■ Drengur óskast til sendiferða nú þegar. Ólafur Magnússon ljósmyndari. Hadslev St. ved Aarhus. Danmark. Husholdningsskole og Hjem for unge Piger, 5 Md. Kursus fra Mai og Nov. 110 Kr. mdl. MARQRETE PEDERSEN, Porstanderinde. skipaða, að bæjarstjómin. hefði ðkki meiru mannvali 4 að skipa í þessu efni. Og hættulaust væri það, þó stjórn, þess gerði tillögur um nýbýlamálið. Bæjarstj. hefði öftir sem áður órslitavald um þær tillögur. Hjer væri verið að koma fyrirtæki á stofn, og það væri ekkert voðalegt, þó tillögur væru fengnar frá þeim, sem mest hefðu um málið hugsað og rætt. Grím- úlfur Ó1 af sson ihefði fyrstur manna iskrifað xun skipulag á þessum málum og nó sæti hann í stjóm fjelagsins. P. Halldórsson ’cvað sjer koma það undarlega ?yrir sjónir, að H. V. væri að f jandskapast viíð’ ,Landnám' þó það liyði bæjarstjóm samvinnu í þessu mikilsverða máli. pað vildi ekk- >rt annað en að hrynda málinu áleiðis að rjettu markmiði, og fyrir þaði ætti það sannarlega ekki imæli skilið. H. Y. gat þess, eftir nð P. H. hafði talað, að hann hefði sagt, að hann (Hjeðinn) ræri að fjandskapast gegn „Land- támi.“ Bn af því, að hinn vana- legi frjettaritari Morgunblaðsins væri viðstaddur og hefði sjálfsagt skrifað niður þessi orð P. H., í'pórður Sveinsson viði frjettarit- •irann: „Hann er hræddur við vður!“) þá vildi hann mótmæla þeim. En hinu hjeldi hann fram, að fjelagið væri ungt og engin ástæða til að löggilda það sem yfirráðastofnun þessarar mála. Að (ndingu gat borgarstjóri þess, að suðvelt væri að ná bæði í vatn <ng rafmagn til þessara fyrirhug- biðmbýla í Sogamýriiini, en þaðværi rkki til dæmis í Fossvogi, og væri því Sogajmýrfn langheppilegajsti sfaðurinn, sem um væri að gera. Felt var að vísa málinu til bæj- a rlaganefndar. Tillogur fasteigna- nefndar vora samþyktar. Óskila-hundar. Tillaga kom fram um það, frá pórði Sveinssyni, að bæjarstjómin skoraði á lögreglustjóra að sjá um það, að öllum grimmum og ertnum hundum, sem lögreglan yrði vör við, yrði lógað og enn- fremur til viðbótar (frá horgar- stjóra), öllum óskrásettum og óhálsbundnum luiTidum. Tillagan samþýkt með öllum greiddum at- kvæðum. Aukadýrtíðaruppbót starfsmanna bæjarijis. Útaf beiðnum starfsmanua bæj- arins um aukadýrtíðaruppbót, lagði fjárhagsnefnd til að föstum starfsmönnum í 3—6 launaflokki væri veitt uppbót er næmi kr. 50,00 fyrir hvert bam er þeir j eiga yngra en 16 ára, og starfs- ■mönnnm í 7—9 flokki kr. 200,00 uppbót fyrir hvert barn er þeir, eiga yngra en 16 ára. Uppbótin á að greiðast í jólímánuði fyrir alt yfirstandi ár. i Borgarstjóri reifaði málið og lýsti því yfir, að starfsmenn bæj- arins mnndu ekki ver launaðir en t. d. starfsmenn ríkisins og ýmsra atvinnugreina hjer í bæ. Og nokk- uð yrði að líta á hag bæjarsjóðs. Geta hans væri engin nó sem stæði. Bn þó hefði fjárhagsnefnd- in gert tillögu um ihækkun starfs- mannanna til þess að ekki væri unt að segja, að bærinn vildi gera ver við sína menn en aðrir. Hækk- unina kvað; hann nema um 20 þúsund krónur. Og fjárhágsnefnd- in treysti sjer ekki til að koma með tillögur um meiri hækkun. Og sjálfur kvaðst hann hafa sam- viskubit af því, að hafa gengið of langt í hækkunartillögunum. Málinu var vísað til annarar umræðu. 1 LitliKleppur. Önnur umræða fór fram um kaupin á Litla-Kleppi. Höfðu bæði fjárhagsnefnd og fátækranefnd lagt á móti kaupunum. Voru svip- aðar ástæðar færðar fram gegn þeim og áður hafa verið gerðar í bæjarstjórninni, sem sje lega hóssins, þar sem barnaskólinn væri á aðra hönd en miðstöð ung- mennanna á hina, ungmennafjel.- hósið. Var það einkum Jón Ól- afsson sem færði fram þessi rök Hvítasunmmiessur í Dómkirkjunni: Kl. 11 Biskupinn. Kl. 5 sjera Jó- hann porkelsson. Annan hvítasunnu- dag kl. 11 sjera Bjarni Jónsson. —1 Kl. 5 Safnaðarfundur. I Lágafellskirkju sjera Hálfdan Helgason á hvítasunnudag kl. 1. f Fríkirkjunni í Reykjavík á Hvíta- snnnudag kl. 12 sjera Arni Sigurðs- son og kl. 5 próf. Haraldur Níels- son. Annan hvítasunnudag sjera Arni Sigurðsson kl. 5. f L a nd ak o t skirkju <á hvítasunnu- dag Levitmessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. Levitguðsþjónusta með prjedikun. Á annan í hvítasunnu hámessa kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. Levítguðsþjón- u&ta. í fríkirkjunni í Hafnarfirði á hvítasunnudag kl. 2 e. h. sjera Ól. Ólafsson. ♦ VeðriS síðdegis í g-sr. íliti á Norð- utrlandi 5—14 stig; á Suðurlandsl 8—11 stig. SuS-austlaig ált. Litlar regnskúrir sumstaoar á Suðurlandi. Bjartviðri á NorSurlandi. VeSurstöív arnar á NorSurlandi sogja alauðn jörð. Málariim Henrý Bonnevie í Björg- vin hefir sent hingað 23 myndir eft- ir sig til sýningar. Flestar eru lauds- lagsmyndir, en einnig eru málaðar og teiknaðar mannamyndir, hugmvnd- ir, og ýmsar myndir úr þjóðlífi Norð- manna. pessar myndir þykja vel mál- aðar, og bera þær vott um mikla hæfileika listamannsins. Sýningin er í húsi K. F. U. M., minni salnum, sbr. auglýsingu hjer í blaðinu. Kirkjuhljómleika halda þeir annan hvítasunnudag kl. 81/2 Johan Nilsson og Páll ísólfsson. Engar öfgar eru það, þó sagt sje, að þar eigi bæjar- búar von á afburðagóðum hljómleik. Allir þekkja Iþann innlenda, Pál ís- ólfsson, og hvers má vænta frá hans hendi. Og fjöldi bæjarbúa veit um hinn óviðjafnanlega leik Nilssons. parna sameinast því í listastarfi tveir menn, sem eru isnillingar, hvor á sínu sviði. Liesbet heitir hollensk skonnorta, sem hingað kom í fv-rradag með se- ment t.il Hallgríms Benediktssonar & Co. Togaramir. Af veiðum komn í gæh: Leifur heppni með 130 tn. og Ari með 115, og ennfr. Maí með 90 tunnur. Sjest á þessu að enn er uppgripa-afli á togarana, og er það mikill styrkur fyrir útveginn, og gefur góðar vonir um batnandi af- komu hans. Gengið var hið sama hjer í bönk- unum í gær og í fyrradag. Birtist þess vegna engin gengisskráning í blaðinu í dag. Teikningar og tálgusmíðar, sem ger&ar hafa verið í vetur á kvöld- skóla Ríkarðs Jónssonar, verða til sýnis á vinnustofu hans, Smiðjustíg 11, á annan í hvítasunuu, frá kl. 2—7. Ókeypis aðgangur. SLOAN’S „LINIMENT“ manna reiða sig á hann. Hitar strax og linar verki. Er borinn á án nún- ings. Seldur í öllum lyfjabúðum. — Nákvæmar notkunarreglur fylgja hverri flösku. Hvaða sápu á jeg að nota? Fedora-sápan hefir til að bera alla pi eiginleika, rb «iga að einkenna milda og gó$a handsápu, og hin mýkjawS og sótthreinsandi áhrif hennar hafa rna- ast að vera óbrigðult fegurðarmeðal fytóí hóðina, og vamar lýtum, eins og blettaja* hrukkum og roða í hóðinni. 1 stað þaaev verður hóðin við notkun Fedora-sápraBMl' hvlt og mjók, hin óþmgilega tilfinning þes% að hóðin skrælni, sem stundum kemur vfS notkun axmara sáputegunda, kemur alk fram við notkun þessarar sápu. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & 0 o. Reykjarík. Sími 1266. 1 Hwerjir borga auglýsingarnar ? i. G?b m aosliseoiluFoir? Nei! þri að anglýsingar þeirra auka aöluna, og aukin sala eykur »tíð tekj- urnar. H. Efii M Baupenðupnlp ? Nei! þyi að kaupendurnir ejá það & auglýsingunum, hvar þeir f4 best og Adýrust kaup. III. Oas ero BuofuqIp SelFFi, heldur kaupmenn þeir, sem ekki auglýsa, — þvi að sala þeirra minkar til hagn- aðar þeim sem auglýsir. JACK LONDON: Sögup Tómasar. NiðurL raunar hver sem var. pað var svo aumkvunarlegt, og hann var svo stór og þó svo vaumáttugur. En jeg hleypti í mig grimd og hörku og rak á eftir honum harðara. Haun lagð- ist niður, tók andköí', örmagna af hungri, þorsta og þreytu. Og þegar jeg varð þess fullviss, að hann gat ekki kreyft sig, rjeðist jeg á hann með öxinni. Jeg var daglangt að murka mig 'nn úr honum svo langt að hann hætti að láta á sjer bæra. prjátíu feta langur og tuttugu feta hár var hann, og þú hefðir getað legið í makindum í hengirúmi, sem hengt hefði verið milli vígtanna hans. Og þrátt fyrir það, þó að jeg væri toúinn að hleypa úr honnm mesta safanum, þá var hann nú ágætur að jeta hann. Og lappirnar einar, steiktar, hefðu verið nægur matur handa manni til ársins... Jeg hafðist þar við um veturinn.“ „Og hvar er þessi dalur?“ spurði jeg. Hann benti lanslega til norðausturs og sagði: „T.óbakiS þitt er hreinasta sælgæti og hunang. Jeg fer meS drjúgan slatta af því á hurt í tóbakskylli ruínuiri, og mun geyma minningnna um það í þakklálu hjarta, til æfiloka. Og til vitnis um þakklæti mitt. og gegn því að þú gefir mjer snjóskóna þína, skal jeg gefa þjer mína fágætu vetrarskó. peir eru til minningar um Klooeh og sjö litlu hvolpana. peir eru einnig til minnis um attourð, sem ekki á sjer neitt hliðstætt dæmi í mannkynssögunni, eyðileggingu elstu og yngstu dýraættar á jörðinni. Og höfuðkostur þeirra er þó sá, að þeim verður aldrei slitiS upp." pegar þessi skifti höfðu verið gerð, bankaði hann ösk- una úr pípu sinni, rjetti mjer hendina, hauð góða nótt og reikaði a£ stað yfir snjóhreiðurnar. Jeg tek, eins og þegar er getið, enga ábyrgð á sögu hans. En vantrúuðum ræð jeg til þess að líta snöggvast inn á SmitlisoniansafniS. Hafi þeir alla pappíra sína í lagi, munu þeir óefað geta náð tali af prófessor Dolvidson. Skórnir eru nú í vörslum hans og hann tekur aS isönnu ekki ábyrgð á því hvernig þeir eru tilkomnir, aðeins efninu sem þeir eru úr. Og þar sem hann segir að þeir sjeu gerðir úr mammútshúð, hneigir vísinda- heimurinn höfúð til samþykkis. Er sanngimi að krefjast meira 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.