Morgunblaðið - 12.08.1924, Síða 2

Morgunblaðið - 12.08.1924, Síða 2
MORGUNBLABIB Hl)) IfemHiaM & Ql Heimsins besti þakpappi 4 þykíir. Fæst aðeins hjá okkur. Veiðarfæri Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. : staðið á móts við sy^ri hluta lang- hússins, norðan tii, vérið samhliða því og um 6% st. að l'engd að frá ergens eru viðurkend fyrir gæði. minsta kosti, en um 3 að breidd m m _ . innan veggja. Veggirnir halda sjer Oltorrctlling betur á þessari tóft, eru' nær 1 stiku háir, og hefir tóftin fyls't af sandi. Gaflar hafa hrunið út og inn; verður lengdin ekki sjeð ná- kvæmlega, nema með því, að taka UmboðsmeDn: I. Drynjólfsson 5 Kuaran. "i Funöinn bær Herjólfs lanönámsmanns Vestmannaeyja. Skýrsla Matthiasar Þórðarsonar þjódminjavarðar. n I pann 8. þ. m. gat Morgunblaðið þess, að Matthías pórðarson þjóð- ininjavörður hefði senniíega fundið bæjarrústir Herjölfs Bárðarsonar landnámsmanns Vestmanneyja. Von- uðum vjer þá, að geta mjög fljótt flutt nákvæma fregn af þessari merku rannsókn þjóðminjavarðar. — Fer tjer á eftir skýrsla hnns: Skrif og munnmæli. 1 Landnámabók Hauks lög- ínanns Erlendssonar segir svo: ,,Hérjólfr son Bárðar Bárekssonar, jbróðir Hallgríms sviðbálika, bygði jfyrst Vestmaunaeyjar ok bjó í Herjólfsdal, fyrir innan Ægisdyr, þar sem nú er hraun brnnnit." Má af þessu sjá, að þegar á 13. jBld, er þetta var ritað, hefir Her- jólfsdalur verið kominn í eyði. Síðan hefir hann ekki bygst. Gömul munnmæli eru, að bær fíerjólfs hafi orðið undir skriðu þeirri, er hlaupið hefir ofan úr Dalfjalli innan við Fjósaklett, og liafa verið gerðar nokkrar árang- nrslausar tilraunir til þess aði finna hæinn þar. Sumum hefir leomið til hugar, að bærinu hafi horfið undir „Mikjudagshlaup" Iiins vegar í dalnum. í ritgerð nm „gömul örnefni í Vestmannaeyjum“ eftir Sigurð hreppstjóra Sigurfinnsson, er hirt- Fyrsta flokks i ð 1 e n s k u r ///'^ Æðardúnn Dúnhelt Ijereft jíaiatduijlinaton ist ' í Árbók Fornleifafjelagsins il913, gat 'hann um þrjú mannvirki gömul, er hann áleit kunua vera dysjar. Eitt þeirra kvað hann vera rjett við Herjólfsdal, að' sunnan, ög vera miklu stærst. Er jeg kom hingað 1912 sýndi Sigurður mjer þessi þrjú mannvirki. Virtist mjer þá þegar, að mannvirkið sunnan við dalinn, sem er raunar í honum j'Syðst, væri fornar bæjarleifar, og í ritgerð um Vestmannaeyjar, sem birtist með ritgerð Sigurðar, | komst jðg svo að orði um þetta: j,„parna álít jeg að sjeu leifar bæjar Herjólfs landnámsmanns. ! Ætla jeg að sögnin um, að hann ! sje undir skriðunni, sje tilbún- ingur einn og getgáta.“ Rannsakag bæjarstæðið. Jeg hefi nú rannsakað þessar bæjarleifar betur með grefti 6. og 7. þ. m. Hefir komið í Ijós, að hjer hafa verið þrjú hús. Aust- asta húsið hefir verið aðalhúsið, rúmar 25 stikur að lengd og 3—4 stikur að breidd að innanmáli nú. pví hefir verið skift í tvent; hefir nyrðri hlutinn, lilklega ,eldahiisiði‘ eða aðal-íveruhús karla, verið 14% st. að lengd og nær 5 að breidd við norðurgafl. Veggja-' leifar þessa langhúss eru aðeins um %—% st. að hæð og rjett undir grasrót, sem öll er ihjer smá- þýfður vallendismói. pær eru með blágrýtis-hleðslusteinum, teknum iir skriðum í dalnum. Fyrir dyrum sjest ekki með vissu nú, en þær hafa verið á annari hvorri hlið- inni eða báðum. TJm alla tóftina sjást leifar af gólfskán með viðar- kolamylsnu og ösku en skánin er mjög þunn (um 1 em.), ber vott um að hjer hafi ekki verið búið lengi. Um 4% st. fyrir vestan lang- hús þetta, innri brún á vesturvegg þess, er innri brún á austurvegg annars húss, minna. Pað hefir LJ upp alt það grjót, sem hrunið befir. Dyr hafa að líkindum verið á norðurgafli en óvíst er um þær, því að tóftin var ekki grafin út öll að innan. Gólfskán í Ih'enni er mjög þunn og er með leifum af kolamylsnu og ösku, einkum á bletti nærri austurveggnum í 'norðurenda tóftarinnar. En vestar en þessi tóft, er nú var lýst, er hin þriðja. Hún og sandkúfur upp af henni myndaði lítinn hól; mun Sigurður hrepp- stjóri eiukum hafa átt við hann með getgátn sinni um dys hjer. Tóft þessi var grafin út að innan að miklu leyti, gerðar breið- ar geilar innan við austur-hliðr vegg og gafla. Innri brún á hlið- veggnum er 18 st. vestar en innri brún á vesturvegg í syðri hluta langhússins. pessi tóft er að inn- anmáli* 9% st. að lengd og 3% að breidd. Veggir 'eru um stiku að ha‘ð og tóftin fnll af sandi. Dyr eru á norðurgafli miðjum og hellur á gólfinu innan við þær. GólfsSkán er lík og í hinum tóft- unum, um 1 em. að þykt, með miklum leifurn af ösku og kolum í. Allar virðast tóftir þessar vera ! mjög fornar; langhústóftin .eink-} um, og sýnist sú rúst hafa orðið | vallgróin áður en sandur losnaði j við nppblástur umhverfis og fylti ; hinar minni tóftirnar. Bær þessi hefir verið í miðjum dalnum yst og staðið þar fallega. i Jeg 'hygg vafalaust að hann sje sá er Herjólfur bygði. pá hefir dalurinn sennilega verið enn grös- j ugri en nú, og þar var viðunan- j legt vatnsból, hið besta á evnni,' lindin góða; bærinn er rúmar 100 stikur fyrir sunnan hana. Fundnar fornar verbúðir. Hinar mannvirkjaleifarnar tvær, sem Sigurður áleit kunna að vera dysjar, rannsákaði jeg 'einnig með grefti. Hinar syðri reyndust svo örfoka, að þar stóð hvergi steinn yfir steini, nje hið' aðflutta grjót neins staðar í röðum, er bent gæti til veggja. pó mun inega telja víst, að hjer hafi verið býli í j fyrndinni einhvern tíma. Hinar ! nyrðri eru um 400 skref fyrir sunnan tóftirnar í Herjólfsdal. Eru |þar 2 litlar kofatóftir samfastar. Hin vestari er um 2% st. á breidd og 3% að lengd; eru dyr á suð- urhlið austast. 1 þessum kofa hef- ir verið búið mjög lengi, gólfskán j er um % st. að þykt, en ofan j á henni önnur yngri, þunn, og um 5—10 cm. pykt sandlag á milli; virðist sandurinn 'einkum hafa fokið inn um dyrnar. Hin eystri er yngri að sjá. Hún virðist hafa verið um 4 st. að breidd og um 4% að lengd að innanmáli, ,en nú sjást >engar leifar af suður- hliðvegg, nema vestast, og örlitl- ar af austurendanum. Dyr hafa verið norður úr norðvesturhorni, við millivegginn milli kofanna.! Hann er um 2 st. að þykt og er ' v' EIMSKIPAFJELAG Í5LANDS REYKJAVÍK „Esja“ fer 'hjeðan. á föstudag 15. ágúst klukfkan 10 árdegis í 10 daga hráðférð aústur og norður kring um land. Kemur við á 10 höfnum. Vcrur'afhendist á inorgun (mið- vikudag), og farseðlar sækist sama dag. Munið A. S. I. Simi 700. um fsafoldarprentsmiðja leyslr alla prentun vel ogr lam- vtskuaamlefta af hendi mett læg-ita verOl. — Heftr beatu sambönd t allskonar papptr sem til eru. — Hennar stvaxandl gengl er bestl mællkvarttlnn & hlnar mlklu vln- sældlr er htln hefir unnlO sjer meO ArelOanletk I vtOsklftum og llpurrt og fljðtrl afgreiOslu. Pappfra-, umslaga ng prentafnl*- hora ttl aýnla á akrtfatofunnl. — ------------Hlml 48.------------- vindauga eða smuga í gegn hann sunnantil við miðju; það er % st. að hæð og 0,30 að breidd. Um 1 %—2 st. frá milliveggnum gengur lítill grjótbálkur inn frá uorðurveggnum í eystri tóftinni; hann er að mestu leyti þunngerð- ur mjög, aðeins einföldröð af hell- um, sem hafa verið reistar á rönd og er um (4—% st. að hæð. Gengt virðist hafa verið fyrir suðurenda hans. Að líkindum hefir hann verið gerður til verndar gegn því |að glóðir hrykkju úr eystri enda _ Lússins í hinn vestari, en við aust- urgafl miðjan hefir eldur verið I kyntur á hellum á gólfinu; er þar , eldstæði um % st. að' þvermáli; 2 steinar eru á gólfinu fyrir fram- an það. í báðum þessum kofa- jtóftum var mikið af beinahrotum, bæði úr nautlkmdum og sauðkind- um, og sel, hval og fiskum. Lítill, ferstrendur heinarbútur fanst í eystri tóftinni, og lítill járnmoli; járnleifar, gagnteknar af ryði, fundust og %vestari tóftinni. Ætla má að hús þetta hafi verið ver- búðir manna, er útræði hafa haft vestur á eynni. pær hafa, einkum hin vestari, verið bygðar á þykk- um jarðvegi, sandlagi, sem síðar hefir blásið upp umhverfis þær alt ofan í hraun. Nú er hjer gróið 1 upp aftur. Dálitlar mannvirkja- Hefi fyrirliggjandi: Búðargluggagler Kitti og gluggastifli Rammagler, Rósagler mjög óðýrt hjá LUDVIG STORR Grettisgqtu 38. Simi 66. leifar virðast vera austan við þessar tóftir; má ráða það af að- fluttu grjóti. pessar býlaleifar í 'hrauniitú eru sennilega ekkí yngri en frá miðöldunum. Áskorun. Jeg vil að endingu leyfa mjer a,ð biðja alla, yngri sem eldri, að raska ekki á neinn hátt rústum þessum, er-nú.hafa verið grafnar út, róta ekki í gólfdkáninni og hrófla ekki við veggjunum; enda þykir mjer líklegt, að Vestmann- eyingar láti sjer svo ant um bæ Herjólfs í Herjólfsdal, að þeir vilji virða hann góðrar varðveislu meðan unt er. Vestmannaeyjum, 10. ágúst ’24. Matthías pórðarson. Buðmundur Einarsson frá Pjótanda. 11. J>essa mán. andaðist hjer i bænum Guðmundur Einarsson, Brynj- ólfssonar frá pjótanda við pjórsá. Hana lagðist á úfcmánuðum og lá hjer semasta mánuðinn. Varð ekki nema 24 , ára gamall. — Guðmundur heit- inn var óvenjulegur hagleiksmifcður. Bókband hafði hann lært til fulln- ustu og hjálpaði föður sínum vel við það. Einnig var hann organisti betri en gerist til sveita. Hann var stiltur maður og góðs manns efni, svo for- eldrunum er sár sonarmissirinn og kunningjum hans söknuður að hon- um. — Kimnugur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.