Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Nýkomiö: Heilbaunir. KARTÖFLUR. Hrísgrjón. Hrísnijöl. Krystalsápa. Sódi. Seglgarn. Uppkveikjf Grahamsmjöl. Hveiti ,Cream of Manítoba* Oak. Bcst Baker. . Fiorsykur. Strausykur. Bakaramarme- laSi. Þurk. Ávextir. Lítið í gluggana á sunnudaginn hjá JÓNI HJAHTAESYNI & CO. PARFUME. Ce Que Pemrne Veut í rauðum kössurn, Coty, Loripan, Ooty Paris, Eau de Coty, Luxe de Paris, Jasmin. Perlva o. m. £1. te£. Andlitspúður t. d. Coty púður, franskt Perlu pviður, Dorín púður {fast'. Creme margar teg., Speglar, o. m. fl. VERSLUNIN PARIS -— Laugaveg 15. — Nótur er fallegasta jólagjöfin handa þeim, l.em sönglist unna. Úr þúsundnm að ■ð'elja. HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ. • 6óða frú Sígriðiir. hver.-.ig ferð þú að búa til fvona gððar kökur?< »Jeg sks! kenna þjer galdurinn Ólcf n:i >. tiotaðu að- eins Gerpúlvar, Eggjapúlver, og alla Ðrop i f á Ef uigerð Reykjavíkur þá verða sökurnar svona fyriitHks póðar* — »Það faist hjá öltoni kaupmiinmim Og jrm bid altaf ira G‘rpúl.-t-r frá Efnagerðinni eða Gerpúlvenð mc& tnlpu- myndinni.« [ [urra. Nýkomið í MersSnnin Klðpp MaSurinn tekinn og settupf varíhald nú nýlega. Höfum fyrirliggjamli Skrautbrjefakassa Ódýrir Frakkar, Karimannapeysur, Manchettskyrtur, Manchettskyrtuhnappar, Golftreyjur, Sokkar, Vasaklútar margskonar og ótal margt fleira mjög ódýrt. Sími 1527. Höffum í heildsðlu pFERROWATT* rafmagnsperur Ailar atwiðir irá 5 kerta tii 100 kerta Ólafur Gíslason & Co. Mafsvein eða 18 19 ára pilt vantar um bord á S.s. Inger Elisabet. Upplýsinyar um borð hjá Skipstjóransim. Karlmannaföt og Frakkar komu með oiðusta skipum i . BRAUNS-VERSLUN ▲Oalstræti 9. Silkitreflar og Bindi nýkomið i etóru árvalí i BRAUNS-VERSLU AlaiMrasV 9. í fyrravetur, í janúar og febr- úar, voru framin hjer í bænum innbrot á þrem stöðum, og á ein- um stað í vor. Lögreglan fekk hegar grun á einum manni, en hafSi ekkí þau gögn í höndum, sem þurftu til þess að maðurinn væri kærðui’. TTm eitt þessara inn- brota. var talsvert rætt á símmi Ullartreflar, I tíma Nú hefir lögreglan mjög nýlega :klófest mann þenna. Var hann staðinu að tilraun til innbrots og tekinn og settur í varðhald. •— Játaði hann á sig innbrotstilraun- ina og þar að auki innbrot þau, sem getið er um að framan. Eitt innbrotið, það sem var um- talað, var framið í verslun As- geirs Gunnlaugssonar. SagSist manninum svo frá, að hann hefði fyrst orðið að, opna annað hús og fara í gegnum það, Bifreiða- stöð M. Skaftfeld, til þess að komast Jnn í port, að haki versl- uninni. par braut hann rúðu og fój’ inn um hana, en svo var hún lftil, að mjög er ótrúlegt, að þar hafi fullorðinn maður smogið í gegn. pegar inn kom, byrjaði þjóf- urinn' á skiftikassa verslunarinn- ar, sem stendur eins og venjulegt er, á húðarborðinu. Mölvaði hann kassann í tvent, sem var þó mjög rammbyggilega ger. Meðan hann • að eiga við kassann og ná fir honum peningum, fj«U hluti hams, sem er gerður úr jarm, niður á gólfið og laskaði það mikið, og varð af því talsverður hávaði. Misti þá þjófurinn móðinn og hljóp á brott. Var hann þá búinn að ná 240 krónum, en eftir vorn um Í1200 krónur, sem hann hefði eflaust hirt, ef hann hefði haft. næði lengur. petta mun vera tilþrifamesta innbrot.ið, sem hjer befir verið framið mn langa hríð. Anik þesaa iunhrots hafði mað- ur þessi brotist þrisvar sínnum inn í Ilerðubreið og stolið bæði matvælum og peningum, og ein hverju smávegis annarstaðar. Skrautbrjafamöppur og rnargt, margt fleira afarhentugt til jólagjafa Siefán A PáSsson & Co. Hafnftr8træti 16 Sími 244 Góö jólagjöf hesra eru eftirgreindar leðurvörur úr ibeeta flkinui: Skjalamöppur, slirií'möppur, seðla- veski, seðlahuddur, bridgekassar, ci- garettuhylki (afarhentugt, úr góðu skinni), kitbags, skjalatöskur o. fl. o. fl. — Komið tímanloga. Ledurwörudeild Hljóðfœrahússfns. ÚTSALA Klapparstííf 27. I Bahlvinsepli ■Gulrófur Laukur Rauðkál Hvítkál Kartöflur Púrrur Seller] Persillerætur Í HEILDSOLU: Epli í tunnum og og köseum jólakerti. 0,60 0,30 0,40 0,20 0,20 0,17 0,20 0R0 0,15 Vz kíló. stykkið. Pantanir í síma 1527. Sent heim. cf best að kaupa sem fyrst. Jólaplöt- rnar eru á þrotum. Polyj)hon-dans- plöturnar fr.'egu mú ekki vant* um jdlln. hljóðfæeahúsbð. Kaldá ApoBlinaris Sódavatn Sitrónuvatn Lfimonaði Slml 125. ■ % «S»s .. . Glssimanska ffsest enn I Isafold. bad mun sannast að það er .^ðal vorsltmftrgat a bæjarins, Laugavegurinn, se» ávalt dregur að ajer athygl* fjöldanB. Jafnvel vönwýrúngin utnn og innanhúss hjó. T h i e 1 e í Br’ 2, er útaf fyrir sig beu»' sóknarvecC. par er það, sem þjer fiunið frumlegHstu befltu jóla' gjöfinft.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.