Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.12.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBL ABIB Hiagl. dagbék _______Tilkysmlngar,, peir, sem reykja, vita það best, afi Vindlar og Vindlingar eru þvi aðeina gófiir, að þeir sjeu geymdir £ nægum og jöfnum hita. Pessi skilyrði eru ti] staðar í Tóbakshúsinu. Ný fataefni í miklu úrvali. Tilbúii! ívt nýsaumuð frá kr, 95,00. Föt af- y-eidd mjög fljótt. Andrjes Andrjea- »on, Laugaveg 3, simi 169. Fimm þú^urBcS krónu hlutabrjef í hlutafje- lag-inu „Otura til sölu. Upplýsingar hjá' Árna Jónssyni, Laugaveg 37. Sími 104. Atvinna Duglegur drengur getur fengið atvinnu strax við að bera út Morgunblaðið til kaupenda. -lorgan Brothers vini Fortvín (double diamond). Sherry, Madeira, eru viðurkend best. Nýtt rjómabússmjör og sveitasmjör fæst í Herðubreið. Svörtu góðu regnkápurnar eru komnar aftur. AUar stærðir. Besta jólagjöf — Andersen & Lauth. Austurstrroti 6. ( Jólavindlana og cigaretturnar kaupa menn í Tóbakshúsinu, af því að þar «r úr miklu að velja. Og þar hafa vindlarnir verið geymd- ir við jafnan og nægan hita. En það er skilyrði til þess að vindl- ar ejeu eins góðir og þeir geta bestir orðið. .... I Geesir, nýslátra$ar, til sölu í Norð- daisíbhúm. ?*im»mmimmmmmmmm^mmm^^^mmmmmmm^mmmmmmmmmm^^~^mmmmmmm Viljir þú um jólin gleðja ungan eða eða gamlan, þá gefðu honum Tarzan sögurnar. KP HúsnæíL MCT Gott herbergi óskast. XJpplýsingar í síisa 1128., Besta jólahveitið fáanlega, er komið nú með „Lag- arfossi“ í Verslunina „pörf,“ Hverfisgötu 56, sími 1137, og verður selt afar ódýrt til jóla, í heilum pokum og lausri vigt. Alt á einum stað. Alt í BIRNINUM, Kjötdeildin hefir á boðstólum dilkakjöt, saltkjöt, hangikjöt, kæfu, íslenskt smjör, smjörlíki, tólg, palmin, soyur og sósur, gul- rófur, hvítkál, rauðkál, sultutau, mysuost og mjólkurost. Dósamat- ur: Jarðarber, ananas, perur. ferskjur, aprikósur, fiskibollur, skinke, lax, sai-dínur og margt fleira. Alt sent heiin. Sími 1091. clólauörur Consum súkkulaíi Pette súkkulaði ov margfar fl. teg'. Átsúkkulaði Confect Möndlur Confectrúsínur. Hverjvi betri kaup en hjá li M 8 Co. Sími 40. Hafnarstræti 4. iiÍPllÍSMilS11! A YIR KAUPENDUR [ Kaupð Jólaskóna i skóverslun I Langavegi 22 A Sím 28 þeirra, mótorbátaútveginn og bjm-ga- sig. pá er og sýnd koma og burtför flugmannanna til Reykjavíkur í sum- ar. Myndin er víðast vel tekin og sumstaðar ágætlega, og efnið fjöl- breytt og sjálfsagt nýstárlegt öllum útlendingum. Texti er enn á dönskn, ett á að koma á íslensku. F Kona á níræðisaldri, sem heima á ;i Grímsstaðaho.lti, hvarf úr herbergi sínu eina nótt hjer fyrir stuttu. Svaf (önnur kona í herhergiuu, en varð ekki vör við þegar hún fór burt. Um ^ morguninn vnr lögreglunni gert að- Vvart og fann hún hana strax. Hafði konan komið í hús Hjálpræðishersins 1. 4 um nóttina og beiðst giatingar; kvaðst ekki hafa haklist við heima vegna ónœðis, sem bún befði orðið fyrir af karlmönnum. Ekki hafði hi» konan neitt orðið vör við það ónæði. jpe’ssi gamla kona mun vera, eitthvað ;l á geðemunum. En í frásögur þykir það færandi, að kona á níræðis aldri skuli fara langan veg um há- nótt í kulda, og ekki verða meint af. Sveinn Björnsson fyrv. sendiherra raætti í Hæstarjetti í gær í fyrsta skifti eftir veru hans utanlands, og u-paði í því bambandi Hæstarjett nokkrum orðnm, en dómstjóri Hæsta- rjettar bauð Svein velkominn að i'jettinum, og dómararnir tóku undir ’það með því að standa npp. F Minning Guðmundar Magnússonar. Læknar landsins hafa ákveðið að heiðra minningu ágrótasta mnniis j ilæknastjettarinnar ójslensku, r róf. Ouðm. sál. Magnússonar, með því áð - ... . . ... , ,, . -! greiða 5000 kr. til Stúdentagarðsins nukla, og munu þeir allir hafa venð . . „ . aárnsmíöauBrkfæri. Nckmr Bf 1™, og þ& sjáifsagt «£ ?:r:\her}™?: HT ber* na£” í8"8; uuiuJimuuuaiiiju-... ’ b. \ . „ . | Búl þar ódyrt eðn endnrgpddslaust þessum orbeldismanm. Nanan fregnir * ,, , , , • ef mlegur læknanemi. ■ biiLa ekki ennþa fengist al þessu, þvi j S i m an 24 verslHinln, 23 Pouleeai, 27 Foeebere. Ltapparstig 29. <ÚP Statsanstalten lar LiDslorsibrUij) Eina lífsábyrgðarfj.Iagið er dansfca ríkið ábvrgist. Ódýr iðgjöld. Hár „bónufl" Tryggingar í íslenskuna krónum. Umboðsmaður fyrir fslatí'l: O. P. Blöndal Stýrimannastíg 2. Reykjavik. Áfengisbruggun. Lögreglan hefir nýlega komist fyrir áfengisbruggun og samfara því sviksamlegt athæfi. 50 flöskur af áfengi höfðu verið seld- at- út í skip á 550 kr„ og eftir útlit- innheimtumaðurinn hefii' ekki veriðj málhress, síöan hann f'jekk hoggið, og; hefir því lítið getað sagt frá, með, liverjum liætti hann var sleginn. I Baðhúsið verður opið tíl mionættis mánudaginn og þriðjudaginn kemur. ----------------o—-------- k Bókafregn. inii að dæma, átti áfengi þetta að vera ágætt koníak: hver flaska með miða og vei frá öllu gengið. En þegar menn vildu gæða sjer á innihaldinu, reyudist það miður gott. Ivomst þá uj>p úr kafinu, að þetta var heima- brugg, og við rannsókn á vökvanum reyndist það ólyfjan hin mesta, alger- Jega óhæft til drykkjar. • Mafiur sleginn í höfuðið. Fyrir stuttu var innheimtumaður Lands- verslunarinnar sleginn í höfuðið af einhverju óþokkamenni, svo að hami fjéil I rot. Var hann á gangi á götu, og vatt sjer þá að honum J^ssi ná- ungi. Xnnheimtumaðurinn var með v-irhver ja peninga á sjer, en ekki Sementsfarm þa.nn, sem Thorden- j skjold kom með hingafi nýlega, átti j einnig Jón porláksson & Norfimann,1 nuk Hallgr. Benediktssonar & Cú. j ■ í Islenska kvikmyndin, sú sem hr. Loftur Guðmundsson hefir tekið tvö ■undanfarin ár, var sýnd nokkrum mönnum í Nýja Bíó í gærkvöldi. Er- myndin í 0 köflum og stendur yfir hátt á annan tíma. Hún sýnir lands- lag hjer vífia, einkum sunnanlands, ár og tbssa, jökla og fjöll, helstu at- vinnuvegi landsmanna, fiskiveifinrnar á togurunum, síldveifiarnar og hey- skapinn til sveita. Sömuleifiis höfuð- afiinn og nokkra afira bæi, svo sem Vcst mannaeyjar og ýms einkenni í smnar komu .íslensk ástaljó8‘ í annari útgáfu. Fyrsta útgáfan seldist vel, og er það besta sönn- unin fyrir því, að safn þetta varð þegar vinsælt af almeuningi, enda var þess von, því Arni Pálsson bökavörður hafði valið levæðin, en fáir íslendingar munu vera meiri smekkmenn á fögur Ijóð en bann. Safnið befst á broti úr Hávamál- um. pá koma sýnishorn af kveð- skap ýtnissa fornskálda og svo lcemur bvert góðskáldið af öðru fram á sjónarsviðið, alt fram á vora daga og lýkur safninu á Kirkjulegur sfingur. Ræða og hljómleikar í Hafnarfjarðarkirkju sunnu- daginn 21. þ. m. kl. 5 síðdegis. Efnisroðs I. Söngur: Kirkjukór. II, Inngangsorð: Próf. sjera Árni Björnsson. III. Hijómleikar: Eymundur Einarsson og Loftur Guð- mundsson. IV. Ræða: St. Sigurðsson. V. Einsöngur (með píanóspili): S. Þorsteinsdóttir. VI. Hljómleikar: Eymundur Einarsson og Loftur Guð- ! mundsson. VII. Söngur: Allir. Miðar fást allan sunnudaginn í brauðsölubúð- um Garðars Flygenrings og kosta 1 krónu. Þess er vænst,. að söfnuðurinn leggi góðfúslega fram til kirkjunnar þetta litla tillag. Sóknarnefnðin. Gefið þvi gaum hve auðveldlega sterk og 8*eraudi efni k , sápum, gata komist inn í hóðiaa tim svitfc holumar, og hve auðveldlega sýíoefai þ*v sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upfi fituna í húfiimii og geta sfcemt falloga*: hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá munitS þjer sannfærast una, hve nauðaynlegt þat'Æ er, að vera mjög varkár í valinu þega® þjer kjósið sáputegund. Fedora sápan tryggir yður, að þjer *i§*- ið ekkert á hœttu, er þjer notið hane. vegna þess, hve hún er fyllilega hrete^ laufl við sterk efni og vel vandaS til efna í hanm — efna teatz hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEBORA aÁPUNNI, eiga rót sína að rekja tfl, og eru sjerstaklega hentuK til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera h64 ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrei*- aa, háls og hendur hvítar og mjúkar. Aðaluinboðeinenn: ý R. KJARTANSSON & Co. Eeykjavik. Sími 1266. Dömutöskur og veski. Herraveski og buddur mikið úrval bjá K. EinavssDn S Björnssan Bankastiæti 11 Sími 915. Agsetur, nýr D í v a n með plus8teppi seldur með teeki færisverði. Sími 646 tveimur ágætiskvæðum ©ftix* Da- víð Stefánsson. Utgáfa þessa litla siifns er hin snotrasta, enda eink- anlega ætluð til tækifærisgjafa, Ak. Eldavjelar Scandia 904, 905, 906, 908, 910, 911, 912, 913, 914. Danofnar og Barohsofnar, mikið úrval. Rör og hnje frá 4"' til 36'" . Ristar og reykplötur, eldfastur Ieir. maskínuhringir og járnkítti. Emailleraðir vaskar og þvottapottar emailleraðir og óemailleraðir. Johs. Hansens Enke, Laugaveg 3. En Köbenhavnsk Tranimportör önsker Forbindelse med större Transmelteri. Billet mrk. Tran bedes indlagt paa A. S. í. gBgBSgBgSBSBggBSagSSuiMMHawTiiHHH

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.