Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ. Stofnandi: Vilh. Finsen. Útgefandi: Fjelag í Reykjavík. Ritstjórar: Jón Kjartansson, , Valtýr Stefánsson. Auglýsingastjdri: K. Hafberg. Skrifstofa Austurstræti 5. Sfmar: Ritstjórn nr. 498. Afgr. bókhald nr. 500. Auglýsingaskrifst. nr. 700. Heimasímar: J. Kj. nr. 742. V. St. nr. 1220. K. Hafb. nr. 770. Áskriftagjald innanbæjar og í ná- g-renni kr. 2,00 á mánuði, innanlands fjær kr. 2,50. í lausasölu 10 aura eint. Peningaverslunin. st-arfa liefir <íengisskráning farif MeS batnaiidi fjárhagsástæðum reglnlega fram og erlend myn1 bankanna. og ýmsra framleiðcnda fengist. viðstöðulaust keypt. hefir peningav'erslunin á þessu ári Á geuginu hafa verið miklar tekið mjög miklum framförum. svviflur á árinu, eins og eftir Síðan gjaldeyrisnefndin tók til( mdi tafla. gefur hugmynd um: Verslunin 1924. Árið 1924 hefir verið hagstætt verslunarár, og muu þess lengi verða minst í sögu þjóðarinuar, sem eins hins mesta a.fla- og.við- reisnarárs, er yfir hana h'efir runnið. Sft.irköst stríðsáranna hertu stöðugt t.ökin, alt fram á þetta ár. Mun mörgtim þá liafa fundist fullerfitt uppdráttar, og litið hálf gerðttm örvæntingaratigum fram í tímann. Giidi peninganna var þá stórfallið og landið og einstak- lingar í stórsknldum. i>á kom bles^ aður þorskuriun í mikilli mergð að landi, gjórbreytti fjárhagnum og gaf vonir og hug til athafna. Pt-r hjer á eftir lauslegt yfirlit yfir ýmisl'egt, er versltinina snert- ir á árinu. pingið 1924 má segja að hafi verið betur skip- að, hvað snertir frjálsa verslun, en undanfarandi þing, þó það vepna erfiðra fjárhagsástæðna landsins yrði að gjiira að nokkru ieyti ráðstafanir, sem miðttðu aið því, að íþyngja verslttninni. piugið var meðmælt því, að beitt yrði heimildarlögttnum frá 8. mars 1920, ttm bann gtegn inn- fhitningi á ýmsum vörum, og hef- ir stjórnin framfylgt löguntun, 1924 £ VUD. kr. '*Sv. kr. ?N. kr. r«j 1. Jan. ; I 30,00 124,94 186,92 ”103,75 7,08 1. Febr. ':32,H0 123,96 204,43 105,75 7,81 1 Mars } 33,45 123,00 207,4 T "05,99 7,96 1. Apríl 33,00 124,31 207,0» 105,66 7,85 1. Mai 32,50 125,25 199,16 104 23 7,57 1. júuí 32,30 126,27 199,13 102,78 7,51 1. júií 32,00 118,52 196 74 99,79 7,41 1. ÁgÚst 31,85 116,84 192,96 98,14 7,26 1. Sept 31,25 114,47 185,04 96,38 6,97 1. Okt. 29,65 116,05 177 44 95,16 6,68 1 Nóv. 28,85 110,75 170,00 91 59 6,40 1. Des. 28,20 106,90 164 36 90,33 6,11 31 Des. 28,00 104 63 159,57 89,51 5,92 H á m a rk. 12. Mare 33,95 212,54 8,14 12. Mai 126,96 24. Jan. 110,61 L ág m a r k. 22. Des. 28,00 23. Des. 104,28 29. Des. 160,53 24. Dea. 89,68 31. Des. 5,92 ni skráðar kr. 3,15. Æðardúnn hefir einnig hækkað öluvert á árintt: úr kr. 45,00 í kr. 10,00 í Khöfn; hefir þó salan á ár- nu verið fremur draím. Útflutningur á innl. aíurðum. Samkvæmt bráðabirgðartalningn élagstofunnar, til ‘ 1. des., hefir útflutningurinn numið nálega 73 milj. kr., og er þá útflutningur- ,inn í desembef ótalinn. Innflutningnr á erl. vörum. ITm veriðmæti þeirra á árinu er því miður ekkert hægt að segj#. vegna vantandi imifhitióngs- skýrslna. En til hliðsjónar má geta þess, að innflutningurinn úr- ið 1922 nam tun 52 milj. kr., og vissa er fengin fyrir því, að ínn- Slutningurinn 1923 var löluveidi minni. Mikil verðhækkun hefir átt sjer stað á þtessu ári, sjersaklega á ýmsum neysluvörum, eins og eftir- | farandi tafla um stórsöluverð í Khöfn (í dönskum kr.) gefur hurg- •’.vnd um: 1 jan. 1 júlí 31. des. Rúgmjöt” pr. k*. 0,23* 2 0.257, 0,40»/» Ameríkuhv. * » 0,42 0,46 0,62 Hrísgrjm » » 0 421/. 0,44 0,49 Hafragi jóu » 0,43 U,44 0,51 Kaffi » » 1,46'/, 2,11 2,85 Högg.8ykur » » 0,89 0,82 0,68 i'tlánsvextir bankanna hækkuðu. stöðugt á árinu, og nokkuð hærra' Vfsitala Hagstofunnar var nú í októberbyrjun 317, en 268 á sama tíma í fyrra. ' Kaupgjald. Dýrtíðaruppbót opinberra starfs manná var í ár 52%, en hækkar nú um áramót í • 78%. Sömuleiðis hefir kaupgjald verkamanna tölu- jvert hækkað á árinu. Verkföll ihafa engin orðið, sem teljandi eru. 15. febr. úr 7% upp í 8%. Á sarna tíma hækknðu innlánsvextir úr 414% upp í 5%, og hafa haldist þannig síðan. Samgöngur, prjú gufuskipafjelög hafa hald- ið uppi reghibuindnum ferðum, líkt og' síðastl. ár, að undanskildu því, að Bergenska fjelagið hefir á þessu ári haft tvö sltip í förttrn, og hefir annað þeirra fa.rið hraðferð- ir hálfs mánaðarlega á milli Reykjavíkur og Bergen. Sjávarafurðir. Eins og áður liefir verið á vikið, 'hefir þetta ár vcrið sjerstaklega gott a’fla-ár, og fór saman eftir- eins og kunnugt er, með nokkrum spurn og hækkandi verð á árinu. ttndanþágtun. þá ákvað og þingið.V ið byrjun ársins nmn láta nærri 25% hækkun á öllum tollum, nemájað vterð á stórfiski muni hafa ver- vörutolli af kornvörum, með tiilití. ií> hjer innaniands kr. 145,00 pr. til lág'gengisins. Einnig var lagður skpd., en nú í lok ársins alt að kr. á ýmsar vörur 20% verðtollur 225,00. (miðað við innkatipsverð). Um þingtímann komst á samn- ing'ur við norsktt stjómina mn tolllækkun á íslensku kjöti, er ,en síðastl. ár. En vterð á því er mjög mismxmandi eftir tegund- um. _ Stmdmagar hafa selst fremur dræmt, en með líku verði og síð- astliðið ár. ( Landafurðir. Vegna óhagstæðrar veðráttu á Norður- og Austurlandi var fjár- slátrun með rneira móti. Kjötút- flutningur talinn í nóvemberlok 22246 tn., og er þá þessa mánaðar útflutningur ótalinn. Verð á saltkjöti var við árs- byrjttn um d. kr. 155,00 pr. tunnu í Khöfn, en mun nú vera. þar um 185,00 pr. tn. Af fersku kjöti voru fluttir út í liaust 2216 skrokkar til Skot- iands, með góðtmi árangTÍ, og 2 skipsfarmar af lifandi fje, 3808 talsins t.il Englands. v. Útflntningur hrossa var töln- vert minni en árið áður. pá er Við byrjun ársins vorn fisk-jtalið að flutt hafi verið út, 3865 birgðirnar áætlaðar um 12 þús. hross, en í ár 2374. Sömuleiðis fór skpd., miðað við verkaðan fisk, og'vcvð útflutningshrossa töluvert er áætlað að fiskafli landkins lækkandi á árinu. Er þó álitið, að nam hjer um bil 25 attr. á kílógr., nemi nm 294 þús. skpa. Á árinu meðalverð hafði verið mn kr. 250 gegn nokkrum ívilnunum frá Is-jg'cngu til veiða 28 ísl. togarar, fyrir hvert hross, komiS á skip. lendinga hálfu á fiskiveiðalöggjöf auk þess bættust fjorir við seint Á síðastliðnum 2 áruni hefir; inni frá 19. júní 1922. á árinu. Áfla togaranna má nokk- lítið eða ekkert. selst af ísl ull Á meða.1 gjörða þingsins, er 1lð miða við lifrarfatafjölda, er til Ameríku, þnr sem þó aður var ^herta versltmina, má telja, að þeir hafa lagt á land, sem var um bestur markaður fyrir hana. Btai,- ^ogð var niður einkasala ríkisin.s 43,500 föt. ar það af gífurlega hækkttðum á vogum og, mælitækjum, er stað- j Andvirði ísfiskjar togaranna iimflutningstolli, sem þar var i5 hafði um 5 ára skeið. pá má mun vera orðin um áramótin um lagður á hana í febrúar 1923 rinnig geta þess, að á þessu þingi 115 þúsund ptmd sterling (brúttó (nokkntm dögum eftir að steinol- voru sett. lög mn nauðasamninga sala). íueinkasalan gekk hjer í gildi). ’ sktddamálum, og skipuð þriggja' Síldveiðarnar g'engu treglega á Hefir tollurínn þar numið frá kr. atauna nefnd til þess að hafa á árinu vegna ógæfta. Er talið að 4 til 5,50 á hvert kílógramm (eftir hendi gengisskráning og eftirlit íslendingar hafi saltað 102,330 tn. dollars genginti). með gjaldeyrisversluninni. jKryddað 22,224 tn., og brætt Vegna ttllarþurðar á heimsmark- Að loknm má geta þess, að þetta 7'Á'R>0 mál. jaðinum hefir þó verðiö ha-kkað að þing ákvað með lögum, aið notað i jVllflestir höfðu selt síldina fyr- stórum mun á árinu; mun láta >rði í landinu aðeins ein tegund irfram, er reyndist óheppilegt nærri að hækkunin hafi numið kr. »anðfjárbaðlyfja> sem jöggilt yrði vegna þess, að verðið hæbkaði 2,00 pr. kg. Um fyrri áramót seld- til þess af atvinnumálaráðuneyt- hröðum fetum, eftir því sem á l'eið ist fyrsta flokks vorttll fyrir rúm- inu, með raði dýralæknis, jafn- síldveiðatímann. En þeir fáu, sem ar kr. 3,00 danskar, en nú rúmar framt því, sent ráðuneytinu var eigi seldu fyr en að lokinni ver- kr. 5,00 í Khöfn. Hanstull hefir 1 Ný iðnaðarfyrirtæki. Á árinu hefir tekið til starfa smjör Kkisgerð á Akureyri, mjólkurniðtn'- suða í Borgarfirði, kaffibætisgerð og baðlyfsblöndun í Reykjavík, og olíufatagertð í Súgandafirði, og mun horfa vel fyrir flestum eða öllum þessttm fyrirtækjum. Landsverslunin hefir á áriiiu haldið áfram einka- sölu á steinolíu og tóbaki, með óbreyttu fyrirkomulagi, og bætt- ist henni svo á árinu sala á bað- Ivfi, eins og áðttr er getið. Samningi þeim, er gerður var fyrir rúmlega tveim árttm, við breska steinolíufjelagið, um einka- sölu á steinolíu til landsins, befir verið sagt npp, með árs fyrir- vara. pótt verð á erlendum vörum sje hátt, og ekki útlit fjTÍr að það falii fyrst ttm sinn, er ýmislegt, sem bendir til þess, að íslensk verslun hafi á þessu ári komist yfir verstu erfiðleikana, 0 g að j nú liggi betri versiunartímar f raxh ttndan. Sú von byggist mikáð 4 viðreisn sjávarútvegsins, og bætt- nm markaðsaSstöðtun erlendis. En sjerstakl'ega á þvi, að 11 ú fjölgar óðum talsmönnum frjálsrar versl- unar, og tíminn og reynslan sýnir æ betur og betar gallana á versl- nnarrekstri ríkisins og samyinnu- fjeiaganna svó kölluðu. Skilyrðin fyrir því, að verslnn- in sje gó'ð og þjóðinni til sem mests gagns og sðmá, ern. meðal annars þau: A ð vershmin sje frjále og öll í höndum verslunarstjettarinmr. A ð í verslunarstjettina veljist sem mentaðastir og vandaðastir menn, og að þeim sje eigi gjört ókleyft áð afla sjer nauðsynlegS reksturs- fjár, og A ð verslunin sje þeim lögnm háð, sem tök ern á að framfylgja og vernda. Krá þjóðfjelagsirts sjónarmiðí á það að vera markmiðið, að versl- tmararðtirhm lendi sem mestnr í dandinu, að útlendu vörurnar sjeu sem haganlegast ínnkeyptar, og íslenskti vörumar sjen gerðar wm eigulegast.ar og verðmestar, áður en þær- eru fluttar úr landinu, og að þær sjeu s'eldar á þeim stðð- um, þar sem þær eru hest borgað- ar. petta er hlutverk , verslunar- stjettarinnar, og til þess er hermi trúandi, ef hún fær að njóta sm á komandi árttm. Á gamlársdag 1924. Garðar Gíslason. talið að sjá um, að bttnar jtÖu til tíð, náðu góðum hagnaði. *»ægar hirgðir af slíku baðlj-fi.j 1 Kaupmannahöfn var ísl. síld ’ssari ráðstofun mtm stjórnin hæst. skráð á kr. 85,00 pr. tn. (cif. áafa framfylgt, og. hlaut Lands- sv. höfn). v erslnnin einkasölurjettinn. hækkað eftir líkttm hlntföllum. Gæruverði® má telja að hafi tvöfaldast á árinu. Við síðast.liðið nýár s’eldust gærur í Kaupmanna- Lýsisverð hefir verið fremnr höfn á d. kr. 1,55 pr. kg., en eru Eri. simfregnir Kliöfn, 2. jan. FB. Frá 1. þ. m. heítir Kristiania, böfuðborg Xoi-egs, Oslo. Konvmunistarnir í Eistlandi. Sípiað er frá Reval, að þar hafi verið handteknir 135 kommúnistar til og eru þeir sakaðir um þáttöku í stjórnarbyltingartilrauninni í Eistlandi, sem gerð var fyrir nokk- uuu síðan. Kreppir að Mussolini Símað er frá Rómaborg, að út- litiö fari hríðversnandi fyrir Mus- solini, einkanlega síðan greinir Rossi’s voru birtar. Hefir hann gripið til þeirra harðstjórnarráða að hanna útkomu helstu mótstöðu- blaðanna. Khöfn, 3. jan. FB. Kommúnistar í Óslo kcerSir fyrir landráS. Símað er frá Oslo, að höFðað hafi verið mál gegn þremur ..Moskva* ‘-kommúnistum fvrir land ráð. Eru það þeir Reider Mauseth, Christian Hilt og Johan Petersen og eru þeir í leiðtogahópi kotnmúr,- ista. Málshöfðunin er gerð vcgn". áskorunar, sem fjelag nngra kom múnista ljet birta í stðustu kosn- ingttm og var hvatt til þess I .. skoruninni að kollvarpa stjómar skipun ríkisins. Þetta er í fvrttt sinn, síðan hegningariöorm gengu í gildi, að landráðagreinin er notnð. ÓeirSirnar á ftalíu harðna. Símaö er frá Parísarborg, að óá- nægjan og æsingin á meðal ítölsitu þjóðarinnar sje að ná hámarki sínn. Hafa stórkostlegar óeirðir þegar brotist út á sumnm Ktöðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.