Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIB |-^ .1#V*V*^l«rVlSTV- í f Htigl. dagbók Víniuu Hreingerningarkonu vantar í Bár uitu. 20 duglegir drengir óskast til að sei.ja nýtt blað í dag. Komi kl. 12—2 á Frakkasríg 25: Gó5 stúlka ('wkast í vist á Langa- veg 91 A. Hi Tapaí. — Fundi*. WM Tóbaksdósir merktar Hemnaing 1023, hafa tapats. Skilist gegn fundarlaun- «hí í versl. Jóns H.jartarsonar & Co. WfflBBm Kensla. ^HH EEelgi Skúlason, Lindargötu 43 A, kesanir íslensku, dönskii, þýsku, enwku, l-stínu og reifcning. Leiga. mmm Stofa til leigu fyrir einhleypa. Upp- lýsingar í síma 1342. VWskiftl. _&ið erfðafestuland, eða lítið býli, , Æjfcast til kaups. Upplýsingar í síma 1301. I til þess, ætti að láta niður fálla að innrita sig í Ranða krossiím. pessi f jtlagsskapur hcfir gert: 6- metanlegt gagn með öðrum þjóð- um. Hann á .sjálfsagt mörg fog mikilvæg verkefni fyrir •liömlmn hjer á landi. í Bandaríkjunum érn 26% allra íbúanna í Rauða kross- irmm. Fróðlegt verður að sjá hve ínörg % af Reykvíkingum innrita sig í fjelagið. Uni það fæst nokk- ur hugmynd cftir daginn á morg- nn. 5. janúar verður í þetta skifti dagur Rau'ða krossins hjer í Rvík. Rauði krossinn á sjer einn „dag'' áilega í flestum öðrum löndum. Vonandi sýna Reykvíkingar ekki altof mikið tómlæti; láta þennan dag verða góðan dag; streyma í hópum í fjelagið. pessir cru í bráðabirgðastjórii f jelagsins: Guðm. Thoroddsen prófessor, Gunnl. Glaessen læknir, Hallgr. Beendiktsson kaupmaður, ínga Lárusdóttir ritstjóri, Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti, L. Kaa- ber bankastjóri, Steingr. Matthí- asson læknir, Svekm Biörnsson hæstarjettarm.flm., Tryggvi pór- haÍls,son ritstjóri og J>. J. Thor- oddsen læknir. gerlegt að koma upp klakstöð fyrir nytjafiska vora, saeðfraio suðurströnd landsms, ' til dæmis Hvalfirði, eða annars staðar, þar sem skilyrði væru fyrir hendi. — Rannsóknir í þessa átt, a'ttum vjer sjálfir að geta annast, ef góður vilji væri með; það vær.i ef til vill meiri nauðsyji en inarg- an grunar, því þó góðterá liafi ver- ið til sjávarins í ár, þá veit eng- inn nm komandi ár. Rannsóknir í þessa. átt taika langan tíma og vjer megum ekki við því, að ekk- ert sje aðhafst. Sigujgón Kristjánsson. Ný fatMfni i ruiklu úrvali. Tilbúin fiH nýsaumuð frá kr. 95,00. Föt af- ;f.-eidd mjög fljótt. Andrjes Andrjen- teo, Laugaveg 3, sími 169. f.aftvi.iiiim iiwi i ¦ wnmmm ¦ ii ii iii áðorgan Brothers vim Portvín (double diamond). 8h«rry, Hadeira, eru viðurkcnd best. WW*i«»— iii peir, sem reykja, vita það best, aC Vindlar og Vindlingar eru því «J8ein« góðír, að þeir 'sjeu geymdir í nægnm og jiJfnum hita. pessi skilyrði eru til *tijo"ar í Tébaksh^sinu. IP. F«t)cistar safna her sínum á ýms- lun stöðum í norður ítalíu. einkan- lepfa kringum Milano og ætla sjer a-ff láta hart raæta hörðu og bæla hvern motþroa niður. SkaSar. af flóði. flneðilegir stomiar og flóð liafa geyKað í Norður-Evrópit. Plóð hafa valdið miklum skemdum á Themes- árbðkkum og er alt í vatni í sunv Vm útltorgum Tiunúnaborgar, Fjögur ship hafa strandað við Sfcraidur Noregs. , Kiníi og sjá má á auglysingu í tóbamnn í dag, ætlar Rauði kross íalands, sem stofíiaótir var í fyrra mámiði, að leita til Roykvíkinga tyn, að ganga í f jelagið á morgtm, alánx^dag¦, 5. þ. m. , &. fimm tftöðum í bænum, í báð- tioa bönkunum og í 3 bóksölubúð- ,ijun, geta menn innritað sig í fje- lagi^. par liggur og frammi bækl- Sögttr um Raiíða krossinn, sem all- fc- g-eta fengið ókeypis. Ennfr-emur gísrrgur bópur stúdfinta, um 30, tub. bæinn, og tekur við innritim- uni fjelaga. svo margra, sem þeir kxwasm yfír. Engimi, soin nokkur ráð befir Líðandi ár hefir verið sjerstakt aflaár til sjávarins, og það svo gott, a<5 aldrei hafa náðst önnur eins auðæfj úr hafinu síðan land bygðist. Hugsandi menn um þá hluti, hafa leitt ýmsar getur að því, hverjar mundu ástæður að því, en flestum mun það hulið að miklu leyti. pað er þó einkum tvent, sem menn vita um, að full- komnustu veiðiáhöld <eru, notuð, sem völ er á, og svo hafa fiski- göngur verið óvanalega miklar, þó einkum að vesturströnd lands- ins. petta er staðreynd, sem vjer allir vitum urn. En hvers vegna að fiskur hefir hnldið sig þar frekar venju, vita merih minna um. Fyrir nokknt stóð grein lijer blaðinu unt Eggertss;jóðinn svo nefnda og var þar rjettilega bent á hver nauðsym væri á að vjer færum að nota vísindin meira í þarfir fiskivoiðanna, en verið hef- ir, þvi þjóð, sem er eins háð afla úr sjó sem vjer, má ekki láta undir höfuð leggjast að vita eitt- hvað um gang nytjafiska vorra. „Dana" leiðangurinn síðastliðið sumar, mun þó hafa opnað augu margra hjer fyrir því, hve afar þýðingarmikið starf liggur þar á bakvið, en sem vjei- hofum of lítið látið til oss talka, enn sem komið er. Að vísu eigum við góð- an vísindamann á þessu sviði, þar sem er hr. fiskifræðingur Bjarnj Sæmundsson, en þar sem hann skortir syo mjög áhöld ti! rannsókna, bæði á sjó og landi, þá er ekki von, að mikið verði ágengt og er leitt til þess að vita, að vjer skulum ekki fá notið til fulls hans þekkingar um þau iAál, meðan hans ennþá nýtur við. pað má segja, að þetta mál snerti alla landsmenn, en þó ættu útgerðarmenn að hafa sjerstakan áhuga á því, að eitthvað vsœri gert, sem að gagnt mætti koma í framtíðinni. Eitt af mörgu, sem nauðsynlegt væri að rannsakað yrði sem fyrst, er hvert ekki væri Oengiö. iii i Rvík í gær. Sterl. pd........... 28.00 Danskar kr......... 104.40 Noi-skar kr......... 89.26 Sænskar kr......... 159.05 Dollar............ 5.91 Franskir fraukar...... 32.31 Biöjið um pa Kopke- víhíh eru ómenguð drúguvin. - beint frá Spáni. innflutfi Efnalaug Reykjavikur Laugavegi 82 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hremsar með nýtísku ánöldum og aðferðum allan óhreinan fataaS og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. aykur þægindi! Sparar fj«i í' Dagbók. n Edda 592516 H D. listi í Q til mánudag8kveld8. I. O. O. F. H 106158. Messað veröur Fríkirkjutmi \ dag kl. 2, síra Arni Sigurðsson. Álfadansinn og brennan. pví er s]>áð, áð á.lf'adans sé, sem halda á á Iþróttuvellimnu í kviild kl. 8y2, verði sá fjölmennasti álfadans, sein aicr híl'ir Verið haldinn. Er líklefíl, að sú spá rætist, ef' veður verður gott. Að þessu siuni taka baaði piltat otí stn\kur þáti í fagnaði l^essum. Álf.a- kóngurinn verður sá sami og í fyrra — einn raddmesti söngmaður bæjaf- ins. Dansinutii' yerður hagað svo, að han'n fer fram á þrernur stöoum, s\-o allir áhorfendur geti sjeð hann, eii af því hafa margir mikla skemtun. pao er ýmsum getum leitt að því, hver verði álfadrotningtn, en kunnugir full vrða, að það sje ein af myndar'pfru-iu konum bæjarius. Eias og í fyrra verður brennan höfð á miðjum vell- inum, og mun hún, að því er kunii- ugir segja, verða stærri o<x viða meiri. T brennulok verður skotið flugelclum af kunnáttumaniii í þeirri grein. Lúora sveit Reyk.iavíkur spilar ýmsa álfa- "öngva og þjóðlii"- meðan brennan leiHÍur yfii'. Aðgöngumiðar verða seldir á götunum í dag. 'Forgöiiíru- Mienn áll'adansins hafa látið þess get- ið, að þeir mundu b\ rja stundvísfeoa (81/,) og er því hyggilegra fyrir þá, :em þaiuia ætla að verða, að koma tfmánlega, svo að þeir missi ekki af nðalbrennunní, eins og mörgum varð á í fyrra. Lesstofa íþróttamanna verður opin i kvíild, og er opin frá 8—10, verður liún franivegis opin á þeim tíma á virkum dögum, en á sunnudögum 4—6 síðd. Bækur og blöð verða logíi fram. Fyrirlestur lieldur Haraldur Níels- s.jii ])rófessor, sem hann nefnir „Heim- korauna", í Fríkirkjunni í dag kl. 5. Allnr ágóðinn rennur til kirkjunnai'. part' ekki, að eíii., að fyrirlestur þcssi verði \ :•! góttiir; ísland í lifandi myndum. Að mynd þf-ssari, sem Nýja Bíó sýnir nú, er ó- vnnalega mikil aðsókn, hef'ir aldrei verið meir^ aðsókn að nokkurri mynd síðan Borgarættin var sýnd. Enda er myndin að mörgu leyti ágæt. I dag B. D. S. S.s. Díana far hjedan westur og norður um land mftnudaginn 5. Janúar kl. 12 á hftdegi. Nic. Bjarnason. verða aðgöngumiðar seldir í Nýja Bíó frá kl. 1, til þess að gera fólki hagara f'yrir að ná í þá. Til ekkju Gísla Jónssouar frá Múrru kr. 10,00. Við samskot þau, sem leitað var við guðsþjónustur í- Fríkirkjuimi við ára- mótin Tsomu inn kr. 1890,00 við guðs- þjónustu síra Arna Sigurðssonar og fcr. 839,00 við nýársguðsþjónustu síra Tiaraldar Níelssonar. „Jan" kolaskip það, sem kom um daginn, kom með farininn til „Kol og Salt" en <?kki lil Johnson og Kaaber. Jarðarför Halldórs Gunnlaugssouar hjeraðslæknis í Vestmannaeyjum fór fram í gær, að \iðstiiddu óvenjumiklu fjölmenni. Útförina kostaði Yestmanna éyjaibær, Sjcra Sigurjón Anuison fluttj liúskveðju á hetmili hins látna, og hjelt ræðu í kirkjunni. Kinnig tal- aði í kirkjunni cand, théol. porstcinn l'jiirnssoii frá Ba>. P.a'jarstjðri Vcst- niannaeyjabæjar og bæjarstjórn bárti kisluna út og 'inn úr kirkjunni. I kirkjngarðinuui flutti alþni. Johann p. Jósef'ssou kveðju til hins látna frá Vest m a n naeyji ngum. Lestrarfjelag kvenna lu'f'ir nú að- sefur sitt í pingholtsstræti 28 — Híis- stjórnarskólauum. Barnalesstof'a f.ie- lagsins er opifl frá 4—G. Bókaútlán til fjelagskvenna fara fram á sama tíma hvern mánu-, miðriku- og tostn dag og á fimtudögum frá kl. 8V2 10 síðdegis. Samtíimis xitlánununi or lestr- íirsalurinn opinn. Liggja Þar ft'animi flest íslensk blöð og 'tíma"* og nokk- ur útlend. Bókasafn fjelagsius er orð- ið allstórt og er bverri konn sem yndi hefir af bóklestri áviuningar að vera f fjelaginu. Nýjar bækur íslensk- ar koma á safn'ð jafnóðum og þær kcuna út og katip erlendra l)óka eru vbndað eftir föngum. Allar upplýHÍng- ar um fjelagið fást hjá bókavörðun- íim á títlánstímum. Bæjarstjórnarkosnmg f'ór t'ram á ísaí'irði í gœr, og hlutu þessir kosn- Leifut* endurak. Pdgtmetr.: fír jafnan semja um hald. — 11»iju r r i m rgrrrrMTrraaii ;DOWS | Portvín C er wfn hinna vandiétu. 3 rinrrrw' uxxMJorrrwTr txram JólagjHfin frá Urn liana var dregið hjá Iwjar- fógetaninn í gær. T'essi nr. komo Upp: 1. vimiing nr. 889 o __ _ 100 ;:. :59 Eigenilur vit.ji mtinanna í versl.. T> (") R P. ingu; Frá þorgaraflokknum Stefán Sigurðsson frá Vigur, og frá .jafnað- armannafl. Vilmundur J/.us-suii o? Eiríkur Einarsson. -X—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.