Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 5
AukabL MorgunbL 4. jan. '25. MORnrNBl.ABib ESotnuörpuspil. Hin alþektu *Aberðeenspi!« frá Strath Enginee ino V/orks, eru talin best allra botnvdrpuspila. Verksmiðjan byr einnig til varahluti C allskonai •vjelar og annast viðgeröir á gutuskigum. Aðalumboðsmenn í. ilalssn I Sthnm 'Smnetni: Rua. Sfmi 1493 A á n n B1 á oæatunni truate fitnað, hverju nuf’ni sem uefnist, vil * 8 Uuuli jeg benda á íUS kom i tii mín. Jeg fjekk sjerstaklega atórt. lirsjil iif fatoeijinm, nú fjTÍr jólin, en þareð jeg engan tíma haíði til a<5 •íifgreiSa úr þeím fjrir jól, €n faiaefnin hins vogivr .s.jerstaklega ódýrt ^kej-pt, þaneíi gpngiS þá var lágt, þá vil jeg ráða mönnnm til að athuga msí fataefai. piS aronuð fá lægsta fánnlega verð, miðað við gæðin, hj«. mjer. GUOM. B. VIKAR klfeðskeri. Laugaveg 5, 3BE n Trolle & Rotha h.f. Rvík Elsta wátryggingarskrrtstofa landsins. ---------Stofnuð 1910. ——— Annast vátryggingar gegn sjö og brunatjóní með bestu fáanlegum kjörura hjá ébyggilegum fyrsta flokks vátyggingarfjelögum. IWargar miljónir króna greiddar innlendum vá- tryggendum I skadabcstur. Láua þvf aðeins okkur annast aiiar ydar wá- trygginyar, þá er ydur Areiðanlega borgiö. | kbM. BerldaiiafoaM Ulands. í»etta fjelag var stofnað 15. apríl þ. á. og lög- jxsss þá samþykt. Bn það er áframhald af Heilsuhælis- og tekur við cigtaum þess og rjtvttmdum. Fjdagið aAlar sjer að gera til- raun til þeas að hefja öfluga bar- áttu gegn herklaveikinni, og jafn- framt láta sig akiftu allflest, scsm afi heilbrigðishóttum þjóðarinnar lýtur. Munu margir verða fúsir til að taka þátt í þessari þjóðþrifa- líknar- og manníiðarstarfsemi. Til Þ^ss að gera «em flestum Ijóst á- tírip af fyrirtetlumim fjelagsins, 1‘irtist hjer á eftir ávarp það, er '^tjórn þess nú sendir út um alt iand, til hvatninga. — Vonandi er að því verði ahrtaðar tekið tveim höndum. pað er alknnna um heim all- án, að fjöldi luanna er fljótur til þess að bindast samtökum, ef ó- frið ber að, svo þeir á einn eður lnnan hátt hjálpi landi og lýð rehar en [gg. 0g reglur fyrir- kipa; «m fljótÍT til þess að ger- Ast yí^ÖboðaliðaT. Og oft. er það M'tnnig, að j þarf, ófrið í vcsnju- legum skilningi til þess að sjálf- iioðalið niyndiíyj Margt er það meðal þjóðaan*, sem svo mikinn ^tsla gerir, aft íjöidi tápmikiíla <>g góðra ítwBagja. karla *g kvenna, þykii- ekkr hlýða a.ð srtj* þjá, heldw rfl|» * eiaa eðnr nm an hátt hcfjast handa til þess að varna voðanum. Meðal annars og einkum e.ru það skæðir sjúkdómar, sem koma mönnum til þess að mynda sín á milli samtök eða fje- lag líkt og sjálfboðaliðar í ófriði. pó er þsð einn sjúkdómur öðrum fremur, sem verið hefir svo að- gangsharður, að fjölda manna víðsvegar um lönd hefir ógnað svo aðfarir hans, að þeir hafa bundist samtökum til þess með ráðum og dáð, að reyna að berjast á móti þeiui vágesti. — pessi sjúk- d ómur er berklaveikin. pesskonar f jelagsskapur, berkla- vamafjel^gsskapurinn, er öflugnr víða um heim, en hann er oss knnnastur frá Norðurlöndum. í öllum þeim lönduni hefir hann verið starfandi um fjölda inörg ár, og vex þar, sumstaðar að minsta, kost.i, hröðnm skrefum, enda ber ölluir^ saman nm að i þeirn löndum hefi hann borið mik- inn og fagran ávoxt. Lýsir það sjer einkum í þessu þrennu: Hann kemur því til leiðar að færri deyja úr berklaveikinni: hann Ijettir undir bjuði binna sjúku, færij- þeim líkn og ljós og síðast cti e.kki síst, þá undirbýr hann næstu kynslóðir undir baráttuna gogn þeesum óvætti og vísar þeim vegi«n. Sto sem kunnugt er, hefir tierklavamafjelag einnig starfað hjer á landi, Heilsuhælis- f j e 1 a g i ð. petta fjelag var ákveðið að stofna 13. nóv. 1906, og var helsta markmið þess þá að reisa heilsu- hæli fyrir berklaveika. Heilsuhæl- isfjelagið varð, engu síður en lík fjelög í öðrum löndum, til hinn- ar mestu bléssunar óg þjóðþrifa. A mjög skömmum tíma náðist hið fyrsta, ikla markið, — að reisa veglegt heilsuhæli. Og þó að einstaka manni knnni að hafa orðið það á nú hin síðari árin að gera lítið úr starfi Heilsu- hælisfjelagsins, þá sýna þó verkin merkin. Heilsuhælið á Vífilstöðum mun ætíð vera mikilvæg Og glæsi- leg sönnun fyrir nauðsyn og ágæti þess fjelagsskapar. pví að það mun miklum vafa undirorpið, hvort enn væri hjer upp risið nokkurt þesskonar hæli, ef þessa fjelags hefði ekki notið við. En nú fór eins og svo oft vill verða. Fyrsti spretturinn varð suarpastur. pegar fyrsta markinu var náð, fór áhugi manna strax að dofna, þó útyfir tæki þegar ríkið tók Heilsuhælið að sjer að fullu til rekstrar. pessu mun eink- um hafa valdið tvent. Fyrst og fremst vantaði eins áberandi markmið að keppa að, og svo var hitt nafn fjelagsins var að- jeins bundið við Heilsuhælið og mun því mörgum hafa orðið á að halda eða finnast að fjelagið hefði nú lokið sínu ákveðna verki ■ og einskis þyrfti freikar við. — Að vísn var lögum fjelagsins breytt og sú aðalstefna upptekin að styrkja fátæka. berklaveika sjúklinga í hælinu eða í sjúkra- húsum, en þetta markmið náði aldrei ítökum í huguin manna. —— petta starfsvið varð heldur ekki langært, því að með hinni nýju I berklavarnalöggjöf var því alveg jí burtii kipt, þar sem allir efna- , litlir berklaveikir sjúklingar fá nú 1 ókeypist heilsuhæjis- og sjúkrahús- vistir. i pað mátti því segja að Heilsu- hælisfjelagið væri að lognast út af vegna þess, sem nú hefir verið bent á, að það hafði eiginlega ekkert nógu ákveðið verkefni með höndum. pað var því, „að falla í gleymsku og dá.“ i petta þótti fjölda manna illr, ekki síst þar sem engum, er um vill hugsa getur blandast hug <r um, að nóg sjeu verkefnin fyrir ; berklavarnafjelagsskap ekki siður |hjer en í öðrum löndum og lífs- 'nauðsyn sje á að veita hinum op- inberu ráðstöfunum sem almenn- asta aðstoð hæði með orðnm og i athöfnum. Enda væri ekki vansa- latLst. fyrir þjóð vora, meðan ekk- ert, vottar fyrir þverrun berkla- veikinnar lijer á landi að almenn- ingur legði alvog árar í bát,\vrðu um þessi efni eftirbátar annara, þjóða og flytu „sofandi að feigð- arósi,“ þegar svo vel var verkið hafið. pað varð því úr, eftir ýmsar bollaleggingar og talsvreðan und- irbúning, að áikveðið v«íir að breyt.a lögum og fyrirkomulagi gamla Heilsuhælisfjelagsins, gefa þvi svo víðtækan verkahring, að ekki þyrfti að óttast skort á vefkefn- um í fyrirsjáanlegri framtíð og breyta um leið nafni þess, hafa það sem yfirgripsmest, svipað nöfnum samskonar fjelaga í öðr- um löndum. Heilsuhælisfjelagið er því að líknarstarfsemi, leiðbeina fólki og rísa úr rústnm og heitir nú'nðstoða einkum þar sem berkla- Berklayarnafælag Islands. Tekur'veiki er á heimilum. pær eiga a8 það við öllum eignum HeilsuhæL leita að fólki, sem grunur gæti isfjelagsins og rís úr öskunni eins leikið á að hefðu berklaveiki, og og fuglinn Fönix með nýju fjöri fá það til að leita til læknis í tinia og nýjum vopnum, vill færast mik- til úrskurðar eða annara ráðstaf- ið í fang og telur víst að sjer ana.En það er altítt að fólk skeyt- verði vel tekið og gott til liðs um jr pkki um lítilsháttar lasleika og alt ísland. leitar ef til vill ekki læknis fyr Eins og sjá má af lögum hins en það er orðið ófært til vinnu. nýja fjelags, er nokknr munur á Getnr þá oft verið svo komið að fyrirkoiuulagi þess og viljum vjer lítil von sje uin hata og eimdg um það efni einkum vekja athygli hitt að margt af börnum sje sýk* á 2., 4. og 6. gr. En þar sem ekki orðið af völdum eins siúklings er hægt í lögum fjelagsms, að petta atriði að koma fólki sem benda á alt sem gera þarf og fje- fyrst til læknisrannsóknar er af- lagið vill framkvæma, þá viljum arþýðingarmkiið svo nnt sje að vjer benda á nokkur atriði, sem taka í taumana áður en stórtjón knýjandi nauðsyn kallar eftir að er orðið. petta sem nú er nefntr bætt verði úr, fyrst að einhverju er aðeins eitt atriði af því mikla leyti og síðan smámsaman eftir gagni, sem hjúkrunakona gæti því sem orka fjelagsins vex. nnnið í sveitum, ef rjett væri með 1. Oss vantar heimili fyrir farið. heilbrigð börn, frá heimilum 5. Mjög uauðsynlegt er á allan berklaveikra. mæðra eða annara hátt, að fræða almenning um eðli sjúklinga. pað verður aldrei hjá og háttalag berklavéikinnar, því því komist að eitthvað af sntfh- er fólk hefir ekki fullan skilning andi sjúklingum dvelji í heima- á hvað um sje að vera, þá ikoma húsum hversu vel sem sjeð verð- varnir og fyrirskipanir hvergi ur fyrir vistum handa. berklaveik- nærri að fullum notum. Margar um sjúklingum, hvað þá heldur kdðir má nota í þessu skyni og eins og nú er ástatt. pað getw margar leiðir verður að nota. því o'ft verið bein lífsnauðsyn að Auk þessara atriða, sem nú hef- taka börn a£ slíkum heimilum, ir verið drepið á, vill fielagið en venjulega mjög erfitt og oft láta sig skifta fjölda annara mála, ómögulegt að koma þesstím börn- er að heilbrigði þjótðarinnar og um fyrir á heiinilum eiustakra s.iúkdómsvörnum lúta, en Éslikt manna. Ef til væru sjerstök yrði oflangt hjer npn að telja, barnaheimili, þá er ekki of djúpt má þó benda á aukin heilsuhæli, tekið í árinni, þó sagt sje að þau sjúkrahús, híbýlabætur, þrifnað myndu áreiðanlega bjarga nokkr- og líkamsmentnn. um barnslífum á hverju ári. Má nú nokkuð ráða af þessu 2. Oss vantar sumarhæli fyrir sem hjer hefir verið sast, hversu kirtlaveik böm. Fjöldi barna hef- margháttaða starfseroi fjelagþetta in berklaveiki á því byrjunaxstigi, vill reka, til þjóðþrifa, en f’ölda- sem nefnt or kirtlaveiki. pótt margir fleiri ve.gir liggia að því venjulega sje ekki beint hægt að uiarki, að hefta för berklaveikinn- telja þessi börn meðal sjúklinga, Hr má segja að alt sem miðar þá má búast við að veikin magnist til líkamsmenuingar og heilbrigði; oft og breytist. svo að þau síðar ahnennings, og að allir þeir, senr verði sjúklingar, ef ekki er reynt vinna eða vilja vinna að slí'xn, að taka fyrir kverkar veíkinnar vinni og að berklavörnum. peir þegar í stað. Nókkrir mánuðir á menn, eða þan fjelög, sem bannig >,sumarhæli“ geta forðað frá er farið, eiga þ'd ætií á eirin margra ára vinnutjóni á fullorð- eður annan hátt samleið með oss insárum eða jafnvel frá bana. og eiga að takri höndum saman Pær tvenskonar stofnanir, sem fjelag vort. nú voru nefndar eru að vísu einb- var viða 8*5ur til foma, um nauðsynlegar í þeirri mynd a6 kynda vita á fiöllum unpi, fyrir hinna stærri kaupstaði vora, >eítar óírið bar landi, til þess en samt sem áður er mjög mikil a6 safna landslyð sem fyrst sam- þörf fyrir að ýmislegt sje gert an til vopna og varna. H’Cr ber i sveitunum fyrir börnin og til aC vísu engan nýjan óvin að landi. þess að vernda börnin. «n bjer í landi er óvinur. sem 3. Oss vantar mjög tilfinnanlega ‘irio"a ræðnr kana fiðlda a^ sjúkraheimili fyrir berklaveika Wa fólki >.ióðarinnar, en genr sjúklinga, sem ekki þurfa að aðra að örknmlamönnnm eða aum- dvelja í lieilsuhæli eða sjúkrahúsi, 1T1ErinTn■ enn verða nú að verða þar og >a5 er sannarle^a ásts ða tefja fyrir að aðrir komist á hæli, t!1 >ess- a5 ti! li8‘ sem nauðsynlega þurfa að komast snfnnnar 0r nn sá ^stí kvnt' þangað. Sjúklingar bíða nú svo n>’ °* væntnul V’10r a?i alata«ar tugum skiftir oft máuuðum saman vakni m0Dn 0? k°DUr tÚ eftir því að fá rúm í heilsuhæli °* ™6tir eða sjúkrahúsi. Spillir þetta oft samdráttar’ pf annar bata þeirra og batavon og er þá ^5nr "erSl h‘10r árleffa slíkt ekki of fast að kveðið. En þó strandhögg. sem berklaveikin rmr- getur það verið allra verst, að ir’ En >ví meiri ^tæ5a er « li5s- þetta stofnar heilbrigðum í höíttu, sðfnnnar‘ sem >essi 6vinnr «*■ tor* sýkir þá vegna þess að ekhi er í Rð,ttftri 011 nokknr hvr- tæka t.íð unt að forða. þeim nnd-| Nú komum vjer til yðar í liðs- an smitunarhættunni. >ón. Beiðnmst yðar íiðsinnis f 4. Oss vantar h j ál p a r s t ö ð- baráttnnni gegn hinnm abæðasta var fyrir berklaveiba S óvini æsbnlýðs Islands. ikaupstaðina og hjúkrun- Vjer biðjum ekbi wtn hjálp fy** arkonur í sveitirnar. — ir oss sjálfa. Vjer biðiwm yður Stærri eða smærr svæði þurfa að nm aðstoð tfl þess að bjarga hafa hjúkrunarkonur. pær eiga barnslífum úr klúm óvwttsriiw; að hafa með höndum ýmiskonar tiL þess að ofla itarfgþrek þjóðar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.