Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.01.1925, Blaðsíða 6
0 lþ ótta,j«lag Reykjavikur MORGUNBLABIÐ Æfingar kefjist i.ft tr á máauda'ðkvöld 5. jrtaúdr S t j ó r n i n Hrinpliia, Fundur mánudaginn 5. janúar. kl. 9 síðd. í Hafnarstræti 20. Afmælisnefndin vill fá f.jelags- konur til viðtals. : Mætið allar! Stjómin. í miiissiD: Versluu jbaekur og öll skrif- 8tofuajröld ódýruat bjá Herluf Clausen S I man 24 verslunln 23 Poulsen, 27 Foaabarg 23, 3árnsmíöauErkfæri. innar; Úl þess að ala upp hrausta kyuslóð í landinu og til >ess •a® rjetta bágstöddum sjúklingum hjálparhönd og senda eónstöku sólargeisla inn í líf þeirra. Pað er því innileg ósk vor og von, að þjer nú vil.iið bregðast vel við og gerast liðsmaður og hvatamaður þess að upp rísi í yS- ar umihverfi nýr áhugi og ný vinna fyrir þessa miklu þjóðar- nauðsyn. Vjer gerum ráð fyrir því, að markmið hinna smærri fjelaga eða deilda, er ganga í samband við oss, verði með ýmsu móti eftir staðháttum og öðrum ástæðum á fjélagssvæðinu, enda er gert ráð fyrir að aðalstarf hverrar ein- stakrar deildar komi að mestu því svæði að nötum, sem hún starfar fyrir, en hverja leið sem menn vilja velja, þá mun sú leið ætíð íiggja til aðalfjelagsins er þá rjettir hjálparhönd með ráðum, dáðnm og fjárstyrk eftir því sem föng eru til. Vjer væntum þess, að þjer ann- af tveggja stofnið hjá yður nýtt f je lag, er eingöngu starfi að berlda- vörnum og heilbrigðismáluvn eða þá að þjer fáið eitthvert fjelag sem þarna kann að vera starfandi, t. d. inigmennafjelag eða kvenfje- lag, til þess að hæta berklavörn- unum á stefnuskrá sína og ganga í því efni til samvinnu við oss. Plitt viljum vjer benda á til íhugúnar fyrir þá menn, semfljot- þreyttir eru af þesskonar virmu, vegna þess að árangurinn kemur ekki nógu fljótt í ljós, að barátt- við berklaveikina er ekki ó- friður, sem til lykta verður leidd- ur á nokkrum árum, nei, það er barátta, sem gera verður ráð fyrir að taki mannsaldra, éf sigur á að fást. pað, sem vjer nú vixmum, vinnum við mest fyrir okkar eft- irkomendur. En því veglegra er starfið, og því hugþeíkkara, öllum góðum diongjum, sem þrekvirkið er meira er ljúka skal. Virðingarfylst, títt'iu. Bjarnhjeðinsson, formaður. Mngnús Pjetursson, ritari. Eggert Claessen, gjaldkeri. K. Zimsen. Haraldur Árnason. „Álfaftans og lirenna“ á íþróttavellinuni 10. jan. 1924. Frá Uestur-Islendingum Itvík í des. FB Emile Walters kemur til ís- lands að sumri. Áður hefir verið a það ruinst, að þeessi listamaður væri orðinn frægur um alla Ame- ríkrr fyrir málverk sín og víðar nm lönd. Grein birtist um hann í Lögbergi þ. 20. nóv., sem fylsta ástæða er til þess að birta nokkra kafla úr’ : „Pessi landi okkar heldur á- frani að sæltja fram á listabraut- inni. Nýlega hafa honum verið veitt hin svo nofndu J. Francis Murphv Memorial verðlaun fyrir málverk, sem hahn nefnir „Full bloom“ (í fullum blóma). Verð- laun þéssi eru veitt af „The Nati onal Academi of Design í New York City og Ikeppa nm þau allir snjöllnstu listmálarar þjóðarinnar. Fer ekki harðari samkepni af slíkri tegrtnd fram í landinu-*. —r- „pessi mynd hans hefir vakið mikið umtal og ýms listfjelög lrafa beiðst leyfis að fá að sýna verk hans.“ — ,,Hann á nú 4 stórar myndir á Carnegie Instit- ute og Fine Arts“ í Pittsburgh, Pa. Ennfremur eru verk Jiaus til sýnis á hinni árlegu Iistverkasýn- ingu sem haldin er í sambandi við Listasafnið í Chicago.“ „Fram að þessum tíma hefir Walters unnið baki brotnu tilþess að ná hinu glæsilega takmarki síuu, en nú hefir hann ákveðið að taka sjer ferð á hendur til Eng- lands, Frakklands, Spánar, Dan- merkur, Noregs og íslands, en þar býst hann ekki við að dvelja nema fáa daga að þessn sinni.“ Jóhannes Jósefsson glímukappi. Heimskringla. birtir viðtal, sem Jóhannes Jósefsson átti við blaða- mann frá „The Detroit Times“,og er þar kveðið svo að orði, að Jó- hanni's vilji sem nrinst ræða urn íþrótt sína, heldur vilji hann helst fræði menn um ísland og Islend- inga. Mintist Jóhannes á porfinn karlsefni, fram£arir hjer á landi á seinni árum o. fl„ við blaðamann þenna. Er þetta vonja Jóharmesar, er hann á tal við blaðamenn vestra, sem flestir birta löng vio- töl við hann. Er þetta ekki Uti’s virði, því Jóhannes er á sxfeldu' fcrðalagi um allar helstu borgir Bandaríkjanna, en hugmyndir manna þar, eins og víða annars- staðar rrm tsland, eru ærið óljósar. -------X—------- Kostamjólki n (Cioister Brand) er næringapmest PrúfossöP Haralúur llelssit flytur erindi er nefnist Heimkoman i frikirkjunni i dag (sunnud.) 4. janúar, kl. 5 BÍÖd. Aögöugumiðar köBta 1 kr. og veröa eeldir í bókaverelunum: Arinbj. Svein- bjarnareonar, Sigfúsar Eymunds- 8onar og ÍBafoldar föetudag og laugardag og við innganginn frá kl. 4 eiödegis. — Agóðann gefur bann til kirkjunnar. Hefod jarlsfrúarmnar. Eftir Georgie Sheldon. stunur. heyrðust við og við frá lafði Durward. Loksins rauf Sir Horace Vere þögnina og mælti: „Viljið þjer að Madeline segi sögu sína nú, eða kjósið þjer heldur að við Vförum, og komum a.ftur, þá er þjor haf- ið náð yðurf' „Nei, farið ekkil“, sagði jarlinu loks. „pað er best að htin segi sögu sína. Jeg tek það ennþá fram, að jeg sá hana drnkkna. fyrir angum mínum“. Reyndi hann að halda í seinnstu efa- hugsanirnar, cins og drukknandi maður í hálmstrá. Sir Horace sótti stól handa madöm- tmni, er settist og hóf sögu sína: „Þjer er alt eins vel krrnnugt og' mjer, sem gerðist, fram að þeirn tíma, er við fórum frá Englandi og við lentrrm í sjó- hrakningtrnum. VafaJaust manstu ran, hve illa mjer leið og hvað jeg ætlaði mjer fyrir, því vafalaust manstu eftír því, er við bæði hjeldum, að skipið mundi far- ast, og að je'g sagði þjer, að jeg skyldi ■sjá svo um, að þ.jer mundi ekki takast að koma mjer í — vitfirringahæli. Jeg var jafn óbiluð á geðsmnnttnnm og þú sjálfnr og það vissir þú vel, en þú vildir losna við mig. Jeg hafði ákveðfð að hjálpa þjer til þess, en á alt annan hátt en þjer mundi geðfelt. Jeg ætlaði mjer að yfirgefa þig undir eins og við kæmum til Frakklands. Þar ætlaði jeg að setjast að á kyrlátunr stað, þar senr jeg gæti lifað í friði með börnum mtnum. Tækifærinu til þo.ss ætl- aði jeg ekki að láta ræna ‘frá mjer. Vegna þoss hafði jeg tekið þessi þrjú þúsund pund sterling úr peningaskáp þínumkvöld- ið áður, því vel vissi jeg, að jeg mundi verða fjárþurfi.“ Jarlínn strrndi þungan. Allar efasemdir hans ruku burtu. Hún hafði þegar skýrt frá samræðu þeirrá í káetunni, sem eng- inn annar en þau hofðu hlnstað á. „Jeg vissi,“ hjelt madáman áfram,“ að jeg hafði ekki lagalegan rjett tií þess að leyna þig því, að bömin hefðu fæðst. En jeg vissi, að ef þú fengir vitneskju um það, þá mundir þú taka þau frá mjor. Þar að auki var jeg sannfærð um, að þjer var ekki tníandi til þess að ala þau upp. Það hlutverk var og helgasta skylda mín, móð- ur þeirra. Jeg liafði þó ætlað mjet; að skrifá þjer og segja, að þú værir frjáls t.il þess að leita hjónaskilnaðar, cn jeg var ákveðin í því, að bömin mín glötuðu eng- um rjettindum, þótt þu gift-ist aftur og kona þín æli þjer böm. Er jeg skildi við þig í káetunni, gokk jeg upp á þilfar og bjóst við, að nú væri síðasta stund mín komin. Skipstjórinn kom að og setti björgunarhring á mig og sáðan skipaði iiann hásetum nokkrum að koma mjer í björgunarbátinn. Jeg var hin ró- h'gasta og tók vel eftir öllu. Jeg vortáði næstum því, að dauðinn væri kominn. Jeg ól aðeins veika löngttn til þess að lifa, vegna bamanna minna. Eins og þú manst, hvolfdi bátnum og hið síðasta er jeg man eftir, var andlit þitt, er þú lrjelst dauðahaldi í bátinn. Andlit þitt var ösku- grátt og óttasvipur á því, en þú rjettir út lrönd þína til þess að bjarga mjer, og fyrir það mannúðarverk áttu heiðnr skilið. Hið næsta, er jeg man eftir, var eins og eitthvað hefði sprungið með talsverðrrm hávaða, og er jeg náði mjer eftir æsing- una, sem á mig kom þess vegna, sá jeg. að jeg sat í fiskimannskofa, EÍdur logaði á arni. Kona nokkur stóð fyrir framan mig. Jeg hafði aldrei sjeð hana áður og jeg'var að brjóta heilann um, hveraig á þvj stæði. að jeg væri þama. Jeg hjelt, að hún hefði hevrt hávaðann líka og spurði: „Hvaða hávaði er þetta?“ ITún starði undrandi á mig andartak og hljóp svo út úr herberginu og kalláðr: „Jem, Jem, henni virðist batnað.“ Jem kom inn og komst jeg 'fljótlega að því, að hann var maður' koöunnar. Hann horfði á mig sem snöggvást ög hljöp svo út. Ilann kom tveimúr tíriium siðar. Hann hafði verið að sækja lækninn. Ilann var mjög glaður yfir þeirri hreytmgú, sem var orðin á mjer, og fór svo að segja nrjer frá öllu þri, senr gerst. hafði seinnst.u þrett'án mánuðina, en allan þann tíma hafði jeg f'kki mælt orð af vönrar. Jeg mrtndi ekkert, sem gerst 'hafði jrann tínra. Það var eins og jog Itefði ekki lifað allan þennan trma. Og nú skrlst þjer kannske, hvers vegna jeg gat, efcki gefið þjer til kynna, að jeg vftri á lífí, áður en þú giftást, i annað sitm, því það hefði jeg aldrei gert, að lejTia þig því, að jeg va.'ri á Mfi, ef jeg hefði vitað það.“ „Ó, að jeg skj'ldi lifa til þessaTar'stund- ar,“ veinaði jarlinn. „Og nú skilst þjer kannske, hversu jeg hefi li'ðiS þrn vegna. Veislukvöldið fór jeg niðnr áðnr en gestimir komu. t,il þess að segja þ.jer frá fegursta lejaidarmáli lífs míns, og þú hrintir mjer frtt þjer með harðneskjti og hroka. Jeg vík nú aftur að því, sein K-Tðist í fiskimarmskofanum. Læknirinn, dr. Atrian að nafni, s..gði mjer síðar, þli er hann hafði látið fleiri lækna skotSa mig, að þeir álitu, áð bólguhnútur hefði mvTidast í höfði mínu og þrýst- á lreilajm, en er hann var sprunginn af ígefð, hvarf aftnnur hrýst- ingin af heilanum. og mjer. batnaði þesrar að ftillu. I fyrstu hrrgsaði jeg oin, lrvað gera skyldi. Jeg vissi ekki einu smni hvorfe þú værír í tölu hinna lifandi. Jeg launaði velgjörðarmönnmn mínrrm vel og fór til Rouan, sem .var þrjátru mílnr vegar r burtu, og. þaðan. .skrifaði jtrg Foeley, áð að senda Bessie til. mín rpeð bítrain. Er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.