Morgunblaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.02.1925, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ 4 HWE 'V J» S* Augi. eisgbók Tilkyimmga*,, VörubílastöS íslands, Hafnarstræti 15, (inngangur um norðurdyr búss- ins). Sími 970. Vinna. voru þessar umræður fretnur frið- samlegar. 2. Frv. um framlengingu verðtolls- ins til 1. apríl 1926. Fjármálará'ðherra reifaði málið, kvað hann frv.flutt í því skyni, að tollurinn fjelli eigi úr gildi fyr en næsta þing gæti tekið ákvörðun um tekjuauka í hans stað. En tekjurnar af verðtollinum mætti ríkissjóður ekki missa, ef grynna ætti á lausu skuldunum. A. A. Tek að mjer að skrifa stefnur, kærur, gera samninga o. fl. Heima 10—12 og 6—8. G. Guðmundsson, Bergstaðastíg 1. ms: viísMfti. ss Sfforgan Brofhers vim Portvín (double diamond). 8herry, Hadeira, eru viðurkend best. Handskorna neftóbakið úr Tóbaks húsinu er viðurkent fyrir hvað fínt og gott það er. Hveitið hækkar enn. Nokkrir pokar tneð lága verðinu óseldir. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ----------- Kaffiíí, sem jeg sel, er ekki blandr að neinum Ijeíegúnt efnum; það er ferefn, ómenguð úrvalsteguiid a-f Eio- ■kaffi. Verðið þó lágt. Hannes Jónsj «on, Laugaveg 28. fctaðanna, og er það tilgangur frumvarpsins. í Ed. voru 2 stj.frv. til 1. umr. og var báðum vísað til 2. umr. í Nd. voru 3 stjfrv. til 1. umr. 1. Frv. um breytmgar á tekju- skattslögunum sættj andmælum af feálfu Tr. p., J. Baldv. og -Tak. M., ftn fjármálaráðherra hjelt uppi vöru fyrir frv. Fór Tr. p. nokkr-j ’Uín orðum um f jármálastefnu! stjórnarimiar, en Jak.M. kvað frv. kvað lög þessi hafa verið afgreidd í flaustri og ætluð til að jafna tekjuhalla árin 1924 og 1925, en ekkj til að mynda tekjuafgang. Nú væru kringumstæður breyttar svo, að það væri undrunarefni, að stjórnin vildi framlengja þessi lög, án þess að undanþiggja alia nauðsynjavöru. Væri nær að leysa alþý'ðu undan þessu þungbæra gjaldi. Hægt mundi að semjá tekjuhallalans fjárlög án verð- tollsins. Fjrh. svaraði, kvað verð- tollinn koma ljettast niður allra gjalda á alþýðu manna, í saman- hurði við þær tekjur, sem ríkis- sjóði hlotnast af honum. Yrði að nota fjeð til greiðslu lausrn skulda, t. d. skuldirnar við land- helgissjóð. Á. Á. óskaði að frv. kæmi þannig aftur frá væntan- h gri nefnd, að tollurinn væri ein- > tingis á alóþörfunt varningi. Frv. var vísað til fjhn. 3. FrV. Ulll bfeytiligu á logum um' að heimta ýmsa tolla og gjöld með 25% gengishækkun. Fjrli. mælti nokkur orð með ■frv. J. Baldv. talaði á móti þessari hækkun, sem samþykt var í fyrra, þar sem hún kæmi ni'ður á aðal- nauðsynjum alþýðu. B. J. kvað frv. laukrjett og nauðsynlegt t!1 þess að ríkissjóður fengi sití ó- íkert. Frv. vísað til fjhu. ( “0——------ Oengiö ganga í ranga átt, því auðveldast væri að greiða tekjur af veltiári Við uæstu niðurjöfnun, en samkv. frv. gætu f.jelög fallið í háau skatt, þó að þau h'efðu tapað næst- liðið ár. Inn í þessar umræður dróst búnaðarlánadeildin; kvað.st fjilli. gefa Tr. p. tæikifæri til að leiðrjetta þá mi.ssögn, er hann liafi farið oft með, að á síðastliðnu Ibausti hafi verið ákveðið að stofna ekki búnaðarlánadeildina. Annars Rvík í Sterl. pd............. Danskar kr............... Norskar kr............... Sænskar kr.............. • Dollar'........ .. •• Franskir fraukar .. gær. | -27.30 101.60 87.22 154.13 5.72 30.68 -x Dctgbók. □ Edda 5925228 Listi i Q til «/„ I. O. O. F. 1062138% I. Veðrið í gær síðdegis. Hiti -f- 3 til 0 stig. Allhvöss norðlæg átt. Lít- ilsháttar snjókoma á Norður- og Austurlandi. Fylla fór hjeðan í gær í þeim er- indum, að svipast tun eftir þeim tveim togurum, Leifi lieppna og einum enska togaranna úr Hafuarfirði, sem ekki hefir spurst til síðan í sunnu- dagsveðrinu. Mun hún fara vestur með fjörðum. pó varðskipið fari í þessum erindum, er engin ástæða, enn sem komið er, til þes* að óttast um togarana, Gteta þeir auðveldlega hgið iimi einhversstaðar á höfnum fvrir vestan, þó ekki hafi af þeim frjest, því símasambandslaust hefir verið við Vestfirði, og búast má við, að loftskeytatækin hafi farið af Tæif.. Bazar kvenfjelags fríkirkjusafnað- arins verður opnaður á mánudaginn á Laugaveg 37. Ýmisleg liandavinna verður þar á Ixiðstólum. Ágóðinn fer aliur fyrir altaristöflu í fríkirkjuna. Kvenfjelagskonumar eru beðnar að stvrkja bazarinn. Munin heitir kolaskip, sem kom með farm til Kol og Salt. Skald heítír annað kolaskip, sem kom með koíafarm til Viðeyjar. Apríl kom frá Etiglandi í gær Stúdentáfjelag Reykjavíkur ætlaði, eins og áðuf hafði verið frá sagt hjer í bláðinu, að halda fund í kvöld. Átti áð ræða á honum m. a. um Háskól- ann. Vegna óvæntra forfalla verðnr fundinum frestað til föstudags í niestú viku. Merkur fðr hjeðan í gærkvöldi. — Auk þeirra farþega, sem áður vom taldir hjei* í bláðinö, tók Ólafur Proppé koMsúll sjei* fári með skip- ir-u. Fer hann til italíu. Vilhjálmur Jakobsson skósmiður Var fyrir stuttti lagður veikur inn á Landakotsspítala, og hefir verið skorinn upp. Dagskrá Alþingis í dag. Neðri deild; 1) Frv. til 1. um, stjTkveiting tii handa íslenskum stúdentum við eri. háskóla, 1. umr. 2) um breyting á Iögum nr. 75, 28. nóv. 1919, um skip- un barnakennara og laun þeirra; 1. umr. 3) um lærða skólann í Reykia- V cn c= Begynd det nye aar med en smart artikel. Vor lovbeskyttede danske telefonsnorholder er en vir- kelig fin salgsvare; kjöpes gjerne av alle telefonabon- nenter. Utsalgspris 2 kr. stk. Agenter og event. enefor- handlere antas overalt, hvor artiklen ikke er indfört. - Skriv i dag til SIEC0, Odense, Danmark. vík; 1. umr. 4) um manuanöfn; 1. umr. 5) vun löggilta endurskoðend- ur; 1. umr. Enginn fundur í efri deilcl. Guðspekifjelagið. — „Reykjavíkur- stúkan“. Fundur í kvöld. kl. SVs, stundvíslega. Efni: Kenning Tesú um niauninn — og frú Aðalbjörg Sig- uíðardóttir flytur erindi. — Háskólafræðsla. l)r. Kort K. Kort- 'sen heldur æfingar í dönsku í dag kl. (i til 7. -------x------- Lausavisur. Eftirfarandi vísu orti maður að nafni Ilalldór Sæmimdsson, Hún- vetningur að ætt. Var hann vinnur maður á bæ, og þótti vinnnharka ligg.ja í landi þar. Sofnaði hann eitt siun úti á víðavangi eftir hartnær sólarhrings vinnu, var spurður hvar hann hefði veri'ð, og svaraði með þessari vísu: .Teg var að hvíla líkam lúinn langa eftir vökunótt. •Törðin hafði beð mjer búinn, blundað gat jeg vært og rótt. ATHUÖIÐ fataefnin hjá mjer. Guðm. B. Vikar, klæðskeri. — Laugaveg 5. » Odýi* glervara. Verslunin „pörf,“ Hverfisgöttt 56, sími 1137, selur í nokkra dagat leir- og burstavörur með jóla-' verðinu. Notið tækifærið! IPappirspokar* allar stærðir. Ódýrast í bænum Herluf Cleusen. Siml 38. í S I mai>i 24 verslunin, 23 Poulsen, 27 Fossberg. Klapparstíg 29. ' Fiskbursiar VefjargaFD hvitt og mislitt nýkomið með lægsta verði. --------------'~~>i Sími 1498/ Linolia, Bæs. Pimpstéin, Sand- pappír. Penslar, Lökk all.skonai óg allar aðrar málningarvöruU béstar og ódýrastar, selur >Málarinn«. EiQjið um, hiö alkunna, EÍnisgóQa ,5méra‘- smiörlíkl heiða-brúðubin. ein í dagstofudyrunnm. Hún var búin að þvo diskana og þrífa til við ofninn. Síðan strauk hún með rykþurkunni yfir slitin húsgögnin, því væri Irma heima, leið hún Elsu aldrei að hafast slíkt aið, það gat þá borið vott um. a5 hún væri að gagnrýna gerðir móður sinnar. — Elsa opnaJi dyrnar, þegar hún hafði lokið verki gínu, og horfði á sólsetrið langt vestur í fjarskanum, þar (jem heiðalöndin þrutu og önnur veröld tok við. Elsa hafði feegjanlega unun af því, að veita þessum skýjafylkingum effcirtekt, sem alt af breyttust, klofnuðu, drógust saman eða luirfu alveg. pegar hún hafði horft á sólarlagið og skýin um stund, sneri hún aftur inn í herbergið og fanst henni það nú tóm- tegt og skuggalegt, eftir alla þá dýrð, sem hún hafði horft £. Gtan af götunni hevrði hún rödd móður sinnar. Var Itms þar í ákafri samræðu við náMakonu sína. — pað fer sjálfsagt vel, heyrði Elsa nábýliskonuna aegja, Klara Goldstein býst ekki við, að ungu stúlkurnar fcjama skifti sjer mikið af henni. Hún hefír nóg að gera «5 eínna karLmöaaunum, sem hanga í pylsum hennar. — Já, — gétttr verið, sagði Irma, en jeg héfði þó heldur icoeið, að Béla hefði ekki boðið Klöru. En hann er mesti þrákálfur, hafi hötttun dottið eitfhvað í bug — Framkoma Béla, er ekki sjerlega hrósverð í þessu efni, Irma mín, sagði konan nokkuð ákveðin. Mönnum virð- ist, að. það sje skömm fyrir Béla, trúlofaðan manninn, að hanga alla tíð í pylsunum á þessari freku Gyðingastelpu. Hversvegna hefir hann ekki beðið hennar úr því honum þykir auðsjáanlega miklu vænna um hana en Elsu? — Hafðu ekki hátt, Maríska mín, Elsa kann að heyra til þín. Konurnar hjeldu áfram samræðu siuni í lægri róm. Elsa hafði auðvitað heyrt, hvað þær sögðu, og hún varð blóðrauð af geðshræringu. pað var andstyggilegt að fólk skyldi tala þannig um tilvonandi mann hennar, og hún var öldungis hissa á því, að móðir hennar skyldi taka þátt í þesskonar samtali. Irma kom inn eftir fáeinar mínútur. Hún leit rannsak- er.di á Elsu. — pví hefir fþú dymar opnar? spurði hún ásakandi. Bíður þú eftir nokkrum? — Ekki eftir öðrum en þjer, móðir mín. Svo kemur fað- ir Bonifaeius eftir kvöldsönginn. , — Jeg stóð 'stundarkorn hjerna úti fyrir hjá henni Marísku. Heyrðir þú um hvað við voram að tala? —• Já jeg heyrði sumt af því, sem Maríska sagði. — Um Béla? —' Já — um Béla? — pú skalt ekki setja það fyrir þig, barnið rnitt, þettV * ekki annað en rugl í fólkinu. — Jeg geri það heldur ekki. Jeg hugsa, að það sje elA1' ema vitleysa. — Er faðir þinn háttaður? spurði Irma alt í einu. — Já. * — Og þú hefir haft mikið að gera, sje jeg er, sagu rma og leit í kringum sig auðsjáanlega óánægð, þetta þrPfl Sarhrask vil jeg ekki hafa. Béla hefir líklega sagt þíer' 5 jeg væri ekki fær um að gæta heimilisins míns, og þeSS egna Iþurfir þú að hjálpa til. — Nei — móðir mín, ekkert var fjarlægara huga 11,111 m eu þetta. Jeg hafði ekki neitt að gera, eftir að jeg úin að þvo diskana og koma öllu- á sinn stað, svo jog Se etta mjer til skemtunar. ^ — Ef þú hefðir viljað taka eitthvað fyrir lienJlir’ efðir þú eins vel getað litið á loðfeldinn haris föðuí P' ^ g gætt að, hvort hann væri ekki orðinn meljetinn- > »■ ru nú tvö ár síðan hann hefir farið f hann, en nU ann að fara í hann á morgun. — Á morgun? J — Já. .Tankó, Moritz, Jenö og Páll hafa hoöist era hann á hátíðina í stólnum hans. Við þurfum að iðfeldinn vfir hann. petta átti nú reyndar að konm 3 rart & morgun; en jeg er nauðheygð tíl aS segja ífi d® &

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.