Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 4
4 MOROUNBLAÐIÐ -StíR.jW'11* r j- ■ ^oRFje^ > MJOLL Vöru me pÍ<i MJOIK Fundur í kvenfjelagi fríkirkjunnar í |Reykjavík, verður haldinn. þriðjudaginn 5. þ. m., 'á venjulegiim stað og tíma. Áríðandi mál á dagskrá. Konur! Mætið stundvís- leg’a! S t j ó r n i n . Blómaáburð selur Ragnar Ás- geirsson Gróðrarstöðinni. Flæðiengjahey til sölu. Björn Jónsson Ásbyrgi. Handskorna neftóbakið í Tó- bakáhúsinu, Austurstræti 17, er viðurkent að vera svo gott, sem neftóbak yfir höfuð getur verið. Fallegar blaðaplöntur fást á Vesturgötu 19. Sími 19. íslenskar peysufatasvuntur til sölu, margar gerðir. Karolina Guðmimdsdóttir, Skólavörðustíg 43. S'ími 1509. Yfirfrakki, Olíukápa, Borðdúk- ur, Sófapúði, Suðuvjel, Rúmstæði (sundurdregiðj, Undirsæng, alt sem nýtt, til sölu með tækisfæris- verði. Bergstaðastíg 8, uppi, (næstu dyr við versl. ,Venus‘) Yiðtalstími 1—3 og 7—9. Ljómandi falleg hálsbindi, enskar húfur og axlabönd. Nýkomið í úrvali. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Alskonar leirvara og postulíns- bollapör nýkomin 1 versl. Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 49. Jurtapottar, stórir og smáir, komnir aftur í versl. Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 49. Illlllilllllll Vinna. illlllllllilll' Góð stúlka óskast í ljetta vist í snmar, frá 14. maí. A. S. í. v. á. Drengir óskast til að selja smá- rit. Komi í dag á Bergstaðastíg 8, milli 1—2. Þevney með Niðurkoti, Gunnunesi, er til •söln nú þegar. Mjög lientug fyrir útgerðarfjelög, til fiskverkunar fyrir marga togara. Heyskapur mikill, sandtekja og möl. Tilboð sendist' sem fyrst Gunnari Gunnarssyni, ÍHafnarstræti 8. BlóöappelsínurS ágætar, „EpH,________________ Rauðbeður, Gulrætur, Sellery, Laukur, nýkomið í Verslunin Vísirff Sími 555. Rugmjel ágætt, sjerlega ódýrt, selur Versl. Vaðnes. Sími 228. flppElsínur og Dananar fást í Nylenðuvöruðeilð Jes Zimsen fiúsmæöur! Biðjið ætíð kaupmann yð- ar um íslensku mjólkina. Fæst í öllum versluuum. ureyrarpolli í vetur, en af honum hafa margir haft góðan arð á Ak- ureyri. Snjóljett kvað vera nyrðra víðast, en kuldatíð er þar 'sögð nú. Sjómánnastofan. Gúðsþjónusta í dag kl. 6. Allir velkomnir. Suðurgangan. Sex íslendingar taka þátt í suðurgöngu Norður- landabúa í þessum mánuði, sem get- ið hefir verið um áður Iijer í blað- inu. Fimm þeirra fóru hjeðan í fyrrakvöld með Bot.nín: Meulen- berg præfectus, Gunnar Einarssoh kaupmaður, Lárus Tngólfsson mál- ari, Kristjana Guðjónsdóttir hjúkr- unarkona og Málfríður Einarss frá Þingnesi í Borgarfirði. Einn ís- lendingur slæst með í förina í Iíöfn. Snæbjiirn P. Fornljótnr, sonur Páls Torfasonar. Suðurgöngumenn irnir koma til Rómaborgar 16. þ. m. og fara þaðan aftur 25. s. m. „Germanm“. Annað kvöld verð- ur haldinn fundur í ,,Germania“, fjelagi þýskumælandi manna. Hefst fundurinn kl. 9 í Nýja Bíó (kjall- aranum). — Þýski læknirinn, dr. Voelker, sem getið er um annars- Með Lagav>foss fengum við : Lauk, Klartöflur. Verðið lágt. * l A Olafsson & Scriram Sími 1493. Happdrætti íbróttafielags Reykjavíkur. Laugardaginn 2. maí var dregið á sjkrifstofn bæjarfógeta um bappdrætti fjelagsins og fór sem hjer segir: 1. vinningur nr. 4293. 2. vinningur nr. 2138. 3. vinningur nr. 517. 4. vinningur nr. 979. 5- vinningur nr. 490. Vinninganna sje vitjað til pór- arins Arnórssonar, Bankastræti 11 Stjórnin. Nýkominn L a u k u r I. Mlltai i Kn Nýkomið t i*rBssniiis Stór og góð stofa, með forstofu- í inngangi, til leigu, Vesturgötu. 14 b Dansskóli Helenu Guðmundsson heldur æfingu í kvöld klukkan 9, í Ung- mennaf jelagshúsinu. Kolaskóflur, Saltskóflur, Strákústar. ili ifenili Sfmi 720. 30 ára stýrimannsafmæli áttu 1. maí skipstjórarnir Geir Signrðsson, Halldór Kr. Þorsteinsson, Þórarinn Guðmundsson, Þon’aldur Eyjólfs- son og Ottó N. Þorláksson. Vorn þeir allir, að undanteknum Þórarni, hjer í bænum, og sátu hoð hjá Hall- dóri um kvöldið, Var þar minst stofnunaf stýrimannaskólans og lát- inna skóláhræðra. stórt úrval af Blaðaplont- um, Pappirsservíettur, Crepepappir. Bankastræti 14 Sími 587. Sími 587, Halldór K. Laxness rithöfundur mun fara af landi burt í þessari viku. Fer hann fyrst til Englands, síðan til Rómaborgar og þaðan til Sikileyjar og dvelur þar í sumar og fram á næsta vetur. Hann hefir í smíðum skáldsögu, er gerist. að miklu leyti á Sikiley, og kýs liann því að dvelja þar meðan á sögu- gerðinni stendur^ Rei/lcjavíJmrdeild H. í. P. Aðal- fundur kl. 3 í dag í Kaupþiogs- salnum. A(S norðan er símað, að síðustu tvo mánuði hafj verið óvenjulega mikill þorskafli á Eyjafirði, eftir því sem gerist á þessum tíma árs. Var mikið af því stór þorskur, og I' gekk inn í fjarðarbotn. Aftur á móti hefir síldarafli brugðist á Ak- staðar í blaðinu í dag, í sambandi við vísindaleiðangur ungfrú Stop- pel, segir frá nokkrum atriðum úr menningarlífi Þýskalands „hins nýja“. Ennfremur ætla þeir fjelag- ar, hr. píanoleikari Otto Stöterau og hr. cellist Þórhallur Árnason, að leika saman nokkur þýsk lög á violoncello og píano. Eru þeir ný- komnir frá Þýskalandi, eins og kunnugt er, og dvelja hjer að eins skamma stund. Loks flytur hr. versl unarmaður Hans G. Mohr stutt er- indi um verslun og atvinnulíf Þjóð- verja. Allir þeir, er skemta, eru Hamborgarbúar. Fjelagar mega taka gesti með sjer. Stúdentar og nemendur lær- dómsdeildar Mentaskólans eru vel- komnir. 7nnfhitningshöftin. Eins og sjá má á auglýsingu frá atvinnumála- ráðuneytinu í blaðinu í dag, verð- ur innflutningur frjáls frá 1. júní næstkomandi, en til þess tíma verða engin innflutningsleyfi veitt. Fiskimannapróf tóku þessir við Stýrimannaskólann nú síðast, og * er einkunin í tölum aftan við nr.fnið: Ernst G. Berndsen, Skagaströnd 49. Magnús Jóhannsson, Rvík 77. Sigurbergur Dagfinnsson, Rvík 68. Sigurður porvaldsson, Rvík 43. Simap 949 og 890. Fyrirliggjandi: Hessian, Binditvinnl, Saumgarn, Segldúkur. fl.QlafssonSSchram Sími 1493. Toppasykur á 55 aura % kg- Strausykur, Molasýkur, Kandís, Kaffi, Tóbak með afarlágu verði. Hannes Jónsson, Laugáveg 28. ÆSKAN ’Barnablað með myndum. Elsta, atærsta, útbreiddasta og ódýrasta barnablaðið á landinu. Afgreiðsla ÞórsgStu 4 Talsími 504. P, 0. Box 12 nýkomið: Raffistell 6 manna 14,50- do. 12 manna 22,75. Matarstell 6 manna 36,00. Sett í eldhús 12 st. 19,75. Sykursett 2,25. Smjörkúpur 1,75. Roliar 0,35. Matardiskar bl. rönd 0,75- Rarnadiskar -könnur. Barnabollar -skálar. Þvottastell o. m. fl. Verð á öllum alúminiu111'' búsáhöldum lækkað. H. Bankastræti 11. Sími 91^- Heildsala. Smásala- | nýkDmin |lii!nlrs)ll | einföld og tvöföld I Eoiii imim lfeggfóður Okkar margeftirspurðu vegS' fóðnr eru komin. Yfir 120 tegundir- Pjer vitið, að verðið er eio® og áður, afar lágt. Komið meðan úr nógu er velja. H.f. Hiti & Ljós. Sími 830. Fyrirliggjandii Tjaldadúkur 36”, sjerlega ódýr. l i A. Olafsson & Schraf*1 Sími 1493. Ef þjer sjáið einhveri* sem er á vel gljáðum skóm, g-etið þjer verið viss um, að hann hef' ir notað Hreins sk°' svertu. Þó að þjer notið helmingi minna af henni en öðru111 tegundum, fáið þie/ samt helmingi betri a- rangur. — Fæst alls" staðar. Mjólkurbrúsar 1—30 litra Mjölkurfc»ftuf*r Blikkbrúsar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.