Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 5
Áukabl Morgunbl. 3. maí 1925. MOLGlNBLAÐIÐ 5 Ef þjer viljið kaupa ykkur gott á fæturna, þá kaupið Gooörich Gúmmískófatnað, sem 10 ára reynsla hefir sannað, að er sá langsterkasti. Hann fæst í eítirtöldum verslunum: Veiðarfæraversl. „Liverpool,“ Veiðarfæraversl. „Geysir,“ O. Ellingsen, Hafnarstræti, B. Stefánsson, Laugaveg 22, O. Thorsteinsson, Herkastalanum. Ávalt fyrirliggjandi í heildsölu hjá einkaumboðs- manni verksmiðjunnar an Þorsteinssyni Vatnsstíg 3. Símar: 464 & 864. Biðjid k a u p- mann yðai* um brent og mal- Kaffibrenslu L lihm: Kaater. Nýkomiö: ísform, margskonar. Búðingsform, margsk. Kökumót, fl. teg. Jólakökuform. Tertuform. Kökusprautur. Kleinujárn. Smákökuform. Fiskrandir o. fl. o. fl. Sárnuörudeild 3es Zim5en. I heíldsölu hjá ^ Kristján5sun & Co Simi 1317. mirirlslsrnárnsn m i« i> a «*** imi *á umim tL * mOM 6*1*31 «6 OQ fyiiraetlanir Þjoöuerja. Hinoað til liefir verið lítið skýrt frá því í blöðumun, er gerst hefir í Miðdal. imdanfarin missiri. Svo oft hefir það komið fyrir áður, að menn hafa gert sjer vonir um námugröft og námuiðnað hjer á landi. og ekkert orðið ttr, að ekki þykir bætandi við vonbrigðin í því efni. Líkur liafa þó virst til þess, að meiri ráðagerðir og fyrir- ætlanir væru um Miðdalsnámuna, en oft hefir áður verið, þegar slíkt hefir verið á döfinni. Er nú svo ikomið, að allmikið er farið að ræða urn þetta í erlendum blöð- um. Þykir því rjettr, að skýra hjer frá þeim frásögnum, án þess að nokkru verði um það spáð hjer, til hvers þessar ráðagjörðir kunni að leiða. Morgunblaðinu hefir borist ít- arleg grein úr þýska blaðinu Ham burger Nachrichten frá 8. f. m. Greinin er eftir dr. Grunow og fjallar um „mög-uleika til atvinnu- reksturs pjóðverja á fslandi". Aðalinntak greinarinnar, sem fróðleikur er í fyrir íslenska les- endur, og fjallar úm Miðdalsnám- una, er á þessa leið: Greinarhjöf. segir frá fyrsta gullfundinum í Vatnsmýrinni. — Gefur hann í skyn, að gull muni hjer fólgið í jörðu, á svo víðáttu- miklu svæði, að samband sje á milli Vatnsmýrargullsins og Mið- dalsnámu. En þareð eignarrjettur sje trygður á Miðdal, hafi fjelag verið stofnað 1 Hamburg 1923, til þess að gangast fyrir skipulags- bundnum, jarðfræðilegum námu- rannsóknum í Miðdal og umhverfi. Sendir voru menn hingað tillands þegar á því ári. Árangur af starfi þeirra gaf svo góðar vonir, að leiðangur var gerður út næsta ár. Honum stjórn- aði hinn reyndi og þekti jarð- fræðingur, próf. Keilhack. Var nú gengið að því að rannsaka legu námunnar og víðáttu, og voru sýnishorn tekin á allmörg- um stöðum. pví næst skýrir höf. frá því, hve samgöngur sjeu hægar milli námunnar og Reykjavíkur, lofts- lagið hjer gott til vinnu á vet- urna, og auðvelt muni að fá hjer innlenda verkamenn, þó nokkra faglærða menn þurfi að fá frá Pýskalandi. Námunni lýsir greinarhöf. á þessa leið:, Náman er í diluvial basalti. — Námugangurinn, sem þegar er fundinn, er á annan km. að lengd og einn meter að þykt að meðal- tali. En öllum sjerfræðingum, sem fengist hafa við rannsóknirnar, kemur saman um, að allar líkur sjeu til þess, að æðin sje mikið lengri, og því meiri, sem lengra dregur. Próf. Keilhack reiknaði út í fyrra, að í námunni væri samtals 80,000 tonn. Enslkur námufr., sem rannsakaði námuna nokkru síðar, komst að þeirri niðurstöðu að í lienni væru 160,000 tonn af námugrjóti. Námu-æðin er ekki hrein kvarz-æð, heldur eru innan um kvarzið agat- og calcedon- kendar steintegundir, svo og nokk uð af leirkendum molnunarefnúm. Kvarzið sjálft er sumpart mjall- hvítt, sumpart gráblátt. Mikið af því hefir orðið fyrir svo miklum þrýstingi, að það er molað niður; verður vinslan því auðveldari en ella. — Sýnishorn úr námunni hafa verið rannsökuð á rannsóknar- stofum í pýskalandi. Hefir þar komið í ljós, að alt að 315 grömm af gulli eru í tonninu. En gull- innihaldið í lökustu sýnishornun- um jafngildir 45 og jafnvel ekki nema 11 gr. í tonni. Fullvíst þyik- ir, að tiltölulega mest sje af því námugrjóti, sem hefir mikið gull- innihald. Þegar þessar staðreyndir voru 'leiddar í ljós, var það ákveðið í fyrrahaust að byrja á verklegu rannsóknarstarfi, með þVÍ að grafa námugöng til reynslu. Úr þessum göngum eru tekin sýnis- horn eftir föstu skipulagi. — 1 sýnishornum þessum er gull-inni- haldið yfirleitt meira heldur en i sýnishornum þeim, er tekin hafa verið nálægt yfirborði jarðar. í Suður-Afríku eru gullnámur reknar, þó eigi sje nema 8—10 grömm af gulli í tonninu af námugrjóti. — Yerður því augljóst, hve náma þessi er ágæt. 1 Siebenburgen t. d. er talið að 6 gr. gulls þurfi að vera í tonni námugrjóts, • til þess að námu- gröftur borgi sig. Undirbúningsverkinu hefir nú miðað svo áfram, að byrjað verð- ur að setja upp vjelarnar í haust. Landareign og námurjettindi á námulandinu og nágrannajörðun- um eru’ trygð. Yerið er að undir- búa fjelagsstofnun, til þess að ■eka námuna; í því fjelagi verð- Stunðatafla yfir knattspyrnuæfingar á æfingavelli fjelaganna Fram, K. E. og Víkings á Melunum. Sunnudaga kl. 9- —10 árd. Víkingur 2. aldurs fl. 10—11 — K. R. 2. aldurs fl. 11- —12 — Fram 2. aldurs fl. Mánudaga kl. 71/4 síðd. Fram 3. aldurs fl. i 81/4 - K. R. 3 ald. fl. ■4 ‘u 1 -|t s-y J 9% - K. R. 2. ald- fl. . priðjudaga kl. 71/4 - Víkingur 3. ald. fl. ay4 - Fram 3. ald. fl. 9y4 - Víkingur 2. ald. fl. i Miðvikudaga kl- 7 y4 - Yíkingur 3 .ald. fl. ■ ,, j 8i/4 - K. R. 3. ald. fl. 9y4 — Fram 2- ald. fl. \t i Fimtudaga kl. 7y4 - Fram 3. ald. fl. sy4 - K. R. 3. ald. fl. 1 9% - Yíkingur 2. ald. fl. 1 [ Föstudaga kl. 7-/4 - Víkingur 3 .ald. fl. * f 8y4 - K. R. 3. ald. fl. 9y4 - K. R- 2. ald. fl. Laugardaga kl. 7y4 - Víkingur 3. ald. fl. s y4 - Fram 3. ald. fl. i 9y4 - Fram 2. ald. fl. Æfingar hefjast, samkvæmt þessari töflu mánudaginn 4. maí. Stjóm Fram, K. R. og Víkings. Knattspyrnumenn! Klippið töfluna úr blaðinu til minnis. Frá bæjarsímanum. Þeir, sem þurfa að fá fluttan síma næstu flutn- ingsdaga, eru beðnir að tilkynna það sem fyrst áskrif- stofu Bæjarsímans, svo hægt sje að gjöra nauðsynlegar ráðstafanir og flutningsbiðin verði styttri. Bæj arsímast jórinn. [ilH osliisl i hullor jsmilnr (tvístöfnungur), 63 tonn br., er strandaði á Meðallandsfjöru 21. f. m., Skipið eikarbygt og eftir sögn skipstjóra vel útbúið, meðal annars með góð segl og legufæri. Tilboð í skipið sjálft með rá og reiða og öllu, sem á því er og við það er fest, sendist til undirrit- aðs umboðsmanns vátryggingarfj elagsins fyrir 7. þ. m. Reykjavík, 2- maí 1925. O. Ellingsen. ur jhollenskt, svissneskt og þýskt fje. Er þá talið aðal innihald grein- arinnar. Sem stendur hefir Mbl. engar fyllri upplýsingar að gefa í þessu máli. Frásögnin í þýska blaðinu vitum vjer að er að því leyti rjett að allar þær rannsóknir, sem get- ið er um, hafa farið fram, og unnið hefir verið slitalaust að til- raunagreftrinum í allan vetur. Yerkfræðingurinn, sem síðast kom liingað nú um daginn, og er nú upp í Miðdal, ljet svo um mælt, að enn væri þess all-langt að bíða, að tilraunastarfinu væri lckið. — Nokkuð kveður við ann- an tón í þessari þýsku grein. Pess skal að endingu getið, að höf. greinarinnar í þýska blaðinu, dr. Kunow, mun vera einn af helstu forgöngumönnunum í fyrir- tæki þessu. Danskur stúdentasöngflokk- ur kernur liingaö í sumar. I mörg ár hefir verið um það , talað, að söngflokkur danskra stú- 6 a f d f n o f a u Margar tegundir hvít og mislit frá kr. 1,15 pr. meter tlli Egill Mm m denta kæmi hingað til landsins. En ekkert hefir orðið úr því, vegna þess m. a. að nægilegt fje hefir ekki verið fáanlegt til fararinnai. Nú er búið að sjá söngmönnun- um fyrir nauðsynlegum farareyri, — ef söngmennirnir mæta nægilegri gestrisni hjá Reykvíkingum, en þaS mun síst að efa. Og eru þeir 'vænt- anlegir • hingað til bæjarins með Gullfossi í byrjun júlí. TTelst er í ráði að þeir fari hjeð- an með Goðafossi norður um lan 1. 1 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.