Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 03.05.1925, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ DANSKE HAMLET CYCLER l *• Kaupið aðeins HAMLET U Reiðhjól H-efi ennfremur reiðhjól frá kr. 175.00. Nyung! Av. „Krank"-kúluleg og gaffall úr Hamlet (Model 1925) til sýnis. Nýr iitbúnaður, sem gerir hjólin miklu ljettari og jafnframt traustari. Hefi fengið með síðustu skipum alt tilheyrandi reiðhjólum. Sigurþór Jónsson Aðalstræti 9. I heildsölus liilirliri Trawlgarn. Trawlvírar 2 7/8" Manilla. Fiskilínur. Lóðatauma. Lóðaöngla nr. 7 og 8. Lóðabelgi, 2 teg. Metagarn, 3 og 4 þætt. . L Siði Tákn tímanna. Sími 647. tS K OL Besta tegund steamkola nýkomin í Liverpoal. Verð kr. 11 — skippundið heimkeyrt. Kolasími 1559, Húsateikning. Undirrítaður tékur að sjer, að gera uppdrætti af stærri of smærri hfisum, einnig umsjón og leiðbeiningar við alt, sem að bygg- ingum lýtur. — Til viðtals á Mýrargötu 5. Sigurður Pjetursson. húsameistari. Nýkomin er út bók eftír L. I. Reiehenau, sem heitir Neuland, Umrisse eines "Weltbildes. Virðist mjer dálítið eftirtektarvert, að bók, sem setur sjer nobkuð líkt takmark og Nýall, skuli vera kölluð Nýland. Annað þykir mjer þó ennþá betra. 'Eitt af helstu blöðum í Vínarborg, Nees Wiener Tageblatt, flytur á afmælisdaginn »iinn, grein eftir náttúrufræðing- inn Bmil Maehek, um eðli og uppruna lífsins (Leben und Ur- zeugung). Maehek er í þessari gáfulegu grein nær mínum kenn- ingum í líffræði, en nokkuð sem jeg hefi áður sjeð. Hann talar um lífið sem hleðslu, er komi fram, hvar sem er svo fyrir- búið, að tekið geti orðið við hleðslunni. Hann stingur upp á að nota orðið Lebensfeld, og er það í áttina að vitales Kraftfeld (líf- aflasvæði) hjá nijer, eins og ann- að orðtæki sem hann leggur til að notað verði, physiologische In- duiktion, minnir mjög á orðið Bio- induktion (lífstarfsíleiðsla) í'mín- um ritgerðum. Annað eins og þetta bendir á, að menn eru að nálgast þann skilning, að hinn lifandi líkami er hlaðinn af orku nokkurri, sem hagar sjer líkt og rafmagn. Og skilningur á þessu, mnn hafa margvíslegar afleiðingar og hinar stórkostlegustu. pegar menn vita þetta, þá verður framhald lífsins eftir dauðann, ekki efasamt leng- ur, eða /lularfult. Og eins verður í augum uppi, að framhaldslífið er ekki einhverstaðar úti í hinum helkalda auða geimi, heklur á einhverri jarðstjörnu. Pað er ekki ofsagt, að sikilningur á lífinu eft- ir dauðann byrjar ekki fyr ,en j menn vita þetta. Og um nokkurn skilning á tilgangi heimsins, get- ur Iheldur ekki verið að ræða fyr. Rannsókn á bókmentum spiritista, sýnir líka mjög greinilega, að framliðnir hafa gert sjer mikið far uui, að reyna að koma fram, með tilstyrk miðla, þeirri vit- neskju, að það sje á öðrum jarð- stjörnum, sem þeir eiga heima, þó að ekki hafi tekist að fá menn til að 1 átta sig á þessu, og koma þeim þannig á framfaraleið. En sjálft það, hve mjög þetta hefir verið reynt, sýnir á tiltakanlega merki- legan hátt, að upplýsingamar um andaheim, stafa ekki eingöngu frá undirvitund miðlanna sjálfra, eða áHrifum fundarmanna á þá, eins og sumir hafa viljað halda fram. 30. apríl. Helgi Pjeturss. Skólarnir. Verslunarskólanum var sagt upp í fyrradag kl. 4. pessir nem- endur útskrifuðsust: Amalía S. Jónsdóttir, Reykja- vík. Anna Jónsdóttir, Stokkseyri. Agúst S. Böðvarsson, Rafnseyri, Dýrafjörð. Björn G. Björnsson, Borgarnesi. Einar porsteinsson, Reykjavík. Helgi R. Magnússon, Eskifirði. Klara I. Jónasdóttir, Vatnsdal, Skagafirði. Magnea Kristjánsdóttir, Reykjavík. Odd- rún Olafsdóttir, Reykjavík. Ólaf- ur Fr. Sigurðsson frá Akranesi, Olgeir Jónsson, Skjaldfönn, ísa- fjarðarsýslu. Páll pórðarson, Rvík. Pjetur Kristjánsson, Reykjavík. Ragnar Kristinsson, Reykjavík. Soffía E. Sigurðardóttir, Bíldu- dal. Steingrímur Jónatansson, Reykjavík. Vilhjálmur Björnsson, Njarðvíkum. Þorkell Sveinsson, Leirvogstungu. Einn nemenda hlaut ágætis- einkunn: Helgi R. Magnússon frá Eskifirði. Stýrimannaskólinn. Bui'tfarar- prófum við hann var lokið 29. apríl, og útskrifuðust 27 nemend- ur skólans. Af þeim tóku 23 far- manuapróf og próf í eimvjela- fræði fyrir skipstjóra og stýri- ínenn. 4 tóku fiskimannapróf. — Farmannapróf og eimvjelapróf tóku þessir-.* Ágúst Ólafsson, Rvík, 90 (14). Astmundur Guðnason, Rvík, 94 (11). Astvaldur Bjarnason, Akra- nesi 95 (7). Einar Guðbjartsson, ísafjarðarsýslu 75 (4). Eyjólfur porvaldsson, Dýrafirði 78 (11). Guðm. E. Guðjónsson, Akranesi 104 (8). Guðm. Guðfinnsson, ísa- fjarðarsýslu 89 (8). Guðm. Árna- son, Rvík 105 (13). Guðm. pórð- arson, Barðastrandarsýslu 87 (10). Hafliði Hafliðason, Rvík 96 (5). Hallgr. Jónsson, Akranesi 74 (4). Hannes porsteinsson, Eyjaf. 90 (10). Haraldur Guðjónsson, Rvík 90 (7). Hergeir Elíasson, Dýraf. 102 (13*). Hreinn Pálsson, Eyjaf. 105 (13). Indriði Stefánsson, Eyjafirði 97 (9). Kristján Krist- jánsson, Dýrafirði 103 (12). Magnús Bl. Jóhannesson, Rvík 63 (7). Magnús Pálsson, Rvík 75 (6). Páll B. Sigfússon, ísaf.s. 85 (13). Páll Jónsson, ísafj.s. 91 (8). Sigurður Ingimundarson, Hnífsdal 69 (4). porvarður Gísla son, Papey 91 (9). Þau eru komin bessi svoköHuðu „Sailo Boots" sem smíðuð eru sjerstaklega handa íslenskum sjómönnum Stígvjelin eru „fullhá" með afar- þykkum leggjum og sterkum botnum. Kosta þó aðeins kr. 42.00. Reynið þessa tegund. Bestu reitaskórnir eru hvítbotnuðu Skóhlífarnar. Nýkomnar miklar birgðir. Karlmanns 6—10 Kr. 11.50 Kven & Drengia WA—6 Kr. 9,25 ' Notið þessa tegund. bárus 5. búðuígssan Skouerslun. Innlanl ag'ntlant fataafni lang mest úrval hjá 5. Bjarnason 5 Fjeldsted. Vigfús Guðbrandsson kiæöakeri. Attalstrsetl 8' Ávalt byrgur af fata. og frakkaefnum.Altaf ný efni m«í hverri ferg. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. Plensborgarskólanum í Hafnar- firði var sagt upp 30. apríl. 52 nemendur voru í skólanum v vet- ur; þeir voru úr 11 sýslum, og auk þess úr Hafnarfirði og Rvík. 12 nemendur tóku burtfararpróf. Heimavist var við skólann, eins og áður, fyrir utanbæjarmenn. Allur kostna'ður: fæði, matreiðsla, kol, þjónusta og ræsting, varð kr. 67.60 fyrir nemanda á mánuði. — Skólinn leggur heimavistarmönn- um til ókeyj)is liúsnæði nieð ljósi, borðbúnaði, eldhúsgögnum og rúmstæðum, og auk þess hitaða stofu til þess að lesa í. Að lokinni skólauppsögn mint- ist formaður Skólanefndarinnar, Magnús Jónsson sýslumaður, pó- rarins prófasts Böðvarssonar í Görðum, því nú eru þegar 100 ár liðm frá fæðingu hans, en hann stofnaði Plensborgars'kólann. í lok tölu sinnar bað hann alla, sem viðstaddir voru. að iminnast þessa látna Iieiðursmanns með því að standa upp. Kennaraskólanum Nýkamið stórt úrval af í JÁRNVÖRUDEILD Jas Zimsan. * Aðaleinkunnir eru í tölum aft-'var sagt upp 30. apríl. Þar voru í an við nöfnin, fyrri talan er ein- vetur 48 nemendur og álíka mörg kunn við farmannapróf, síðari tal- börn í æfingaskólamim. I»ossi 19 an (í svigum) við eimvjelapróf. lukn kennaraprófi: Andrea Bjarnadóttir úr Akureyj- um í Snæfellsnessýslu, Ársæll Sigurðsson úr Skammadal í Mýrdal, Isthildur PáJsdóttir frá Sval- barði í Þistilfirði, Ástvaldnr Jónsson frá Litln- Brekkn í Hörgárdal, Bjarni Jónsson frá Stokkseyri, Björney Ilallgrímsdóttir frá Svartárkotí í Bárðardal, Brynhildur Snædal Jósefsdóttir frá Látrum í Aðalvík, Elín Jónsdóttir frá Narfeýri k Skógarströnd,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.