Morgunblaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.09.1925, Blaðsíða 2
2 MOR - FBLAÐIÐ Höfum fyrirliggjanöi: Hrisgpjón. Haframjöl. Hrismjöl. Ford bilar. Ford Bílar eru orðnir heimsfrægir. Þeir eru ódýrir, ]?eir eru ljéttir, þeir eru sterkir, í hlutfalli við hið afar lága verð, sem þeir eru seldir fyrir, — verð sem engri annari verksmiðju hefir tekist að byggja Bíla fyrir, enda hefir engin ein Bílategund nokkru sinni náð jafn mikilli útbreiðslu, sem FORD-BÍLAR. Af þeim var selt síðastliðið ár ekki færri en 2,000,000. FORD-BÍLAR eru yfir 11,000,000 í umferð. FÖRD-BÍLA er áætlað að byggja á þessu ári yfir 2 miljónir. FORD-BILAR eru bygðir með sjerstakri hliðsjón af vondum vegum, sveitavegum, eins og hjer á landi, sem gerir þá nothæfasta allra Bíla. FÖRD-BÍLAR eru þeir ódýrustu sem enn hefir lánast að byggja fyrir heímsmarkaðinn. FÖRD-BILAR eru þeir auðveldustu í notkun. FORD-BÍLAR eru þeir ódýrustu í notkun. FORD-BÍLAR eru þeir ljettustu í notkun, og koma þar af leið- andi að fullum notum á vegum, sem ekki er hægt að koma öðrum Bílum við á. FORD-BILAR eru sterkir, því þeir eru búnir til úr besta efni. FORD-BlLAR eru þeir fyrstu Bílar, sem hingað hafa flust og orðið hafa til gagns hjer á landi. FORD-BÍLAR eru þeir fyrstu og einu Bílar, sem hafa sýnt og sannað að Bílar geta orðið bæði til gagns og gleði hjer á landi sem í öðrum löndum. — Af framan sögðu eru FORD-BÍLAR bestir sem fólksflutnings-bílar fyrir ísland. FORD-BÍLAR eru þeir einu, sem geta aukið gleði og hamingju fjölskyldunnar. FORD-BILAR eru þeir einu, sem geta verið einka Bílar, og auk- ið á gleði og hamingju einkalífsins. En hvers vegna geta Ford Bílar alt þetta, sem er krafta- verki næstf Af því að þeir eru ódýrastir allra Bíla. Af því að eigendur þeirra eru best trygðir með alt sem til þeirra þarf. Af því að þeir aukapartar, sem til þeirra þurfa, fást hjer á landi. Aths. Vegna hinna slæmu vega, sem ekki hafa burðarmagn til að bera þung hlöss, munu Ford-Bílar reynast bestir til vöru- flutninga ekki síður en til fólksflutninga. Ford Bílamir fást hjá P. Stefánsson aðalumboðsmanni Fordfjelagsins hjer á landi. DTSALA Mikill afsláttur á Ljereftum, Sængurdúk og Kadettaui. Eilll laiiliu. i Hjá mjer gerið þjer best kaup á öllum nærfatnaði og sokkum. Hin góðu »Hanes« nærföt eru nú komin aftur. til sölu. Upplýsingar hjá niHielagi Reuliiaiiip. Sími 517. K a u p i ð Panther S K Ó sem eru fallegri, sterkarl og fara betur með fótlnn en annar skófatnaður. n s Co. Einkaumboðsmaður. Bumbuslátturinn í Laufási er orðínn alment aðhlátursefni. Menn þeir, sem nenna að lesa stór- yrðahroða Tryggva, benda gam- an að mótsagnaelgnum og feitletr aða froðusnakkinu, og þá ekki síst að „stýf“-krampanum. Ein af hinum alkunnu trumbu- sláttargreinum hans birtist í Tím- anum um fyrri helgi. Það mun hafa vakað fyrir greinarhöfundi að skrifa um íhaldsflokkinn. En hvergi kom hann nálægt efninu. Hvergi var minst á stefnu íhalds- flokksins, og eigi var með einu orði drepið á neinar gerðir bans. Uppistaðan í greininni var þessi: Allir framfaramenn íslensku þjóðarínnar hafa í raun og sann- leika unnið í anda hins núverandi Framjsóknarflokks. Hefðú þeir framliðnu ágætismenn verið á lífi, hefðu þeir staðið sem einn maður við hlið Hriflu-Jónasar. Það er skoplegt að sjá fullorð- inn mann, sem telur sig sögu- fróðan, bera fram slíkar staðhæf- ingar, og gaman er að velta því fyrir sjer, hvernig þeim ho^iu (forvigismönnum hefði farist sem fj lgifiskum Tímaklíkunnar. Skúli fógeti hefði væntanlega átt að berjast fyrir því, að koma hjer á sem víðtækastri einokun og verslunarh'iftum. Hann hefði þá barist gegn því, að hjer mynd- aðist innlend verslunarstjett! — Ttmas Sæmundsson hefði reynt að binda bændur ' pólitískan sam- vinnnfjelagsskap og samábyrgðar- flækju! Eggert Ólafsson myndi þá líklega bafa tekið að sjer yfirum- sjón póstmálanna á Tímavisu, með samviskuliðugum brjefhirðinga- mönnum og handhægum undir- skriftum! — og Jón Sigurðsson — týnt miljónmn! Þetta er myndin, sem Tryggvi, hinn sögufróði, reynir að leiða fyrir hugsjónir lesendanna. Jafnvel Tryggva Gunnarsson minnist hann á í grein sinni, sem hins ágæta „Framsóknar“-manns. Það má svo sem nærri geta. Allir, sem til hans þektu, geta ímyndað sjer hve sólginn hann hefði verið í það, að fylgja hinni pólitísku verslunarstefnu. Hriflu-Jónasar, — hve vel honum hefði látið það, að baknaga menn að hætti Tímaklíku manna, og hve dásamlega hann hefði kunnað við sig að sitja á ýmiskonar „kongressum" suður í löndiyn með „bænda“-foringjan- um úr Bárðardal! ekki um hönd, fyrst hann hlífir eigi nýlátnum venslamönnum sín- um, en dregur nöfn þeirra inn í þann pólitíska skollaleik, sem hann leikur nú í dálkum Tím; Það virðist nærri takmarkalaust hvað maðurinn getur gert-lítið úr sjer. Víkmgsmótið. K. R. vinnur bikarinn. Knattspyrnumótið um Víkings- bikarinn hefir staðið yfir síðustu viku og lauk á sunnudaginn. Mót 'þetta er fyrir alt landið, og er þá kept um, hvaða f jelag er besta knattspyrnufjelag Tslands að haustinu. A mótið að sýna árang- ur æfinga fjelaganna yfir sumar- ið. A móti þessu kom það greini- lega í ljós að flest fjelögin voru fekki eins vel æfð og sltyldi. Var leikur þeirra flestra ekki betri en í vor á íslandsmótinu. Best æfðu fjelögin voru óefað K. R. og Val- ur. Á úrslita kappleiknum á sunnu daginn sást það skýrast að K. R. hafði æft sig vel í snmar. Þessi síðari leikur mótsins var skemti- legasti kappleikurinn á mótinu. Var unun að horfa á hinn ágæta samleik K. R. manna, og höfðu þeir frá byrjun algjörlega yfir- höndina. K.* R. sýndi á þessum kappleik, að samleikurinn er und- irstaða knattspyrnunnar, og með honum vinst fagur og fjörugur leikur. Úrslit leiksins urðu þau, að K. R. vann Víking með 5 :1 og hlaut þar með Vlíkingshikar- inn. Fjekk K. R. 6 stig, Fram og Víkingur 3 stig og Valur 0. Bik- ar þennan hefir Fram unnið í 3 skifti og K.R. einnig í þrjú. A eftir þessu móti kemnr 2. fl. haustmót, sem byrjar í dag kl. 6, og 3. fl. haustsmótið nokkru seinna. Þ. Saltpjetur og Blásteinn. Efnagerð Reykjavikur Sími I75S. tiEsja“ Sigurður Skagfeldt. Bágur er sá ritstjóri á sinn- inu, sem lætur sjer sæma að draga dána forvígismenn þjóðar- innar inn í flónslegt hjal um sitt eigið ágæti og flokks síns. Tryggva Þórhallssyni er slíkt Síðasta söngskemtun hans verð- ur í kvöld; ættu því söngvinir að leiða hann úr garði með því að sækja þá söngskemtun hans vel. Hinir háu, björtu og hreinu tónar hans ættu að vera nægi- legt tilefni til þess að ná sjer í aðgöngumiða, meðan timi er til. Jafn fagra tenórrödd fáum við ekki að heyra fyrsta kastið, frá- leitt á þessu ári, og Sigurður mun fara með mörg stór og fögur efni í kvöld, — Operuaríur og margt annað við hans hæfi; má því hú- ast við að rödd hans njóti sín prýðilega. Sigurður fer utan með e.s. Lyra, til þess að hinda enda á nám sitt við Operuskólann í Khöfn; að náminu loknu opnast honnm nýjar leiðir; verða þær bjartar, ef að óskum okkar lætur, — eins bjartar og hin skínandi fagra, lyriska söngrödd hans. Á. Th. STAKA. Eftir rökkursvefninn: Ráðskonan mín rís nú upp rjett sem tungl í fyllingu, klórar sjer á hægri hupp, með hátíðlegri stillingu. Eignuð sr. Birni Halldórssyni. fer hjeðan í dag kl. 4 síðdegis vestur og norður um land í viku hraðferð. frá kr. 6.00 í kjóllnn. Nýkomið: Þvottastell frá kr 12,50 til 39,75. Kaffístell frá kr. 17,50 til 265,00. Barnaboltar frá kr. 0,50 til 14,50. Myndarammar frá 0,85 til 5,25 og margt fleíra. H. Cin s BIöfebi Bankastræti 11. Nýkomnir VINND- Tetlingar Vöruhúsið. % I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.