Morgunblaðið - 10.01.1926, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ
Tapað. — Fundið.
Viðskifti.
Gullhringur, (einbaugur), merkt-
i ur BJ, hefir tapast á leiðinni frá
jSpítalastíg 9 og niður í Vallar-
stræti 4. Skilist þangað gegn
fundarlaunum.
stuttu. Þá er og löng grein eftir
Sigurð lyfsala Sigurðsson í Vest-
mannaeyjum, um landhelgisgæsl-
una. Margar fleiri góðar greinar
eru í blaðinu.
Saltkjöt, söltuð læri, rúllupyls-
ui, kæfa, sauðatólg, smjör, egg.
Dósamjólk með tækifærisverði.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Lyklar. Tveir smályklar hafa
fundist, hvor í sínu lagi. Vitjist
til A. S. í.
Egill Skallagrímsson kom af
veiðum í gær, með um 800 kassa.
Hann fór til Englands með afl-
ann í gærkvöldi.
Reykjarpípur í meira úrvali en
nokkurstaðar annarstaðar í Tó-
bakshúsinu, Austurstræti 17.
Eymalokkur, langur, tapaðist í Stjörnufjelagið. Afmælisfundur-
gær á Laufásveginum að Kenn- inn verður á niánudaginn 11. >■
araskólanum. Skilist til Hjörleifs m- kL 8Vfe síðd. Guðspðkifjelagar
Þórðarsonar Klapparstíg 38 a. I velkomnir.
Nn getaal
eignast góðan sjálfblekung. Agaetii* ejá!ffyI9andi sjálfblek-
ungar á einar 10 krónur komnir aftur.
Bókaverslntn Sigfúsar Eymudssaaar.
Rjúpur kaupir Halldór R.
Gunnarsson.
Góðar og ódýrar bílferðir: Til
Keflavíkur, Garðs og Sandgerðis.
Nýja Bifreiðastöðin í Kolasundi.
Sími 1529.
Leiga.
Leikfjelagið. ,Dansinn í Hruna'
verður leikinn í kvöld. Hefir
; verið ágæt aðsókn að leiknum
Lokaður bíll til lengri og skemri þau sem hann hefir
▼erið sýndur.
ferða. Sími 318.
Ný saumavjel, (skósmíðavjel),
rafmagnsofn, olíuofn, kolaofn og
ný ryksuga, selst, alt með tæki-
færisverði. Sími 646.
Peningum rignir
Botnia fór frá Leith
morgun.
gær-
Egg 25 aur., kaffi sykur, hveiti,
hrísgrjón og haframjöl, ódýrt.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Átsúkkulaðið, sem flestir lofa,
fæst í Tóbakshúsinu, Austurstræti
17.
og
Aluminiumpottar stórir
smáir, mjög ódýrir.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
yfir þá sem eru hepnir En sá sem engu hættir,
getur ekkert unniö Sænska Jotteríiö bo gar 3
miljónir króna í vinningt i hverjum örætti, hæsti
vinningur 200,000 sænskar kr — Umboö fyrir
otteríiö hefur Gunnar Einarsson, Balöursgötu
8. -v Heima 6,30—8 virka öaga og 2—4 helga.
Trúlofun sína hafa opinberað
Þórunn Bergþórsdóttir, Klappar-
stíg 10 og Sveinbjörn Jónsson,
málflutningsmaður, Þingholts-
hefir jafnframt verið skipáður að- stræti 28.
stoðarlæknir hjeraðslæknisins, Stein
gríms Matthíassonar.
Lesbókin í dag. par er fram-
hald af hinum vinsælu „gaman-
Mikill snjór er enn sagður á Norö sögum úr sveitinni.“ Byrjar í
Mastapípur og munnstykki í
þær, fæst í Cremona, Lækjar-
götu 2.
urlandi; þvarr þó nokkuð í hláku-
dögunum um daginn.
Reitingsafli hefir verið á Akur-
dag, þar sem Jón kom heim frá
skyrátinu á eyrinni. Auk þess er
í Lesbókinni í dag, löng grein
eftir Matthías Þórðarson — svar
Stálskautar og járnskautar.
Hannes Jónsson, Laugaveg 28.
Nýtt skyr frá Arnarholti, fæst
í Matardeild Sláturfjelagsins, —
sími 211.
Tilkynningar.
Knöllin í Cremona eru í ótelj-
andi litum og gæðum.
eyri undanfarið. Pollurinn er lagð- yið grein sem var í Lesbók fyrir
ur á Akureyri nú.
D A G B Ó K.
□ Edda 59261127—1
I. O. 0. F. — H.
K. n.
JL071118.
nokikru um Listasafnið og Alþing-
ishátíðina. Leiðrjettir M. Þ. þar
nokkrar villur um uppruna safns-
ins, er eigi þarf frekar orðum
að að eyða. En að því er allan
listdóm snertir verður grein M. Þ.
svarað innan skams. Árni Óla
skrifar skemtilega grein um Jón
ndkkurn, er bar auknefnið „skóli“
og var uppi á 18. öld.
Úfivegsmenn
og aðrir, sem steinolíu nota, skiftið við Landsverslun,
því það mun verða hagkvæmast þegar á alt er litið.
Olíuverðið er nú frá geymslustöðum Landsverslunar:
S U N N A 30 aura kflóið.
MJÖLNIR 28 aura kílóið-
G A S O L I A 22 aura kílóið.
SÖLAROLÍ A 22 aura kílóið.
Olían er flutt heim til kaupenda hjer í bænum og á
bryggju, að skipum og bátum, eftir því sem óskað er-
SJE VARAN TEKIN VIÐ SKIPSHLIÐ OG GREIDD
VIÐ MÓTTÖKU, ER VERÐIÐ 2 AURUM LÆGRA
KÍLÓIÐ. — Stáltunnur eru lánaðar ókeypis, ef þeim
er skilað aftur innan 3 mánaða.
Trjetunnur kosta 12 krónur og eru teknar aftur
fyrir sama verð, ef þeim er skilað óskemdum innan
3 mánaða.
Landsverslnn.
Vinna.
Trjesmiður óskar eftir atvinnu
strax. Hefir bekk og verkfæri. —
A. S. í. vísar á.
Reynslan er ólýgnust.
Þið, sem viljið spara peninga
og fá traustar og góðar viðgerðir
á Reiðhjólum ykkar, þá hefir
„Örkin hans Nóa“ ástæðu til að
standa við það loforð, þar sem
æfðir fagmenn eru að verki.
Laugaveg 20 A. Sími 1271.
. _ , . , ... „Ósvífna kosningabeitu'‘ kallar
Andlatsfregn. Latm er nu mjog' . ,, . , ~ , A1
^ U5 , . _ . S(igurður) Gr.(imsson) það í Al-
nylega Oddrun, dottir þeirra
, T„ « „s, þyðubl. í gær, að stjorn íhalds-
hjona Johanns Ögm. Oddssonar ^olkksins skvldi taka ->ð sier land
kaupmanns og Signðar Halldors- ... . _ . . .
,, , f, . , „. ) helgisgæsluna með mein krafti
dottur, vel latm og vel gefrn ,
,,, , , ,, . i en aður hefir þekst, og með þvi
stulka a tvitugsaldn. - . , , „ ,,
i vinna þvi mali margtalt meira
U ppboö
i
„ísbjörn“, en ekki „lsleifur“
hjet skipið, sem eldurinn kom upp
í í fyrradag, og getið var uih
hjer í blaðinu.
Uppboð á upptækum veiðarfærum úr boln*
vörpunynum ,Jupiterr fer fram á Hafnarbakk*
anum mánudaginn þ. II. þ. m. kl. I e. h.
Bæjarfógetinn i Reykjavik, 9. ján 1925.
Næstu 3 mánuði, tek jeg alls-
konar pressanir og viðgerðir á
hreinlegum karlmannafötum og
kvenkápum. Vönduð vinna. Lægst
fáanlegt verð. Guðm. B. Vikar,
Laugaveg 21.
Skálda- o g listamajmstyrkur
inn. Umsóknir um hann verða að
vera komnar til dóms- og kirlkju-
málaráðuneytisins fyrir 1. febrúar
næstkomandi.
gagn en þeir „attaníossar“ Al-
þýðublaðsins gera allir samanlagt
með orðagjálfi sínu. Alþbl. og
fylgifiskar þess reiðast því, að |
sjerhver landstjórn verður vitan-!
lega metin eftir verkum hennar,
en ekki eftir orðum andstæðinga
hennar. Svo er með alla menn, j
og þýðir ekkert fyrir „alþýðu-
leiðtogana“ að segja almenningi
að þeir og verk þeirra sjeu góð, I
Jóh. Jóhannesson.
Afgreiðsla blaðsins
HÆNIS
á Seyðisfirði
annast í Reykjavík
Guðmundur Ólafsson,
„Móðurást' ‘, listaverkið eftir
ef þeir ekki geta sýnt í verkinu, \
Nínu Sæmundsson, verður til sýn-
að svo sje.
is fyrir almenning kl. 1—3 í dag i
í Alþingishúsinu, uppi.
Hjólhestagljábrensla og allar
aðrar viðgerðir á Reiðhjólum,
fást bestar og ódýrastar í „Örk-
inni hans Nóa“. Langaveg 20 A.
Sími 1271. — Reynið, og þið verð-
ið ánægð.
Heilsuhælisnefnd Norðlendinga
llún heldur fund í dag kl. 4 í
Kaupþingssalnum, og er áríðandi
að allir nefndarmenn mæti.
i Kosningin í Gullbr,- og Kjósar-
sýslu var mjög vel sótt. Seint í
gærkv. fjekk Mbl. þessar tölur:
, 1 Hafnarfirði hafði kosið 1085 (af 1
1330 á kjörskrá), á Seltjarnar-
, nesj 107; Kjós 80, Mosfellssveit
! 103; Garðahreppi 71; Bessast.hr.
Fjólugötu (áður innheimtumaður
hjá H. í. S.). Til hans ber einnig
að snúa sjer með greiðslu á blað-
inu. —
GENGIÐ.
Sjómannastofan. Guðþjónnsta í 37 ^ Griudavík 145 ? Gerðahr- 142’
, „ . iHöfnnm 50; Keflavík 213 og
dag ikl. 6. Allir velkommr. I ,
i \ atnsleysustrond 94. Alls eru
K. F. U. M. Almenn samkoma
þetta 2164 atkvæði. Ófrjett var
í kvöld kl. 8y2. Sjera Arni Sig-;
heimavistarfólk lægi um jólin. —
Kensla byrjaði í skólanum fyrst \ urðsson talar. Allir velkomnir.
gær. Nemendur eru nú allir komnir
á fætur og orðnir hressir vel.
af Kjalarnesi og Miðnesi.Alls eru
Rteingrímur Einarsson læknir
hefir sest að á Akureyri og ætlar
að stunda þar lækningar. Hann
um 2900 á kjörskrá. Talning at-
kvæða fer fram á þriðjudaginn
tt- « TT kemur og hefst kl. 12 á hádegi.
Vorður. Hann flytur nu siðast b °
m. a. svar frá Árna alþingismanni
Sterlingspnnd........... 22,15
Danskar kr...............113,71
Narskar kr.............. 93,2'
Sænskar kr..............122,ö
MILK
SM0ÐBRODKJEX
ATtum t o
Aðalumboðsmenn:
I. Brynjólfsson & Kvaran.
Óskað ei» eftii*
til verkunar næsta sum3f
.jer í bæ, á stóran reit, fleirl
Dollar..................... 4,58 ,>ára reynsla við þá vinnu freItl'
Jónssyni frá Múla til Jónasar frá
Hriflu, við hinni lúalegu grein,
isem Jónas reit í Tímann fyrir
Frankar.................... 17,911 ur góð, vinnulaun sanngjörn. ^
Morgunblaðið er 8 síður í dag,,
anlk Lesbókar.
er sinna vildi þessu, geri svo
og sendi tilboð sitt í lokuðu ul1tl
j slagi til A. S. í. fyrir lok >■ 1,1
merkt fiskverkun.
j